A karla | Gjafaleikur Boozt.com Boozt setti í loftið gjafaleik samhliða landsleik Íslands og Tékklands á sunnudagin á vef sínum þar sem hægt er m.a. að vinna árritaða landsliðstreyju frá A landsliði karla. Svara þarf einni spurningu í leiknum til að eiga möguleika á vinningum en 10 vinningshafar verða dregnir út á næstu dögum. Slóðinn…
Úrskurður aganefndar 14. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Powerade bikarinn | Handboltaveisla næstu daga Úrslitahelgi Powerade bikarsins hefst á miðvikudaginn þegar undanúrslit Powerade bikars kvenna fara fram og stendur handboltaveislan fram á sunnudag í Laugardalshöllinni. Miðasala á leiki meistaraflokks er í gegnum Stubbur app Leikir úrslitahelgi Powerade bikarsins bikarsins eru eftirfarandi: Miðvikudaginn 15. mars – mfl kv í beinni á RÚV 2kl. 18:00 Haukar…
A karla| 28-19 sigur gegn Tékklandi Strákarnir okkar unnu stórkostlegan 28-19 sigur gegn Tékkum! Með því komast strákarnir í efsta sæti riðilsins í undankeppni fyrir EM 2024 Frábær stemning var í Laugardalshöllinni en fullt var á leikinn!
A karla | Gjafaleikur og 10% afslátur hjá Boozt.com Boozt verður samhliða landsleik Íslands og Tékklands í dag með gjafaleik á vef sínum þar sem hægt er m.a. að vinna árritaða landsliðstreyju frá A landsliði karla. Einnig er sérstakur afsláttarkóði í dag hjá Boozt ISEC10 sem veiti 10% aukaafslátt þegar verslað er á www.boozt.com. Svara…
A karla | Hópurinn gegn Tékklandi í dag Ágúst Jóhannsson og Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfarar hafa valið þá 16 leikmenn sem mæta Tékklandi í dag í undankeppni EM 2024. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll og hefst hann kl. 16:00, uppselt er á leikinn en hann verður að sjálfsögðu í beinni á RÚV. Upphitun fyrir leikinn hefst…
U-21 karla | Tap gegn Frökkum U-21 karla lék í gærkvöld sinn síðari vináttulandsleik gegn Frökkum, á föstudaginn vann íslenska liðið stórsigur 33 – 24 en kvöld höfðu Frakkar betur 33 – 32 í hörku leik. Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og var yfir 18 – 15 í hálfleik en Frakkarnir náðu forustu á…
A karla | Upphitun í Minigarðinum fyrir leik Strákarnar okkar leika við Tékka á morgun í Laugardalshöll en Minigarðurinn ætlar að bjóða upp á Fanzone fyrir leik. Upphitunin á Minigarðinum hefst kl. 13:00, Sérsveitin stuðningssveit HSÍ mætir á svæðið og keyrir upp stemninguna, andlitsmálun verður í boði og 20% HSÍ afsláttur verður af öllum veitingum…
A karla | Strákarnir okkar eru klárir! Í dag tóku strákarnir okkar sína síðustu æfingu fyrir leikinn á morgun gegn Tékklandi í Laugardalshöllinni. Uppselt er á leikinn á morgun en hann er að sjálfsögðu sýndur á RÚV og hefst klukkan 16:00. Upphitun hefst með fjölskylduhátíð í Minigarðinum, Skútuvogi 2 kl. 13:00. Þar verður í boði…
U-21 karla | Sigur gegn Frakklandi U – 21 árs landslið Íslands vann stórsigur á Frökkum í Abbeville í kvöld. Íslenska liðið lék frábærlega í leiknum. Strákarnir tóku frumkvæði strax í byrjun og voru 16 – 12 yfir í hálfleik. Frakkar minnkuðu munin í 22 – 20 um miðjan seinni hálfleik en eftir það keyrðu…
U-21 karla | Vináttulandsleikir gegn Frakklandi um helgina Í gærmorgun hélt U-21 karla til Frakklands en liðið leikur þar tvo vináttulandsleiki um helgina gegn heimamönnum. Strákarnir leika í borginni Amiens en liðið undirbýr sig fyrir þáttöku á heimsmeistaramóti U-21 landsliða sem fram fer í sumar í Þýskalandi og Grikklandi. Leikurinn í kvöld hefst kl. 18:30…
Útbreiðsla | Ný lið mæta til leiks Síðustu helgi tók 6. fl. kv. yngra lið Harðar frá Ísafirði og sameiginlegt lið 6. fl. ka yngri Víkings í Ólafsvík og Reynis á Hellissandi í fyrsta skiptið þátt í fjölliðamóti yngri flokka HSÍ. Lið Harðar nýtti ferðina í borgina m.a. í það að horfa á stelpurnar okkar…
Netverslun | Allar stærðir til, markvarðatreyjur og stuttbuxur Gríðarleg ásókn var í landsliðstreyjur HSÍ á meðan HM stóð í janúar og seldust nánar allar treyjur upp. Þó nokkurn tíma hefur tekið að endurnýja lagerinn, sérstaklega vegna erfiðaleika með flutninga á treyjunum en nú eru þær loksins komnar aftur í sölu. Allar stærðir af bláu landsliðstreyjunni…
A karla | Fyrsti landsleikur Stiven Tobar Valencia Stiven Tobar Valencia spilaði sinn fyrsta A-landsleik þegar Tékkland og Ísland áttust við í undankeppni fyrir EM 2024 á miðvikudaginn s.l. Stiven hefur leikið gríðarlega vel með liði Vals en hann spilar í vinstra horni ásamt því að geta spilað bakvörð í vörn. Íslenska landsliðið tekur á…
Útbreiðsla | Skólamót í handbolta Handknattleikssamband Íslands stendur fyrir grunnskólamóti í handknattleik. Leikið er eftir mjúkboltareglum með 4 leikmönnum inn á vellinum í einu. Grunnskólamótið er fyrir 5. og 6.bekk og er leikið í hvorum árgangi fyrir sig. Leikið er í karla- og kvennaflokki en þó er leyfilegt að senda til liðs blönduð lið sem…
A landslið karla | Uppselt á Ísland – Tékkland Mikill áhugi hefur verið á leik strákanna okkar gegn Tékkum hér heima sunnudaginn 12. mars kl. 16:00 í Laugardalshöll. Í gærkvöldi seldust síðustu miðarnir á leikinn og verður því eins og að var stefnt troðfull hús af stuðningsmönnum Íslands á leiknum á sunnudaginn. Leikurinn verður í…
A karla | Bjarki Már – 100 leikir! Í gær spilaði Bjarki Már Elísson sinn 100. leik fyrir Íslenska landsliðið! 🤩 Fyrsti leikurinn sem hann spilaði fyrir landsliðið var í sigri gegn Hollandi í Laugardalshöll þann 10.júní 2012. Bjarki Már hefur nú skorað 344 mörk í 100 landsleikjum. Við óskum Bjarka Má innilega til hamingju😊
A karla | Tap í Tékklandi niðurstaðan Strákarnir okkar þurftu að sætta sig við 5 marka tap gegn Tékklandi 22-17 þar sem leikið var ytra. Næsti leikur strákanna er á sunnudaginn þar sem liðin mætast á nýjan leik. Sá leikur fer fram í Laugardalshöll og hefst klukkan 16:00. Miðasala á leikinn hefur gengið ótrúlega vel…
A karla | Hópurinn gegn Tékklandi Ágúst Jóhannsson og Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfarar hafa valið þá 16 leikmenn sem mæta Tékklandi í kvöld í undankeppni EM 2024. Leikurinn fer fram í Brno og hefst hann kl. 19:15 í beinni á RÚV, EM stofan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:35. Lið Íslands í kvöld er þannig…
Útbreiðsla | Æfingar á sunnudaginn í Reykjanesbæ Handboltaæfingar halda áfram í Reykjanesbæ næsta sunnudag en frábær mæting var á fyrstu æfingarnar og greinilega mikill handboltaáhugi í sveitarfélaginu. Æft verður í Háaleitisskóla og eru æfingartímarnir eftirfarandi:1. – 4. bekkur kl. 11:00 – 12:005. – 8. bekkur kl. 12:00 – 13:00
Úrskurður aganefndar 07. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Atli Ævar Ingólfsson leikmaður Selfoss hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Selfoss og ÍR í Olís deild karla þann 03.03.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ…
A karla | Arnór Óskarsson kallaður inn Ágúst Jóhannsson og Gunnar Magnússon hafa kallað Arnór Snæ Óskarsson inn í hóp A landsliðs karla sem ferðast í dag til Tékklands en liðið leikur þar ytra á miðvikudaginn í undankeppni EM 2024. Arnór Óskarsson er leikmaður Vals en Arnór hefur ekki áður leikið með A landsliði karla…
U-17 kvenna | Tap í seinni leiknum gegn Tékklandi U-17 ára landslið kvenna mætti Tékkum öðru sinni þessa helgina í dag. Íslenska liðið átti undir brattann að sækja í fyrri hálfleiknum en hálfleikstölur voru 18-6. Slök nýting færa og tæknifeilar sem skiluðu tékkum hraðaupphlaupum einkenndu íslenska liðið þrátt fyrir að upstilltur varnaleikur hafi verið góður…
U-19 kvenna | Tap gegn Tékklandi U-19 kvenna lék sinn síðari vináttu landsleik í dag gegn Tékklandi þar ytra. Tékkarnir mættu Íslenska liðinu af kraft frá fyrstu mínútu og var á brattann að sækja fyrir stelpurnar okkar en staðan í hálfleik var 12 – 7 Tékkum í vil.. Stelpurnar komu af krafti í seinni hálfleik…
A kvenna | Svekkjandi 26-29 tap gegn Noregi Stelpurnar okkar tóku á móti Noregi í æfingaleik sem fram fór á Ásvöllum í dag. Þær leiddu 16-11 í hálfleik og leiddu á tímabili með 7 marka mun í seinni hálfleik. Norska liðið gaf þá í sigraði að lokum með með þriggja marka mun, 26-29. Næstu leikir…
A kvenna | Ísland – Noregur kl. 16:00, frítt inn í boði Kletts Stelpurnar okkar leika síðari vináttulandsleik sinn gegn B-liði Noregs að Ásvöllum í dag og hefst leikurinn kl. 16:00. Leiknum verður streymt á miðlum HSÍ. Fyrri leik liðanna lauk með 31-26 sigri Íslands. Frítt er inn í boði Kletts.
U17 kvenna | Tap í fyrri leiknum gegn Tékkum U-17 ára landslið kvenna mætti Tékkum í vináttulandsleik þar ytra fyrr í. Það er óhætt að segja að allt hafi gengið á afturfótunum í fyrri hálfleik, stelpurnar fundu sig engan veginn hvorki í vörn né sókn á meðan heimakonur röðuðu inn mörkum, staðan 5-18 þegar liðin…
U19 kvenna | Svekkjandi tap í hörkuleik U-19 ára landslið kvenna lék fyrri vináttulandsleik sinn gegn Tékkum fyrr í dag. Leikurinn fór vel af stað fyrir okkar stelpur sem voru að spila afar vel bæði í vörn og sókn. Um miðjan fyrri hálfleik sóttu Tékkarnir í sig veðrið og náðu að snúa leiknum sér í…
A landslið karla | Ísland – Tékkland miðasala á tix.is Strákarnir okkar leika í undankeppni EM 2024 gegn Tékkum sunnudaginn 12. mars kl. 16:00 í Laugardalshöllinni. Miðasala á leikinn gegn Tékkum hafin á slóðinni https://tix.is/is/event/14947/island-tekkland/ Uppselt var á síðasta heimaleik liðsins, því er betra að hafa hraðar hendur og tryggja sér miða sem fyrst. Fyllum…
A kvenna | Sigur gegn Noregi Stelpurnar okkar unnu í kvöld Noreg í fyrri vináttulandsleik þjóðanna að Ásvöllum að viðstöddum yfir 500 áhorfendum sem mættu á völlinn í boði Kletts. Ísland byrjaði vel í kvöld og þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var Ísland yfir 7 – 4. Norska liðið nýtti síðari hluti fyrri hálfleiks vel…
Yngri landslið | U-17 og U-19 kvenna komnar til Tékklands Í gær ferðuðust bæði U-17 og U-19 ára kvenna til Tékklands en liðin leika þar vináttulandsleiki á morgun og laugardag. Liðin undirbúa sig fyrir Evrópukeppnir í sumar, U-19 kvenna leikur á EM í Rúmeníu en U-17 fer á EM í Svartfjallalandi. U-19 kvenna spilar sína…
A kvenna | Ísland – Noregur kl. 19:30 Stelpurnar okkar leika gegn B-liði Noregs að Ásvöllum í kvöld og hefst leikur liðanna kl. 19:30. Leiknum verður streymt á slóðinni hér að neðan. Seinni leikur liðanna fer fram á laugardaginn og hefst hann kl. 16:00. Frítt er inn í boði Kletts. https://www.youtube.com/live/qNZq5QPBkgA?feature=share
A kvenna | Ísland – Noregur í kvöld A landslið kvenna leikur fyrri vináttulandsleik sinn í kvöld gegn B liði Noregs á Ásvöllum og hefst leikurinn kl. 19:30. Frítt er inn á leikinn í boði Kletts. Síðari leikur liðanna verður á laugardaginn 16:00. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir umspilsleiki um laust sæti á…
Yngri landsliðið | Dregið í riðla hjá U-17 og U-19 Í gær var dregið í riðla í gær fyrir Evrópumót U-17 og U-19 ára landslið kvenna sem fram fer í sumar. U-19 kvenna leikur í B-riðli á Evrópumótinu sem haldið verður í Rúmeníu 6. – 16. júlí og leika þær þar í riðli með Rúmeníu,…
Úrskurður aganefndar 28. febrúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þann 21. febrúar 2023 barst aganefnd erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna ummæla Jónatans Magnússonar, þjálfara KA, í viðtali í kjölfar leiks KA og Aftureldingar í Poweraid bikar karla er fram fór þann 15. febrúar 2023. Viðtalið birtist á RÚV strax eftir…
A kvenna | Vináttuleikir framundan við Noreg A landslið kvenna kom saman í til æfinga en þær leika tvo vináttulandsleiki gegn B liði Noregs á Ásvöllum fimmtudaginn 2. mars kl. 19:30 og laugardaginn 4. mars kl. 16:00. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir umspilsleiki um laust sæti á HM 2024 sem spilaðir verða í…
Útbreiðsla | Frábær mæting í Reykjanesbæ Það var svo sannarlega mikil stemning þegar HSÍ var með kynningu á handbolta síðastliðin sunnudag í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ.Logi Geirsson og Freyr Brynjarsson stýrðu æfingunni og var mætingin frábær. Við hvetjum alla til að koma og prófa, æfingarnar halda áfram næstu sunnudaga og eru kl 11:00-12:00 fyrir 1.-4.bekk og…
Grill 66 deildin | HK tryggði sér sæti í Olísdeild karla HK tryggði sér í gærkvöldi sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili með 30 – 28 sigri á Víkingum. Með sigrinum er HK öruggt í efsta sæti Grill 66 deildar karla. Til hamingju HK og sjáumst í Olísdeild karla!
A landslið karla | Ísland – Tékkland miðasala á tix.is Strákarnir okkar leika í undankeppni EM 2024 gegn Tékkum sunnudaginn 12. mars kl. 16:00 í Laugardalshöllinni. Miðasala á leikinn gegn Tékkum hafin á slóðinni https://tix.is/is/event/14947/island-tekkland/ Uppselt var á síðasta heimaleik liðsins, því er betra að hafa hraðar hendur og tryggja sér miða sem fyrst. Fyllum…
Yngri landslið karla | Æfingar, verkefni og hópar Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið.Hópana má sjá hér fyrir neðan, nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna. U-21 ára landslið karla Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem taka þátt í æfingamóti í Frakklandi 9. – 12. mars 2023.Æfingarnar hefjast…
A karla | Hópurinn gegn Tékklandi Ágúst Þór Jóhannsson og Gunnar Magnússon hafa valið þá 16 leikmenn sem mæta Tékklandi í þriðja og fjórða leik strákanna okkar í undankeppni EM 2024. Liðin leika fyrri leik sinn í Tékklandi miðvikudaginn 8. mars kl. 19:15 og síðari leikinn í Laugardalshöll sunnudaginn 12. mars kl. 16:00. Miðasala fyrir…
Útbreiðsla | Handboltaæfingar í Reykjanesbæ HSÍ verður með kynningu á handbolta á sunnudaginn í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ frá kl. 11:00 – 12:00 fyrir 1. – 4. bekk og frá 12:00 – 13:00 fyrir 5. – 8. bekk. Reynsluboltarnir Logi Geirsson og Freyr Brynjarsson munu stjórna fyrstu æfingunni. Við hvetjum alla til að koma og prófa,…
Úrskurður aganefndar 21. febrúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ólöf María Stefánsdóttir leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna gáleysislegrar aðgerðar í leik ÍBV og Selfoss í Olís deild kvenna þann 17.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Í agaskýrslu frá dómurum kemur fram að við endurmat…
Poweradebikarinn | Spennandi viðureignir í undanúrslitum Dregið var til undanúrslita í Powerade-bikarnum í hádeginu í dag. Undanúrslit kvenna fara fram miðvikudaginn 15. mars, þar mætast Haukar og Valur í fyrri viðureigninni kl. 18:00 en í síðar viðureigninni mætast ÍBV og Selfoss kl. 20:515. Undanúrslit karla fara fram fimmtudaginn 16. mars, fyrst eru það Fram og…
Powerade bikarinn | Dregið í undanúrslitDregið verður dregið í dag í undanúrslit Powerade bikarsins í yngri flokkum og í meistaraflokki. Dregið verður í Minigarðinum en drættinum verður streymt á www.ruv.is og hefst útsending kl. 12:00. Úrslitahelgi Powerade bikarsins verður leikin í Laugardalshöllinni dagana 15. – 19. mars.
A karla | Guðmundur lætur af störfum HSÍ og Guðmundur Þ. Guðmundsson hafa komist að samkomulagi um starfslok Guðmundar sem landsliðsþjálfari karla. Samkomulagið er í sátt beggja aðila og ekki stendur til að tjá sig frekar um innihald þess. Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur þjálfað íslenska landsliðið í samtals 14 ár. Hann hefur sem þjálfari komið…
Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfing á sunnudaginn í Víkinni Frábær mæting síðasta sunnudag eins og oft áður í vetur. Virkilega gaman að sjá hversu mörg ný andlit birtust á síðustu æfingu. Næsta HSÍ markvarðaæfing er næskomandi sunnudag, 19.febrúar klukkan 10:00-11:00. Sem fyrr í Víkinni. Allir velkomnir! #handbolti
Úrskurður aganefndar 14. febrúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leandra Náttsól Solvamoser leikmaður HK hlaut útilokun með skýrslu vegna gáleysislegrar aðgerðar í leik Selfoss og HK í Poweraid bikar kvenna 07.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Yngri landslið kvenna | Æfingar, verkefni og hópar Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið sína hópa fyrir æfingar og verkefni sem hefjast um mánaðarmótin. Hópana má sjá hér fyrir neðan, nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna. U-19 ára landslið kvenna Liðið leikur tvo vináttulandsleiki í Tékklandi í byrjun mars, æfingar hefjast 27. febrúar og koma æfingatímar…
A kvenna | Æfingahópur fyrir leikina gegn Noregi B Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir vináttulandsleikina gegn Noregi B sem fara fram í byrjun mars en leikið verður á Ásvöllum í Hafnarfirði. Hópurinn kemur saman til æfinga 27. febrúar, fyrri leikur liðanna fer fram fimmtudaginn 2. mars kl. 19.30 og…