
U19 karla | Sigur gegn Svartfellingum í lokaleiknum U-19 ára landslið karla lék lokaleik sinn á HM gegn Svartfellingum í dag, 19. sætið var undir og voru strákarnir staðráðnir í að gera sitt besta og enda mótið á sigri. Strákarnir okkar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu megnið af fyrri hálfleik þó svo að…