A landslið kvenna | Dregið í undankeppni EM 2024 í dag Dregið verður í dag í riðla í undankeppni EM 2024 kvenna, EHF gaf það út í síðustu viku að stelpurnar okkar færðust upp um styrkleikaflokk og verða í 2. styrkleikaflokki að þessu sinni, síðustu drætti hefur liðið setið í 3. styrkleikaflokki. Drátturinn hefst kl….
Úrskurður aganefndar 19. apríl 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jón Einar Pétursson leikmaður Víðis hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Víðis og Fjölnir U í 2. deild karla þann 18.04.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 16. apríl 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A kvenna | Stelpurnar okkar í 2. styrkleikaflokki EHF gaf út í morgun styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2024 næsta fimmtudag. Stelpurnar okkar færast upp um styrkleikaflokk og verða í 2. styrkleikaflokki að þessu sinni, síðustu drætti hefur liðið setið í 3. styrkleikaflokki. Fjölgað verður liðum á EM 2024 sem fram…
A karla | 17 manna hópur í lokaleiki undankeppni EM 2024 Ágúst Jóhannsson og Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfarar hafa valið 17 leikmenn sem mæta Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM 2024. Leikurinn gegn Ísrael verður spilaður í Tel Aviv 27. apríl og leikurinn gegn Eistlandi í Laugardalshöll 30. apríl. Miðasalan á Ísland – Eistland er hafin…
A kvenna | Frábær frammistaða dugði ekki til Stelpurnar okkar léku í kvöld síðari umspilsleiksleik sinn um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjum í Érd Arena í úthverfi Búdapest. Þrátt fyrir hetjulega baráttu liðsins á vellinum í kvöld er draumur liðsins úti eftir að liðið tapaði 34 – 28. Þrátt fyrir tap gegn sterku…
A kvenna | Leikdagur í Búdapest Stelpurnar okkar leika í dag síðari umspilsleik sinn gegn Ungverjum um laust sæti á HM 2023. Fyrri viðureign liðanna endaði með 21 – 25 sigri Ungverja en það lið sem vinnur einvígið tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu. Leikið er í Érd Arena rétt fyrir utan Búdapest og tekur höllinn…
A kvenna | Ungverjaland – Ísland á morgun kl. 16:15 Stelpurnar okkar héldu í dag undirbúningi sínum áfram fyrir síðari umspilsleik sinn gegn Ungverjum um laust sæti á HM 2023. Liðið dvelur í úthverfi Búdapest í góðu yfirlæti og hefur dagurinn í dag farið í fundi með þjálfarateyminu, meðhöndlun hjá sjúkraþjálfum liðsins og svo seinni…
Úrskurður aganefndar 11. apríl 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ívar Logi Styrmisson leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik KA og Fram í Olís deild karla þann 05.04.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Olísdeild karla | Valur deildarmeistari Valur lék í dag sinn síðasta heimaleik í deildarkeppni Olísdeildar karla er liðið lék við ÍBV, af því tilefni var liðinu afhendur deildarmeistaratitilinn en Valsmenn höfðu tryggt sér hann fyrir þó nokkru síðan. Við óskum Valsmönnum til hamingju með titilinn.
A kvenna | Ferðadagur til Ungverjalands Stelpurnar okkar eru nýlentar í Amsterdam en þangað flugu þær í morgun með Icelandair og þaðan fljúga þær um miðjan til til Búdapest. Seinni leikur liðsins í umspili um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjum verður á miðvikudaginn og hefst leikurinn 16:15 að íslenskum tíma og verður leikurinn…
A kvenna | Fjögurra marka tap gegn Ungverjum Stelpurnar okkar þurftu að sætta sig við 21-25 tap í dag gegn Ungverjum en leikurinn fór fram á Ásvöllum. Staðan í hálfleik var 10-14, Ungverjum í vil. Þetta er annar leikurinn við Ungverja en síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi á miðvikudaginn. Það var frábær stemning á…
A kvenna | Hópurinn gegn Ungverjalandi Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ungverjalandi í undankeppni HM 2023. Leikurinn hefst kl. 16:00 að Ásvöllum og er frítt inn í boði Icelandair, leikurinn er í beinni útseningu á RÚV og hefst upphitun á HM stofunni 15:40. Lið Íslands í dag er þannig…
A kvenna | Styðjum stelpurnar okkar Stelpurnar okkar æfðu í Safamýrinni í dag en nú er undirbúningur fyrir leik gegn Ungverjum á laugardaginn. Leikurinn hefst klukkan 16:00 á Ásvöllum og verður FRÍTT INN í boði Icelandair! Leikurinn verður einnig í beinni útsendingu á RÚV! Styðjum stelpurnar okkar
Úrskurður aganefndar 04. apríl 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Dómstóll HSÍ | Dómur í kærumáli 1/2023 Í dag var kveðinn upp dómur í máli 1 2023. Þar var fjallað um leik Haukar og Gróttu í Olís deild karla sem fram fór 23. mars sl. Niðurstöður dómsins er að hafna beri körfu kæranda í málinu. Dóminn má sjá HÉR.
Ársþing HSÍ | Haldið 30. apríl í Laugardalshöll 66. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið sunnudaginn 30. apríl 2023 í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar um þingið má finna hér
A kvenna | Ísland – Ungverjaland á laugardaginn Stelpurnar okkar koma saman til æfinga í dag og hefst þá formlega undirbúningur þeirra fyrir viðureignir liðsins gegn Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Liðið leikur fyrri leikinn að Ásvöllum á laugardaginn og hefst leikurinn kl. 16:00. Frítt verður inn í boði Icelandair en…
Grill 66 deildin | Afturelding á leið í Olísdeild kvenna Afturelding lék í dag sinn síðasta leik í Grill 66 deild kvenna þegar þær mættu HK U í Íþróttamiðstöðinni að Varmá en liðið hafði áður tryggt sér deildarmeistaratitil Grill 66 deildar kvenna og sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Til hamingju Afturelding og sjáumst…
Grill 66 deildin | HK á leið í Olísdeild karla HK lék í kvöld sinn síðasta leik í Grill 66 deild karla þegar þeir mættu Fjölni í Kórnum en liðið hafði áður tryggt sér deildarmeistaratitil Grill 66 deildar karl og sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Til hamingju HK og sjáumst í Olísdeild karla!
Markvarðaþjálfun HSÍ | Síðasta æfingin á þessu tímabili Næstkomandi sunnudag verðum við með markvarðaæfingu í Víkinni klukkan 10:00. Æfingin er jafnfram sú síðasta í röðinni þetta tímabilið. Sem fyrr allir velkomnir, markmenn, foreldrar og þjálfarar! Fyrir hönd allra í markvarðaþjálfarateyminu vil ég þakka frábærar móttöku og góða mætingu æfingarnar í vetur. Sjáumst sem flest á…
Úrskurður aganefndar 29. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Hauka hlaut tvær útilokanir með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik Hauka og Gróttu í Olís deild karla þann 23.03.2023. Dómarar meta að brotin falli undir reglu 8:10 a). Á síðasta fundi aganefndar var málinu…
Úrskurður aganefndar 28. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Hauka hlaut tvær útilokanir með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik Hauka og Gróttu í Olís deild karla þann 23.11.2022. Dómarar meta að brotin falli undir reglu 8:10 a). Aganefnd telur brot leikmannsins mögulega verðskulda…
Olísdeild kvenna | ÍBV deildarmeistari ÍBV tryggði sér í dag deildarmeistaratitil Olísdeild kvenna þegar liðið vann Selfoss í eyjum 41 – 27. Við óskum ÍBV til hamingju með titilinn.
Útbreiðsla | Æfingar á sunnudaginn í Reykjanesbæ og á Akranesi Handboltaæfingar halda áfram í Reykjanesbæ og á Akranesi næsta sunnudag en frábær mæting hefur verið á fyrstu æfingarnar og greinilega mikill handboltaáhugi í sveitarfélaginunum tveimur Æft verður í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ og eru æfingartímarnir eftirfarandi: Æft verður í Íþróttahúsinu á Vesturgötu og eru æfingartímarnir eftirfarandi:
Powerade bikarinn | Frábærri úrslitahelgi lokið Úrslitahelgi Powerade bikarsins lauk sl. sunnudag og hafði þá handboltaveislan staðið yfir í fimm daga. Leiknir voru samtals 19 leikir í undanúrslitum og úrslitum bikarsins í allt frá 6. flokki upp í meistaraflokk.Powerade bikarmeistarar 2023 eru:Mfl. kv.: ÍBVMfl. ka.: Afturelding3. ka.: Fram3. kv.: HK4. ka. eldri: Haukar4. ka. yngri:…
Útbreiðsla | Skólamót í handbolta Handknattleikssamband Íslands stendur fyrir grunnskólamóti í handknattleik. Leikið er eftir mjúkboltareglum með 4 leikmönnum inn á vellinum í einu. Grunnskólamótið er fyrir 5. og 6.bekk og er leikið í hvorum árgangi fyrir sig. Leikið er í karla- og kvennaflokki en þó er leyfilegt að senda til liðs blönduð lið sem…
Úrskurður aganefndar 21. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Arnar Þór Sæþórsson.
A kvenna | 20 manna hópur gegn Ungverjalandi Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir umspilsleiki liðsins um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjalandi. Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl nk. og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti…
A landslið karla | Ísland – Eistland miðasala á tix.is Strákarnir okkar leika í undankeppni EM 2024 gegn Eistlandi sunnudaginn 30. apríl kl. 16:00 í Laugardalshöllinni. Miðasala á leikinn gegn Eistlandi hafin á slóðinni https://tix.is/is/event/15080/island-eistland/ Uppselt var á síðasta heimaleik liðsins, því er betra að hafa hraðar hendur og tryggja sér miða sem fyrst. Fyllum…
Powerade bikarinn | Fram er bikarmeistari 3. fl. karla Úrslitaleik KA og Fram í 3. fl. karla lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 29 – 28 sigri Fram. Mikilvægasti leikmaður leiksins var Kjartan Þór Júlíusson, leikmaður Fram en hann skoraði 12 mörk í leiknum. Við óskum Fram til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | HK er bikarmeistari 3. fl. kvennaÚrslitaleik Vals og HK í 3. fl. kvenna lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 27 – 21 sigri HK. Mikilvægasti leikmaður leiksins var Embla Steindórsdóttir, leikmaður HK en hún skoraði 7 mörk í leiknum. Við óskum HK til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Fram er bikarmeistari 4. fl. ka. yngri Úrslitaleik Fram og Hauka í 4. fl. ka. yngri lauk fyrir um klukkutíma síðan og endaði leikurinn með 39 – 30 sigri Fram. Mikilvægasti leikmaður leiksins Viktor Bjarki Daðson, leikmaður Fram en hann skoraði 20 mörk í leiknum. Við óskum Fram til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | FH er bikarmeistari 5. fl. ka. eldri Úrslitaleik Selfoss og FH í 5. fl. ka. eldri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 24 – 20 sigri FH. Við óskum FH til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Valur eru bikarmeistarar 5. fl. kv. eldri Úrslitaleik Vals og Gróttu í 5. fl. kv. eldri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 20 – 13 sigri Vals.. Við óskum Valsstúlkum til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | HK eru bikarmeistarar 5. fl. kv. yngri Úrslitaleik ÍR og HK í 5. fl. kv. yngri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 14 – 9 sigri HK. Við óskum HK til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | FH eru bikarmeistarar 5. fl. ka. yngri Úrslitaleik ÍR og FH í 5. fl. ka. yngri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 21 – 17 sigri FH. Við óskum FH til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Síðasti dagur úrslitahelgarinnar í dag Síðasti dagur úrslitahelgi Powerade bikarsins er í dag þegar leikið er til úrslita í 5. flokki, 4. karla eldri og 3. flokki. . Kl. 09:00 5. fl. ka. yngri FH – ÍRKl. 10:00 5. fl. kv. yngri ÍR – HKKl. 11:00 5. fl. kv. eldri Valur –…
Powerade bikarinn Afturelding bikarmeistarar! Afturelding unnu Hauka 28-27 í hádramantískum úrslitaleik í Powerade bikarnum! Til hamingju Afturelding!
Powerade bikarinn ÍBV bikarmeistarar! ÍBV unnu Val 31-29 í æsispennandi úrslitaleik Powerade bikarsins! Við óskum ÍBV innilega til hamingju með titilinn!!
Powerade bikarinn | Selfoss eru bikarmeistarar 6. fl. kv. eldri Úrslitaleik Víkings og Selfoss í 6. fl. kv. eldri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 13 – 6 sigri Selfoss. Við óskum Selfoss til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Haukar eru bikarmeistarar 6. fl. ka. yngri Úrslitaleik Hauka og Gróttu í 6. fl. ka. yngri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 10 – 9 sigri Hauka. Við óskum Haukum til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | FH eru bikarmeistarar 6. fl. kv. yngri Úrslitaleik FH og ÍR í 6. fl. kv. yngri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 7 – 2 sigri FH. Við óskum FH til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Úrslitaleikir 6. flokks í dag Við tökum daginn snemma á úrslitahelgi Powerade bikarsins í dag en fyrsti leikur dagsins hefst kl. 09:00 þegar FH og ÍR mætast í 6. fl. kv. yngri. Leikjadagskrá 6. flokks í dag er eftirfarandi en öllum leikjum þeirra er streymt á youtube rás HSÍ.Kl. 09:00 6. fl….
Powerade bikarinn | Haukar eru bikarmeistarar 4. fl. ka. eldri Haukar sigruðu ÍR í hörkuspennandi úrslitaleik Powerade bikars 4. fl. ka. eldri en leikurinn endaði með 29 – 28 en Haukar skoruðu sigurmarkið á lokasekúndum leiksins. Staðan í hálfleik var 16 -17 ÍR í vil. Bernard Kristján Owusu Darkoh, leikmaður ÍR var valinn mikilvægasti maður…
Powerade bikarinn | Valur bikarmeistari 4. fl. kvenna Valsstúlkur sigruðu KA/Þór í úrslitaleik Powerade bikars 4. fl. kvenna en leikurinn endaði með 31 – 21, staðan í hálfleik var 13 -10 Valsstúlkum í vil. Arna Sif Jónsdóttir, markmaður Valsliðsins varði 16 skot í leiknum og var valin mikilvægasti leikmaður leiksins. Við óskum Val til hamingju…
Powerade bikarinn | Úrslitaleikir 4. fl. kv. og 4. fl. ka. yngri í dag Úrslitahelgi Powerade bikarsins heldur áfram í dag með úrslitleikjum 4. fl. kv. þar sem KA/Þór og Valur mætast kl. 18:00 og 4. fl. ka. eldri eigast við ÍR og Haukar kl. 20:00. Leikjunum er streymt á miðlum HSÍ og aðgangseyrir er…
Powerade bikarinn | Afturelding í úrslit! Afturelding sigraði Stjörnuna 35-26 í síðari undanúrslitaleik Powerade bikarsins! Afturelding leiddi í hálfleik 17-10. Þá er ljóst að Afturelding og Haukar mætast í úrslitum á laugardaginn klukkan 16:00!
Powerade bikarinn | Haukar í úrslit! Haukar tryggðu sér í úrslit Powerade bikarsins eftir 32-24 sigur gegn Fram. Staðan í hálfleik var 13-11 Haukum í vil. Nú klukkan 20:15 hefst síðari undanúrslitaleikurinn þegar Stjarnan og Afturelding mætast. Sá leikur er einnig sýndur beint á RÚV 2.
Powerade bikarinn | Úrslitahelgi yngri flokka Í fyrsta skiptið leika 6. og 5. flokkur á úrslitahelgi bikarhelgarinnar en leikir þeirra fara fram á laugardag og sunnudag. Er þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika í Laugardalshöll. 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn og er leikjadagskráin þeirra eftirfarandi:Kl. 09:00 6. fl. kv. yngri FH…