
Bakhjarlar | HSÍ og MS framlengja samstarfið Handknattleikssamband Íslands og Mjólkursamsalan hafa skrifað undir samkomulag þess efnis að MS verður áfam einn af aðalstyrktaraðilum HSÍ. Vörumerkið Ísey Skyr kom inn á keppnistreyjur Íslands fyrir HM í Egyptalandi 2021 og munu verða áfram á keppnistreynum til loka árs 2025. HSÍ fagnar því að MS haldi áfram…