
A karla | Tveir sigrar í vináttulandsleikjunum gegn Færeyjum Strákarnir okkar léku síðari vináttulandsleik sinn í kvöld gegn Færeyjum. Jafnræði var með frændþjóðunum í upphafi fyrri hálfleiks en svo náði Ísland góðum kafla og staðan í hálfleik var 16 – 12 Íslandi í vil. Færeyingar mættu sterkir til leiks í seinni hálfleik og komust í…