
A kvenna | Góður dagur að baki í Frederikshavn Þá er fyrsti dagur kvennalandsliðsins í Frederikshavn að baki. Andi í hópnum er góður og eftirvænting að takast á við verkefnið næstu daga. Eftir staðgóðan morgunverð fór liðið á styrktaræfingu hjá Hirti styrktarþjálfara þar sem stelpurnar tóku vel á því. Eftir hádegið var þjálfarateymið með liðsfund…