
68. ársþing HSÍ var haldið í dag, laugardaginn 5. apríl Í skýrslu stjórnar kom fram síðastliðið starfs ár hefur verið viðburðarríkt þar sem mæst hafa andstæðurnar góður árangur og erfið fjárhagsstaða. Landslið okkar hafa á undanförnum árum átt mikilli velgengni að fagna með þátttöku í stórmótum jafnt í A- landsliðum sem og yngri landsliðum. Þetta…