Snorri Steinn Guðjónsson hefur kallað á Svein Jóhannsson leikmann Kolstad til móts við íslenska landsliðið í Kristianstad vegna meiðsla Arnars Freys Arnarssonar en Arnar tognaði aftan í læri í leik liðsins gegn Svíum í kvöld. Sveinn er væntanlegur til Svíþjóðar á morgun, föstudag.
Íslenska karlalandsliðið lék fyrri vináttuleik sinn við Svíþjóð fyrr í kvöld í Kristianstad. Allir leikmenn í íslenska hópnum voru á skýrslu fyrir utan Aron Pálmarsson. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið stál í stál allt frá upphafs flauti en staðan í hálfleik 16-16. Síðari hálfleikur var eins, liðin skiptust á forustunni en þegar…
Í kvöld leikur Íslenska karlalandsliðið fyrri vináttuleik sinn gegn Svíum en þessir leikir eru þáttur af undirbúningi liðsins fyrir komandi átök á HM í Króatíu. Íslenska liðið mætti til Kristianstad um 22:00 í gærkvöldi á staðartíma og nýta fyrri part dags í fund og göngu. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 á íslenskum tíma og…
A karla | Ferðadagur Snemma í morgun kom landsliðið saman í Víkinni til æfinga og eftir góðan hádegisverð var haldið til Keflavíkur. Strákarnir okkar héldu af landi brott um miðjan dag þegar hópurinn sem telur 18 leikmenn og 10 starfsmenn liðsins flaug með Icelandair til Kaupmannahafnar. Þaðan var haldið með rútu til Kristianstad þar sem…
Úrskurður aganefndar 7. janúar 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A karla | Fundur, æfing og fjölmiðlar A landslið karla hélt æfingum áfram í dag en í morgun byrjaði dagskráin með góðum fundi þjálfarateymissins með liðinu og eftir hann fengu fjölmiðlar aðgang að leikmönnum og landsliðsþjálfaranum. Fjölmenn fjölmiðlasveit fylgir landsliðinu á HM en fulltrúar frá RÚV, Handbolti.is, Visir/Stöð2 og Mbl.is munu flytja fréttir af mótinu….
A karla | Undirbúningur fyrir HM 2025 hófst í dag Strákarnir okkar komu saman á sinni fyrstu æfingu í morgun og hófst þá formlega undirbúningur liðsins fyrir HM 2025 sem fram fer í Króatíu, Danmörku og Noregi. Dagurinn byrjaði á góðum fundi liðsins með þjálfarateyminu þar sem varið var vel yfir skipulagið fram að móti,…
U19 karla | Silfur á Sparkassen Cup U-19 ára landslið karla lék til úrslita á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi fyrr í kvöld. Eins og svo oft áður voru Þjóðverjar andstæðingar strákanna okkar og úr varð stórskemmtilegur leikir. Þjóðverjar tóku frumkvæðið í upphafi leiks en strákarnir okkar voru ekki að baki dottnir og unnu…
U19 karla | Sætur sigur, úrslitaleikur í kvöld U-19 ára landslið karla mætti Serbum í undanúrslitum á Sparkassen Cup nú í hádeginu. Það voru Serbar sem byrjuðu leikinn betur og höfðu 3-4 marka forystu nánast allan fyrri hálfleikinn. Þrátt fyrir góðan kafla strákanna okkar undir lok hálfleiksins voru það Serbar sem áttu lokaorðið og leiddu…
U19 karla | Sigur á Hollendingum U-19 ára landsliðið lék lokaleik sinn í riðlakeppni Sparkassen Cup nú rétt í þessu. Hollendingar höfðu tapað báðum leikjum sínum í riðlinum en gáfu íslenska liðinu þó hörkuleik framan af. Það er óhætt að segja að íslenska liðið hafi sofið á verðinum framan af leik, Hollendingar leiddu fyrstu 20…
U19 karla | Sigur gegn B liði Þýskalands U-19 ára landslið karla hélt áfram leik á Sparkassen Cup nú í morgun, fyrstu andstæðingar dagsins voru B lið Þjóðverja. Með sigri væri sæti í undanúrslitum tryggt. Jafnt var með liðunum fyrstu 15 mínúturnar en eftir því sem leið á hálfleikinn náði íslenska liðið undirtökunum og fór…
HSÍ | Handknattleiksfólk ársins 2024 Handknattleikskona ársins Handknattleikskona ársins 2024 er Elín Jóna Þorsteinsdóttir, 28 ára, markvörður hjá úrvalsdeildarliði Aarhus Håndbold í Danmörku og A landsliði kvenna. Elín Jóna er ein burðarása kvennalandsliðsins sem tók nýverið þátt í EM 2024 í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Elín Jóna varði þar 76 skot á EM eða 34,21%…
U-19 karla | Magnaður sigur á Slóvenum U-19 ára karla hóf leik á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi fyrr í dag. Fyrsti leikurinn var gegn kunnuglegum andstæðingum, Slóvenum en liðin hafa mæst reglulega undanfarin misseri í stórskemmtilegum leikjum og varð lítil breyting á því í dag. Íslenska liðið var ekki alveg með á nótunum…
Hæfileikamótun HSÍ | Önnur æfingahelgi Önnur æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ fór fram um 13. – 15. desember í Kaplakrika. 102 krakkar fædd 2011 voru tilnefnd frá 16 aðildarfélögum HSÍ að þessu sinni. Á Hæfileikamótun HSÍ æfa krakkarnir fjórum sinnum saman yfir helgina en með þessu byggist bæði upp þéttur hópur framtíðar landsliðs auk þess sem hægt…
Áfrýjunardómstóll HSÍ | Dómur í máli 1/2024 Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur kveðið upp dóm í kærumáli nr 1/2024, Knattspyrnufélagið Haukar gegn ÍBV Íþróttafélagi. Niðurstöður dómsins má finna á heimasíðu HSÍ á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2024/12/afryjunardomstoll_hsi.pdf
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 17.12. ’24 Úrskurður aganefndar 17. desember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Í agaskýrslu dómara sem liggur frammi fyrir aganefnd, kemur fram að við skoðun á framangreindu atviki á myndbandsupptöku fékk rangur leikmaður rautt spjald. Samkvæmt agaskýrslu dómara var útilokun leikmannsins því dregin til baka þar sem…
A karla | 18 manna leikmannahópur Íslands fyrir HM Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 18 leikmenn sem leika munu fyrir hönd Íslands á HM 2025 sem fram fer í Króatíu, Danmörku og Noregi í janúar nk. Landsliðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar og heldur af landi brott 8. janúar…
Yngri landslið | Æfingahópur U-21 árs karla Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 2.-4.janúar. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Abler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Leikmenn :Ágúst Guðmundsson HKAndri Fannar Elísson HaukarAri Dignus Maríuson HaukarArnþór Sævarsson FramAtli Steinn Arnarsson GróttaBirkir…
Dómstóll HSÍ | Dómur í máli 2/2024 Dómstóll HSÍ hefur kveðið upp dóm í kærumáli nr 2/2024, Stjarnan handknattleiksdeild gegn Handknattleiksfélagi Kópavogs(HK). Niðurstöður dómsins má finna á heimasíðu HSÍ á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2024/12/Domur-HSI-nr.-2-2024.pdf
Yngri landslið | Æfingahópar yngri landsliða kvenna U-15, U-16, U-17 og U-19 ára landslið kvenna koma saman til æfingar í lok vikunnar og sitja landsliðin einnig fyrirlesturinn Afreksmaður framtíðarinnar. Afreksmaður framtíðarinnar verður í húsakynnum HR á fimmtudaginn milli kl 18-20:00 þar sem HSÍ í samstarfi við HR eru með fyrirlestra fyrir unglingalandsliðsfólkið okkar ásamt mat….
Yngri landslið | Æfingahópar yngri landsliða karla U-15, U-16 og U-17 ára landslið karla koma saman til æfingar í lok vikunnar og sitja landsliðin einnig fyrirlesturinn Afreksmaður framtíðarinnar. Afreksmaður framtíðarinnar verður í húsakynnum HR á fimmtudaginn milli kl 18-20:00 þar sem HSÍ í samstarfi við HR eru með fyrirlestra fyrir unglingalandsliðsfólkið okkar ásamt mat. Líkamsmælingar…
A kvenna | Ísland dróst gegn Ísrael Rétt í þessu var dregið í umspil fyrir heimsmeistaramót kvenna í handbolta 2025 sem spilað verður í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og byrjun desember á næsta ári. Stelpurnar okkar voru í drættinum í efri styrkleikaflokki eftir að hafa lent í 16. sæti á EM 2024 sem…
A kvenna | Dregið í umspilsleiki HM kvenna í dag Dregið verður í dag um umspilsleiki HM kvenna 2025 sem fram fer 27. nóvember – 14. desember á næsta ári í Hollandi og Þýskalandi. Drátturinn fer fram í Vínarborg en í dag er þar spilað til úrslita á EM 2024 kvenna. Stelpurnar okkar eru í…
HSÍ | Nýja landsliðs treyjan Því miður verður nýja landsliðstreyja HSÍ ekki komin í sölu fyrir jólin á Íslandi. Ástæður þess eru margvíslegar, en markmið okkar er að hefja sölu áður en HM í janúar fer af stað. Við munum upplýsa ykkur um framvindu mála og tilkynna staðfesta dagsetningu fyrir sölu um leið og hún…
Úrskurður aganefndar 10. desember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 12.12.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Yngri landslið U-19 ára landslið karla leikmannahópur Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 20.-22.desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26.-30.desember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Abler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar :Heimir RíkarðssonMaksim Akbachev Leikmannahópur…
A kvenna | Áhorfs partý í Minigarðinum Klefinn.is og HSÍ og A-landsliðs kvenna bjóða í áhorfs partý á úrslitaleikinn á Evrópumeistaramótinu í Minigarðinum sunnudaginn 15. desember. Partýið byrjar klukkan 16:00, þá ætlar Silja Úlfars sem er með hlaðvarpið Klefinn að ræða við leikmenn íslenska landsliðsins um Evrópumeistaramótið sem þær eru nýkomnar heim af. Þá verður…
Úrskurður aganefndar 6. desember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í þriggja leikja bann. Aganefnd vekur athygli á stighækkandi áhrifum útlokana vegna slíkra brota, skv. 2. mgr. 11. sömu reglugerðar. Leikbönnin taka gildi 06.12.2024…
Stelpurnar okkar léku í kvöld þriðja leik sinn á EM 2024 gegn Þýskalandi. Um úrslitaleik var að ræða hvort liðið færi í milliriðil mótsins en liðin voru jöfn að stigum fyrir viðureign kvöldsins. Ísland byrjaði leikinn ágætlega og jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Um miðbik fyrri hálfleiks stigu þær Þýsku fram úr Íslenska liðinu…
Úrskurður aganefndar 3. desember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Málinu er frestað um sólarhring með hliðsjón af 1. mgr. 3. gr. reglugerðar HSÍ um agamál. Leikbönnin taka gildi 05.12.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Stelpunar okkar leika þriðja og síðasta leik sinn í kvöld í F-riðli þegar þær mæta Þýskalandi kl.19:30. Sigurvegarinn í viðureigninni fer áfram í milliriðil sem fer fram í Vínarborg. Það er því mikið undir í leik kvöldsins. Íslenska liðið hefur undirbúið sig vel í gær og í dag og andinn og stemningin innan hópsins virkilega…
Stelpurnar okkar léku í kvöld sinn annan leik á EM í Austurríki, þegar þær mættu Úkraínu í Innsbruck. Eftir svekkjandi tveggja marka tap gegn Hollandi í fyrsta leik voru þær staðráðnar í að tryggja sér sigur í leik kvöldsins. Ísland var sterkari aðilinn á vellinum frá fyrstu mínútu og naut góðs af kraftmiklum stuðningi íslenskra…
Stelpurnar okkar mættu í dag Hollandi í fyrsta leik sínum á EM 2024. Holland er eitt sterkasta kvennalandslið handboltans í dag og sýndu stelpurnar okkar frá upphafi að þær ætluðu ekkert að gefa eftir. Íslenska liðið spilaði einn sinn besta leik og Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður liðsins stóð sig frábærlega í markinu allan leikinn. Þegar…
A kvenna | Leikdagur gegn Hollandi Þá er komið að fyrsta leikdegi stelpnanna okkar á EM 2024 sem fer fram í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Holland er fyrsti mótherji Íslands að þessu sinni og hefst leikurinn kl. 17:00 í dag í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymi Íslands hefur valið eftirtalda leikmenn í leikinn gegn Hollandi:Markverðir:Elín…
A Kvenna | Holland – Ísland á morgun Kvennalandsliðið hóf daginn snemma í Innsbruck í dag, enda fyrsti leikur liðsins á EM 2024 á morgun gegn Hollandi. Þjálfarateymið hélt góðan fund með leikmönnum fyrir hádegi áður en haldið var á æfingu í Olympichalle, þar sem F-riðillinn fer fram. Fjölmiðlar fengu gott tækifæri til að taka…
Powerade bikarinn | Dregið í 8-liða úrslit karla Í dag var dregið í 8-liða úrslit Powerade bikars karla Í Mínigarðinum. Tveir leikir eru ókláraðir í 16-liða úrslitum en það eru viðureignir Selfoss – FH og Valur – Grótta. Þær fara fram 9. desember. Eftirtalin lið drógust í viðureignir 8-liða úrslita í dag:Fram – Valur/GróttaÍBV –…
Úrskurður aganefndar 26. nóvember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 28.11.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Dómstóll HSÍ | Dómur í máli 1/2024 Dómstóll HSÍ hefur kveðið upp dóm í kærumáli nr 1/2024, ÍBV íþróttafélag gegn Knattspyrnufélagi Hauka. Niðurstöður dómsins má finna á heimasíðu HSÍ á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2024/11/Domur-i-kaerumali-1.2024-undirr.pdf
A kvenna | Fyrsta æfing að baki í Innsbruck Íslenski hópurinn ferðaðist í dag frá Schaffhausen í Sviss yfir til Innsbruck í Austurríki þar sem liðið leikur í F-riðli á EM 2024. Eftir að hafa komið sér fyrir á hótelinu tók við æfing seinni partinn þar sem Hjörtur, styrktarþjálfari og Jóhanna og Tinna sjúkraþjálfarar náðu…
A kvenna | Annað svekkjandi tap gegn Sviss Ísland og Sviss mættust í seinni vináttuleik sínum í Sviss í dag. Okkar konur voru staðráðnar í að hefna fyrir grátlegt tap á föstudaginn síðastliðinn. Óhætt er að segja að aðeins hafi verið eitt lið á vellinum fyrstu 20 mínútur leiksins, en íslensku stelpurnar stóðu fantaþétta vörn…
A kvenna | Sviss – Ísland kl. 15:00 Síðari vináttulandsleikur A landsliðs kvenna gegn Sviss fer fram í dag í BBC Arena í Schaffhausen kl. 15:00. Leiknum verður ekki streymt vegna höfundaréttarmála. Því miður er það niðurstaðan en HSÍ ætlaði að streyma leiknum sjálft til að leyfa stuðningsmönnum Íslands fylgjast með stelpunum. Leikmannahópur Íslands er…
A kvenna | Svekkjandi tap gegn Sviss Í kvöld fór fram fyrri vináttulandsleikur stelpanna okkar gegn Sviss en leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst 29. nóvember nk. í Austurríki. Heimakonur höfðu yfirhöndina snemma leiks og eftir 15 mínútna leik var staðan 10 – 4 Sviss í vil. Okkar stelpur komu sér…
A kvenna | Sviss – Ísland í kvöld Stelpurnar okkar leika fyrri vináttuleik sinn gegn Sviss í kvöld í bænum Möhlin nærri Linz. Leiknum er streymt á https://www.youtube.com/watch?v=L24jwxK7xfE og hefst hann kl. 18:30. Leikmannahópur Íslands er þannig skiptaður:Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus (63/4)Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn:Andrea Jacobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6)Dana Björg…
Úrskurður aganefndar 20. nóvember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Með úrskurði aganefndar dags. 19.11.2024 komst aganefnd að þeirri niðurstöðu að leikmanninum verði ekki refsað vegna meints leikbrots í leik gegn fram. Hins vegar var ÍBV gefið færi á að skila greinargerð áður en ákvörðun yrði tekin um viðurlög vegna leikbrots…
Bakhjarlar | Adidas og HSÍ í samstarf HSÍ hefur gert samninging við nýjan búningaframleiðanda handknattleikssambandsins og er það Adidas. Þetta er stórt skref fyrir HSÍ, þar sem Adidas er eitt virtasta og þekktasta íþróttavörumerki heims og merkið þekkt fyrir gæði og framúrskarandi hönnun, sem hefur gert vörumerkið að eftirsóknarverðum samstarfsaðila íþróttafólks um heim allan. Samstarfið…
Úrskurður aganefndar 19. nóvember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Andri Fannar Elísson leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og ÍBV í Poweraid bikar karla þann 18.11.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:9 e). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
A landslið karla | 35 manna hópur fyrir HM 2025 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðþjálfari hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á heimsmeistaramótið sem haldið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi. Leikmönnum er raðað í stafrófsröð eftir leikstöðum á listanum hér að neðan. Eftirfarandi leikmenn eru í hópnum. Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg…
Yngri landslið | Landsliðþjálfarar velja hópa Þjálfarar U-15 og U-17 og U-19 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 21. – 24. Nóvember (mismundandi æfingardagar eftir landsliðum). Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Abler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig. U-15 ára…
Skólamót HSÍ | Frábær úrslitadagur að baki Úrslit Skólamóts HSÍ fór fram í dag, fimmtudaginn 14.nóvember, í Safamýri. Eftir undankeppni Skólamótsins höfðu 14 lið unnu sér þátttökurétt á úrslitadeginum í 5.bekk og 17 lið í 6.bekk. Baráttan skein af keppendum en mótið einkenndist þó af gleði og skemmtun. Afar gaman var að sjá fjölda áhorfenda,…
A kvenna | EM hópurinn tilkynntur Þjálfarateymi A landsliðs kvenna tilkynnti fyrir stundu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Icelandair hvaða 18 leikmenn hafa verið valdið til þátttöku á EM kvenna sem hefst í lok nóvember. En mótið er að þessu sinni haldið í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Stelpurnar okkar koma saman til æfinga 18. nóv. hér…