
Nýlega var dregið í riðla á Heimsmeistaramóti karla U19 ára. Drátturinn fór fram í Kairó en mótið er einmitt haldið í Kairó, Egyptalandi dagana 6.-17.ágúst. 32 landslið taka þátt i Heimsmeistaramótinu en tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í sextán liða úrslit. Ísland var í efsta styrkleikaflokki og dróst í riðil með Brasilíu, Gíneu…