
Powerade bikarinn | Frábærir bikardagar framundan Úrslitahelgi Poweradebikarsins hefst næsta miðvikudaginn 26. febrúar og stendur hún til sunnudagsins 2. mars. Það fá iðkendur í 6. flokki upp í meistaraflokk að keppa sín á milli í handbolta við bestu aðstæður. Undanúrslit Poweradebikars karla fer fram á miðvikudaginn. Kl. 18:00 eigast við Stjarnan og ÍBV og kl….