Fræðslumál | 19 þjálfarar klára EHF Master Coach gráðuna
19 þjálfarar úrskifuðust í gær með EHF Master Coach gráðuna. Þetta er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta sem hægt er að fá og er þetta í annað sinn sem námskeiðið er haldið hér á landi. Samtals hafa því 42 þjálfað klára EHF Master Coach gráðuna frá því að HSÍ bauð fyrst upp á námskeiðið hér á landi.
HSÍ vill þakka HR og EHF fyrir samstarfið í kringum Master Coach gráðuna, námið hófst í byrjun árs 2022.
HSÍ óskar eftirtöldum þjálfurum til hamingju með að hafa lokið náminu, en þeir eru:
Aðalsteinn Eyjólfsson
Andri Snær Stefánsson
Anton Rúnarsson
Arnór Atlason
Arnór Gunnarsson
Ásbjörn Friðriksson
Björgvin Páll Gústavsson
Einar Jónsson
Guðjón Valur Sigurðsson
Hannes Jón Jónsson
Haraldur Þorvarðarson
Heimir Örn Árnason
Jón Brynjar Björnsson
Kári Kristján Kristjánsson
Rakel Dögg Bragadóttir
Rúnar Kárason
Snorri Steinn Guðjónsson
Örn Þrastarson
Ólafur Stefánsson