EHF tilkynnti í dag að 2. og 3. umferð í European Cup karla hefur verið frestað vegna Covid-19 faraldursins í Evrópu.

EHF tilkynnti í dag að 2. og 3. umferð í European Cup karla hefur verið frestað vegna Covid-19 faraldursins í Evrópu.

Ferðalög innan Evrópu eru erfið sem stendur vegna faraldursins en það er von EHF að hægt verða að spila leikin síðar.

2. umferð átti að hefjast 17./18. október en verður leikin 14./15. nóvember.

3. umferð átti að hefjast 21./22. nóvember en verður leikin 12./13. desember.

FH og Afturelding er skráð til leiks í keppninni, Afturelding hefur leiki í 2. umferð en FH í 3. umferð.

Nánar má lesa um frestunina á heimasíðu EHF.

https://www.eurohandball.com/en/news/en/two-rounds-of-the-ehf-european-cup-postponed/