Undanúrslitaleikir meistaraflokks kvenna fara fram í Laugardalshöll á næsta miðvikudag, 4. mars.
Klukkan 18 – KA/Þór – Haukar
Klukkan 20.30 – Valur – Fram
Valur er ríkjandi bikarmeistari, vann Fram í úrslitaleik, 24:21, fyrir ári.
Hversu oft í undanúrslitum?
Fram er nú með í tuttugasta og sjöunda sinn.
Valur er nú með í tuttugasta og fimmta sinn.
Haukar eru nú með í sautjánda sinn.
KA/Þór er nú með í þriðja sinn (2009, 2018, 2020) – auk þess komst Þór Ak., einu sinni í undanúrslit, 1980.
Hversu oft unnið leik sinn í undanúrslitum?
Fram 20 sinnum – 15 sinnum orðið bikarmeistari
Valur 13 sinnum – 7 sinnum orðið bikarmeistari
Haukar 8 sinnum – 4 sinnum orðið bikarmeistari
KA/Þór aldrei.
Haukar og KA/Þór hafa einu sinni mæst í undanúrslitum:
2018, Haukar – KA/Þór 23:21.
Fram og Valur hafa tvisvar leitt saman hesta sína í undanúrslitum:
1980, Fram – Valur, 21:14
1983, Valur – Fram, 17:14
Önnur lið sem hafa komist í undanúrslit og hversu oft innan sviga:
Stjarnan (24), ÍBV (19), FH (17), Grótta (8), KR (8), Víkingur (8), Grótta/KR (5), Ármann (4), ÍR (4), Fylkir (4), Selfoss (2), Þróttur (2), HK (1), Keflavík (1) Þór Ak (1).
Hægt er að kaupa miða á leikina á
www.tix.is
en frítt er inn á úrslitaleiki yngri flokka.
#handbolti #cocacolabikarinn
View this post on Instagram
Undanúrslit Coca Cola-bikars kvenna, 45. sinn. Undanúrslitaleikir meistaraflokks kvenna fara fram í Laugardalshöll á næsta miðvikudag, 4. mars. Klukkan 18 – KA/Þór – Haukar Klukkan 20.30 – Valur – Fram Valur er ríkjandi bikarmeistari, vann Fram í úrslitaleik, 24:21. Hversu oft í undanúrslitum? Fram er nú með í tuttugasta og sjöunda sinn. Valur er nú með í tuttugasta og fimmta sinn. Haukar eru nú með í sautjánda sinn. KA/Þór er nú með í þriðja sinn (2009, 2018, 2020) – auk þess komst Þór Ak., einu sinni í undanúrslit, 1980. Hversu oft unnið leik sinn í undanúrslitum? Fram 20 sinnum – 15 sinnum orðið bikarmeistari Valur 13 sinnum – 7 sinnum orðið bikarmeistari Haukar 8 sinnum – 4 sinnum orðið bikarmeistari KA/Þór aldrei. Haukar og KA/Þór hafa einu sinni mæst í undanúrslitum: 2018, Haukar – KA/Þór 23:21. Fram og Valur hafa tvisvar leitt saman hesta sína í undanúrslitum: 1980, Fram – Valur, 21:14. 1983, Valur – Fram, 17:14. Önnur lið sem hafa komist í undanúrslit og hversu oft innan sviga: Stjarnan (24), ÍBV (19), FH (17), Grótta (8), KR (8), Víkingur (8), Grótta/KR (5), Ármann (4), ÍR (4), Fylkir (4), Selfoss (2), Þróttur (2), HK (1), Keflavík (1) Þór Ak (1). Hægt er að kaupa miða á leikina á www.tix.is en frítt er inn á úrslitaleiki yngri flokka. #handbolti #cocacolabikarinn Ljómsyndir/HSÍ Mynd 1: Karen Helga Díönudóttir, fyrirliði Hauka t.v., og Ásdís Sigurðardóttir, fyrirliði KA/Þórs. Mynd 2: Díana Dögg Magnúsdóttir, fyrirliði Vals t.v. og Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram.
A post shared by
Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on