KA varð í dag Coca Cola bikarmeistari í 4. flokki karla, yngri. KA vann FH í úrslitaleik í Laugardalshöll, 24:14, eftir að hafa verið yfir að loknum fyrri hálfleik, 9:7.
KA-liðið er vel að sigrinum komið. Liðið var með yfirhöndina allan leikinn. Munurinn var lengst af mikill. Aðeins undir lok fyrri hálfleiks tókst FH aðeins að minnka muninn. Strax í upphafi síðari hálfleiks gaf KA-liðið í á nýjan leik og sýndi styrkleika sína sem FH-liðið átti ekkert svar við þrátt fyrir hetjulega mótspyrnu.
Maður leiksins var valinn Skarphéðinn Ívar Einarsson, KA.
Mörk KA: Skarphéðinn Ívar Einarsson 12, Marinó Þorri Hauksson 4, Jens Bragi Bergþórsson 3, Logi Gautason 3, Dagur Árni Heimisson 1, Bjarki Jóhannsson 1.
Varin skot: Jóhannes Geir Gestsson 14 (þaraf 1 til mótherja). Vignir Otri Elvarsson 2.
Mörk FH: Darri Guðnason 6, Ari Valur Atlason 3, Jóhannes Nökkvi Jóhannsson 2, Dagur Traustason 1, Andri Clausen 1, Garðar Ingi Sindrason 1.
Varin skot: Ari Dignus Maríusson 7, Kristján Oddsson 4.
Coca Cola bikarmeistarar í 4. flokki karla, yngra ár, KA, liðsmynd:
Aftari röð f.v.: Heimir Örn Árnason, þjálfari, Dagur Árni Heimisson, Marinó Þorri Hauksson, Bjarki Jóhannsson, Stefán Þórarinn Sigurðsson, Jens Bragi Bergþórsson, Stefán Árnason, þjálfari.
Fremri röð f.v.: Hjalti Valsson, Magnús Dagur Jónatansson, Jóhannes Geir Gestsson, Skarphéðinn Ívar Einarsson, Vignir Otri, Elvarsson, Logi Gautason, Steinþór Snær Jóhannsson.
View this post on Instagram
KA er Coca Cola meistari 4. flokki yngri pilta KA varð í dag Coca Cola bikarmeistari í 4. flokki karla, yngri. KA vann FH í úrslitaleik í Laugardalshöll, 24:14, eftir að hafa verið yfir að loknum fyrri hálfleik, 9:7. KA-liðið er vel að sigrinum komið. Liðið var með yfirhöndina allan leikinn. Munurinn var lengst af mikill. Aðeins undir lok fyrri hálfleiks tókst FH aðeins að minnka muninn. Strax í upphafi síðari hálfleiks gaf KA-liðið í á nýjan leik og sýndi styrkleika sína sem FH-liðið átti ekkert svar við þrátt fyrir hetjulega mótspyrnu. Maður leiksins var valinn Skarphéðinn Ívar Einarsson, KA. Mörk KA: Skarphéðinn Ívar Einarsson 12, Marinó Þorri Hauksson 4, Jens Bragi Bergþórsson 3, Logi Gautason 3, Dagur Árni Heimisson 1, Bjarki Jóhannsson 1. Varin skot: Jóhannes Geir Gestsson 14 (þaraf 1 til mótherja). Vignir Otri Elvarsson 2. Mörk FH: Darri Guðnason 6, Ari Valur Atlason 3, Jóhannes Nökkvi Jóhannsson 2, Dagur Traustason 1, Andri Clausen 1, Garðar Ingi Sindrason 1. Varin skot: Ari Dignus Maríusson 7, Kristján Oddsson 4. Coca Cola bikarmeistarar í 4. flokki karla, yngra ár, KA. Aftari röð f.v.: Heimir Örn Árnason, þjálfari, Dagur Árni Heimisson, Marinó Þorri Hauksson, Bjarki Jóhannsson, Stefán Þórarinn Sigurðsson, Jens Bragi Bergþórsson, Stefán Árnason, þjálfari. Fremri röð f.v.: Hjalti Valsson, Magnús Dagur Jónatansson, Jóhannes Geir Gestsson, Skarphéðinn Ívar Einarsson, Vignir Otri, Elvarsson, Logi Gautason, Steinþór Snær Jóhannsson. #cocacolabikarinn #handbolti
A post shared by
Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on
Mar 8, 2020 at 6:41am PDT