Stelpurnar í U20-kvenna sigruðu í dag gegn Sviss í síðasta leik liðsins á HM í Skopje, 29-26. Ísland endar því mótið í sjöunda sæti sem er besti árangur íslensks kvennalandsliðs frá upphafi! Leikurinn fór vel af stað fyrir Ísland en stelpurnar mættu afar beittar til leiks og höfðu frumkvæðið nánast frá upphafi. Íslenska liðið náði…
Stelpurnar í U20-kvenna töpuðu í dag gegn firnasterku liði Evrópumeistara Ungverja í 8-liða úrslitum á HM í Skopje. Lokatölur voru 34-31 eftir framlengingu. Leikurinn hófst á heldur óhefðbundinn máta þegar rafmagnið fór af keppnishöllinni eftir um tveggja mínútna leik. Bæði lið reyndu að láta rafmagnsleysið ekki slá sig útaf laginu, en þær ungversku byrjuðu þó…
Stelpurnar í U20-kvenna töpuðu með minnsta mun gegn Portúgal í sannkölluðum spennutrylli á HM í Skopje í dag, 26-25. Leikurinn var í raun stál í stál allt frá byrjun. Portúgal hafði frumkvæðið framan af og voru með tveggja marka forystu framyfir miðjan fyrri hálfleik. Þá náðu stelpurnar okkar afar góðum kafla og voru komnar einu…
Stelpurnar í U20-kvenna gerðu sér lítið fyrir í dag og tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Skopje, með mögnuðum sigri á Svartfjallalandi 35-27. Leikurinn fór þó betur af stað fyrir Svartfjallaland sem komust fljótt í 4-1 og 5-2 í upphafi leiks. Þær svartfellsku spiluðu afar sterka 5+1 vörn og beittu ýmsum brögðum…
Stelpurnar í U20 kvenna unnu í dag stórbrotinn sigur gegn heimastúlkum í Norður-Makedóníu á HM í Skopje. Leikurinn fór þó ekki vel af stað fyrir íslenska liðið því Norður-Makedónía mættu afar beittar til leiks og komust meðal annars í 3-0 og 8-2. Þá náðu stelpurnar okkar heldur betur að snúa vörn í sókn og byrjuðu…
Stelpurnar í U20 kvenna unnu í dag baráttusigur gegn Angóla í fyrsta leik liðsins á HM í Skopje. Leikurinn fór vel af stað fyrir íslenska liðið sem komst fljótt í 4-0. Afríkumeistararnir voru þó fljótar að koma sér aftur inn í leikinn og náðu að jafna muninn fyrir hálfleik þar sem staðan var 9-9. Í…
Stelpurnar í U20 kvenna gerðu sér lítið fyrir og lentu í 1. sæti á Friendly Cup sem fór fram í Skopje. Úrslitaleikurinn var gegn heimastúlkum í Norður-Makedóníu og hófst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Leikurinn fór vel af stað fyrir stelpurnar okkar sem mættu afar beittar til leiks. Varnarleikurinn var mjög sterkur og Ethel Gyða…
Stelpurnar í U20 kvenna unnu í dag frábæran sigur gegn afar sterku liði Rúmeníu sem enduðu í 3. sæti á heimavelli í fyrra á EM. Í viðureign liðanna á EM í fyrra hafði Rúmenía betur 41-33 en allt annað var upp á teningnum í dag. Stelpurnar okkar mættu grimmar til leiks og mættu rúmenska liðinu…
Stelpurnar í U20 kvenna unnu í dag sterkan sigur gegn Síle í fyrsta leik á Friendly cup sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu. Leikurinn fór rólega af stað og jafnræði var með liðunum framan af, en um miðjan fyrri hálfleikinn settu stelpurnar okkar heldur betur í gír og náðu upp góðu forskoti en hálfleikstölur…
Stelpurnar í U19 kvenna unnu í gær magnaðan sigur á Serbíu í úrslitaleik um 13.-14. sæti á EM í Rúmeníu. Stelpurnar okkar mættu til leiks af miklum krafti og skoruðu fimm fyrstu mörkin. Serbarnir reyndu hvað þeir gátu að taka yfirhöndina í leiknum og náðu um tíma að minnka muninn í tvö mörk, en nær…
Stelpurnar í U19 kvenna unnu í dag glæsilegan sigur á Norður-Makedóníu í umspilsleik um 13.-16. sæti á EM í Rúmeníu. Leikurinn fór vel af stað fyrir stelpurnar okkar sem komust í 5-1 strax eftir fimm mínútna leik. Norður-Makedónía voru þó fljótar að svara fyrir sig og náðu á skömmum tíma að snúa leiknum sér í…
Stelpurnar í U19 kvenna unnu í dag frábæran sigur á Króatíu í seinni leik sínum í milliriðli á EM í Rúmeníu. Stelpurnar okkar byrjuðu sannarlega af krafti og tóku snemma stjórnina í leiknum. Staðan í hálfleik var 18-14 Íslandi í vil. Í síðari hálfleik bættu stelpurnar okkar heldur betur í og sigldu hægt og bítandi…
Stelpurnar í U19 kvenna töpuðu í dag gegn Hollandi í fyrri leik liðsins í milliriðlum EM U19-ára landsliða í Rúmeníu. Íslenska liðið kom af miklum krafti inn í leikinn í dag og frammistaðan miklu mun betri en gegn Portúgal á sunnudaginn. Stelpurnar okkar náðu að spila sig í fjölmörg dauðafæri framan af leik, en markvörður…
Stelpurnar í U19 kvenna töpuðu í dag gegn Portúgal í þriðja og síðasta leik liðsins í riðlakeppni EM U19-ára landsliða í Rúmeníu. Skemmst er frá því að segja að íslenska liðið sá aldrei til sólar í leik dagsins gegn sterku liði Portúgals. Fyrri hálfleikurinn var afar erfiður fyrir stelpurnar okkar sem náðu aldrei almennilegum takti…
Stelpurnar í U19 kvenna töpuðu í dag gegn Þýskalandi í öðrum leik sínum á EM U19-ára landsliða sem fer fram í Rúmeníu. Það var miklu meiri kraftur í íslenska liðinu í leiknum í dag sem byrjaði leikinn afar vel. Um miðjan fyrri hálfleik náðu stelpurnar okkar að síga fram úr þeim þýsku og náðu mest…
U19-ára landslið kvenna tapaði í dag opnunarleik sínum á EM gegn heimastúlkum í Rúmeníu. Leikurinn fór fjörlega af stað og jafnt var á með liðunum fyrstu 15 mínúturnar eða svo. Í stöðunni 10-10 náðu Rúmenarnir góðum spretti og þegar flautað var til hálfleiks var staðan orðin 22-14 Rúmeníu í vil. Í síðari hálfleik náði íslenska…
Íslensku stelpurnar í U19 kvenna töpuðu síðari leik sínum gegn Færeyjum í Vestmanna í kvöld með 6 mörkum. Lokatölur voru 31-25 fyrir heimaliðið.Íslenska liðið náði því miður ekki að fylgja eftir góðri frammistöðu í gær og voru þær færeysku beittari allan leikinn og leiddu í hálfleik 15-11.Síðari hálfleikurinn var betri hjá íslenska liðinu og náðu…
U-19 ára landslið kvenna lék í dag fyrri vináttulandsleik sinn gegn janfnöldrum sínum frá Færeyjum en stelpurnar okkar eru nú staddar í Færeyjum að undirbúa sig fyrir EM í Rúmeníu í júlí. Leikurinn í dag var jafn og spennandi og leiddu Færeysku stelpurnar 12-10 í hálfleik. Í síðari hálfleik byrjaði Íslenska liðið af miklum krafti…
U19 kvenna | Svekkjandi tap í hörkuleik U-19 ára landslið kvenna lék fyrri vináttulandsleik sinn gegn Tékkum fyrr í dag. Leikurinn fór vel af stað fyrir okkar stelpur sem voru að spila afar vel bæði í vörn og sókn. Um miðjan fyrri hálfleik sóttu Tékkarnir í sig veðrið og náðu að snúa leiknum sér í…
Yngri landslið kvenna | EHF staðfestir þátttöku á EM yngri landsliða Evrópska handknattleikssambandið tilkynnti í dag hvaða þjóðir taka þátt í lokamótum Evrópumóts U-19 og U-17 ára landsliða kvenna næsta sumar (EHF EURO). Rússland missti þátttkurétt sinn á mótunum vegna stríðsátaka í Úkraínu og eftir frábæran árangur sl. sumar fékk Ísland sæti Rússlands. Þetta verður…
Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið þá 14 leikmenn sem leika minningarleik um Ásmund Einarsson gegn Gróttu 7. september nk. Leikurinn fer fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi og hefst kl. 19.30. Nánar má lesa um leikinn á miðlum HSÍ og Gróttu þegar nær dregur. Allar nánari upplýsingar gefa…
U18 kvenna | Uppgjör eftir HM í Skopje Líkt og áður hefur verið fjallað um enduðu stelpurnar okkar í 18-ára landsliði kvenna í áttunda sæti á HM í Skopje. Sögulegur árangur hjá íslensku kvennalandsliði. Stelpurnar spiluðu mótið af miklum krafti og nú að mótinu loknu er vel við hæfi að skoða ýmsa tölfræði yfir gengi…
U18 kvenna | 8. sætið á HM í Skopje niðurstaðan eftir tap í vítakeppni Stelpurnar okkar enda í 8. sæti á HM í Skopje. Það var ljóst eftir tap gegn Egyptalandi 33-35 í kaflaskiptum leik, en vítakeppni á milli liðanna þurfti til að knýja fram sigur. Leikurinn fór rólega af stað hjá báðum liðum sem skiptust…
U18 kvenna | Afar svekkjandi eins marks tap gegn Hollandi U18-ára landslið kvenna tapaði í gær 26-27 gegn Hollandi í 8-liða úrslitum á HM í Skopje. Leikurinn fór afar jafnt af stað og liðin skiptust á að skora. Jafnt var á öllum tölum þar til í stöðunni 11-11, en þá náði Holland að síga aðeins…
U18 kvenna | Stórkostlegur sigur gegn heimaliði Norður-Makedóníu Stelpurnar okkar í U18-ára landsliði kvenna unnu fyrr í kvöld sterkan sigur á heimaliði Norður-Makedóníu á HM í Skopje. Fyrir leikinn var Ísland nú þegar búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum mótsins, á meðan Norður-Makedónía þurfti nauðsynlega á sigri eða jafntefli að halda til að…
U18 kvenna | Sæti í 8-liða úrslitum tryggt eftir sigur á Íran U-18 ára landslið kvenna tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum á HM kvenna sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar áttu frábæran leik gegn sterku liði Íran í fyrri leik milliriðilsins. Leikurinn fór vel af stað og það var…
U18 kvenna | Stórsigur gegn Alsír U-18 ára landslið kvenna vann í dag stórsigur á Alsír í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM, sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust meðal annars í 13-1, en hálfleikstölur voru 23-8 íslenska liðinu í vil. Stelpurnar héldu áfram af krafti…
U18 kvenna | Jafntefli gegn Svartfjallalandi í hörkuleik U-18 ára landslið kvenna gerði í dag jafntefli gegn Svartfjallalandi í hörkuleik á HM kvenna í Skopje. Íslenska liðið vann í gær góðan sigur á Svíum á meðan Svartfellingar unnu stóran sigur á Alsír. Segja má að leikurinn hafi verið í járnum frá upphafi en stelpurnar okkar…
U-18 kvenna | Frábær sigur gegn Svíum! U-18 ára landslið kvenna vann í dag frábæran sigur gegn Svíum, í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramóti 18-ára liða sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Leikurinn var í járnum lengi framan af og liðin skiptust á að vera í forystu. Stelpurnar okkar spiluðu góðan varnarleik og tóku…
U-17 kvenna | Tap í úrslitum eftir hetjulega baráttu Stelpurnar okkar mættu Norður Makedóníu í úrslitleik EHF Championship í Svyturio Arena í Klaipéda í dag. Ljóst var frá fyrstu mínútu að allt var undir hjá báðum liðum sem gáfu allt í leikinn en jafnt var í hálfleik 12-12. Það sama var uppá teningnum í seinni…
U-17 kvenna | Sigur í undanúrslitum gegn Spánverjum Stelpurnar okkar mættu Spánverjum í undanúrslitum EHF Championship í Svyturio Arena í Klaipéda í dag. Íslenska liðið byrjaði þennan leik af miklum krafti og náði forystunni í byrjun leiks og leiddu mest 6-2 en Spánverjarnir voru ekki af baki dottnir og reyndu hvað þeir gátu að klóra í…
U-17 kvenna | Jafntefli í hörkuleik við Pólland Stelpurnar okkar mættu Póllandi í fjórða og síðasta leik þeirra í riðlakeppninni í Svyturio höllinni í Klaipéda í dag. Íslenska liðið byrjaði þennan leik betur en þær hafa gert hingað til í mótinu og náðu strax tveggja marka forystu sem jafnaðist út en mikið jafnræði var með liðunum…
U-17 kvenna | Komnar í undanúrslit eftir sigur á Hvíta-Rússlandi Stelpurnar okkar mættu Hvíta-Rússlandi í sínum þriðja leik í riðlakeppninni í Litháen í dag. Hvít-Rússar náðu strax undirtökunum í leiknum með markvissum sóknarleik og héldu forystunni út hálfleikinn þar sem íslenska liðið fór illa með dauðafærin sín og stóðu leikar 11-15 í hálfleik Hvít-Rússum í vil….
U-17 kvenna | Frábær sigur gegn Tyrkjum Stelpurnar okkar mættu Tyrklandi í Svytrus höllinni í dag í öðrum leik sínum á EHF Championship mótinu. Það var mikill barátta í leiknum í fyrri hálfleik en Tyrkir komust yfir í byrjun leiksins en með frábærum varnarleik sneru íslensku stelpurnar leiknum sér í vil og leiddu með 4…
U-17 kvenna | Sigur gegn Lettum Stelpurnar okkar léku sinn fyrsta leik á EHF Championship gegn Lettum í Svytrus höllinni í Klaipéda í dag. Leikurinn var jafn fyrstu 10 mínúturnar en eftir leikhlé Ágústs Jóhannssonar þjálfara sneru stelpurnar leiknum sér í vil og breyttu stöðunni úr 5-3 fyrir Lettland í 5-12 og leiddu með 10…
U-17 ára kvenna | Fyrsti leikur í dag Stelpurnar okkar mæta Lettlandi í fyrsta leik riðlakeppninnar í dag klukkan 12:00 á íslenskum tíma. Leikurinn er sýndur beint á heimasíðu ehftv.com Hópurinn á mótinu er eftirfarandi. 1. Ingunn María Brynjarsdóttir (Fram), 16. Elísa Helga Sigurðardóttir (HK), 2. Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar), 4. Sara Dröfn Richardsdóttir (ÍBV),…
U-17 ára kvenna | Ferðast til Litháen U-17 ára landslið kvenna ferðast í dag frá Íslandi til Litháen þar sem stelpurnar taka þátt í EHF Championship. Stelpurnar millilenda í Kaupmannahöfn áður en flogið er yfir til Litháen þar sem leikið er í Svytrus höllinni í borginni Klaipéda. Stelpurnar okkar mæta Lettlandi á morgun, leikurinn hefst…