
U-19 kvenna | Þriggja marka sigur á Finnum Íslensku stúlkurnar mættu Finnum í Skopje í dag en um var að ræða annan leikinn í B-deild Evrópumótsins. Eftir tap gegn Hvít-Rússum á laugardaginn kom ekkert annað en sigur til greina í dag. Eftir ágæta byrjun var það finnska liðið sem seig fram úr en stelpurnar okkar…