
U-15 kvenna | Æfingatímar helgarinnar Æfingar helgarinnar fara fram í TM höllinni í Garðabæ á föstudag og í Kaplakrika í Hafnarfirði á laugardag og sunnudag. Hóparnir voru kynntir í síðustu viku og má sjá þá HÉR. Æfingatímar: Föstudagur 18. júní17:30 – 19:00 TM höllin, f. 200719:00 – 20:30 TM höllin, f. 2006 Laugardagur 19. júní09:00…