U-17 karla | Æfingar í júní, æfingahópur Andri Sigfússon og Jón Gunnlaugur Viggósson hafi valið 27 manna hóp til æfinga helgarnar 18. – 20. og 25. – 27. júní. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins: Andri Sigfússon, Andri.Sigfusson@rvkskolar.isJón Gunnlaugur Viggósson, gulli@vikingur.is Hópinn…
Yngri landslið kvenna | U-19 og U-17 kv Þjálfarar U-17 og U-19 ára landsliða kvenna hafið valið hópa fyrir verkefni sumarsins. Hópana má sjá hér fyrir neðan ásamt upplýsingum um verkefni sumarsins. Æfingar liðanna fara fram á höfuðborgarsvæðinu en þeir verða gefnir út þegar nær dregur. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna. U-19 ára landslið kvenna…
Yngri landslið kvenna | Æfingar 19.-21. mars, æfingatímar Helgina 19. – 21. mars æfa yngri landslið kvenna og völdu þjálfarar sína hópa nú á dögunum. Hópana má sjá HÉR. https://www.hsi.is/yngri-landslid-kvenna-aefingar-19-21-mars-aefingahopar/ Æfingatíma má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. U-19 árs landslið kvenna Þjálfarar:Díana Guðjónsdóttir, diana@flensborg.isMagnús Stefánsson, fagriskogur@gmail.com Æfingatímar: fös 19. mars kl. 19:00-20:30 Varmálau…
Yngri landslið karla | Áhorfendur eru ekki leyfðir á landsliðsæfingum Vegna Covid-faraldursins eru áhorfendur ekki leyfðir á æfingum helgarinnar. Það á jafnt við um foreldra sem og aðra gesti. Í 9. grein (Gátlisti fyrir æfingar) leiðbeininga HSÍ og KKÍ vegna Covid segir: Eingöngu leikmenn, þjálfarar og sjúkrateymi hafa aðgang að æfingum og liðsfundum, nefndir hér…
Helgina 19. – 21. mars æfa yngri landslið kvenna og hafa þjálfarar liðanna valið sína æfingahópa. Æfingarnar fara allar fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímarnir verða auglýstir á næstu dögum. Landsliðshópana má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. U-19 árs landslið kvenna Þjálfarar:Díana Guðjónsdóttir, diana@flensborg.isMagnús Stefánsson, fagriskogur@gmail.com Leikmannahópur:Aníta Björk Valgeirsdóttir, ÍBVÁsdís Þóra Ágústsdóttir,…
Yngri landslið karla | Æfingar 12.-14. mars, æfingatímar Helgina 12. – 14. mars æfa yngri landslið karla og völdu þjálfarar sína hópa nú á dögunum. Hópana má sjá HÉR. Í síðustu viku var tilkynnti IHF að ekkert yrði af HM keppnum yngri landsliða þetta sumarið og var því tekin ákvörðun um að U-21 árs landslið…
Eins og fram kom í síðustu viku þá frestaði IHF HM keppnum yngri landsliða sem fram áttu að fara í sumar. Nú hefur EHF tekið upp þráðinn og tilkynnt að EM 19 ára landsliða karla fari þess í stað fram nú í sumar, en það er í raun sama keppni og var frestað síðasta sumar….
Alþjóða handknattleikssambandið ákvað á fundi sínum í síðustu viku að aflýsa öllum mótum yngri landsliða á árinu. Þetta var tilkynnt á heimasíðu sambandsins í gærkvöldi. U-19 og U-21 árs landslið karla áttu bæði þátttökurétt á HM í sumar en ekki hefur verið tekin frekari ákvörðun um hvaða áhrif þetta hefur á æfingar og keppni liðanna…
Yngri landslið karla | Æfingar 12.-14. mars, æfingahópar Helgina 12. – 14. mars æfa yngri landslið karla og hafa þjálfarar liðanna valið sína æfingahópa. Æfingarnar fara allar fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímarnir verða auglýstir fljótlega. Landsliðshópana má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. U-21 árs landslið karla Þjálfarar:Einar Andri Einarsson, einarandri30@gmail.comSigursteinn Arndal,…
Dregið var í dag í riðla í höfuðstöðvum EHF í úrslitakeppni B-deildar Evrópumóts U-17 og U-19 ára landsliða kvenna. Bæði landsið Íslands voru bæði í efsta styrkleikaflokki fyrr dráttinn í dag. U-17 ára landslið kvenna mun spila sinn riðil í Klapeda í Litháen daganna 7. – 15. ágúst nk. Riðill Íslands má sjá hér:ÍslandPóllandHvíta RússlandTyrklandLettland…
Strákarnir okkar mættu Portúgal í dag á Ásvöllum og var leikurinn í undankeppni EM 2022. Portúgal byrjaði leikinn betur í dag og um miðjan fyrri hálfleik var staðan 3 – 6. Þegar blásið var til hálfleiks höfðu strákarnir okkar náð að minnka muninn og staðan 12 – 13. Seinni hálfleikurinn hjá íslenska liðinu var frábær…
Strákarnir okkar leika í dag í undankeppni EM 2022 gegn Portúgal, leikurinn fer fram á Ásvöllum en leikið er án áhorfenda. Leikskrá leiksins má finna á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/…/2021/01/hsi-leikskra_isl_port.pdf Leikurinn hefst kl. 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. ÁFRAM ÍSLAND!
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Portúgal í dag í undankeppni EM 2022. Leikurinn fer fram á Ásvöllum og hefst hann kl. 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Nafn: Félag:Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin…
Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna. Á næstu dögum munu þjálfarar liðanna funda með leikmönnum og fara yfir verkefni sumarsins ásamt undirbúningi. Allir fundirnar fara fram á Microsoft Teams og verða…
EHF sendi í dag frá sér tilkynningu þess efnis að ákveðið hafi verið að fresta lokamótum í Evrópukeppni U-18 og U-20 ára landsliða karla sem áttu að fara fram í janúar nk. en strákarnir okkar áttu þátttökurétt á báðum mótunum. Upphaflega áttu lokmótin að fara fram síðastliðið sumar en vegna heimsfaraldurs Covid-19 var mótunum frestað…
Í ljósi þeirrar óvissu sem er í þjóðfélaginu vegna nýrrar bylgju Covid-smita og í þeim tilgangi að leggja lóð á vogarskál baráttunnar við útbreiðslu veirunnar hefur mótanefnd HSÍ og stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að fresta eftirtöldum viðburðum: A landslið kvenna, æfingavika 28. Sept – 4. okt Yngri landslið, æfingahelgi 30. Sept – 4. okt…
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
U-18 ára landslið kvenna sigraði í gær Færeyjar 21-19. Stelpurnar sigruðu þar með báða leikina á móti Færeyjum.
U-16 ára landslið kvenna sigraði Færeyjar í vináttulandsleik í dag. Leikurinn var jafn til að byrja með en íslensku stelpurnar síndu styrk sinn í seinni hálfleik og lönduðu góðum sigri 23-21.
U-18 ára landslið kvenna sigraði í kvöld Færeyjar 32-24. Stelpurnar byrjuðu leikinn vel og gáfu ekkert eftir í 60 mínútur.
U-16 ára landslið kvenna tapaði fyrir Færeyjum 23-24 í hörku leik. Stelpurnar höfðu frumkvæðið í leiknum í 57 minútur en Færeyingar höfðu betur eftir æsi spennandi lokamínútur.
U-16 ára kvenna, U-18 ára kvenna, U-18 ára karla og U-20 ára karla æfa öll í næstu viku, æfingartímar liðanna eru hér að neðan:
U-18 og U-20 ára landslið karla æfa 27. – 30. júlí og hafa þjálfarar liðanna valið sína hópa.
U-16 og U-18 ára landslið kvenna halda til Færeyja í byrjun ágúst og spila þar tvo vináttulandsleiki hvort lið við heimakonur.
Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson hafa valið hóp til æfinga helgina 19. – 21. júní.
U-16 ára landslið karla æfir næstu helgi, allar æfingar liðsins fara fram að Varmá í Mosfellsbæ.
Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir hafa valið 24 leikmenn til æfinga næstu tvær helgar.
Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-16 ára landsliðs kvenna hafa valið 23 stúlkur til æfinga.