Yngri landslið | Æfingartímar yngi landsliða Þjálfarar völdu hópana í síðustu viku og má sjá þá hér: . Yngri landslið | Æfingar 26. – 28. nóvember – HSÍ (hsi.is) Hér að neðan má sjá æfingatíma hjá U2006 og U2007 kvenna. U2007 kvenna Föstudagur 26. nóv. 20:00 – 21:30 Kórinn Laugardagur 27.nóv. 11:00 – 12:30 Ásvellir…
U-18 kvenna | Frábær sigur gegn Slóveníu U18-landslið kvenna fór vel af stað í umspilsmótinu fyrir Evrópumót U18 kvenna sem fram fer í Serbíu. Liðið vann sannkallaðan baráttusigur á Slóveníu fyrr í dag, 24-21 í fyrsta leik mótsins. Leikurinn var járnum allan fyrri hálfleikinn, en í stöðunni 7-5 fyrir Slóveníu tók íslenska liðið leikhlé og…
U-18 kvenna | Ísland – Slóvenía U-18 kvenna hefja leik í dag á sérstöku umspilsmóti um laust sæti í A keppni Evrópumóts kvenna árið 2023 en leikið er í Belgrad í Serbíu. Stelpurnar mætir Slóveníu kl. 14:30 að íslenskum tíma og er leiknum streymt á https://ehftv.com/home. Handbolti.is verður með beina textalýsingu frá leiknum fyrir þá…
U-18 kvenna | Halda til Serbíu Í fyrramálið heldur U18-ára landslið kvenna af stað áleiðis til Belgrad í Serbíu, en þar tekur liðið þátt í sérstöku umspilsmóti um laust sæti í A-keppni Evrópumóts kvenna árið 2023. Síðasta sumar tók liðið þátt í B-keppni Evrópumótsins sem fram fór í Litháen og náði þar 2. sæti, sem…
Yngri landslið | Æfingar 26. – 28. nóvember Þjálfarar U-14 og U-15 ára landsliða kvenna hafa valið sína hópa fyrir sína fyrir æfingar helgina 26. – 28. nóvember. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar í byrjun næstu viku. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna. U-14 ára landslið kvenna:Þjálfarar:Díana Guðjónsdóttir, diana@flensborg.isJón Brynjar…
U-18 karla | Eins marks tap gegn Ungverjum Strákarnir okkar í U-18 karla léku í gær sinn síðasta leik á æfingarmótinu í París og voru andstæðingar þeirra að þessu sinni Ungverjar. Íslandi náði að komast í 3 – 0 í upphafi leiks en eftir það náðu Ungverjar að komast inn í leikinn. Þegar blásið var…
U-20 karla | Aftur tap gegn Dönum Strákarnir okkar í U-20 karla töpuðu öðrum leiknum við Dani í dag þegar liðin mættust í Køge.Leikurinn var í jafnvægi fyrstu mínúturnar en þá náðu Danirnir góðum kafla og juku forskotið jafnt og þétt. Staðan í hálfleik var 17-12.Svipað var uppi á teningnum í síðari hálfleik. Okkar strákar…
U-18 karla | Ísland – Ungverjaland kl. 17:00 Strákarnir okkar í U-18 karla spila gegn Ungverjalandi í dag á æfingamótinu í Paris og hefst leikurinn kl. 17:00. Liðið fundaði í morgun og fór yfir vel yfir síðasta leik sinn ásamt því að þjálfarar liðsins fóru yfir lið Ungverja. Þeir ætla sér sigur í sínum síðasta…
U-18 karla | Króatar sterkari í kvöld Strákarnir okkar í U-18 karla léku í kvöld sinn 2. leik í æfingamótinu í París og voru andstæðingar þeirra að þessu sinni Króatar. Króatar voru sterkari frá fyrstu mínútu og þegar dómarar leiksins blésu til hálfleiks þá var staðan 18 – 10 Króatíu í vil. Í seinni hálfleik…
U-20 karla | 10 marka tap gegn Dönum Strákarnir okkar í U-20 ára landsliðinu fengu skell í fyrri vináttuleik liðsins við Danmörku nú fyrr í kvöld. Danirnir voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og höfðu 10 marka forskot í leikhléi, 20-10. Strákarnir okkar náðu vopnum sínum aftur í byrjun síðari hálfleiks og náðu að…
U-18 karla | Ísland – Króatía kl. 17:00 Strákarnir okkar í U-18 karla spila gegn Króatíu í dag á æfingamótinu í Paris og hefst leikurinn kl. 17:00. Leik liðsins má sjá á eftirfarandi slóð: https://www.youtube.com/c/TIBYHandball/featured Breki Árnason og Kristján Rafn Oddsson markmenn liðsins eru klárir í verkefni dagsins, sendum strákunum okkar baráttu kveðjur ÁFRAM ÍSLAND!
U-18 karla | Tap gegn Frakklandi U-18 ára landslið karla spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á æfingamótinu í París gegn Frakklandi. Frakkar leiddu í hálfleik 18 – 13 en þeir höfðu yfirhöndina mest allan fyrri hálfleikinn. Frakkar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og náðu mest 10 marka forustu á strákana okkar. Leikurinn endaði…
Yngri landslið | Æfingartímar yngi landsliða Hér fyrir neðan má sjá æfingatíma U-16 karla og U-15 karla um helgina: U-16 ára landslið karla (f.2006) Föstudagur 5.nóv.13:00 – 15:00 Mælingar Valsheimili19:00-20:30 Varmá Laugardagur 6.nóv10:00-11:30 Varmá14:30 – 16:00 Varmá Sunnudagur 8. nóv.-2112:00-13:30 Varmá U-15 ára landslið karla (f.2007) Föstudagur 5.nóv.13:00 – 15:00 Mælingar Valsheimili17:45-19:15 TM Höllin Garðabæ…
U-18 karla | Ísland – Frakkland kl. 19:15 í kvöld Strákarnir okkar í U-18 karla hafa í dag undirbúið sig vel undir fyrsta leik sinn á æfingamótinu í Paris. Þjálfarar liðsins þeir Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson funduðu með strákunum í morgun og eftir hádegi gengu strákarnir um hverfið þar sem þeir gista. Leikur þeirra…
U-20 karla | Vináttulandsleikir við Danmörku U-20 ára landslið karla hélt í morgunsárið til Danmerkur þar sem liðið mun æfa og keppa tvo æfingaleiki við heimamenn. Leikirnir verða á föstudag og laugardag. Við munum flytja fréttir að gengi liðsins á samfélagamiðlum HSÍ næstu daga. Þjálfarar liðsins eru Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson.
U-18 karla | Æfingamót í Frakklandi Strákarnir okkar í U-18 karla héldu í morgun af landi brott til Frakklands en þar taka þeir þátt æfingamóti um helgina. Landsliðið mun þar mæta Frakklandi, Króatíu og Ungverjalandi.Þjálfarar liðsins eru Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson. Leikir liðsins er eftirfarandi:fimmtudaginn 4. nóv Ísland – Frakkland kl. 19:15föstudaginn 5. nóv…
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingar 6.-7. nóvember, æfingahópar Hæfileikamótun HSÍ fer fram helgina 6. – 7. nóvember nk. þar æfa stelpur og strákar fædd 2008. Æfingatíma má sjá við hópana hér fyrir neðan (allar æfingar fara fram í Kaplakrika), nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Viggósson yfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ. Hæfileikamótun – stelpur: Æfingatímar:6. nóv kl. 11:00 – 12:30*…
Yngri landslið | Jón Gunnlaugur ráðinn sem yfirþjálfari Hæfileikamótunar og Handboltaskóla HSÍ HSÍ hefur gengið frá ráðningu Jóns Gunnlaugs Viggóssonar sem yfirþjálfara á Hæfileikamótun og Handboltaskóla HSÍ. Jón Gunnlaugur hefur fyrir 16 ára reynslu sem þjálfari yngri flokka og hefur komið að meistaraflokks þjálfun síðustu 11 ár. Jón Gunnlaugur er með EHF Master Coach þjálfaragráðu…
U-18 kvenna | Hópur fyrir undankeppni EM Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í undankeppni EM í Serbíu 22. – 27. nóvember nk. Auk þess eru 6 leikmenn valdir til vara en þær eru til taks ef eitthvað kemur upp. U-17 ára landslið kvenna tryggði sér…
U-20 karla | Róbert Gunnarsson í þjálfarateymið HSÍ hefur ráðið Róbert Gunnarsson í þjálfarateymi U-20 ára landsliðs karla og mun hann þjálfa liðið ásamt Einari Andra Einarssyni. Róbert á að baki 276 landsleiki og skoraði 773 mörk fyrir Íslands hönd. Hann tók þátt í 15 stórmótum með strákunum okkar og vann bæði silfurverðlaun á Ólympíuleikunum…
Yngri landslið | Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HR Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HR og HSÍ fór fram í dag en þangað mæta öll yngri landslið HSÍ. Fyrirlestraröðin er haldin tvisvar á ári og þar fá framtíðarlandsliðsmenn og konur okkar fræðslu um allt sem kemur við íþróttum. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra jafnfnréttismála á skóla- og frístundarsviði Reykjavíkur og…
U-18 kvenna | Tap gegn Danmörku Stelpurnar okkar í U-18 ára kvenna léku í dag sinn síðari vináttulandsleik gegn Danmörku í Kolding. Leikurinn í dag endaði 26-19 fyrir Danmörku. Ágætis spilamennska en því miður áttu markmenn Danmerkur stórleik og stelpurnar okkar voru að nýta færin illa. Markaskorar Íslands: Elín Klara Þorkelsdóttir 5, Amelía Einarsdóttir 3,…
U-18 kvenna | Jafntefli gegn Dönum Fyrr í dag lék U-18 kvenna fyrri vináttulandsleik sinn við Dani í Kolding. Staðan var 14-15 fyrir Ísland í hálfleik, en mikill hraði var í leiknum og stelpurnar okkar að spila virkilega vel. Aðeins hægðist á leiknum í seinni hálfleik, en lokatölur voru 25-25. Stelpurnar léku vel í dag,…
U-19 karla | 8. sæti eftir tveggja marka tap gegn Svíum Ísland og Svíþjóð mættust í leik um 7. sætið á EM í Króatíu í morgun. Liðin höfðu áður mæst í milliriðlinum þar sem Svíar höfðu sigur en strákarnir okkar hugðu á hefndir. Leikurinn byrjaði ekki vel hjá íslenska liðinu og fljótlega komust Svíar 6…
U-19 karla | Andleysi gegn Spánverjum U-19 ára landslið karla leik síðari leik sinn í milliriðli gegn Spánverjum í dag. Fyrir leikinn var ljóst að Ísland myndi spila um 5. – 8. sæti en Spánverjar þurftu sigur til að komast í undanúrslit keppninnar. Íslenska liðið hóf leikinn ágætlega og liðin skoruðu til skiptis á upphafsmínútunum….
U-19 karla | Svekkjandi tap í naglbít Strákarnir okkar mættu Svíum í fyrsta leik í milliriðli á EM í Króatíu fyrr í dag. Íslenska liðið þurfti sigur til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit en tap eða jafntefli þýddi að liðið mynda leika um 5. – 8. sæti. Svíarnir náðu frumkvæðinu strax í…
U-17 kvenna | Tap í úrslitum eftir hetjulega baráttu Stelpurnar okkar mættu Norður Makedóníu í úrslitleik EHF Championship í Svyturio Arena í Klaipéda í dag. Ljóst var frá fyrstu mínútu að allt var undir hjá báðum liðum sem gáfu allt í leikinn en jafnt var í hálfleik 12-12. Það sama var uppá teningnum í seinni…
U-17 kvenna | Sigur í undanúrslitum gegn Spánverjum Stelpurnar okkar mættu Spánverjum í undanúrslitum EHF Championship í Svyturio Arena í Klaipéda í dag. Íslenska liðið byrjaði þennan leik af miklum krafti og náði forystunni í byrjun leiks og leiddu mest 6-2 en Spánverjarnir voru ekki af baki dottnir og reyndu hvað þeir gátu að klóra í…
U-19 karla | Þægilegur sigur gegn Ítölum Strákarnir okkar léku gegn Ítalíu á EM í Króatíu í dag. Ítalir unnu Serba í gær á meðan okkar menn töpuðu fyrir Slóvenum, það var því algert lykilatriði að vinna í dag til að eiga möguleika á því að koma í milliriðla. Varnarleikurinn var í fyrirrúmi hjá íslenska…
U-17 kvenna | Jafntefli í hörkuleik við Pólland Stelpurnar okkar mættu Póllandi í fjórða og síðasta leik þeirra í riðlakeppninni í Svyturio höllinni í Klaipéda í dag. Íslenska liðið byrjaði þennan leik betur en þær hafa gert hingað til í mótinu og náðu strax tveggja marka forystu sem jafnaðist út en mikið jafnræði var með liðunum…
Yngri landslið | Tvö yngri landslið leika í dag Stelpurnar okkar í U-17 leika við Pólland í dag klukkan 12:00 á íslenskum tíma. Bæði liðin hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum en sigurvegari riðilsins mætir annað hvort Finnlandi eða Norður Makedóniu og 2.sæti riðilsins fær Spánverja í undanúrslitum. U-19 karla leikur sinn fyrsta leik í…
U-17 kvenna | Komnar í undanúrslit eftir sigur á Hvíta-Rússlandi Stelpurnar okkar mættu Hvíta-Rússlandi í sínum þriðja leik í riðlakeppninni í Litháen í dag. Hvít-Rússar náðu strax undirtökunum í leiknum með markvissum sóknarleik og héldu forystunni út hálfleikinn þar sem íslenska liðið fór illa með dauðafærin sín og stóðu leikar 11-15 í hálfleik Hvít-Rússum í vil….
U-17 kvenna | Frábær sigur gegn Tyrkjum Stelpurnar okkar mættu Tyrklandi í Svytrus höllinni í dag í öðrum leik sínum á EHF Championship mótinu. Það var mikill barátta í leiknum í fyrri hálfleik en Tyrkir komust yfir í byrjun leiksins en með frábærum varnarleik sneru íslensku stelpurnar leiknum sér í vil og leiddu með 4…
U-17 kvenna | Sigur gegn Lettum Stelpurnar okkar léku sinn fyrsta leik á EHF Championship gegn Lettum í Svytrus höllinni í Klaipéda í dag. Leikurinn var jafn fyrstu 10 mínúturnar en eftir leikhlé Ágústs Jóhannssonar þjálfara sneru stelpurnar leiknum sér í vil og breyttu stöðunni úr 5-3 fyrir Lettland í 5-12 og leiddu með 10…
U-17 ára kvenna | Fyrsti leikur í dag Stelpurnar okkar mæta Lettlandi í fyrsta leik riðlakeppninnar í dag klukkan 12:00 á íslenskum tíma. Leikurinn er sýndur beint á heimasíðu ehftv.com Hópurinn á mótinu er eftirfarandi. 1. Ingunn María Brynjarsdóttir (Fram), 16. Elísa Helga Sigurðardóttir (HK), 2. Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar), 4. Sara Dröfn Richardsdóttir (ÍBV),…
U-17 ára kvenna | Ferðast til Litháen U-17 ára landslið kvenna ferðast í dag frá Íslandi til Litháen þar sem stelpurnar taka þátt í EHF Championship. Stelpurnar millilenda í Kaupmannahöfn áður en flogið er yfir til Litháen þar sem leikið er í Svytrus höllinni í borginni Klaipéda. Stelpurnar okkar mæta Lettlandi á morgun, leikurinn hefst…
Yngri landslið | Æfingum frestað vegna smita í samfélaginu Tekin hefur verið ákvörðun um að færa æfingar yngri landsliða sem áttu að fara fram nk. helgi (6. – 8. ágúst) til helgarinnar 27. – 29. ágúst. Eftir að samráð var haft við ÍSÍ, heilbrigðisráðuneytið og sóttvarnarlækni þótti ljóst að þar sem um miklu blöndun er…
Yngri landslið | Æfingar 6. – 8. ágúst Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið sína hópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 6. – 8. ágúst. U-19 karla og U-17 kvenna hafa þegar hafið æfingar en þau halda á EM í ágúst. U-19 ára landslið kvenna tók þátt á EM…
U-19 kvenna | Jafntefli gegn Pólverjum Stelpurnar okkar léku gegn Pólverjum í B-deild EM í Skopje í Makedóníu fyrr í dag. Leikurinn var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og þó að pólsku stúlkurnar hafi verið á undan að skora í fyrri hálfleik þá var íslenska liðið aldrei langt undan. Þegar flautað var til hálfleiks…
U-19 kvenna | Þriggja marka sigur á Finnum Íslensku stúlkurnar mættu Finnum í Skopje í dag en um var að ræða annan leikinn í B-deild Evrópumótsins. Eftir tap gegn Hvít-Rússum á laugardaginn kom ekkert annað en sigur til greina í dag. Eftir ágæta byrjun var það finnska liðið sem seig fram úr en stelpurnar okkar…
Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri tekur nú þátt í Evrópumótinu í handknattleik en leikið er í Norður-Makedóníu. Fyrr í dag tapaði liðið fyrir spræku liði Hvít-Rússa 22-23. Íslenska liðið var yfir 14-10 í hálfleik. Markahæstar í íslenska lðinu voru þær Jóhanna Margrét Sigurðardóttir með 7 mörk og Rakel Sara Elvarsdóttir með 4…
U-19 ára kvenna | Fyrsti leikur á morgun U-19 ára landslið kvenna ferðaðist í gær frá Íslandi til Norður Makedóníu en þar taka stelpurnar okkar þátt í B-deild Evrópumótsins. Ferðalagið þeirra tók rúma 19 klukkustundir og nýtti þær daginn í dag til að safna kröftum, funda og æfa fyrir fyrsta leik í mótinu. Stelpurnar okkar…
Díana Guðjónsdóttir, Magnús Stefánsson og Guðmundur Helgi Pálsson hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á EM 19 ára liða í Makedóníu 10. – 18. júlí. Mótið fer fram í höfuðborg landsins, Skopje og er íslenska liðið í riðli með Hvíta-Rússlandi, Færeyjum, Hollandi og Póllandi. Um er að ræða B-deild Evrópumótsins en þessi hópur endaði…
U-17 kvenna | Hópur fyrir EM í ágúst Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið þá 16 leikmenn sem spila á EM í Litháen 7. – 15. ágúst nk. Liðið hefur æfingar mánudaginn 26. júlí og æfir fram að móti, liðið heldur utan 6. ágúst. Allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðsins. Ágúst Þór Jóhannsson,…
U-15 kvenna | Æfingatímar helgarinnar Æfingar helgarinnar fara fram í TM höllinni í Garðabæ á föstudag og í Kaplakrika í Hafnarfirði á laugardag og sunnudag. Hóparnir voru kynntir í síðustu viku og má sjá þá HÉR. Æfingatímar: Föstudagur 18. júní17:30 – 19:00 TM höllin, f. 200719:00 – 20:30 TM höllin, f. 2006 Laugardagur 19. júní09:00…
Allar æfingar helgarinnar fara fram í Kórnum, heimavelli HK í Kópavogi. Hóparnir voru kynntir í síðustu viku og má sjá þá HÉR. Æfingatímar: Föstudagur 18. júní 18:00 – 19:30 f. 200719:30 – 21:00 f. 2006 Laugardagur 19. júní 09:00 – 10:15 f. 200710:15 – 11:30 f. 200614:00 – 15:15 f. 200715:15 – 16:30 f. 2006…
Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið 30 leikmenn til æfinga fyrir verkefni sumarsins. Hópurinn fer í mælingar á vegum HR föstudaginn 18. júní og æfir 24. – 27. júní. Eftir þessar æfingar verður hópurinn skorinn niður, en liðið undirbýr sig fyrir EM í Króatíu sem fer fram 12. – 22. ágúst. Nánari upplýsingar veita…
Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna helgina 18. – 20. júní. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum. Í framhaldi mun liðið æfa síðustu helgina í júní og þá eina helgi í ágúst en það verður nánar kynnt…
Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði karla helgina 18. – 20. júní. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum. Í framhaldi mun liðið æfa tvær helgar í ágúst en það verður nánar kynnt á æfingum helgarinnar. Nánari upplýsingar veita þjálfarar…
Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram í 26. skipti helgina 12. – 13. júní nk. en að þessu sinni er um að ræða drengi og stúlkur fædd 2008. Eins og undanfarin ár tilnefna félögin fjóra leikmenn af hvoru kyni á æfingarnar. Skólastjórar í ár verða þau Halldór Jóhann Sigfússon og Rakel Dögg Bragadóttir en auk…