
U-18 karla | Dregið í riðla á EM Dregið var í riðla fyrir Evrópumeistaramót U-18 ára landsliða karla í morgun en strákarnir okkar voru í öðrum styrkleikaflokki í drættum. Ísland mun spila í A-riðli ásamt Þýskalandi, Ungverjalandi og Póllandi en mótið fer fram í Svartfjallalandi 4. – 14. ágúst nk. Þjálfarar U-18 ára landsliðs Íslands…