Stelpurnar okkar léku sjöunda og jafnframt síðasta leik sinn í dag gegn Finnlandi á European Open í Gautaborg. Allt var í járnum í fyrri hálfleik og skiptust liðin á að hafa forystu. Staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Finnlandi. Síðari hálfleikur var jafn og spennandi en íslensku stelpurnar voru sterkari í lokin og unnu góðan…
U-20 karla | Tap gegn Ítalíu U-20 ára landslið karla lék í dag sinn annan leik á Evrópumeistaramótinu í Porto er þeir mættu Ítalíu. Jafnræði var með liðunum fyrstu 15 mínútur leiksins og þá náðu Ítalir að komast tveimur mörkum yfir. Það sem eftir lifði fyrri hálfleiks var Ítalía skrefinu á undan strákunum okkar og…
U-20 karla | Jafntefli við Serba í dag U-20 ára landslið karla hóf leik sinn á Evrópumeistaramóti U-20 ára landsliða í dag í Porto er þeir mættu liða Serbíu. Jafnræði var með liðinum fyrstu 15 mínútur leiksins en þá tóku íslensku strákarnir við sér og kláruðu fyrri hálfleik með frábæri spilamennsku. Í hálfleik var staðan…
U-20 karla | Ísland – Serbía í dag U-20 ára landslið karla hefur leik á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða karla í dag en spilað er í Portó í Portúgal. Strákarnir hafa síðustu vikur undir búið sig vel ásamt þjálfarateyminu fyrir leiki næstu daga. Í dag mæta þeir liði Serbíu og hefst leikurinn kl. 16:00. Leikir…
U-20 karla | Strákarnir komnir til Portó U-20 ára landslið karla ferðaðist í gær til Portó í Portúgal þar sem liðið tekur þátt í Evrópumeistaramóti U-20 ára landsliða næstu tvær vikurnar. Í dag hefur liðið fundað og æft í keppnishöllinni og undirbúið sig vel fyrir komandi átök. Strákarnir okkar eru í riðli með Serbíu, Ítalíu…
Stelpurnar okkar léku fjórða leik sinn í dag gegn Eistlandi á European Open í Gautaborg. Ísland náði strax undrtökum í leiknum og voru betri aðilinn frá fyrstu mínútu. Staðan í hálfleik var 16-9 fyrir Ísland. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri. Íslensku stelpurnar voru sterkari á öllum sviðum. Lokastaða var 27-10 fyrir Ísland ….
Stelpurnar okkar léku þriðja leik sinn í dag gegn Póllandi á European Open í Gautaborg. Pólland náði strax undrtökum í leiknum og voru betri aðilinn frá fyrstu mínútu. Staðan í hálfleik var 9-5 fyrir Póllandi. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri. Pólsku stelpurnar voru sterkari á öllum sviðum. Lokastaða var 21-12 fyrir Pólland ….
Stelpurnar okkar léku seinni leik sinn í dag gegn Portúgal á European Open í Gautaborg. Fyrri hálfleikurinn jafn allan tímann og skiptumst liðin á að hafa forustu. Staðan í hálfleik var 10-9 fyrir Portúgal. Síðari hálfleikur hélt áfram að þróast svipað. Liðin skiptust á að hafa forustu og voru lokamínútur leiksins æsi spennandi. Því miður…
U-16 kvenna | Jafntefli við Noreg í fyrsta leik Stelpurnar okkar léku í dag gegn Noregi á European Open í Gautaborg. Leikurinn var í járnum fyrstu fimmtán mínútur leiksins en eftir það náðu íslensku frumkvæðinu en norsku stelpurnar áttu góðan endasprett og jöfnuðu í síðustu sókn hálfleiksins. Staðan í hálfleik var 10-10. Síðari hálfleikur hélt…
U-18 karla | Naumt tap gegn heimamönnum Strákarnir okkar mættu heimamönnum í Þýskalandi á Nations Cup i Lübeck í kvöld. Leikurinn var í járnum nær allan leikinn en það var rétt um miðjan seinni hálfleik sem Þjóðverjar náðu sex marka forskoti þar sem okkar menn voru reknir oft út af á þessum kafla. Þegar um…
U-18 karla | 11 marka sigur á Hollendingum Strákarnir okkar í U-18 ára landsliðinu léku við Hollendinga í hádeginu í dag í öðrum leik liðsins á Nations Cup í Lübeck. Strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og lokuðu vel á hratt spil Hollendinga. Mörg góð hraðaupphlaupsmörk komu í kjölfar öflugs varnarleiks. Forskot Íslendinga jókst eftir…
U-18 karla | Ísland – Noregur í dag Strákarnir okkar mæta Noregi í fyrsta leik Nations Cup sem fram fer í Þýskalandi. Flautað verður til leiks kl. 18:30 að íslenskum tíma. Strákarnir tóku létta æfingu og videofund í hádeginu til að undirbúa sig best fyrir leikinn. Hægt er að nálgast beina útsendignu frá mótinu hér:…
U-20 karla | Fimm marka sigur gegn Dönum U-20 ára landslið karla tóku daginn snemma í morgun þegar þeir mættu Dönum kl. 8.00 að íslenskum tíma í síðasta leik Opna Norðurlandamótsins sem fram fer í Hamar í Noregi. Allan fyrri hálfleikinn léku strákarnir okkar frábærlega í vörn og sókn, fremstur með jafningja var Jón Þórarinn…
U-20 karla | Jafntefli gegn Svíum U-20 ára landslið karla tryggði sér í kvöld jafntefli gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu en leikið er í Hamri í Noregi. Strákarnir okkar voru undir 35-31 þegar um 8 mínútur voru eftir af leiknum en með frábærum lokakafla tryggði Þorsteinn Leó Gunnarsson liðinu jafntefli 35-35…
U-20 karla | Leikið í Noregi U20 ára landslið karla hélt í gær til Noregs þar sem liðið tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu ásamt Dönum, Norðmönnum og Svíum. Fyrsti leikur liðsins verður á morgun, þriðjudag, þegar liðið mætir Svíum og hefst leikurinn kl.18.00 að íslenskum tíma. Hægt er að finna streynmi frá leikjunum hér að…
U-17 karla | Ólympíuhátíð Ólympíuæskunnar 23. – 31. júlí Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn sem taka þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar dagana 23. – 31. júlí. Æfingaplan fyrir sumarið kemur inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Arnar Gunnarsson, addimaze@gmail.comGrétar Áki Anderson, gretaraki@simnet.is Hópinn má sjá hér:Andri…
U-16 karla | Annar sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið karla sigraði í dag Færeyjar öðru sinni í vináttulandsleik en leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Lokatölur urðu 25-22 Íslandi í vil en Ísland leiddi í hálfleik 12-11. Færeyjar mættu virkilega öflugir til leiks og leiddu megnið af fyrri hálfleik en góðri endurkomu…
U-16 karla | Sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið karla sigraði í dag Færeyjar 34-21 eftir að staðan í hálfleik var 17-10 í fyrri vináttulandsleik liðanna en leikið var í Færeyjum. Leikurinn var jafn til að byrja með meðan liðið var að hrista af sér skrekkinn enda fyrsti landsleikur strákanna. Eftir um 10 mínútna leik…
U-16 karla | Leikið gegn Færeyjum í dag Strákarnir okkar í U-16 ára landsliði karla mæta í dag Færeyjum í vináttulandsleik en leikirnir eru hluti af samstarfi Íslands og Færeyja í yngri landsliðum. Leikið verður í Höllinni á Hálsi í Færeyjum og hefst leikurinn kl.14.00 að íslenskum tíma. Hægt er að nálgast streymi frá leiknum…
U-16 karla | Tveir vináttuleikir í Færeyjum Strákarnir okkar í U-16 ára landsliði karla eru þessa stundina á leiðinni til Færeyja þar sem þeir leika tvo vináttu landsleiki um helgina. Liðið mun dvelja og leika í Færeyjum en leikið verður í Höllinni á Hálsi. Fyrsti leikur liðsins er á morgun og hefst leikurinn kl. 14:00…
U-18 kvenna | HM í Norður Makedóníu 30.júlí – 10. ágúst Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í HM í Norður Makedóníu dagana 30. júlí – 10. ágúst. Leikjadagskrá liðsins í riðlakeppni HM er eftirfarandi:30. júlí Ísland – Svíþjóð31. júlí Ísland – Svartfjallaland2. ágúst Ísland – Alsír…
U-18 kvenna | Þriggja marka sigur gegn Færeyjum U-18 ára landslið kvenna lék sinn annan leik á tveim dögum gegn stöllum sínum frá Færeyjum í Kórnum fyrr í dag. Nokkuð jafnræði var með liðunum á upphafsmínútunum og þegar leið á hálfleikinn sleit íslenska liðið sig frá og hafði þriggja marka forskot þegar liðin gengu til…
U-16 kvenna | Annar sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið kvenna lék í dag síðari vináttulandsleikinn gegn Færeyjum í Kórnum. Eftir tveggja marka sigur í gær var mikil eftirvænting í hópnum að gera betur í dag. Stelpurnar tóku frumkvæðið í leiknum strax í byrjun með framliggjandi vörn og vel smurðum sóknarleik. Fljótlega var munurinn kominn…
U-17 karla | Æfingar 10. og 11. júní Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 10. og 11. júní. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og koma inn á Sportabler á næstu dögum. U17 ára landslið karla tekur þátt í Ólympíuleikum Æskunnar dagana 23. – 31. júlí. Nánari upplýsingar veita…
U-15 ára karla | Æfingar 24. – 26. júní 2022 Haraldur Þorvarðarson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 24. – 26. júní 2022. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfarar:Haraldur Þorvarðarson,…
Íslensku stelpurnar í 18 ára landsliði kvenna unnu góðan sigur á Færeyjum. Stelpurnar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu leikinn til að byrja með en þegar leið á hálfleikinn jafnaðist leikurinn, staðan í hálfleik var 17-17. Færeyjar byrjaði seinni hálfleikinn betur og náði mest 4 marka forustu. Íslensku stelpurnar náðu að jafna þegar leið…
U-16 kvenna | Sigur gegn Færeyjum Íslensku stelpurnar í 16 ára landsliði kvenna unnu góðan sigur á Færeyjum í fyrsta leik helgarinnar. Stelpurnar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu allan fyrri hálfleikin, staðan í hálfleik var 17-13 fyrir Íslandi. Í seinni hálfleik náðu færenska liðið að saxa á forskotið og var seinni hálfleikurinn jafn…
Yngri landslið | Vináttulandsleikir gegn Færeyjum U-16 og U-18 ára landslið kvenna leika vináttu landsleiki gegn Færeyjum í Kórnum helgina 4. – 5. júní nk. Leiktímarnir eru eftirfarandi:Laugardagurinn 4. júní U-16 ára landslið kvenna Ísland – Færeyjar kl. 14:00U-18 ára landslið kvenna Ísland – Færeyjar kl. 16:30 Sunnudagurinn 5. JúníU-16 ára landslið kvenna Ísland –…
U-18 kvenna | Dregið í riðla fyrir HM Í dag var dregið í riðla hjá U-18 ára landsliði kvenna sem tekur þátt í HMi í sínum aldursflokki sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu í sumar. Dregið var í átta riðla og voru 32 þjóðum raðað í fjóra styrkleikaflokka og var Ísland í neðsta…
Yngri landslið | Lokahópar U-20 og U-18 landsliða karla Þjálfarar U-20 og U-18 ára landsliða karla hafa valið sína lokahópa fyrir EM í sumar. U-20 ára landslið karla tekur þátt í EM í Portúgal 5. – 18. júlí og U-18 ára landslið karla tekur þátt í EM í Svartfjallalandi 2. – 15. ágúst. Hér er…
Hæfileikamótun HSÍ | Frábær helgi að baki á Laugarvatni Yfir 60 krakkar æfðu saman í Hæfileikamótun HSÍ á Laugarvatni síðustu helgi, var þetta lokahelgi Hæfileikamótunar í vetur. Jón Gunnlaugur Viggósson hefur haft yfirumsjón með verkefninu í vetur og skrifar hann hér að neðan hvernig helgin var hjá krökkunum. Það má með sanni segja að æfingaferðin…
Handboltaskóli HSÍ | Um 110 krakkar æfðu saman síðustu helgi Handboltaskóli HSÍ fór fram í 27. skiptið um nýliðna helgi í Kaplakrika í Hafnarfirði. Um 110 stúlkur og drengir fædd 2009 tóku þátt í þetta skiptið en tilnefningar voru, eins og undanfarin ár, í höndum aðildarfélaga HSÍ. Krakkarnir æfðu fjórum sinnum saman yfir helgina en…
Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvoæfingaleiki við Færeyjar dagana 4. og 5. júní. Báðir leikirnir og allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu.Æfingar hefjast 26. maí og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Guðmundur Helgi Pálsson, ghpalsson@gmail.comDagur Snær Steingrímsson, dagurss@gmail.com…
U-18 ára landslið karla | Æfingar 26. – 29.maí 2022 Heimir Ríkarðsson hafur valið eftirtalda leikmenn til æfinga 26. – 29. maí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstudögum. Lokahópur fyrir sumarið verður svo gefinn út fljótlega eftir þessar æfingar. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar…
U-18 ára landslið kvenna | Æfingaleikir við Færeyjar dagana 4. og 5. júní Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvoæfingaleiki við Færeyjar dagana 4. og 5. júní. Báðir leikirnir og allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu.Æfingar hefjast 29. maí og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu…
Þriðja æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ mun fara fram dagana 13.-15.maí í Kaplakrika. Æfingaskipulag má sjá hér að neðan.Allir þeir leikmenn sem boðaðir hafa verið á Hæfileikamótunina á þessu tímabili eru áfram boðaðir á þessa æfingahelgi.Skorið verður niður í 30 stráka og 30 stelpur sem fá áframhaldandi boð á fjórðu æfingahelgina sem verður á Laugarvatni 28.-29.maí. Hæfileikamótunin…
U-16 ára landslið karla | Æfingaleikir við Færeyjar 11. og 12. júní Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvo æfingaleiki í Færeyjum dagana 11. og 12. júní. Æfingar hefjast 3. júní og koma æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í apríl Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu um miðan apríl mánuð. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðanna. U-15 ára landslið kvenna, æfingar 22. – 24. apríl 2022…
U-18 ára landslið kvenna | Æfingar 21. – 24. apríl 2022 Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 21.– 24. apríl 2022. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Ágúst Þór Jóhannsson, agust@kerfi.isÁrni Stefán Guðjónsson,…
U-20 ára landslið karla | 23 manna æfingahópur Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 12. – 14. apríl. Liðið undirbýr sig nú fyrir Evrópumeistaramót U-20 ára landsliða karla sem fram fer í júlí í Portúgal. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstudögum. Hópinn…
U-20 ára landslið karla | Tap gegn Dönum Strákarnir okkar léku seinni leik sinn gegn Dönum að Ásvöllum í dag. Íslenska liðið hóf leikinn af miklum krafti og höfðu strákarnir okkar frumkvæðið allan hálfleikinn. Staðan var 16-14 fyrir Ísland í hálfleik. Í seinni hálfleik snerist leikurinn við því Danir tóku öll völd á vellinum. Íslenska…
U-20 ára landslið karla | Sigur gegn Dönunm Strákarnir okkar og Danir léku vináttuleik að Ásvöllum í kvöld en þessi sömu lið mættust einnig í Danmörku í tveim leikjum sl. haust. Íslenska liðið hóf leikinn af miklum krafti og náðu strax á upphafmínútunum 3 marka forystu. Eftir því sem leið á hálfleikinn bætti íslenska liðið…
U-20 ára landslið karla | Leikir gegn Dönum um helgina U-20 ára landslið karla leikur í kvöld og á morgun vináttulandsleiki við Dani, leikirnir fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Strákarnir okkar léku tvo leiki við Dani ytra fyrir áramót og nú eru þeir mættir til Íslands til að endurgjalda heimsókn landsliðsins á síðasta ári….
Yngri landslið | Æfingar og hópar í mars Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu um miðan mars mánuð. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðanna. U-15 ára landslið karlaHópinn má sjá hér fyrir neðan, allar…
U-18 karla | Dregið í riðla á EM Dregið var í riðla fyrir Evrópumeistaramót U-18 ára landsliða karla í morgun en strákarnir okkar voru í öðrum styrkleikaflokki í drættum. Ísland mun spila í A-riðli ásamt Þýskalandi, Ungverjalandi og Póllandi en mótið fer fram í Svartfjallalandi 4. – 14. ágúst nk. Þjálfarar U-18 ára landsliðs Íslands…
U-20 karla | Dregið í riðla á EM Dregið var í riðla fyrir Evrópumeistaramót U-20 ára landsliða karla í gær. Strákarnir okkar voru í öðrum styrkleikaflokki eftir að hafa hafnað í áttunda sæti EM U-19 ára síðastliðið sumar. Ísland mun spila í D-riðli ásamt ríkjandi Evrópumeisturum Þýskalands, Ítalíu og Serbíu en mótið fer fram í…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í mars Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun mars. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðanna. U-15 ára landslið kvennaÆfingar 4. – 6. mars 2022Díana Guðjónsdóttir og…
Yngri landslið | Æfingum í janúar frestað Vegna stöðu Covid-19 faraldursins hér á landi hefur verið tekin ákvörðun um að fresta öllum æfingum yngri landsliða sem áttu að fara fram helgina 7. – 9. janúar. Yngri landslið kvenna æfa næst helgina 4. – 6. mars en yngri landslið karla æfa 18. – 20. mars.
U – 18 kvenna | Tap í lokaleik mótsins Stelpurnar okkar í U-18 kvenna lék í dag sinn síðasta leik í undankeppni Evrópumótsins sem haldið er í Belgrad.Serbneska liðið byrjaði leikinn í dag betur en íslenska liðið og voru komin með átta marka forustu þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum. Staðan í háflleik…
U-18 kvenna | Glæstur sigur hjá U18-kvenna gegn Slóvakíu U18 ára landslið kvenna vann glæstan sigur á Slóvakíu í öðrum leik liðsins í undankeppni EM í dag, en mótið fer fram í Serbíu.Leikurinn var hnífjafn fyrstu mínúturnar en íslenska liðið var þó ívið sterkara og um miðjan fyrri hálfleikinn var staðan orðin 10-6, Íslandi í…