
U-20 karla | Tap gegn Slóvenum eftir vítakeppni U-20 ára landslið karla lék í dag í krossspili við Slóveníu um hvort liðið léki um 9. – 10. sæti eða 11. – 12. sæti Evrópumeistaramóts U-20 ára landsliða karla í Porto. Íslenska liðið voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik og náðu mest þriggja marka forustu. Í…