
Yngri landslið | U-17 og U-19 kvenna komnar til Tékklands Í gær ferðuðust bæði U-17 og U-19 ára kvenna til Tékklands en liðin leika þar vináttulandsleiki á morgun og laugardag. Liðin undirbúa sig fyrir Evrópukeppnir í sumar, U-19 kvenna leikur á EM í Rúmeníu en U-17 fer á EM í Svartfjallalandi. U-19 kvenna spilar sína…