U-17 karla | 5. sætið á European Open Strákarnir í U-17 ára landsliðinu léku í dag síðasta leik sinn á European Open þegar þeir mættu Króötum í leik um 5. sæti keppninnar. Strákarnir mættu vel gíraðir til leiks og voru með frumkvæðið meiri hluta fyrri hálfleiks en á síðstu 5 mínútum hálfleiksins fóru þeir að…
Stelpurnar í U19 kvenna töpuðu í dag gegn Þýskalandi í öðrum leik sínum á EM U19-ára landsliða sem fer fram í Rúmeníu. Það var miklu meiri kraftur í íslenska liðinu í leiknum í dag sem byrjaði leikinn afar vel. Um miðjan fyrri hálfleik náðu stelpurnar okkar að síga fram úr þeim þýsku og náðu mest…
U19-ára landslið kvenna tapaði í dag opnunarleik sínum á EM gegn heimastúlkum í Rúmeníu. Leikurinn fór fjörlega af stað og jafnt var á með liðunum fyrstu 15 mínúturnar eða svo. Í stöðunni 10-10 náðu Rúmenarnir góðum spretti og þegar flautað var til hálfleiks var staðan orðin 22-14 Rúmeníu í vil. Í síðari hálfleik náði íslenska…
U-17 karla | Enduðu milliriðli á sigri Milliriðlunum lauk í dag hjá strákunum í U17 þegar þeir léku gegn Ísrael. Fyrir leikinn var vitað að sigurvegarinn myndi spila um 5. sæti mótsins en tapliðið um 7. sætið. Það var því mikið í húfi og sást það á fyrstu mínutum leikins þar sem að leikmenn voru…
U-17 karla | Tveir leikir í milliriðli á European Open Milliriðill European Open hófst í dag með tveimur leikjum hjá U-17 ára landsliði karla. Fyrri leikur dagsins var gegn sterku liði Frakka sem unnu sinn riðil. Janfræði var með liðunum á fyrstu mínútum leiksins og mikil barátta hjá íslensku strákunum á báðum endum vallarins. Liðin…
U-17 karla | European Open hélt áfram í dag Riðlakeppni European Open kláraðist í dag með tveimur leikjum hjá U-17 ára landsliði karla. Fyrri leikur dagsins var gegn heimamönnum í Svíþjóð en fyrir fram var vitað að þetta erfiður leikur þar sem Svíar eru með hörkulið í þessum aldursflokki. Janfræði var með liðunum á fyrstu…
U-21 karla | Strákarnir komnir heim með bronsið U-21 landslið karla kom heim í gær eftir frábæran árangur á HM 2023. Liðið flaug heim frá Berlín með Icelandair og hélt við komuna til landssins í Minigarðinn þar sem HSÍ var með móttöku fyrir leikmenn og aðstandur þeirra. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ ávarpaði hópinn og…
U-17 karla | European Open hófst í dag Strákarnir í U-17 ára landsliðinu hófu leik á European Open mótinu í Gautaborg í dag þegar að tveir fyrstu leikir riðlakeppninnar fóru fram en í riðlakeppninni er leikið 2×20 mínútna leiki. Fyrri leikur dagsins var gegn Lettum en í þeim leik byrjuðu Lettar betur og komust í 2-0…
Strákarnir okkar leika um bronsverðlaun á morgun. Liðið tapaði fyrir sterku liði Ungverja í dag með sjö marka mun í undanúrslitum, 37:30, eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik, 19:14. Ungverjar voru einfaldlega betri en við á öllum sviðum og áttu sigurin skilið. Strákarnir okkar leika um bronsið á morgun við Serba kl….
U-21 karla | Undanúrslit í beinni á RÚV RÚV hefur ákveðið að vera með undanúrslitaleik Íslands og Ungverjalands í U-21 karla á HM í beinni útsendingu á RÚV 2. Leikurinn fer fram á morgun og hefst kl. 13:30 að íslenskum tíma. RÚV verður einnig með leikina um sæti á sunnudaginn í beinni útsendingu á RÚV…
U-21 karla | Strákarnir okkar leika til undanúrslita á morgun Strákarnir okkar léku gegn Portúgal í 8-liða úrslitum HM U-21 árs landslið í gær en Portúgalir enduðu í 2. sæti í EM í fyrra og því ljóst að um hörkuleik yrði að ræða. Það voru leikmenn Portúgal sem hófu leikinn betur og leiddu framan af…
U-21 karla | 8-liða úrslit gegn Portúgal í dag U-21 landslið karla mætir Portúgal í dag í 8-liða úrslitum HM í Berlín. Leikurinn hefst kl. 13:45 og verður hann í beinni útsendingu á eftirfrandi slóð: https://www.youtube.com/watch?v=WHBZ2XZVJcg Handbolti.is fylgdi strákunum til Berlínar og verður textalýsing á handbolti.is frá leiknum fyrir þá sem ekki hafa tök á…
Strákarnir okkar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins með góðum sigri á Egyptum. Strákarnir léku frábærlega í 45 mínútur en slökuðu full mikið á síðustu 15 mínúturnar. Lokatölur leiksins voru 29-28 í skrautlegum handboltaleik. Strákarnir ferðast til Berlínar á morgun og mæta þar Portúgal í 8-liða úrslitum á fimmtudaginn kl. 13:45. Mörk Íslands: Andri Már…
Strákarnir okkar unnu mikilvægan sigur á Grikkjum í dag. Heimamenn voru yfir allan fyriri hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15:14, Grikkjum í vil. Heimamenn byrjuðu seinni hálfleikinn miklu betur og náðu mest fjögra marka forustu 21-17. Góður endasprettur hjá okkar drengjum gerði það að verkum að strákarnir náðu að landa mikilvægum…
Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Serbíu í síðasta leik riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Aþenu í Grikklandi í kvöld. Frábær varnarleikur lagði grunn að þessum sannfærandi sigri. Strákarnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu þrjú fyrstu mörk leiksins. Mestur varð munurinn fimm mörk í fyrri hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja eftir var staðan 16:14,…
U-21 karla | Sigur á móti Chile Strákarnir okkar mættu Chile í dag í öðrum leik sínum á HM. Strákarnir tóku frumkvæðið strax í leiknum og var staðan 12-6 fyrir okkar stráka þegar liðin gengu til búningsklefa. Strákarnir okkar byrjuðu síðari hálfleikinn vel og náðu að hrista Chilemenn af sér og unnu góðan sigur 35-18….
U-21 karla | Sigur í fyrsta leik Mikilvæg 2 stig hjá U21 karla í fyrsta leik á móti Marokkó. Vörn og markvarlsa var í góðu lagi í dag en liðið náði sér engan veginn á strik sóknarlega. Strákarnir eru staðráðnir í að sýna betri frammistöðu á morgun.
Íslensku stelpurnar í U19 kvenna töpuðu síðari leik sínum gegn Færeyjum í Vestmanna í kvöld með 6 mörkum. Lokatölur voru 31-25 fyrir heimaliðið.Íslenska liðið náði því miður ekki að fylgja eftir góðri frammistöðu í gær og voru þær færeysku beittari allan leikinn og leiddu í hálfleik 15-11.Síðari hálfleikurinn var betri hjá íslenska liðinu og náðu…
U – 17 kvenna | jafntefli 27-27 Íslensku stelpurnar gerðu jafntefli við Færeyjar í seinni æfingaleik liðanna.Fyrri hálfleikur var frábær hjá íslenska liðinu og var vörn og markvarsla til fyrirmyndar. Hálfleikstölur 15-9 Ísland í vil. Í seinni hálfleik gerðu færeysku stelpurnar áhlaup á það íslenska og náðu að minnka muninn jafnt og þétt. Lokaandartök leiksins…
U-15 kvenna | 23-17 sigur gegn Færeyjum Stelpurnar okkar í U-15 ára landsliðinu léku fyrr í dag seinni leikinn sinn við Færeyjar í Færeyjum en leikurinn var hluti af æfingaferð yngri landsliða kvenna. Ísland náði góðri forystu um miðbik fyrri hálfleiks og héldu henni til loka hálfleiks þar sem okkar stelpur leiddu í hálfleik 10-15….
U-19 ára landslið kvenna lék í dag fyrri vináttulandsleik sinn gegn janfnöldrum sínum frá Færeyjum en stelpurnar okkar eru nú staddar í Færeyjum að undirbúa sig fyrir EM í Rúmeníu í júlí. Leikurinn í dag var jafn og spennandi og leiddu Færeysku stelpurnar 12-10 í hálfleik. Í síðari hálfleik byrjaði Íslenska liðið af miklum krafti…
U-17 kvenna | 24-23 sigur á Færeyjum U-17 landslið kvenna sigraði fyrr í dag Færeyjar í æsispennandi leik þar sem úrslitin réðust á lokaandartökum leiksins. Fyrri hálfleikur fór rólega af stað hjá íslenska liðinu og höfðu færeysku stúlkurnar frumkvæðið. Hálfleikstölur 15-13 Færeyjum í vil. Í seinni hálfleik komu íslensku stúlkurnar mun beittari til leiks og…
U-15 kvenna | 26-22 sigur gegn Færeyjum Stelpurnar okkar í U-15 ára landsliðinu léku fyrr í dag við Færeyjar í Færeyjum en leikurinn er hluti af æfingaferð yngri landsliða kvenna. Leikurinn var var jafn lengi vel en okkar stelpur leiddu í hálfleik 9-12. Í seinni hálfleik var Ísland yfir allan tímann en Færeyjar áttu þó…
U-21 karla | 1 marks tap gegn Færeyingum Strákarnir okkar mættu Færeyingum öðru sinni í Kaplakrika fyrr í dag en bæði liðin nýta þessa leiki til undirbúnings fyrir HM í Þýskalandi og Grikklandi en það hefst síðar í mánuðinum. Það voru Færeyingar sem hófu leikinn af miklum krafti og eftir 10 mínútuna leik voru þeir…
U-17 karla | Annar sigur gegn Færeyingum Eftir góðan sigur í gær mætti 17 ára landslið karla Færeyingum öðru sinni í Kaplakrika í dag. Þessir leikir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir Opna Evrópumótið og Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fara fram í sumar. Strákarnir okkar hófu leikinn af miklum krafti og komust í 4-0 á upphafmínútunum…
U-21 karla | 31 – 23 sigur gegn Færeyjum U-21 karla lék í dag sinni fyrri vináttulandsleik gegn jafnöldrum sínum frá Færeyjum en strákarnir okkar undirbúa sig af fullum krafti fyrir þáttöku liðsins á HM í Grikklandi og Þýskalandi í sumar. Færeyiska liðið byrjaði betur í dag en á 15 mínútu leiksins náði íslenska liðið…
U-17 karla | 26 – 24 sigur gegn Færeyjum U-17 karla lék í dag sinni fyrri vináttulandsleik gegn Færeyjum í Kaplakrika en vináttulandsleikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir þáttöku liðsins í European Open í Svíþjóð og Olympíuhátið Evrópuæskunnar í Slóveníu í sumar. Strákarnir okkar höfðu frumkvæðið í byrjun leiks og voru yfir þar til…
Yngri landslið | Vináttuleikir gegn Færeyjum U-21 og U-17 karla leika vináttu leiki gegn Færeyjum um helgina í Kaplakrika. HSÍ og Færeyiska handknattleikssambandið hafa unnið náið saman á síðustu árum og hafa yngri landslið sambandana skipst á heimsóknum og leikið vináttulandsleiki. U-17 karla sem undirbýr sig European Open í Svíþjóð 3. – 7. Júlí og…
U-16 karla | Æfingar 2. – 4. júní 2023 Ásbjörn Friðriksson og Haraldur Þorvarðarson hafa valið hóp til æfinga helgina 2. – 4. júní n.k. Auk þess tekur hópurinn þátt í mælingum á vegum Háskólans í Reykjavík laugardaginn 27. maí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler. Hópinn…
U-15 karla | Æfingar 2. – 4. júní 2023 Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið hóp til æfinga helgina 2. – 4. júní n.k. Auk þess tekur hópurinn þátt í mælingum á vegum Háskólans í Reykjavík laugardaginn 27. maí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler….
U-17 kvenna | Hópur fyrir verkefni sumarsins Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Björnsson hafa valið hóp fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt á EM í Svartfjallalandi 2. – 14. ágúst. Til undirbúnings leikur liðið vináttuleiki gegn Færeyingum ytra 9. – 12. júní. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn…
U-19 karla | Hópur fyrir verkefni sumarsins Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið hóp fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt í HM í Króatíu í ágúst. Til undirbúnings tekur liðið þátt í móti í Lubeck í Þýskalandi auk þess að leika vináttuleiki gegn Færeyingum ytra. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og…
U-21 karla | Vináttuleikir gegn Færeyjum Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem taka þátt ívináttuleikjum við Færeyjar 3. og 4. júní á Íslandi. Æfingarnar hefjast 27. maí og fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn áSportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita…
U-19 kvenna | Lokahópur fyrir verkefni sumarsins Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn í lokahóp fyrir sumarið. Liðið leikur tvo vináttuleiki í Færeyjum 10. og 11. júní og í lokakeppni EM í Rúmeníu dagana 6. – 16. júlí. Æfingaplan fyrir sumarið kemur inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar…
Yngri landslið | Æfingahópar U-16 kv. og U-17 ka. Þjálfarar U-16 kvenna og U-17 karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. U-16 ára landslið kvenna Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsula Guðmundsdóttir hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga helgina 26. – 28. maí 2023. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á…
Yngri landslið | Æfingahópar U-15 og U-17 kvenna Þjálfarar U-17 og U-15 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. Bæði þessi lið leika vináttuleiki í Færeyjum 10. og 11. júní. Þetta er loka hópur fyrir U-15 en lokahópur fyrir U-17 verður gefinn út 23. maí. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum….
U 19 karla | Æfingar 19. – 21. maí Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 19.-21. maí 2023. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfarar:Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.isEinar Jónsson, einarjonsson78@gmail.com Leikmannahópur:Andri Clausen,…
U-21 karla | Tap gegn Frökkum U-21 karla lék í gærkvöld sinn síðari vináttulandsleik gegn Frökkum, á föstudaginn vann íslenska liðið stórsigur 33 – 24 en kvöld höfðu Frakkar betur 33 – 32 í hörku leik. Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og var yfir 18 – 15 í hálfleik en Frakkarnir náðu forustu á…
U-21 karla | Sigur gegn Frakklandi U – 21 árs landslið Íslands vann stórsigur á Frökkum í Abbeville í kvöld. Íslenska liðið lék frábærlega í leiknum. Strákarnir tóku frumkvæði strax í byrjun og voru 16 – 12 yfir í hálfleik. Frakkar minnkuðu munin í 22 – 20 um miðjan seinni hálfleik en eftir það keyrðu…
U-21 karla | Vináttulandsleikir gegn Frakklandi um helgina Í gærmorgun hélt U-21 karla til Frakklands en liðið leikur þar tvo vináttulandsleiki um helgina gegn heimamönnum. Strákarnir leika í borginni Amiens en liðið undirbýr sig fyrir þáttöku á heimsmeistaramóti U-21 landsliða sem fram fer í sumar í Þýskalandi og Grikklandi. Leikurinn í kvöld hefst kl. 18:30…
U-17 kvenna | Tap í seinni leiknum gegn Tékklandi U-17 ára landslið kvenna mætti Tékkum öðru sinni þessa helgina í dag. Íslenska liðið átti undir brattann að sækja í fyrri hálfleiknum en hálfleikstölur voru 18-6. Slök nýting færa og tæknifeilar sem skiluðu tékkum hraðaupphlaupum einkenndu íslenska liðið þrátt fyrir að upstilltur varnaleikur hafi verið góður…
U-19 kvenna | Tap gegn Tékklandi U-19 kvenna lék sinn síðari vináttu landsleik í dag gegn Tékklandi þar ytra. Tékkarnir mættu Íslenska liðinu af kraft frá fyrstu mínútu og var á brattann að sækja fyrir stelpurnar okkar en staðan í hálfleik var 12 – 7 Tékkum í vil.. Stelpurnar komu af krafti í seinni hálfleik…
U17 kvenna | Tap í fyrri leiknum gegn Tékkum U-17 ára landslið kvenna mætti Tékkum í vináttulandsleik þar ytra fyrr í. Það er óhætt að segja að allt hafi gengið á afturfótunum í fyrri hálfleik, stelpurnar fundu sig engan veginn hvorki í vörn né sókn á meðan heimakonur röðuðu inn mörkum, staðan 5-18 þegar liðin…
U19 kvenna | Svekkjandi tap í hörkuleik U-19 ára landslið kvenna lék fyrri vináttulandsleik sinn gegn Tékkum fyrr í dag. Leikurinn fór vel af stað fyrir okkar stelpur sem voru að spila afar vel bæði í vörn og sókn. Um miðjan fyrri hálfleik sóttu Tékkarnir í sig veðrið og náðu að snúa leiknum sér í…
Yngri landslið | U-17 og U-19 kvenna komnar til Tékklands Í gær ferðuðust bæði U-17 og U-19 ára kvenna til Tékklands en liðin leika þar vináttulandsleiki á morgun og laugardag. Liðin undirbúa sig fyrir Evrópukeppnir í sumar, U-19 kvenna leikur á EM í Rúmeníu en U-17 fer á EM í Svartfjallalandi. U-19 kvenna spilar sína…
Yngri landsliðið | Dregið í riðla hjá U-17 og U-19 Í gær var dregið í riðla í gær fyrir Evrópumót U-17 og U-19 ára landslið kvenna sem fram fer í sumar. U-19 kvenna leikur í B-riðli á Evrópumótinu sem haldið verður í Rúmeníu 6. – 16. júlí og leika þær þar í riðli með Rúmeníu,…
Yngri landslið karla | Æfingar, verkefni og hópar Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið.Hópana má sjá hér fyrir neðan, nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna. U-21 ára landslið karla Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem taka þátt í æfingamóti í Frakklandi 9. – 12. mars 2023.Æfingarnar hefjast…
Yngri landslið kvenna | Æfingar, verkefni og hópar Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið sína hópa fyrir æfingar og verkefni sem hefjast um mánaðarmótin. Hópana má sjá hér fyrir neðan, nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna. U-19 ára landslið kvenna Liðið leikur tvo vináttulandsleiki í Tékklandi í byrjun mars, æfingar hefjast 27. febrúar og koma æfingatímar…
Hæfileikamótun HSÍ | Yfir 110 iðkendur frá 18 félögum Hæfileikamótun HSÍ fór fram um síðustu helgi í Kaplakrika. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem Hæfileikamótun HSÍ fer fram fyrir krakka fædd 2009. Að þessu sinni voru 110 iðkendur boðaðir frá 18 félögum og tóku þau þátt í æfingum helgarinnar. Fjölmargir leikmenn úr Olís-…
U-21 karla | Dregið í riðla á HM Í dag var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramót U-21 árs landsliða karla en mótið fer fram í Þýskalandi og Grikklandi í sumar. Strákarnir okkar drógust í G-riðil ásamt Serbíu, Marokkó og Síle en riðillinn verður leikinn í Aþenu í Grikklandi. Mótið hefst 20. júní og stendur til…