
Stelpurnar í U20 kvenna unnu í dag sterkan sigur gegn Síle í fyrsta leik á Friendly cup sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu. Leikurinn fór rólega af stað og jafnræði var með liðunum framan af, en um miðjan fyrri hálfleikinn settu stelpurnar okkar heldur betur í gír og náðu upp góðu forskoti en hálfleikstölur…