Handboltaskóli HSÍ fyrir 2011 árgang fer fram um næstkomandi helgi 31.maí – 2.júní í Mosfellsbæ. Fjölmargir gestaþjálfarar og leikmenn munu mæta á svæðið og miðla reynslu sinni til handboltastjarna framtíðarinnar. Tilnefningar í handboltaskólann er í höndum félagana og hefur þjálfurum og yfirþjálfurum verið send tilkynning um slíkt. Allar æfingarnar fara fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá…
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingar 24. – 26. maí 2024 Valin hefur verið úrtakshópur fyrir Hæfileikamótun HSÍ sem fram fer dagana 24.-26.maí. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verður ítarleg dagskrá birt á sportabler. Nánari upplýsingar veitir Jón Gunnlaugur Viggósson í gegnum gulli@hsi.is. Drengir:Alexander Jökull Hjaltarson, FjölnirAlexander Sigurðsson, FramAlexander Þórðarson, SelfossBjarni Rúnar Jónsson, Þór AkureyriBjartur Fritz…
Yngri flokkar | Valur er Íslandsmeistari 3. fl. Kvenna Valsstúlkur urðu rétt í þessu Íslandsmeistarar í 3. flokki kvenna eftir 27 -25 sigur gegn Fram, í hálfleik var staðan 12 – 11 Val í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksins var valin Guðrún Hekla Traustadóttir leikmaður Vals. Til hamingju Valur!!!
Yngri landslið | Dregið í riðla hjá U-16 kvenna Dregið var í morgun í riðla á European open hjá U-16 kvenna sem fram fer í Gautaborg 1. – 5. júlí nk. Stelpurnar okkar spila í B riðli og mæta þær þar liðum Króatíu, Noregs, Færeyjum og Litháen. Liðið leikur tvo vináttuleiki við Færeyjar á Íslandi…
Yngri landslið | Æfingahópur U-20 karla Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið hóp til undirbúnings fyrir vináttulandsleiki gegn Færeyjum sem leiknir verða dagana 1. – 2. júní 2024.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari…
Yngri landslið | Hópar U-16 og U-18 karla Landsliðsþjálfarar U-16 og U-18 karla hafa falið hópa sína fyrir sumarið. Upplýsingar um hópana má sjá hér að neðan: U-16 ára landslið karla Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvo vináttulandsleiki í Færeyjum dagana 1. og 2. júní. Æfingar fyrir ferðina…
Yngri landslið | Lokahópur U-18 kvenna Rakel Dögg Bragadóttir hefa valið hóp fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt á HM í Kína 14. – 25. ágúst. Til undirbúnings leikur liðið vináttuleiki gegn Færeyingum á Íslandi 1. og 2. júní. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veitir þjálfari. Þjálfari:Rakel Dögg Bragadóttir Leikmannahópur:Alexandra…
Yngri landslið | Dregið í riðla fyrir HM Dregið var í riðla fyrr í dag fyrir Heimsmeistaramót U-18 og U-20 kvenna landsliða. U-18 ára landslið kvenna mun halda til Kína í ágúst og U-20 kvenna keppir í Norður Makedóníu um miðjan júní. U-18 ára landsliðið dróst í riðil með Þýskalandi, Tékklandi og Gíneu. Ísland var…
Yngri landslið | Lokahópar U-16 og U-20 kvenna Þjálfarar U-20 og U-16 ára landsliða kvenna hafa valið lokahóp fyrir sumarið. U16 ára landslið kvenna Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn í lokahóp fyrir sumarið. Liðið leikur tvo vináttuleiki við Færeyjar á Íslandi 1. og 2. júní. Einnig taka þær þátt í…
Yngri landslið | Æfingahópar U-15 ka, U-16 ka, U-18 ka og U-20 ka. Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu 14. – 17. mars og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér að neðan. U-15 ára landslið karla Jón Gunnlaugur Viggósson og Haraldur…
Yngri landslið | Æfingavika yngri landsliða kvenna Þessa dagana eru öll okkar landslið kvennamegin, við æfingar. Metnaðurinn er mikill í starfinu, en um 100 stelpur voru valdar í verkefnið og eru nú við æfingar hjá sínum landsliðum. Það er óhætt að segja að uppgangurinn og áhuginn sé mikill og efniviðurinn svo sannarlega til staðar. Stelpurnar…
Yngri landslið | Dregið í riðla U-18 og U-20 karla Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir Evrópumót U-18 og U-20 karla landsliðs sem fram fara í sumar. U-18 ára landslið karla heldur til Svarfjallalands í ágúst og U-20 ára landsliðið heldur til Slóveníu í júlí. U-18 ára landslið karla var í efsta styrkleikaflokki…
Hæfileikamótun HSÍ | Yfir 100 krakkar æfðu saman Hæfileikamótun HSÍ fór fram síðustu helgi í Kaplakrika og voru yfir 100 krakkar frá öllum aðildarfélögum HSÍ boðið að þessu sinni. Æfði hver hópur fjórum sinnum yfir helgina undir stjórn Andra Sigfússonar, landsliðsþjálfara U-16 karla sem fékk með sér vaska sveit aðstoðarþjálfara. Um helgina var lögð áhersla…
Yngri landslið | Æfingahópar U-15 kv, U-16 kv, U-18 kv og U-20 kv. Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu 29. febrúar – 3. mars og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér að neðan. U15 ára landslið kvennaHildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur…
U-18 karla | Silfur á Sparkassen Cup U-18 ára landslið karla lék tvo leiki á Sparkassen Cup í dag, fyrst í undanúrslitum gegn Slóvenum og svo í kvöld í úrslitum gegn Þjóðverjum. Í fyrri leiknum gegn Slóvenum var jafnt á með liðunum fyrstu mínúturnar en eftir því sem leið á leikinn náðu Slóvenar yfirhöndinni og…
Hæfileikamótun HSÍ | 107 iðkendur frá 17 félögum Önnur æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ fyrir tímabilið 2023-2024 fór fram 8-10 desember. 107 iðkendur fengu boð um að mæta á æfingarnar, 56 drengir úr 17 félögum og 51 stúlka úr 14 félögum. Fjórar æfingar voru á hvorn hóp um helgina en æfingarnar fóru fram í Kaplakrika. Auk…
Yngri landslið | Æfingahópar U-15 ka, U-16 ka, U-18 ka og U-20 ka. Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu 18. – 22. desember og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér að neðan. U-15 ára landslið karla Jón Gunnlaugur Viggósson og Haraldur…
Bakhjarlar | Grípur þú Stoðsendingu Rapyd? Rapyd ætlar að velja 10 framúrskarandi unga handboltaleikmenn í kvenna- og karlaflokkum, sem hljóta STOÐSENDINGU RAPYD. STOÐSENDING RAPYD er styrkur að fjárhæð 700 þúsund krónur til að hjálpa framúrskarandi ungum leikmönnum að ná sem lengst og keppa til sigurs. Handboltafólk á aldrinum 16-21 árs er hvatt til þess að…
Bakhjarlar | Rapyd og HSÍ ganga frá styrktarsamningi með áherslu á stuðning við ungt handboltafólk Rapyd hefur gert samstarfssamning við HSÍ um að styrkja íslenskan handbolta. Hluti af samstarfinu felst í styrktarverkefninu “Stoðsending Rapyd” sem er ætlað að styðja við 10 framúrskarandi unga leikmenn á aldrinum 16 til 21 árs og gefa þeim þannig kost…
Yngri landslið | Æfingahópar U-15 ka, U-16 ka, U-18 ka og U-20 ka. Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu 2. – 5. nóvember og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér að neðan. U-15 ára landslið karla Jón Gunnlaugur Viggósson hafur valið…
Hæfileikamótun HSÍ | 108 iðkendur frá 18 félögum Fyrsta Hæfileikamótun HSÍ fyrir tímabilið 2023-2024 fór fram um nýliðna helgi. 108 iðkendur fengu boð um að mæta á æfingarnar, 57 drengir úr 17 félögum og 51 stúlka úr 13 félögum. Fjórar æfingar voru á hvorn hóp um helgina en æfingarnar fóru fram í Kaplakrika. Markmið Hæfileikamótunar…
Yngri landslið | Æfingahópur U15 kvenna Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 11. – 15. október 2023. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Hildur ÞorgeirsdóttirSigríður Unnur Jónsdóttir Leikmannahópur:Alba Mist Gunnarsdóttir, ValurAndrea Líf Líndal, AftureldingAníta…
Yngri landslið | Æfingahópar U-16 kv, U-18 kv og U-20 kv. Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu 11. – 15. október og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum.Hópana má sjá hér að neðan. U16 ára landslið kvennaDíana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið eftirtalda…
U17 kvenna | 34-25 sigur gegn Norður Makedóníu Íslensku stelpurnar unnu 34-25 sigur gegn Norður Makedóníu í leik um 15. sætið. Stelpurnar mættu vel ákveðnar til leiks og sást strax frá fyrstu mínútu að þær ætluðu að skila góðri frammistöðu. Leikurinn var í nokkru jafnvægi í fyrri hálfleik en um miðbik hálfleiksins skipti íslenska liðið…
U19 karla | Sigur gegn Svartfellingum í lokaleiknum U-19 ára landslið karla lék lokaleik sinn á HM gegn Svartfellingum í dag, 19. sætið var undir og voru strákarnir staðráðnir í að gera sitt besta og enda mótið á sigri. Strákarnir okkar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu megnið af fyrri hálfleik þó svo að…
U17 kvenna | Tap gegn Portúgal Íslensku stelpurnar töpuðu í dag gegn Portúgal 22-28 í krosspili og leika þvi um 15. sætið á mrgn klukkan 09:15 Íslensku stelpurnar mættu vel gíraðar til leiks og náðu strax 4 marka forystu. Portúgölsku stelpurnar unnu sig hægt og bítandi inn í leikinn og munaði þar mest um fjölda…
U17 kvenna | Leikur gegn Portúgal Íslensku stelpurnar leika í dag gegn Portúgal í krosspili. Sigurvegar þess leika um 13. sætið á morgun. Leikurinn hefst klukkan 13:45 á íslenskum tíma og er beint streymi á www.ehftv.com. Nánari umfjöllun má nálgast á www.handbolti.is
U19 karla | 5 marka tap gegn Svíum U-19 ára landslið karla lék í undanúrslitum forsetabikarsins á HM í Króatíu nú í kvöld. Ísland og Svíþjóð hafa marga hildina háð á vellinum í gegnum tíðina og eins og svo oft áður varður úr spennandi leikur. Jafnt var á með liðunum í upphafi, lítið um varnir…
U17 kvenna | 34-23 tap gegn Svíþjóð U-17 kvk tapaði í dag lokaleik sínum í milliriðli gegn sterku liði Svía. Íslensku stelpurnar héldu í við þær sænsku í fyrri hálfleik þó þær sænsku hafi verið skrefi á undan allan hálfleikinn. 16-15 hálfleikstölur. Í seinni tóku sænsku stelpurnar yfir leikinn í stöðunni 19-18 og unnu að…
U19 karla | 6 marka sigur á Bahrein U-19 ára landslið karla lék síðari leik sinn í riðlakeppni forsetabikarsins á HM í Króatíu, andstæðingar dagsins voru Bahrein og ljóst að liðið sem myndi vinna í dag endaði í 1. sæti riðilsins. Eftir jafnar upphafsmínútur náðu strákarnir okkar frumkvæðinu og smám saman jókst forskotið. Þegar liðin…
U17 kvenna | 25-21 tap gegn Sviss U-17 kvk tapaði í dag sinn fyrsta leik í milliriðli gegn Sviss. Stelpurnar spiluðu frábæran varnarleik í 50 mínútur en gerðu sig sekar um klaufaleg mistök á síðustu mínútum leiksins og Svisslendingar gengu á lagið. Íslensku stelpurnar voru 17-15 yfir þegar 10 mínútur voru eftir en brösugur sóknarleikur…
U17 kvenna | Leikur gegn Sviss U-17 kvk spilar í dag sinn fyrsta leik í milliriðli gegn Sviss klukkan 13:45. Stelpurnar tóku góðan fund í dag og fóru yfir leikplanið. Leikurinn er sýndur í beinu streymi á www.ehftv.com
U19 karla | Stórsigur gegn S-Kóreu U-19 ára landsið karla lék fyrsta leikinn í forsetabikarnum á HM í Króatíu í dag. Mótherjarnir voru Suður-Kórea, lágvaxnir en snarpir leikmenn sem spila öðruvísi handbolta en við eigum að venjast. Leikurinn fór rólega af stað og þó strákarnir okkar hafa verið með frumkvæðið allan tímann gekk illa að…
U17 kvenna | 6 marka tap gegn Tékklandi U17 kvenna tapaði lokaleik sínum í riðlinum 28-22 eftir erfiðan fyrri hálfleik. Stelpurnar byrjuðu leikinn illa og náðu sér ekki á strik sóknarlega. Tékkarnir gengu á lagið og refsuðu grimmilega fyrir mistök sóknarlega. 16-7 í hálfleik. Í seinni hálfleik var allt annað að sjá til íslenska liðsins…
U17 kvenna | Leikur gegn Tékklandi U17 kvenna leika lokaleik sinn í riðlinum þegar þær etja kappi við Tékka klukkan 18:15 á íslenskum tíma. Eftir kærkomin frídag í gær tóku stelpurnar góða æfingu og fund til undirbúnings fyrir leikinn sem sker úr um það hvort liðið fer áfram í efri milliriðil. Beint streymi er hægt…
U-19 karla | 3 marka tap gegn Egyptum U-19 ára landslið karla lék lokaleik sinn í C riðli HM í Króatíu fyrr í dag, andstæðingar voru sterkt lið Egypta. Strákarnir okkar hófu leikinn af miklum krafti og náðu fljótlega góðri forystu, forustan var lengi vel 5 mörk en undir lok hálfleiksins fóru Egyptar að saxa…
U17 kvenna | 10 marka tap gegn Þýskalandi Stelpurnar okkar töpuðu öðrum leik sínum gegn Þýskalandi 24-34 í öðrum leik sínum á EM. Þýsku stelpurnar byrjuðu leikinn betur og komust í þægilegt forskot snemma leiks en okkar stelpur gáfust ekki upp og unnu sig hægt og bítandi aftur inn í leikinn. Hálfleikstölur 12-16 Þjóðverjum í…
U17 kvenna | Leikur gegn Þýskalandi Stelpurnar okkar etja kappi við Þýskaland í öðrum leik sínum 18:15 að íslenskum tíma. Beint streymi verður á www.ehftv.com
U19 karla | Sannfærandi sigur gegn Japan U-19 ára landslið karla lék sinn annan leik á HM í Króatíu gegn Japan í dag, eftir vonbrigði gærdagsins voru menn staðráðnir í að gera betur í dag. Eftir markaþurrð á upphafsmínútum leiksins vorum það strákarnir okkar sem tóku frumkvæðið og leiddu framan af leik. Japanir náði að…
U17 kvenna | Sigur gegn Svartfjallalandi Íslensku stelpurnar unnu frábæran sigur á Svartfjallandi í Podgorica fyrr í kvöld. Staðan í hálfleik var 10-7 fyrir íslensku stúlkunum og lokatölur 20-18. Vörn og markvarsla einkenndi leik íslenska liðsins og var frábært að sjá liðsheildina. Ítarlegri umfjöllun og markaskorara má finna á https://handbolti.is
U17 kvenna | Ísland – Svartfjallaland kl. 16:00 í dag Stelpurnar í U17 kvenna hefja leik á EM í Svartfjallandi í dag, þegar þær mæta heimakonum. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður sýndur í beinu streymi á https://ehftv.com. Einnig bendum við á frekari umfjöllun um mótið á www.handbolti.is.
U19 karla | Sárt tap gegn Tékkum U-19 ára landslið karla lék sinn fyrsta leik á HM í Króatíu fyrr í dag, andstæðingarnir voru Tékkar og fyrirfram var reiknað með hörkuleik. Strákarnir okkar hófu leikinn af krafti náðu 3 marka forystu snemma leiks en Tékkarnir voru þó ekki langt undan og jöfnuðu metin í stöðunni…
U-17 kvenna | Haldið af stað á EM í Svartfjallalandi U-17 ára landslið kvenna hélt af stað til Svartfjallalands þar sem þær munu taka þátt í EM. Stelpurnar eru í riðli með Svartfjallalandi, Þýskalandi og Tékklandi. Fyrsti leikur er á fimmtudaginn og munu nánari fréttir koma á miðlun HSÍ.
Stelpurnar í U19 kvenna unnu í gær magnaðan sigur á Serbíu í úrslitaleik um 13.-14. sæti á EM í Rúmeníu. Stelpurnar okkar mættu til leiks af miklum krafti og skoruðu fimm fyrstu mörkin. Serbarnir reyndu hvað þeir gátu að taka yfirhöndina í leiknum og náðu um tíma að minnka muninn í tvö mörk, en nær…
Íslensku strákarnir í u-19 unnu frábæran sigur á þjóðverjum 21-27 í seinni leik sýnum á Nations Cup. Fyrri hálfleikur var jafn en Þjóðverjar þó með frumkvæðið og staðan 14-12 að honum loknum. Ísland skoraði fyrstu 3 mörkin í seinni hálfleik og komst yfir eftir 37 mín. Það sem eftir lifði leiks jók íslenska liðið forystuna…
Stelpurnar í U19 kvenna unnu í dag glæsilegan sigur á Norður-Makedóníu í umspilsleik um 13.-16. sæti á EM í Rúmeníu. Leikurinn fór vel af stað fyrir stelpurnar okkar sem komust í 5-1 strax eftir fimm mínútna leik. Norður-Makedónía voru þó fljótar að svara fyrir sig og náðu á skömmum tíma að snúa leiknum sér í…
Íslensku strákarnir í u19 spiluðu fyrsta leik sinn í Nations Cup í Lubeck og sigruðu jafnaldra sína frá Hollandi 34 – 27. Hollendingar voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru með 2ja- 4ja marka forystu allan hálfleikinn og leiddu 16-14 Þegar blásið var til leikhlés. Það var allt annar bragur á íslenska liðinu í…
Stelpurnar í U19 kvenna unnu í dag frábæran sigur á Króatíu í seinni leik sínum í milliriðli á EM í Rúmeníu. Stelpurnar okkar byrjuðu sannarlega af krafti og tóku snemma stjórnina í leiknum. Staðan í hálfleik var 18-14 Íslandi í vil. Í síðari hálfleik bættu stelpurnar okkar heldur betur í og sigldu hægt og bítandi…
Stelpurnar í U19 kvenna töpuðu í dag gegn Hollandi í fyrri leik liðsins í milliriðlum EM U19-ára landsliða í Rúmeníu. Íslenska liðið kom af miklum krafti inn í leikinn í dag og frammistaðan miklu mun betri en gegn Portúgal á sunnudaginn. Stelpurnar okkar náðu að spila sig í fjölmörg dauðafæri framan af leik, en markvörður…
Stelpurnar í U19 kvenna töpuðu í dag gegn Portúgal í þriðja og síðasta leik liðsins í riðlakeppni EM U19-ára landsliða í Rúmeníu. Skemmst er frá því að segja að íslenska liðið sá aldrei til sólar í leik dagsins gegn sterku liði Portúgals. Fyrri hálfleikurinn var afar erfiður fyrir stelpurnar okkar sem náðu aldrei almennilegum takti…