
U 16 kvenna | Öflugur seinni hálfleikur skapaði sigur á Færeyjum Stelpurnar í U 16 ára landsliði kvenna mættu Færeyjum í örðum vináttuleik liðanna í dag. Það voru Færeyjingar sem byrjuðu betur og voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var 13 – 10 Færeyjum í vil. Í seinni hálfleik mættu íslansku…