
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið 20 leikmenn sem komatil greina til þátttöku á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi dagana 12.-16.mars. 16 leikmenn verða valdir til þátttöku en liðið mun ferðast til Parísar 12.mars. Íslenska liðið mun mæta Spánverjum í æfingaleik þann 13.mars og svo annað hvort Frakklandi eðaUngverjalandi þann 15.mars….