
Coca-cola bikarinn | Dregið í 16-liða úrslitum Í morgun var dregið í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla og kvenna. Niðurstöðurnar úr drættinum má sjá hér fyrir neðan. Coca-Cola bikar kvenna, 16-liða úrslit: ÍR – GróttaFjölnir/Fylkir – ÍBVFH – StjarnanSelfoss – HaukarVíkingur – FramAfturelding – HK KA/Þór og Valur sitja hjá. Coca-Cola bikar karla, 16-liða úrslit:…