Utandeild HSÍ | Skráning liða hafin Skrifstofa HSÍ vill kanna áhuga liða á því að taka þátt í utandeild karla og kvenna í vetur. Þau lið sem hafa áhuga eru beðin um að senda inn skráningu á robert@hsi.is fyrir föstudaginn 5. nóvember nk.
Yngri landslið karla | Æfingar, verkefni og hópar í nóvember Helgina 5.-7. nóvember æfa u-15 og u-16 ára landslið karla á höfuðborgarsvæðinu en u-18 og u-20 ára landsliðin leika utan landssteinanna. U-18 ára landslið karla tekur þátt í Pierre Tiby mótinu í París í Frakkland en þar leikur liðið gegn heimamönnum auk Króata og Ungverja….
Yngri landslið kvenna | Æfingar 8. – 10. október, hópar Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið sína hópa fyrir æfingar 8. – 10. október nk. Hópurinn fyrir U-18 ára landslið kvenna hefur þegar verið tilkynntur, en þær halda til Danmerkur í vikunni þar sem leiknir verða tveir vináttulandsleikir gegn heimakonum. Þann hóp má sjá HÉR….
U-18 kvenna | Vináttulandsleikir í október Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem leika tvo vináttulandsleiki gegn Dönum ytra 8. og 9. október nk. Liðið hefur æfingar lau. 4. október og heldur utan fim. 7. október. Leikirnir gegn Dönum fara fram 8. og 9. október…
Leik Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem átti að fara fram í TM-höllinni í kvöld hefur verið frestað vegna samgönguörðugleika. Unnið er að því að finna nýjan leiktíma.
Mótamál | Breyting á fjölda á leikskýrslu Á formannafundi HSÍ mið. 1. september sl. kom fram tillaga um að fjölga leikmönnum á leikskýrslu í samræmi við það sem gerist í alþjóðlegum handknattleik. Stjórn HSÍ samþykkti þessa breytingu á fundi sínum í dag og hefur reglugerð því verið breytt. Hér eftir verða því leyfðir 16 leikmenn…
U-19 karla | Þriggja marka tap gegn Portúgal Strákarnir okkar léku í umspili um 5. – 8. sæti á EM í Króatíu í dag. Mótherjarnir voru Portúgalir sem höfðu m.a. unnið Dani í milliriðli keppninnar. Íslenska liðið tók frumkvæðið í upphafi leiks og skoraði yfirleitt á undan en þegar leið á hálfleikinn náðu Portúgalir undirtökunum,…
U-19 karla | Sigur gegn Serbum í háspennuleik Það var snúin staða í A riðli á EM í Króatíu þegar Ísland og Serbía mættust í lokaumferðin. Öll liðin áttu möguleika að vinna riðilinn en að sama skapi gátu öll liðin lent í neðri hlutanum. Strákarnir okkur vissu að jafntefli myndi nægja til að komast áfram…
U-19 karla | Tap í kaflaskiptum leik U-19 ára landslið karla lék í dag sinn fyrsta leik á EM í Krótatíu, andstæðingar dagsins voru Slóvenar en liðin hafa mæst nokkrum sinnum áður og alltaf verið um jafnar og spennadi viðureignir að ræða. Slóvenar byrjuðu leikinn betur og á meðan íslenska liðinu gekk illa að skora…
Handknattleikssambandi Íslands barst tilkynning frá hkd. Kríu 20. júlí sl. þar sem tilkynnt var að Kría hafi ákveðið að taka ekki þátt í Íslandsmótinu í handknattleik á næsta keppnistímabili. Í kjölfar þess hafði skrifstofa HSÍ samband við hkd. Víkings og bauð þeim laust sæti Kríu í Olísdeild karla sem Víkingur hefur nú samþykkt. Víkingur mun…
Dregið var í Evrópukeppnum félagsliða í höfuðstöðuvum EHF í Vínarborg í morgun. Sjö íslensk lið eru skráð til leiks og verður það karlalið Vals sem hefur leik fyrst íslenskra liða þetta árið en þeir mæta RK Porec frá Króatía helgina 28. – 29. ágúst. Hér má sjá gegn hverjum íslensku liðin drógust: EHF European Cup…
Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á EM 19 ára liða í Króatíu 12. – 22. ágúst. Mótið fer fram í Varazdin í norðurhluta landsins og er íslenska liðið í riðli með Serbíu, Slóveníu og Ítalíu. Æfingar liðsins hefjast mánudaginn 19. júlí og æft verður fram að móti, en…