
A landslið karla | Æft í keppnishöllinni í dag Strákarnir okkar héldu undirbúningi sínum áfram í dag fyrir EM. Dagurinn hófst á enn einu PCR testinu ásamt morgunmat. Svo kallaði Guðmundur landsliðsþjálfari hópinn á myndbandsfund áður en haldið var af stað á æfingu. Æfingin fór fram í hinni stórglæsilegu New Budapest Arena og gekk æfingin…