U-21 karla | Æfingahópur í janúar Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 2. – 6. janúar 2023. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfarar:Einar Andri EinarssonRóbert Gunnarsson Leikmannahópur:Adam Thorstensen, StjarnanAndri…
Vefverslun | HM treyjan komin í sölu HM treyja íslenska landsliðsins er komin í forsölu í vefverslun HSÍ, www.hsi.is/shop Treyjurnar komu til landsins í morgun og eftir tollafgreiðslu fara þær beint í merkingu. Afhending á treyjunum hefst þriðjudaginn 20. desember á skrifstofu HSÍ.
Bakhjarlar | HSÍ endurnýjar samning við Íslenskar getraunir Handknattleikssamband Íslands og Íslenskar getraunir hafa endurnýjað samning sín á milli og munu Íslenskar getraunir áfram styðja við landslið HSÍ. Vörumerki Lengjunnar kemur inn á allar landsliðstreyjur HSÍ og verður það staðsett á treyju fyrir ofan brjóst. Íslenskar getraunir hafa stutt við bakið á landsliðunum um árabil…
A landslið karla | Miðar á HM 2023 Nú styttist í handboltaveisluna í janúar þar sem strákarnir okkar leika á HM 2023 og ljóst er að áhuginn er mikill á miðum á leiki Íslands. Þeir sem höfðu keypt miða fyrir 1. desember sl. fá tölvpóst í lok vikunnar með upplýsingum um afhendingu sem hefst í…
Vefverslun HSÍ | HM treyjan kemur í vikunni Við fengum þær fréttir í dag að nýja landsliðstreyjan er lögð af stað til Íslands. Sala á treyjunni hefst í vefverslun HSÍ á fimmtudaginn en fyrstu treyjurnar verða afhentar í hádeginu mánudaginn 19. desember. Treyjan mun koma í karla-, kvenna- og barnastærðum, þeim sömu og hafa verið…
Bakhjarlar HSÍ | Áframhaldandi samstarf við Höldur-Bílaleiga Akureyrar Handknattleikssamband Íslands og Höldur-Bílaleiga Akureyrar hafa endurnýjað samning sín á milli og mun Höldur-Bílaleiga Akureyrar áfram styðja við landslið HSÍ. Höldur-Bílaleiga Akureyrar hefur stutt dyggilega við bakið á HSÍ síðan 1987 og er það afar mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að sá stuðningur verði áfram til staðar. Vörumerki…
Netverslun HSÍ | Svartur föstudagur HSÍ hefur ákveðið að lækka verðið á landsliðstreyjum HSÍ (EM 2022 útgáfan). Í boði eru bláar, hvítar og markmannstreyjur í þremur litum á 6500. Slóðin á netverslun HSÍ er www.hsi.is/shop ATH!! Það kemur ný landsliðstreyja fyrir HM 2023, áætlaður komi tími hennar í netverslun HSÍ er í kringum 15. desember…
EM kvenna | Norðmenn Evrópumeistarar Í kvöld varð Noregur Evrópumeistari í handknattleik kvenna í níunda sinn eftir sigur á Danmörku, 27 – 25. Þórir Hergeirsson náði þeim frábæra árangri með sigrinum í kvöld að tryggja norska liðinu fimmta Evrópumeistaratitil Noregs undir sinni stjórn og er þetta níunda skipið sem norska liðið vinnur gull verðlaun eftir…
A landslið kvenna | Umspil um laust sæti á HM tryggt Stelpurnar okkar tryggðu sér í dag sæti í umspili um laust sæti á HM 2023 sem spilað verður í mars á næsta ári með tveimur sigrum í dag og í gær gegn Ísrael. Íslenska liðið byrjaði vel í dag og eftir 15 mínútna leik…
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingahelgi 14. – 16. október Fyrsta æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ þennan veturinn mun fara fram dagana 14.-16. október í Kaplakrika. Æfingaskipulag má sjá hér að neðan. Þeir leikmenn sem taka þátt í Hæfileikamótun HSÍ að þessu sinni eru boðaðir af liðunum sínum. Æfingatímarnir eru eftirfarandi: Föstudagur 14. október17:00-19:00 – kk19:00-21:00 – kvk Laugardagur…
Ákveðið hefur verið að fresta fyrsta móti í 6. fl. ka. og kv. sem fram átti að fara núna um helgina (7. – 9. okt). Ástæða frestunar er slæm verðurspá fyrir norðurland á sunnudag, Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun. Stefnt er að því að halda mótið tveim vikum síðar eða helgina 21. – 23….
Utandeild | Skráningarfrestur til 9. október Skráning í utandeildina í handbolta stendur nú yfir og er hægt að skrá sig með því að senda tilkynningu á Ólaf Víði, mótastjóra HSÍ í netfangi olafur@hsi.is Skráning stendur yfir til mánudagsins 9. október nk. og er þátttökugjald kr. 50.000.
A landslið kvenna | 22 valdar í æfingahóp Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til æfinga hér á landi dagana 26. september – 1. október nk.. Þetta er liður í undirbúningi liðsins fyrir forkeppni HM 2024. Ísland leikur gegn Ísrael 5. og 6.nóvember og fara báðir leikirnir fram hér heima. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari ákvað…
HSÍ | 100 ár af handknattleik á Íslandi Í ár eru liðin 100 ár frá því að handboltinn kom til Íslands og þykir okkur hjá Handknattleikssambandinu það vera mikið fagnaðarefni. Það eru margar skemmtilegar vörður á þessari 100 ára leið og þau voru ófá brosin sem það kallaði fram að fara í gegnum gamalt myndefni…
Fræðsla | Hjartatengd vandamál hjá íþróttafólkiHSÍ vekur athygli á fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki sem verður haldinn í höfuðstöðvum KSÍ 3. september. Fundurinn er haldinn af Fastus, Ergoline og GE Healthcare í samstarfi við ÍSÍ og KSÍ. Dr. Martin Halle mun fjalla um hvernig hann telur best að mæla og fyrirbyggja alvarleg hjartavandamál hjá…
U18 kvenna | Uppgjör eftir HM í Skopje Líkt og áður hefur verið fjallað um enduðu stelpurnar okkar í 18-ára landsliði kvenna í áttunda sæti á HM í Skopje. Sögulegur árangur hjá íslensku kvennalandsliði. Stelpurnar spiluðu mótið af miklum krafti og nú að mótinu loknu er vel við hæfi að skoða ýmsa tölfræði yfir gengi…
U18 kvenna | Naumt tap gegn Frökkum eftir frábæra frammistöðu Stelpurnar okkar töpuðu naumlega gegn Frökkum í frábærum handboltaleik fyrr í kvöld á HM í Skopje. Franska liðið byrjaði leikinn af gríðarlegum krafti og komst fljótlega í 1-5. Þá tók íslenska liðið strax leikhlé og á tíu mínútna kafla tókst okkur að snúa leiknum algjörlega við,…
U-18 kvenna | Frábær sigur gegn Svíum! U-18 ára landslið kvenna vann í dag frábæran sigur gegn Svíum, í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramóti 18-ára liða sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Leikurinn var í járnum lengi framan af og liðin skiptust á að vera í forystu. Stelpurnar okkar spiluðu góðan varnarleik og tóku…
U-18 karla | Jafntefli gegn Færeyjum U-18 ára landslið karla lék í gær seinni æfingarleik sinn gegn heimamönnum í Færeyjum. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót U-18 árs landsliða sem hefst 4. ágúst í Svartfjallalandi. Það var strax ljóst frá upphafi leiks að strákarnir voru mættir og staðráðnir í að gera betur en í…
Stelpurnar okkar léku sjötta leik sinn í dag gegn Færeyjum á European Open í Gautaborg. Fyrri hálfleikur var jafn og skemmtilegur og einkenndist af mikilli báráttu hjá báðum liðum. Það var ljóst að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt. Staðan í hálfleik var 14-11 fyrir Ísland. Síðari hálfleikur var einnig jafn og spennandi en…
Stelpurnar okkar léku þriðja leik sinn í dag gegn Póllandi á European Open í Gautaborg. Pólland náði strax undrtökum í leiknum og voru betri aðilinn frá fyrstu mínútu. Staðan í hálfleik var 9-5 fyrir Póllandi. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri. Pólsku stelpurnar voru sterkari á öllum sviðum. Lokastaða var 21-12 fyrir Pólland ….
Stelpurnar okkar léku seinni leik sinn í dag gegn Portúgal á European Open í Gautaborg. Fyrri hálfleikurinn jafn allan tímann og skiptumst liðin á að hafa forustu. Staðan í hálfleik var 10-9 fyrir Portúgal. Síðari hálfleikur hélt áfram að þróast svipað. Liðin skiptust á að hafa forustu og voru lokamínútur leiksins æsi spennandi. Því miður…
U-18 karla | 11 marka sigur á Hollendingum Strákarnir okkar í U-18 ára landsliðinu léku við Hollendinga í hádeginu í dag í öðrum leik liðsins á Nations Cup í Lübeck. Strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og lokuðu vel á hratt spil Hollendinga. Mörg góð hraðaupphlaupsmörk komu í kjölfar öflugs varnarleiks. Forskot Íslendinga jókst eftir…
U-18 karla | Ísland – Noregur í dag Strákarnir okkar mæta Noregi í fyrsta leik Nations Cup sem fram fer í Þýskalandi. Flautað verður til leiks kl. 18:30 að íslenskum tíma. Strákarnir tóku létta æfingu og videofund í hádeginu til að undirbúa sig best fyrir leikinn. Hægt er að nálgast beina útsendignu frá mótinu hér:…
U-20 karla | Sætur sigur gegn Norðmönnum U-20 ára landsliðs karla lék annan leik sinn á Opna Norðurlandamótinu seinni partinn í dag. Mótherjarnir í dag voru Norðmenn en þeir töpuðu illa gegn Dönum í fyrstu umferð mótsins. Það voru Norðmenn sem hófu leikinn betur og komust meðal annars í 8-4 en íslenska liðið spilaði betur…
U-20 karla | Ísland – Svíþjóð í dag Strákarnir okkar mæta Svíum í fyrsta leik á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Flautað verður til leiks kl. 18.15 að íslenskum tíma. Þessi lið mættust tvisvar á EM í Króatíu sl. sumar þar sem Svíar höfðu í bæði skiptin nauman 2 marka sigur, það er…
Olís deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2022 Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Háttvísisverðlaun HDSÍ kvennaKaren Knútsdóttir –…
U-18 kvenna | Stelpurnar okkar á HM í sumar Skrifstofa IHF staðfesti við HSÍ í dag að U-18 ára landslið kvenna hefur fengið sæti á HM í sumar en íslenska liðið var varaþjóð í Evrópu eftir góðan árangur á mótum á síðastliðnu ári. Heimsmeistaramót U-18 ára landsliða kvenna fer fram í Norður-Makedóníu 30. júlí –…
Fréttatilkynning | Ingvar 80 ára!Þann 9. apríl verður ungmennið og stjórnarmaður í HSÍ til margra ára Ingvar Viktorsson 80 ára! Hver hefði svo sem trúað því? Af þessu tilefni þjörmuðum við að Ingvari og linntum ekki látum fyrr en hann féllst á þá hugmynd okkar að gefið yrði út afmælisrit honum til heiðurs. Það verður…
Coca Cola bikarinn | Haukar bikarmeistarar í 3.kv. Haukarstúlkur eru bikarmeistarar í 3.kv. eftir afar sannfærandi sigur á stöllum sínum í Fram á Ásvöllum í kvöld. Það var góð mæting Ásvelli og frábært andrúmsloft þegar liðin mætust í kvöld, Haukastúlkur náðu forystu strax strax í upphafi leiks og voru 13 mörkum yfir í hálfleik. Í…
Bakhjarlar HSÍ | Áframhaldandi samstarf við Íslandshótel Í byrjun árs undirrituðu HSÍ og Íslandshótel með sér áframhaldandi samstarfssamning en Íslandshótel komu inn í bakhjarlasveit HSÍ í lok árs 2018 og eru allar landsliðstreyjur HSÍ með vörumerki Íslandshótela á brjóstinu. HSÍ hefur notið velvildar og frábærar þjónustu starfsfólks Íslandshótela þegar A landslið karla og kvenna hafa…
A landslið karla | Æft í keppnishöllinni í dag Strákarnir okkar héldu undirbúningi sínum áfram í dag fyrir EM. Dagurinn hófst á enn einu PCR testinu ásamt morgunmat. Svo kallaði Guðmundur landsliðsþjálfari hópinn á myndbandsfund áður en haldið var af stað á æfingu. Æfingin fór fram í hinni stórglæsilegu New Budapest Arena og gekk æfingin…
A landslið karla | Fyrsta æfing og fjölmiðlahittingur Strákarnir okkar æfðu í dag í Vasas SC æfingahöll B-riðils hér í Búdapest. Höllinn er öll sú glæsilegasta og æfðu strákarnir vel í dag enda einungis tveir dagar í fyrsta leik þeirra á EM en það er gegn Portúgal á föstudaginn kl. 19:30. Íslensku fjölmiðlarnir fengu að…
Coca-cola bikarinn | Dregið í 16-liða úrslitum Í morgun var dregið í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla og kvenna. Niðurstöðurnar úr drættinum má sjá hér fyrir neðan. Coca-Cola bikar kvenna, 16-liða úrslit: ÍR – GróttaFjölnir/Fylkir – ÍBVFH – StjarnanSelfoss – HaukarVíkingur – FramAfturelding – HK KA/Þór og Valur sitja hjá. Coca-Cola bikar karla, 16-liða úrslit:…
Coca-cola bikarinn | 8-liða úrslit yngri flokka Dregið var í 8-liða úrslitum yngri flokka á skrifstofu HSÍ fyrr í dag. Allir viðureignir í 8-liða úrslitum eiga að fara fram í janúar. Bikardráttinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 4. flokkur karla, yngri Afturelding – ValurHaukar – FHHK – SelfossÍR – KA 4. flokkur…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í janúar Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun janúar. Auk þess sem verður haldið áfram með fyrirlestraröðina Afreksmaður framtíðarinnar þar sem yngri landsliðin fá fræðslu sem nýtist þeim innan vallar sem utan. U-18 ára landslið kvenna æfir ekki að þessu sinni vegna leikja í Olís deild kvenna….
Áfrýjunardómstóll HSÍ | Stjarnan U og Selfoss skulu leika aftur Í dag var kveðinn upp dómur í máli 3, 2021. Þar var fjallað um leik Stjörnunnar U og Selfoss í Grill66 deild kvenna sem fram fór 28. nóvember sl. en dómstóll HSÍ kvað upp sinn dóm 7. desember sl. Þann dóm má sjá hér. Í…
Utandeild HSÍ | Skráning liða hafin Skrifstofa HSÍ vill kanna áhuga liða á því að taka þátt í utandeild karla og kvenna í vetur. Þau lið sem hafa áhuga eru beðin um að senda inn skráningu á robert@hsi.is fyrir föstudaginn 5. nóvember nk.
Yngri landslið karla | Æfingar, verkefni og hópar í nóvember Helgina 5.-7. nóvember æfa u-15 og u-16 ára landslið karla á höfuðborgarsvæðinu en u-18 og u-20 ára landsliðin leika utan landssteinanna. U-18 ára landslið karla tekur þátt í Pierre Tiby mótinu í París í Frakkland en þar leikur liðið gegn heimamönnum auk Króata og Ungverja….
Yngri landslið kvenna | Æfingar 8. – 10. október, hópar Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið sína hópa fyrir æfingar 8. – 10. október nk. Hópurinn fyrir U-18 ára landslið kvenna hefur þegar verið tilkynntur, en þær halda til Danmerkur í vikunni þar sem leiknir verða tveir vináttulandsleikir gegn heimakonum. Þann hóp má sjá HÉR….
U-18 kvenna | Vináttulandsleikir í október Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem leika tvo vináttulandsleiki gegn Dönum ytra 8. og 9. október nk. Liðið hefur æfingar lau. 4. október og heldur utan fim. 7. október. Leikirnir gegn Dönum fara fram 8. og 9. október…
Leik Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem átti að fara fram í TM-höllinni í kvöld hefur verið frestað vegna samgönguörðugleika. Unnið er að því að finna nýjan leiktíma.
Mótamál | Breyting á fjölda á leikskýrslu Á formannafundi HSÍ mið. 1. september sl. kom fram tillaga um að fjölga leikmönnum á leikskýrslu í samræmi við það sem gerist í alþjóðlegum handknattleik. Stjórn HSÍ samþykkti þessa breytingu á fundi sínum í dag og hefur reglugerð því verið breytt. Hér eftir verða því leyfðir 16 leikmenn…
U-19 karla | Þriggja marka tap gegn Portúgal Strákarnir okkar léku í umspili um 5. – 8. sæti á EM í Króatíu í dag. Mótherjarnir voru Portúgalir sem höfðu m.a. unnið Dani í milliriðli keppninnar. Íslenska liðið tók frumkvæðið í upphafi leiks og skoraði yfirleitt á undan en þegar leið á hálfleikinn náðu Portúgalir undirtökunum,…
U-19 karla | Sigur gegn Serbum í háspennuleik Það var snúin staða í A riðli á EM í Króatíu þegar Ísland og Serbía mættust í lokaumferðin. Öll liðin áttu möguleika að vinna riðilinn en að sama skapi gátu öll liðin lent í neðri hlutanum. Strákarnir okkur vissu að jafntefli myndi nægja til að komast áfram…
U-19 karla | Tap í kaflaskiptum leik U-19 ára landslið karla lék í dag sinn fyrsta leik á EM í Krótatíu, andstæðingar dagsins voru Slóvenar en liðin hafa mæst nokkrum sinnum áður og alltaf verið um jafnar og spennadi viðureignir að ræða. Slóvenar byrjuðu leikinn betur og á meðan íslenska liðinu gekk illa að skora…
Handknattleikssambandi Íslands barst tilkynning frá hkd. Kríu 20. júlí sl. þar sem tilkynnt var að Kría hafi ákveðið að taka ekki þátt í Íslandsmótinu í handknattleik á næsta keppnistímabili. Í kjölfar þess hafði skrifstofa HSÍ samband við hkd. Víkings og bauð þeim laust sæti Kríu í Olísdeild karla sem Víkingur hefur nú samþykkt. Víkingur mun…
Dregið var í Evrópukeppnum félagsliða í höfuðstöðuvum EHF í Vínarborg í morgun. Sjö íslensk lið eru skráð til leiks og verður það karlalið Vals sem hefur leik fyrst íslenskra liða þetta árið en þeir mæta RK Porec frá Króatía helgina 28. – 29. ágúst. Hér má sjá gegn hverjum íslensku liðin drógust: EHF European Cup…
Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á EM 19 ára liða í Króatíu 12. – 22. ágúst. Mótið fer fram í Varazdin í norðurhluta landsins og er íslenska liðið í riðli með Serbíu, Slóveníu og Ítalíu. Æfingar liðsins hefjast mánudaginn 19. júlí og æft verður fram að móti, en…