U 19 ára landslið karla tapaði fyrri vináttuleik sínum gegn Færeyjum, 36-33 en Færeyjar leiddu með einu marki í hálfleik, 18-17. Jafnræði var með liðunum allan leikinn en Færeyingar voru sterkari á endasprettinum. Mörk Íslands: Elmar Erlingsson 10, Hinrik Hugi Heiðarsson 5, Reynir Stefánsson 4, Eiður Rafn Valsson 3, Össur Haraldsson 3, Kjartan Þór Júlíusson…
Stelpurnar í U19 kvenna unnu í gær magnaðan sigur á Serbíu í úrslitaleik um 13.-14. sæti á EM í Rúmeníu. Stelpurnar okkar mættu til leiks af miklum krafti og skoruðu fimm fyrstu mörkin. Serbarnir reyndu hvað þeir gátu að taka yfirhöndina í leiknum og náðu um tíma að minnka muninn í tvö mörk, en nær…
U-21 karla | Sigur á móti Chile Strákarnir okkar mættu Chile í dag í öðrum leik sínum á HM. Strákarnir tóku frumkvæðið strax í leiknum og var staðan 12-6 fyrir okkar stráka þegar liðin gengu til búningsklefa. Strákarnir okkar byrjuðu síðari hálfleikinn vel og náðu að hrista Chilemenn af sér og unnu góðan sigur 35-18….
Íslensku stelpurnar í U19 kvenna töpuðu síðari leik sínum gegn Færeyjum í Vestmanna í kvöld með 6 mörkum. Lokatölur voru 31-25 fyrir heimaliðið.Íslenska liðið náði því miður ekki að fylgja eftir góðri frammistöðu í gær og voru þær færeysku beittari allan leikinn og leiddu í hálfleik 15-11.Síðari hálfleikurinn var betri hjá íslenska liðinu og náðu…
U-19 ára landslið kvenna lék í dag fyrri vináttulandsleik sinn gegn janfnöldrum sínum frá Færeyjum en stelpurnar okkar eru nú staddar í Færeyjum að undirbúa sig fyrir EM í Rúmeníu í júlí. Leikurinn í dag var jafn og spennandi og leiddu Færeysku stelpurnar 12-10 í hálfleik. Í síðari hálfleik byrjaði Íslenska liðið af miklum krafti…
Fræðsla | Þórir Hergeirsson á hátíðarfyrirlestri íþróttadeildar HR Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, heldur hátíðarfyrirlestur íþróttafræðideildar HR í tilefni 25 ára afmælis skólans. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M101 föstudaginn 26. maí klukkan 12:00-13:30. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Þórir er borinn og barnfæddur Selfyssingur og byrjaði ungur að stunda handbolta með Selfossi….
Útbreiðsla | Æfingar á sunnudaginn í Reykjanesbæ og á Akranesi Handboltaæfingar halda áfram í Reykjanesbæ og á Akranesi næsta sunnudag en frábær mæting hefur verið á fyrstu æfingarnar og greinilega mikill handboltaáhugi í sveitarfélaginunum tveimur Æft verður í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ og eru æfingartímarnir eftirfarandi: Æft verður í Íþróttahúsinu á Vesturgötu og eru æfingartímarnir eftirfarandi:
U-21 karla | Vináttulandsleikir gegn Frakklandi um helgina Í gærmorgun hélt U-21 karla til Frakklands en liðið leikur þar tvo vináttulandsleiki um helgina gegn heimamönnum. Strákarnir leika í borginni Amiens en liðið undirbýr sig fyrir þáttöku á heimsmeistaramóti U-21 landsliða sem fram fer í sumar í Þýskalandi og Grikklandi. Leikurinn í kvöld hefst kl. 18:30…
Útbreiðsla | Frábær mæting á Akranesi HSÍ í samstarfi við ÍA voru með fyrstu handboltaæfingarnar á Akranesi sl. sunnudag. Boðið var upp á æfingar fyrir 1. – 4. bekk og 5. – 7. bekk og voru það Kolbrún Helga Hansen og Jörgen Freyr Ólafsson Naabye sem héldu utanum um æfingarnar að þessu sinni. Viðtökurnar voru…
A landslið karla | Þýskaland – Ísland í dag Strákarnir okkar héldu af landi brott í gær er hópurinn flaug með Icelandair til Berlínar og það rútuferð til Hannover þar sem liðið mun dvelja næstu til 10. janúar. Liðið leikur í dag fyrri vináttulandsleik sinn gegn Þýskalandi en leikið verður í Bremen. Leikurinn hefst kl….
Fræðslumál | 19 þjálfarar klára EHF Master Coach gráðuna 19 þjálfarar úrskifuðust í gær með EHF Master Coach gráðuna. Þetta er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta sem hægt er að fá og er þetta í annað sinn sem námskeiðið er haldið hér á landi. Samtals hafa því 42 þjálfað klára EHF Master Coach gráðuna frá…
Yngri landslið | Afreksmaður framtíðarinnar Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HR og HSÍ fór fram síðastliðinn laugardag en þangað mæta öll yngri landslið HSÍ. Fyrirlestraröðin er haldin tvisvar á ári og þar fá framtíðarlandsliðsmenn okkar fræðslu um allt sem kemur við íþróttum. Birgir Sverrisson framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands fyrirlestur um Lyfjamál í íþróttum og síðan tók Logi Geirsson…
U-21 karla | Æfingahópur í janúar Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 2. – 6. janúar 2023. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfarar:Einar Andri EinarssonRóbert Gunnarsson Leikmannahópur:Adam Thorstensen, StjarnanAndri…
Vefverslun | HM treyjan komin í sölu HM treyja íslenska landsliðsins er komin í forsölu í vefverslun HSÍ, www.hsi.is/shop Treyjurnar komu til landsins í morgun og eftir tollafgreiðslu fara þær beint í merkingu. Afhending á treyjunum hefst þriðjudaginn 20. desember á skrifstofu HSÍ.
Bakhjarlar | HSÍ endurnýjar samning við Íslenskar getraunir Handknattleikssamband Íslands og Íslenskar getraunir hafa endurnýjað samning sín á milli og munu Íslenskar getraunir áfram styðja við landslið HSÍ. Vörumerki Lengjunnar kemur inn á allar landsliðstreyjur HSÍ og verður það staðsett á treyju fyrir ofan brjóst. Íslenskar getraunir hafa stutt við bakið á landsliðunum um árabil…
A landslið karla | Miðar á HM 2023 Nú styttist í handboltaveisluna í janúar þar sem strákarnir okkar leika á HM 2023 og ljóst er að áhuginn er mikill á miðum á leiki Íslands. Þeir sem höfðu keypt miða fyrir 1. desember sl. fá tölvpóst í lok vikunnar með upplýsingum um afhendingu sem hefst í…
Vefverslun HSÍ | HM treyjan kemur í vikunni Við fengum þær fréttir í dag að nýja landsliðstreyjan er lögð af stað til Íslands. Sala á treyjunni hefst í vefverslun HSÍ á fimmtudaginn en fyrstu treyjurnar verða afhentar í hádeginu mánudaginn 19. desember. Treyjan mun koma í karla-, kvenna- og barnastærðum, þeim sömu og hafa verið…
Bakhjarlar HSÍ | Áframhaldandi samstarf við Höldur-Bílaleiga Akureyrar Handknattleikssamband Íslands og Höldur-Bílaleiga Akureyrar hafa endurnýjað samning sín á milli og mun Höldur-Bílaleiga Akureyrar áfram styðja við landslið HSÍ. Höldur-Bílaleiga Akureyrar hefur stutt dyggilega við bakið á HSÍ síðan 1987 og er það afar mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að sá stuðningur verði áfram til staðar. Vörumerki…
Netverslun HSÍ | Svartur föstudagur HSÍ hefur ákveðið að lækka verðið á landsliðstreyjum HSÍ (EM 2022 útgáfan). Í boði eru bláar, hvítar og markmannstreyjur í þremur litum á 6500. Slóðin á netverslun HSÍ er www.hsi.is/shop ATH!! Það kemur ný landsliðstreyja fyrir HM 2023, áætlaður komi tími hennar í netverslun HSÍ er í kringum 15. desember…
EM kvenna | Norðmenn Evrópumeistarar Í kvöld varð Noregur Evrópumeistari í handknattleik kvenna í níunda sinn eftir sigur á Danmörku, 27 – 25. Þórir Hergeirsson náði þeim frábæra árangri með sigrinum í kvöld að tryggja norska liðinu fimmta Evrópumeistaratitil Noregs undir sinni stjórn og er þetta níunda skipið sem norska liðið vinnur gull verðlaun eftir…
A landslið kvenna | Umspil um laust sæti á HM tryggt Stelpurnar okkar tryggðu sér í dag sæti í umspili um laust sæti á HM 2023 sem spilað verður í mars á næsta ári með tveimur sigrum í dag og í gær gegn Ísrael. Íslenska liðið byrjaði vel í dag og eftir 15 mínútna leik…
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingahelgi 14. – 16. október Fyrsta æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ þennan veturinn mun fara fram dagana 14.-16. október í Kaplakrika. Æfingaskipulag má sjá hér að neðan. Þeir leikmenn sem taka þátt í Hæfileikamótun HSÍ að þessu sinni eru boðaðir af liðunum sínum. Æfingatímarnir eru eftirfarandi: Föstudagur 14. október17:00-19:00 – kk19:00-21:00 – kvk Laugardagur…
Ákveðið hefur verið að fresta fyrsta móti í 6. fl. ka. og kv. sem fram átti að fara núna um helgina (7. – 9. okt). Ástæða frestunar er slæm verðurspá fyrir norðurland á sunnudag, Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun. Stefnt er að því að halda mótið tveim vikum síðar eða helgina 21. – 23….
Utandeild | Skráningarfrestur til 9. október Skráning í utandeildina í handbolta stendur nú yfir og er hægt að skrá sig með því að senda tilkynningu á Ólaf Víði, mótastjóra HSÍ í netfangi olafur@hsi.is Skráning stendur yfir til mánudagsins 9. október nk. og er þátttökugjald kr. 50.000.
A landslið kvenna | 22 valdar í æfingahóp Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til æfinga hér á landi dagana 26. september – 1. október nk.. Þetta er liður í undirbúningi liðsins fyrir forkeppni HM 2024. Ísland leikur gegn Ísrael 5. og 6.nóvember og fara báðir leikirnir fram hér heima. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari ákvað…
HSÍ | 100 ár af handknattleik á Íslandi Í ár eru liðin 100 ár frá því að handboltinn kom til Íslands og þykir okkur hjá Handknattleikssambandinu það vera mikið fagnaðarefni. Það eru margar skemmtilegar vörður á þessari 100 ára leið og þau voru ófá brosin sem það kallaði fram að fara í gegnum gamalt myndefni…
Fræðsla | Hjartatengd vandamál hjá íþróttafólkiHSÍ vekur athygli á fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki sem verður haldinn í höfuðstöðvum KSÍ 3. september. Fundurinn er haldinn af Fastus, Ergoline og GE Healthcare í samstarfi við ÍSÍ og KSÍ. Dr. Martin Halle mun fjalla um hvernig hann telur best að mæla og fyrirbyggja alvarleg hjartavandamál hjá…
U18 kvenna | Uppgjör eftir HM í Skopje Líkt og áður hefur verið fjallað um enduðu stelpurnar okkar í 18-ára landsliði kvenna í áttunda sæti á HM í Skopje. Sögulegur árangur hjá íslensku kvennalandsliði. Stelpurnar spiluðu mótið af miklum krafti og nú að mótinu loknu er vel við hæfi að skoða ýmsa tölfræði yfir gengi…
U18 kvenna | Naumt tap gegn Frökkum eftir frábæra frammistöðu Stelpurnar okkar töpuðu naumlega gegn Frökkum í frábærum handboltaleik fyrr í kvöld á HM í Skopje. Franska liðið byrjaði leikinn af gríðarlegum krafti og komst fljótlega í 1-5. Þá tók íslenska liðið strax leikhlé og á tíu mínútna kafla tókst okkur að snúa leiknum algjörlega við,…
U-18 kvenna | Frábær sigur gegn Svíum! U-18 ára landslið kvenna vann í dag frábæran sigur gegn Svíum, í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramóti 18-ára liða sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Leikurinn var í járnum lengi framan af og liðin skiptust á að vera í forystu. Stelpurnar okkar spiluðu góðan varnarleik og tóku…
U-18 karla | Jafntefli gegn Færeyjum U-18 ára landslið karla lék í gær seinni æfingarleik sinn gegn heimamönnum í Færeyjum. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót U-18 árs landsliða sem hefst 4. ágúst í Svartfjallalandi. Það var strax ljóst frá upphafi leiks að strákarnir voru mættir og staðráðnir í að gera betur en í…
Stelpurnar okkar léku sjötta leik sinn í dag gegn Færeyjum á European Open í Gautaborg. Fyrri hálfleikur var jafn og skemmtilegur og einkenndist af mikilli báráttu hjá báðum liðum. Það var ljóst að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt. Staðan í hálfleik var 14-11 fyrir Ísland. Síðari hálfleikur var einnig jafn og spennandi en…
Stelpurnar okkar léku þriðja leik sinn í dag gegn Póllandi á European Open í Gautaborg. Pólland náði strax undrtökum í leiknum og voru betri aðilinn frá fyrstu mínútu. Staðan í hálfleik var 9-5 fyrir Póllandi. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri. Pólsku stelpurnar voru sterkari á öllum sviðum. Lokastaða var 21-12 fyrir Pólland ….
Stelpurnar okkar léku seinni leik sinn í dag gegn Portúgal á European Open í Gautaborg. Fyrri hálfleikurinn jafn allan tímann og skiptumst liðin á að hafa forustu. Staðan í hálfleik var 10-9 fyrir Portúgal. Síðari hálfleikur hélt áfram að þróast svipað. Liðin skiptust á að hafa forustu og voru lokamínútur leiksins æsi spennandi. Því miður…
U-18 karla | 11 marka sigur á Hollendingum Strákarnir okkar í U-18 ára landsliðinu léku við Hollendinga í hádeginu í dag í öðrum leik liðsins á Nations Cup í Lübeck. Strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og lokuðu vel á hratt spil Hollendinga. Mörg góð hraðaupphlaupsmörk komu í kjölfar öflugs varnarleiks. Forskot Íslendinga jókst eftir…
U-18 karla | Ísland – Noregur í dag Strákarnir okkar mæta Noregi í fyrsta leik Nations Cup sem fram fer í Þýskalandi. Flautað verður til leiks kl. 18:30 að íslenskum tíma. Strákarnir tóku létta æfingu og videofund í hádeginu til að undirbúa sig best fyrir leikinn. Hægt er að nálgast beina útsendignu frá mótinu hér:…
U-20 karla | Sætur sigur gegn Norðmönnum U-20 ára landsliðs karla lék annan leik sinn á Opna Norðurlandamótinu seinni partinn í dag. Mótherjarnir í dag voru Norðmenn en þeir töpuðu illa gegn Dönum í fyrstu umferð mótsins. Það voru Norðmenn sem hófu leikinn betur og komust meðal annars í 8-4 en íslenska liðið spilaði betur…
U-20 karla | Ísland – Svíþjóð í dag Strákarnir okkar mæta Svíum í fyrsta leik á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Flautað verður til leiks kl. 18.15 að íslenskum tíma. Þessi lið mættust tvisvar á EM í Króatíu sl. sumar þar sem Svíar höfðu í bæði skiptin nauman 2 marka sigur, það er…
Olís deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2022 Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Háttvísisverðlaun HDSÍ kvennaKaren Knútsdóttir –…
U-18 kvenna | Stelpurnar okkar á HM í sumar Skrifstofa IHF staðfesti við HSÍ í dag að U-18 ára landslið kvenna hefur fengið sæti á HM í sumar en íslenska liðið var varaþjóð í Evrópu eftir góðan árangur á mótum á síðastliðnu ári. Heimsmeistaramót U-18 ára landsliða kvenna fer fram í Norður-Makedóníu 30. júlí –…
Fréttatilkynning | Ingvar 80 ára!Þann 9. apríl verður ungmennið og stjórnarmaður í HSÍ til margra ára Ingvar Viktorsson 80 ára! Hver hefði svo sem trúað því? Af þessu tilefni þjörmuðum við að Ingvari og linntum ekki látum fyrr en hann féllst á þá hugmynd okkar að gefið yrði út afmælisrit honum til heiðurs. Það verður…
Coca Cola bikarinn | Haukar bikarmeistarar í 3.kv. Haukarstúlkur eru bikarmeistarar í 3.kv. eftir afar sannfærandi sigur á stöllum sínum í Fram á Ásvöllum í kvöld. Það var góð mæting Ásvelli og frábært andrúmsloft þegar liðin mætust í kvöld, Haukastúlkur náðu forystu strax strax í upphafi leiks og voru 13 mörkum yfir í hálfleik. Í…
Bakhjarlar HSÍ | Áframhaldandi samstarf við Íslandshótel Í byrjun árs undirrituðu HSÍ og Íslandshótel með sér áframhaldandi samstarfssamning en Íslandshótel komu inn í bakhjarlasveit HSÍ í lok árs 2018 og eru allar landsliðstreyjur HSÍ með vörumerki Íslandshótela á brjóstinu. HSÍ hefur notið velvildar og frábærar þjónustu starfsfólks Íslandshótela þegar A landslið karla og kvenna hafa…
A landslið karla | Æft í keppnishöllinni í dag Strákarnir okkar héldu undirbúningi sínum áfram í dag fyrir EM. Dagurinn hófst á enn einu PCR testinu ásamt morgunmat. Svo kallaði Guðmundur landsliðsþjálfari hópinn á myndbandsfund áður en haldið var af stað á æfingu. Æfingin fór fram í hinni stórglæsilegu New Budapest Arena og gekk æfingin…
A landslið karla | Fyrsta æfing og fjölmiðlahittingur Strákarnir okkar æfðu í dag í Vasas SC æfingahöll B-riðils hér í Búdapest. Höllinn er öll sú glæsilegasta og æfðu strákarnir vel í dag enda einungis tveir dagar í fyrsta leik þeirra á EM en það er gegn Portúgal á föstudaginn kl. 19:30. Íslensku fjölmiðlarnir fengu að…
Coca-cola bikarinn | Dregið í 16-liða úrslitum Í morgun var dregið í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla og kvenna. Niðurstöðurnar úr drættinum má sjá hér fyrir neðan. Coca-Cola bikar kvenna, 16-liða úrslit: ÍR – GróttaFjölnir/Fylkir – ÍBVFH – StjarnanSelfoss – HaukarVíkingur – FramAfturelding – HK KA/Þór og Valur sitja hjá. Coca-Cola bikar karla, 16-liða úrslit:…
Coca-cola bikarinn | 8-liða úrslit yngri flokka Dregið var í 8-liða úrslitum yngri flokka á skrifstofu HSÍ fyrr í dag. Allir viðureignir í 8-liða úrslitum eiga að fara fram í janúar. Bikardráttinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 4. flokkur karla, yngri Afturelding – ValurHaukar – FHHK – SelfossÍR – KA 4. flokkur…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í janúar Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun janúar. Auk þess sem verður haldið áfram með fyrirlestraröðina Afreksmaður framtíðarinnar þar sem yngri landsliðin fá fræðslu sem nýtist þeim innan vallar sem utan. U-18 ára landslið kvenna æfir ekki að þessu sinni vegna leikja í Olís deild kvenna….
Áfrýjunardómstóll HSÍ | Stjarnan U og Selfoss skulu leika aftur Í dag var kveðinn upp dómur í máli 3, 2021. Þar var fjallað um leik Stjörnunnar U og Selfoss í Grill66 deild kvenna sem fram fór 28. nóvember sl. en dómstóll HSÍ kvað upp sinn dóm 7. desember sl. Þann dóm má sjá hér. Í…