
A kvenna | Katrín Tinna Jensdóttir kölluð til Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur kallað inn í vináttulandsleikina um helgina gegn Póllandi Katrínu Tinnu Jensdóttur leikmann ÍR. Katrín Tinna hefur leikið 19 landsleiki fyrir landsliðið og skorað í þeim 19 mörk og tók hún m.a. þátt í HM 2023 á síðasta ári með landsliðinu. Fyrri leikur…