
A kvenna | Hópurinn gegn Póllandi Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið þá 18 leikmenn sem leika gegn Póllandi í kvöld í Lambhagahöllinni kl. 20:15. Frítt er á leikinn og er hann í beinni útsendingu á Handboltapassanum. Dana Björg Guðmundsdóttir leikmaður Volda í Noregi leikur sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld. Sandra Erlingsdóttir,…