
A kvenna | Leikmannahópur Íslands gegn Ísrael Stelpurnar okkar leika tvo umspilsleiki gegn Ísrael að Ásvöllum um laust sæti á HM 2025 miðvikudaginn 9. apríl kl. 19:30 og fimmtudaginn 10. apríl nk. kl. 19:30. Leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV. Miðasala fyrir leikina fer fram á Stubbur app og hefst kl. 14:00 í dag….