Powerade bikarinn | Dregið í 8-liða úrslit karla Í dag var dregið í 8-liða úrslit Powerade bikars karla Í Mínigarðinum. Tveir leikir eru ókláraðir í 16-liða úrslitum en það eru viðureignir Selfoss – FH og Valur – Grótta. Þær fara fram 9. desember. Eftirtalin lið drógust í viðureignir 8-liða úrslita í dag:Fram – Valur/GróttaÍBV –…
Powerade bikarinn | 16 liða úrslit yngri flokka Dregið var í dag í 16 liða úrslit Powerade bikars yngri flokka og þurfa viðureignirnar að fara fram fyrir mánudaginn 2. desember. 4. fl. ka.FH – GróttaVíkingur – StjarnanHaukar – ÞórAfturelding – KAFram – SelfossHK 2 – HörðurHK – ValurFjölnir/Fylkir – ÍR 4. fl. kv.Víkingur – HKGrótta…
Powerade bikarinn | Valur er bikarmeistari 6. fl. kv. yngri Valur sigraði Gróttu/KR í úrslitaleik Powerade bikars 6. fl. kv. yngri en leikurinn endaði með 7 – 2, staðan í hálfleik var 3 – 0 Vals í vil. Við óskum Valsstúlkum til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | ÍBV bikarmeistari 4. fl. kvenna ÍBV sigruðu Stjörnuna í úrslitaleik Powerade bikars 4. fl. kvenna en leikurinn endaði með 24 – 14, staðan í hálfleik var 11 – 7 ÍBV í vil. Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV skoraði 8 mörk í leiknum og var valin mikilvægasti leikmaður leiksins. Við óskum ÍBV til hamingju…
Powerade bikarinn | Haukar bikarmeistari 4. fl. karla Haukar sigruðu Aftureldingu í úrslitaleik Powerade bikars 4. fl. karla en leikurinn endaði með 27 – 23, staðan í hálfleik var 14 – 9 Haukum í vil. Freyr Aronsson, Haukum skoraði 11 mörk í leiknum og var valin mikilvægasti leikmaður leiksins. Við óskum Haukar til hamingju með…
Poweradebikarinn | Úrslitaleikir meistaraflokka Úrslitaleikir meistaraflokka karla og kvenna í Powerade bikarnum fara fram á morgun í Laugardalshöll. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV og miðasalan fer fram í Stubbur app. Meistaraflokkur kvenna:Valur – Stjarnan kl. 13:30 Meistaraflokkur karla:ÍBV – Valur kl. 16:00 Fyllum Höllina og styðjum okkar lið! Leikskrá úrslitahelgi Powerade bikarsins…
Poweradebikarinn | Stjörnustúlkur í úrslit eftir framlengingu! Síðari undanúrslitaleikur dagsins var æsispennandi og þurfti að knýja til framlengingar. Leiknum lauk með minnsta mun 26-25, Stjörnunni í vil. Þá er ljóst að Valur og Stjarnan mætast á laugardaginn í úrslitum Powerade-bikarsins!
Poweradebikarinn | Valskonur í úrslit! Valskonur unnu í kvöld öruggan 29-21 sigur gegn ÍR í undanúrslitum Powerade-bikarsins. Þær mæta því Stjörnunni eða Selfoss í úrslitum á laugardaginn!
Poweradebikarinn | Bikarveisla yngri flokka í beinni útsendingu Síminn í samstarfi við HSÍ mun sýna frá öllum úrslitaleikjum í bikarkeppni yngri flokka í Handboltapassanum í Sjónvarpi Símans dagana 8. – 10. mars. Sýnt verður frá leikjum 6.flokks og upp í 3.flokk í bæði kvenna- og karlaflokkum og þannig munu áhorfendur geta fylgst með framtíðarstjörnum Íslands…
Powerade bikarinn | Valsmenn mæta Eyjamönnum í úrslitum á laugardaginn! Valur vann öruggan 32-26 sigur á Stjörnunni nú í kvöld og því ljóst að það verða Valsmenn og Eyjamenn sem mætast í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn klukkan 16:00 í Laugardalshöllinni! Leikurinn verður í beinni á RÚV.
Powerade bikarinn | ÍBV í úrslit Eyjamenn unnu Hauka með sex marka mun, 33-27 og mæta því Val eða Stjörnunni á laugardaginn í úrslitum!
Powerade bikarinn | Undanúrslit karla í dag Úrslitahelgi Powerade bikarsins hefst í dag með undanúrslitum karla í Laugardalshöllinni. ÍBV og Haukar eigast við í fyrstu viðureign dagsins sem hefst kl. 18:00 og Stjarnan og Valur eigast við kl. 20:15. Leikir dagsins verða í beinni útsendingu á RÚV 2. Miðasala á leikina er í Stubbur app….
Powerade bikarinn | Handboltaveislan hefst á morgun Úrslitahelgi Powerade bikarsins hefst á morgun og stendur handboltaveislan fram á sunnudag í Laugardalshöllinni. Samtals verða spilaðir 18 handboltaleikir á úrslitahelginni frá 6. flokki upp í meistaraflokk. Miðvikudagur | Undanúrslit Powerade bikarsÍBV – Haukar kl. 18:00Stjarnan – Valur kl. 20:15 Fimmtudagur | Undanúrslit Powerade bikarsÍR – Valur kl….
Powerade bikarinn | Spennandi úrslitahelgi framundan Dregið var í dag til undanúrslita Powerade bikarsins í Mínigarðinum. Úrslitahelgi Powerade bikarsins fer fram í Laugardalshöll 6. – 10. mars nk. Undanúrslit Powerade bikars karla verður spiluð miðvikudaginn 6. mars, eftirfarandi lið drógust saman:Stjarnan – Valur kl. 18:00ÍBV – Haukar kl. 20:15 Undanúrslit Powerade bikars kvenna verður spiluð…
Powerade bikarinn | Undanúrslit yngri flokka Dregið var í dag til undanúrslita Powerade bikars yngri flokka og þurfa viðureignirnar að fara fram fyrir mánudaginn 4. mars. 4. fl. ka.Haukar – ValurAfturelding – ÍBV 4. fl. kv.Haukar – StjarnanÍBV – Valur 3. fl. ka.Fram – ÍRKA – HK 3. fl. kv.Fram – GróttaValur – Stjarnan Úrslitahelgi…
Powerade bikarinn | Dregið hjá yngri flokkum Dregið var í 8-liða úrslit Powerade bikars yngri flokka í dag, eftirfarandi lið drógust saman. Viðureignirnar þurfa að spilast fyrir mánudaginn 29. janúar. 4. fl. ka.Valur 1 – FHKA – AftureldingSelfoss – HaukarValur 2 – ÍBV 4. fl. kv.HK – ÍBVÍR – HaukarValur – FramStjarnan – Grótta 3….
Powerade bikarinn | Dregið í 16-liða úrslit yngri flokka Fyrr í dag var dregið í 16-liða úrslit Poweradebikars yngri flokka og þurfa eftirfarandi viðureignir að spilast eigi síðar en 15. desember nk. 4. fl. kvennaHaukar – Stjarnan 2Fjölnir/Fylkir – FramAfturelding – GróttaÍBV – HK 2Selfoss – HK 1Víkingur – ÍRFH – Stjarnan Valur, bikarmeistari situr…
Powerade bikarinn | Dregið í 32 liða úrslit 4. fl. ka. Dregið var til 32 liða úrslita Powerade bikarsins yngri flokka í morgun en eingöngu var dregið í 4. flokki karla. Eftirtalin lið í 4. fl. karla voru skráð í Powerade bikarinn í ár Afturelding 1, Afturelding 2, FH, Fjölnir/Fylkir, Fram, Grótta, Haukar, HK, Hörður,…
Powerade bikarinn | Síðasti dagur úrslitahelgarinnar í dag Síðasti dagur úrslitahelgi Powerade bikarsins er í dag þegar leikið er til úrslita í 5. flokki, 4. karla eldri og 3. flokki. . Kl. 09:00 5. fl. ka. yngri FH – ÍRKl. 10:00 5. fl. kv. yngri ÍR – HKKl. 11:00 5. fl. kv. eldri Valur –…
Powerade bikarinn Afturelding bikarmeistarar! Afturelding unnu Hauka 28-27 í hádramantískum úrslitaleik í Powerade bikarnum! Til hamingju Afturelding!
Powerade bikarinn ÍBV bikarmeistarar! ÍBV unnu Val 31-29 í æsispennandi úrslitaleik Powerade bikarsins! Við óskum ÍBV innilega til hamingju með titilinn!!
Powerade bikarinn | FH eru bikarmeistarar 6. fl. kv. yngri Úrslitaleik FH og ÍR í 6. fl. kv. yngri lauk rétt í þessu og endaði leikurinn með 7 – 2 sigri FH. Við óskum FH til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Haukar eru bikarmeistarar 4. fl. ka. eldri Haukar sigruðu ÍR í hörkuspennandi úrslitaleik Powerade bikars 4. fl. ka. eldri en leikurinn endaði með 29 – 28 en Haukar skoruðu sigurmarkið á lokasekúndum leiksins. Staðan í hálfleik var 16 -17 ÍR í vil. Bernard Kristján Owusu Darkoh, leikmaður ÍR var valinn mikilvægasti maður…
Powerade bikarinn | Valur bikarmeistari 4. fl. kvenna Valsstúlkur sigruðu KA/Þór í úrslitaleik Powerade bikars 4. fl. kvenna en leikurinn endaði með 31 – 21, staðan í hálfleik var 13 -10 Valsstúlkum í vil. Arna Sif Jónsdóttir, markmaður Valsliðsins varði 16 skot í leiknum og var valin mikilvægasti leikmaður leiksins. Við óskum Val til hamingju…
Powerade bikarinn | Úrslitaleikir 4. fl. kv. og 4. fl. ka. yngri í dag Úrslitahelgi Powerade bikarsins heldur áfram í dag með úrslitleikjum 4. fl. kv. þar sem KA/Þór og Valur mætast kl. 18:00 og 4. fl. ka. eldri eigast við ÍR og Haukar kl. 20:00. Leikjunum er streymt á miðlum HSÍ og aðgangseyrir er…
Powerade bikarinn | Afturelding í úrslit! Afturelding sigraði Stjörnuna 35-26 í síðari undanúrslitaleik Powerade bikarsins! Afturelding leiddi í hálfleik 17-10. Þá er ljóst að Afturelding og Haukar mætast í úrslitum á laugardaginn klukkan 16:00!
Powerade bikarinn | Úrslitahelgi yngri flokka Í fyrsta skiptið leika 6. og 5. flokkur á úrslitahelgi bikarhelgarinnar en leikir þeirra fara fram á laugardag og sunnudag. Er þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika í Laugardalshöll. 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn og er leikjadagskráin þeirra eftirfarandi:Kl. 09:00 6. fl. kv. yngri FH…
Powerade bikarinn | Dregið í 8 liða úrslit CCEP hefur verið styrktaraðili bikarkeppni HSÍ undanfarin ár og hefur keppnin þá gengið undir nafninu Coca-Cola bikarinn. Það er mikið gleðiefni fyrir hreyfinguna að CCEP hefur ákveðið að framlengja samstarf sitt með HSÍ en nú með nýju nafni, Powerade-bikarinn. Dregið var í hádeginu í dag í Minigarðinum…