Úrskurður aganefndar 23. febrúar 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stiven Tobar Valencia leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik KA og Vals í Olís deild karla þann 18.2.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Úrskurður aganefndar 16. febrúar 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þorsteinn Leó Gunnarsson leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Afturelding og Stjarnan í Olís deild karla þann 11.2.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál…
Úrskurður aganefndar 9. febrúar 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leonharð Þorgeir Harðarson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu í leik FH og KA í Olís deild karla þann 3.2.2021. Í agaskýrslu frá dómurum kemur fram að við endurmat á atvikinu hafi þessi ákvörðun verið röng og rauða spaldið því dregið…
Úrskurður aganefndar 2. febrúar 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þrándur Gíslason Roth leikmaður UMFA hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik KA og UMFA í Olís deild karla þann 30.1.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Vegna veðurs hefur leik Vals og Þórs Akureyri sem fara átti fram í dag verið frestað, unnið er að því að finna nýjan leiktíma á viðeign þessara liða.
Vegna veðurs hefur leik Vals og KA/Þórs sem fara átti fram í dag verið frestað. Leikurinn fer fram mánudaginn 24. janúar nk. kl. 18:30. Einnig hefur leik Hauka U og Harðar í Grill 66 deildinni verið frestað, unnið er að því að fína nýja tímasetningu fyrir þann leik.
Nú er búið uppæra mótaplanið en við birtum það með fyrirvara. Eins og við flest öll vitum að þá má gera ráð fyrir því að núverandi takmarkanir verði framlengdar og/eða jafnvel hertar. Við munum endurskoða leikjaplönin í samræmi við takmarkanir stjórnvalda þegar þær verða gefnar út. En ef ekkert breytist þá munum við byrja aftur…
Neðst í fréttinni má finna tilmæli sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra varðandi íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu sem gefin voru út í morgun og kynnt á fundi ÍSÍ og sérsambanda. Þar koma fram tilmæli um að allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu, þar með taldar æfingar, skuli liggja niðri til 19. október nk. fyrir alla aldursflokka. Handknattleikssamband Íslands beinir því til…
Vegna hertra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 og tilmæla sóttvarnarlæknis og Almannavarna um að gert verði hlé á íþróttastarfi ákvað stjórn HSÍ á fundi sínum í dag að fresta mótahaldi í öllum aldursflokkum til og með 19. október nk., staðan verður endurmetin að þeim tíma liðnum. Mælst var til þess af sóttvarnarlækni að…
Úrskurður aganefndar 6. október 2020 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þráinn Orri Jónsson leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrsla vegna grófs leikbrots í leik Hauka og Vals í Olís deild karla þann 2.10.2020. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b)….
Úrskurður aganefndar 29. september 2020 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Bjarki Steinn Þórisson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrsla vegna grófs leikbrots í leik ÍR og Þór Ak. í Olís deild karla þann 24.09.2020. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 22. september 2020 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Garðar Benedikt Sigurjónsson leikmaður Vængja Júpiters hlaut útilokun með skýrsla vegna grófs leikbrots í leik Harðar og Vængja Júpiters í Grill 66 deild karla þann 18.09.2020. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar…
HSÍ og KKÍ hafa uppfært leiðbeiningar sínar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum. Þar er ein meginbreyting, börn telja jafnt sem fullorðnir í heildartölu leyfðra áhorfenda. Í framhaldi af þessu hefur HSÍ tekið upp leiðbeiningar frá ÍSÍ vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum. Þar kemur fram að heildarfjöldi áhorfenda skal ekki vera meiri en helmningur af stærð áhorfendarýmis í…
Úrskurður aganefndar 15. september 2020 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: 1. Stefán Darri Þórsson leikmaður Fram hlaut útilokun vegna leikbrots í leik KA og Fram í Olís deild karla þann 11.09. 2020. Í agaskýrslu frá dómurum kemur fram að við endurmat á atvikinu hafi þessi ákvörðun verið röng og rauða spjaldið…
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
Á fundi stjórnar HSÍ sl. mánudag var samþykkt að fresta ársþingi HSÍ sem fyrirhugað var 25. apríl nk. um óákveðinn tíma sökum samkomubanns vegna Covid 19. Ný dagssetning ársþings verður gefin út í byrjun maí.
Leik FH og KA frestað til morguns
Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik var leikin í dag. Úrslit leikjanna og markaskorara er að finna hér að neðan.
Í dag verður þráðurinn tekinn upp á nýjan leik í Olísdeild kvenna þegar heil umferð fer fram.
Leik ÍBV og HK í Olís deild kvenna sem fara átti fram í Eyjum í dag hefur verið frestað til morguns.
Yfirlýsing frá Kristni Guðmundssyni
Yfirlýsing frá Kristjáni Erni Kristjánssyni
Verðlaunahóf HSÍ og Olís fór fram í dag fyrir landsleik Íslands og Tyrklands í Laugardalshöll í dag.
Í kvöld tryggði Selfoss sér Íslandsmeistaratil Olísdeildar karla 2019 er liðið sigraði Hauka 35 – 25.
Næstkomandi miðvikudag fer fram fjórði leikur í úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís-deild karla og hefst leikurinn kl. 19:30.
Leiktímar í úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís-deild karla eru eftirfarandi:
Í dag hefjast undanúrslit Olís-deildar karla með tveimur leikjum og verða þeir báðir í beinni útsendingu á Stöð2Sport.
Valur er Íslandsmeistari 2019 í Olís-deild kvenna en liðið sigraði í gær Fram 25 – 21 og tryggði sér það með Íslandsmeistaratitilinn.
Af óviðráðanlegum orsökum hefur leik ÍBV og Akureyrar sem fara átti fram í kvöld verið frestað til morguns.
Leik HK og KA/Þórs í Olís deild kvenna sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað vegna samgönguörðuleika.
Í dag verður spiluð fimmtánda umferðin í Olís-deild kvenna og verður einn leikur í beinni á Stöð2Sport.
Í dag og á morgun verður spiluð heil umferð í Olís-deild karla.
Olís-deild kvenna heldur áfram í kvöld og eru tveir leikir á dagskránni í dag.
Í dag hefst á ný eftir nokkra vikna landsleikjahlé Olís-deild karla og eru tveir leikir á dagskránni í dag.
HSÍ í samstarfi við Olís og Brimir Software hafa gefið út Olís-deildar app fyrir bæði Android og IOS stýrikerfi.
Í kvöld klukkan 21:15 verður á Stöð2Sport verður Seinni bylgjan með uppgjörsþátt úr umferðum 8-14 í Olís-deild kvenna
Í dag hefst 14. umferð í Olís-deildar kvenna á leik Selfoss – ÍBV í Hleðsluhöllinni á Selfossi og hefst hann klukkan 15:00.
ÍBV og Fram áttust við á sunnudaginn í fyrsta leik 13.umferðar Olís deildar kvenna. Þar hafði Fram betur og situr á toppi deildarinnar með 19 stig.
Lið fyrri hlutans í Olís-deildum karla og kvenna var kunngjört í Seinni bylgjunni í gærkvöldi en verðlaunin voru valin í samstarfi við HSÍ og Olís.
Leik ÍBV og KA í Olísdeild karla hefur verið frestað.
Vegna samgönguörðuleika hefur leik ÍBV og KA/Þórs í Olís deild kvenna sem fara átti fram í kvöld verið frestað til morguns.
Miðvikudaginn 7.nóvember verður á Stöð2Sport uppgjörsþáttur á umferðum 1-7 úr Olís deild kvenna og hefst þátturinn klukkan 18:30.
Lífleg umræða um Olísdeildina, lambalæri og béarnise í Kaplakrika.
Selfoss – Haukar mætast kl. 19.30 í síðasta leik sjöttu umferðar.
Stjarnan – Valur kl. 19.30 í kvöld.
Allir á völlinn og styðjum okkar lið!