Yngri landslið kvenna | EHF staðfestir þátttöku á EM yngri landsliða Evrópska handknattleikssambandið tilkynnti í dag hvaða þjóðir taka þátt í lokamótum Evrópumóts U-19 og U-17 ára landsliða kvenna næsta sumar (EHF EURO). Rússland missti þátttkurétt sinn á mótunum vegna stríðsátaka í Úkraínu og eftir frábæran árangur sl. sumar fékk Ísland sæti Rússlands. Þetta verður…
Stelpurnar okkar léku sjöunda og jafnframt síðasta leik sinn í dag gegn Finnlandi á European Open í Gautaborg. Allt var í járnum í fyrri hálfleik og skiptust liðin á að hafa forystu. Staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Finnlandi. Síðari hálfleikur var jafn og spennandi en íslensku stelpurnar voru sterkari í lokin og unnu góðan…
Stelpurnar okkar léku fjórða leik sinn í dag gegn Eistlandi á European Open í Gautaborg. Ísland náði strax undrtökum í leiknum og voru betri aðilinn frá fyrstu mínútu. Staðan í hálfleik var 16-9 fyrir Ísland. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri. Íslensku stelpurnar voru sterkari á öllum sviðum. Lokastaða var 27-10 fyrir Ísland ….
Stelpurnar okkar léku þriðja leik sinn í dag gegn Póllandi á European Open í Gautaborg. Pólland náði strax undrtökum í leiknum og voru betri aðilinn frá fyrstu mínútu. Staðan í hálfleik var 9-5 fyrir Póllandi. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri. Pólsku stelpurnar voru sterkari á öllum sviðum. Lokastaða var 21-12 fyrir Pólland ….
Stelpurnar okkar léku seinni leik sinn í dag gegn Portúgal á European Open í Gautaborg. Fyrri hálfleikurinn jafn allan tímann og skiptumst liðin á að hafa forustu. Staðan í hálfleik var 10-9 fyrir Portúgal. Síðari hálfleikur hélt áfram að þróast svipað. Liðin skiptust á að hafa forustu og voru lokamínútur leiksins æsi spennandi. Því miður…
Íslensku stelpurnar í 18 ára landsliði kvenna unnu góðan sigur á Færeyjum. Stelpurnar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu leikinn til að byrja með en þegar leið á hálfleikinn jafnaðist leikurinn, staðan í hálfleik var 17-17. Færeyjar byrjaði seinni hálfleikinn betur og náði mest 4 marka forustu. Íslensku stelpurnar náðu að jafna þegar leið…
U-16 kvenna | Sigur gegn Færeyjum Íslensku stelpurnar í 16 ára landsliði kvenna unnu góðan sigur á Færeyjum í fyrsta leik helgarinnar. Stelpurnar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu allan fyrri hálfleikin, staðan í hálfleik var 17-13 fyrir Íslandi. Í seinni hálfleik náðu færenska liðið að saxa á forskotið og var seinni hálfleikurinn jafn…
U-17 karla | Æfingar í júní, æfingahópur Andri Sigfússon og Jón Gunnlaugur Viggósson hafi valið 27 manna hóp til æfinga helgarnar 18. – 20. og 25. – 27. júní. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins: Andri Sigfússon, Andri.Sigfusson@rvkskolar.isJón Gunnlaugur Viggósson, gulli@vikingur.is Hópinn…
Yngri landslið kvenna | Æfingar 19.-21. mars, æfingatímar Helgina 19. – 21. mars æfa yngri landslið kvenna og völdu þjálfarar sína hópa nú á dögunum. Hópana má sjá HÉR. https://www.hsi.is/yngri-landslid-kvenna-aefingar-19-21-mars-aefingahopar/ Æfingatíma má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. U-19 árs landslið kvenna Þjálfarar:Díana Guðjónsdóttir, diana@flensborg.isMagnús Stefánsson, fagriskogur@gmail.com Æfingatímar: fös 19. mars kl. 19:00-20:30 Varmálau…
Yngri landslið karla | Áhorfendur eru ekki leyfðir á landsliðsæfingum Vegna Covid-faraldursins eru áhorfendur ekki leyfðir á æfingum helgarinnar. Það á jafnt við um foreldra sem og aðra gesti. Í 9. grein (Gátlisti fyrir æfingar) leiðbeininga HSÍ og KKÍ vegna Covid segir: Eingöngu leikmenn, þjálfarar og sjúkrateymi hafa aðgang að æfingum og liðsfundum, nefndir hér…
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið leikmanna hóp A landsliðs karla vegna tveggja leikja í undankeppni EM 2022 og fyrir HM 2021. Eftirfarandi leikmenn eru í hópnum: Nafn: Félag: Leikir: Mörk: Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen 181 71 Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 52 69 Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC 114 332 Aron Pálmarsson FC…
Oddur Grétarsson á ekki heimangengt af persónulegum ástæðum að þessu sinni og hefur Guðmundur Guðmundsson kallað Hákon Daða Styrmisson leikmann ÍBV inn í hópinn.Íslenski hópurinn kemur saman í Reykjavík næstu helgi og æfir liðið á mánudag og þriðjudag. Leikurinn gegn Litháen fer fram miðvikudaginn 4. nóvember í Laugardalshöll, áhorfendur verða ekki leyfðir en RÚV verður…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á leikmannahópi Íslands sem mætir Litháen í Laugardalshöll 4. nóvember nk. Ólafur Guðmundsson hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla og Arnór Þór Gunnarsson á ekki heimangengt af persónulegum ástæðum. Í stað þeirra koma í hópinn Magnús Óli Magnússon (Valur) og Kristján Örn Kristjánsson (AIX Pauc). Íslenski hópurinn…
Í ljósi þeirrar óvissu sem er í þjóðfélaginu vegna nýrrar bylgju Covid-smita og í þeim tilgangi að leggja lóð á vogarskál baráttunnar við útbreiðslu veirunnar hefur mótanefnd HSÍ og stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að fresta eftirtöldum viðburðum: A landslið kvenna, æfingavika 28. Sept – 4. okt Yngri landslið, æfingahelgi 30. Sept – 4. okt…
IHF hefur tilkynnt að dregið verður í riðla fyrir HM 2021 þann 5. september nk. en mótið fer fram í Egyptalandi dagana 13. – 31. janúar 2021.
Þann 8. júlí nk. verður dregið í forkeppni fyrir HM 2021 í handbolta sem fram fer á Spáni í desember það ár.
Arnar Pétursson hefur valið 21 leikmann til æfinga með B landsliði kvenna 24. – 27. júní nk.
Í gær var dregið í riðlakeppni undankeppni EM 2022 sem fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022.
Í dag verður dregið í riðla undankeppni EM 2020 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu og hefst drátturinn kl. 15:00 að íslenskum tíma.
Arnar Pétursson hefur valið 22 leikmenn til æfinga, en hópurinn hittist þann 15. júní nk. og verður æft út mánuðinn.
Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson hafi valið tvo hópa til æfinga helgina 12. – 14. júní.
Í dag tilkynnti EHF niðurröðun styrkleikjaflokka fyrir undankeppni EM 2022. Strákarnir okkar eru í efsta styrkleikjaflokki en dregið verður 16. júní nk. kl. 15:00 að íslenskum tíma.
U-16 ára landslið kvenna æfir helgina 5. – 7. júní.
HSÍ hefur ráðið Írisi Björk Símonardóttur sem markmannþjálfara U-16 ára landsliðs kvenna og kemur hún inn í teymi Ágústs Jóhannssonar og Árna Stefáns Guðjónssonar þjálfara liðsins.
Þjálfarar U-16 ára landsliðs kvenna hafa valið tvo hópa til æfinga helgina 5.-7. júní nk.
HSÍ hefur ráðið Ágúst Jóhannsson sem aðstoðarþjálfara A landsliðs kvenna og tekur hann við að Halldóri Jóhanni Sigfússyni sem óskaði eftir því að láta af störfum. Ágúst mun einnig taka að sér þjálfun U-16 ára landsliðs kvenna.
Á fundi stjórnar HSÍ sl. mánudag var samþykkt að fresta ársþingi HSÍ sem fyrirhugað var 25. apríl nk. um óákveðinn tíma sökum samkomubanns vegna Covid 19. Ný dagssetning ársþings verður gefin út í byrjun maí.
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Sviss í umspilsleikjum um keppnisrétt á HM.
Í kvöld kemur í ljós hver verður andstæðingur íslenska karlalandsliðsins í í umspilsleikjum í júní.
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur kallað 18 leikmenn til undirbúnings og þátttöku í tveimur næstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM2020
U18 ára landslið Íslands í handknattleik karla dróst í A-riðil í lokakeppni Evópumótsins sem haldið verður í Slóveníu í sumar.
Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið sína hópa fyrir æfingar 26. – 29. mars nk.
Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM2022 hinn 23.apríl nk.