U-18 ára landslið karla endaði í 2. sæti á Sparkassen Cup eftir tap gegn Þjóðverjum í stórskemmtilegum úrslitaleik. Fyrr í dag lögðu íslensku strákarnir Hvíta-Rússland í undanúrslitum.
Í kvöld á hófi Íþróttamanns ársins, var Alfreð Gíslason útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ. Alfreð er nítjándi einstaklingurinn sem ÍSÍ útnefnir í höllina.
U-18 ára landslið karla tapaði gegn Þjóðverjum í morgun en unnu góðan sigur á Ítölum í seinni leik dagsins.
U-18 ára landslið karla vann góðan sigur á Sviss í fyrsta leik sínum á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi.
U-18 ára landslið karla hélt til Þýskalands í gærmorgun þar sem liðið tekur þátt í Sparkassen Cup.
23 þjálfarar kláruðu um helgina EHF Master Coach gráðuna í Háskólanum í Reykjavík. Þetta er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta sem hægt er að fá og er þetta er fyrsta skiptið sem þetta nám er í boði hér á Íslandi.
Í dag tilkynnti HSÍ á handknattleiksfólki ársins 2019 en þau eru:
Úrskurður aganefndar 17. desember 2019
Æfingatímar 18 ára landsliðs karla er klárir og má sjá hér í fréttinni.
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 19 manna hóp vegna EM 2020.
Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið sína hópa fyrir æfingar 2. – 5. janúar.
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur boðað 18 leikmenn til æfinga í næstu viku í afrekshóp HSÍ. Afrekshópurinn samanstendur af þeim leikmönnum sem spila á Íslandi og mun hópurinn æfa saman í næstu viku.
Heimir Ríkarðsson og Guðmundur Helgi Pálsson þjálfarar U-18 ára landsliðs karla hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs.
Úrskurður aganefndar 10. desember 2019
HSÍ hefur ákveðið að fresta öllum leikjum kvöldsins vegna slæmrar veðurspár. Póstur hefur verið sendur á viðkomandi lið og munu þau finna nýjan leiktíma hið fyrsta.
Leik ÍBV og HK í Olís deild kvenna sem fara átti fram í Eyjum í dag hefur verið frestað til morguns.
Alexander Petersson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi hefur ákveðið að gefa kost á sér að nýju í íslenska landsliðið í handknattleik.
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á EM í janúar.
Úrskurður aganefndar 3. desember 2019
Úrskurður aganefndar 26. nóvember 2019
Í gær fór fram seinni vináttulandsleikur Íslands og Færeyja á Ásvöllum. Jafnfræði var með liðunum í fyrri hálfleik og staðan 13 – 11 að honum loknum.
Í dag léku stelpurnar okkar fyrri vináttulandsleik sinn gegn Færeyjum á Ásvöllum en seinni leikurinn fer fram á morgun kl. 17:00 og frítt er inn í boði KFC.
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna hefur gert eftirfarandi breytingar á leikmannahópi sínum sem mætir Færeyjum í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 23. og 24. nóvember nk.
Úrskurður aganefndar 19. nóvember 2019
HSí í samstarfi við markvarðaþjálfarateymið boðar til aukaæfinga fyrir markverði í vetur.
Úrskurður aganefndar 12. nóvember 2019
Yngri landslið kvenna æfa helgina 22. – 24. nóvember nk.
Arnar Pétursson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til æfinga fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum.
Úrskurður aganefndar 6. nóvember 2019
Úrskurður aganefndar 29. október 2019
Í dag mættu strákarnir okkar liði Svía í Brinova Arena í Karlskrona, leikurinn er liður í undirbúningi beggja liða fyrir EM 2020 sem fram fer í janúar nk.
Strákarnir okkar mættu frændum okkar Svíum í dag í vináttulandsleik í borginni Kristianstad en bæði liðin undirbúa sig núna fyrir EM 2020 sem fram fer í Noregi, Svíþjóð og Austurríki í janúar nk.
Strákarnir okkar eru mættir til Svíþjóðar og byrjaðir að undirbúa sig fyrir landsleikinn í dag.
Yfirlýsing frá Kristni Guðmundssyni
Yfirlýsing frá Kristjáni Erni Kristjánssyni
Yfirlýsing frá dómaranefnd HSÍ
Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 17 leikmenn sem halda í fyrramálið til Svíþjóðar vegna landsleikjanna gegn þar ytra.
Úrskurður aganefndar 23. október 2019
Yngri landslið karla æfa um helgina og má sjá æfingatíma liðanna hér fyrir neðan.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fór fram um síðustu helgi í TM-höllinni í Garðabæ. Þar æfðu strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn nýráðinna þjálfara, en það eru þau Halldór Jóhann Sigfússon og Rakel Dögg Bragadóttir.
Dregið var í 16 liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í dag.
Í síðustu viku undirrituðu Flugfélagið Ernir og HSÍ samstarfssamning sín á milli og kemur Flugfélagið Ernir inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ.
Yngri landslið karla æfa helgina 25. – 27. október nk. á Reykjavíkursvæðinu.
Úrskurður aganefndar 15. október 2019
Arnór Þór Gunnarsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem Guðmundur Þ. Guðmundsson valdi vegna tveggja leikja við Svíþjóð í lok október vegna meiðsla.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram um næstu helgi í TM-höllinni í Garðabæ
Arnar Freyr Arnarson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem Guðmundur Þ. Guðmundsson valdi vegna tveggja leikja við Svíþjóð í lok október vegna meiðsla
Úrskurður aganefndar 8. október 2019
Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna landsleikjanna gegn Svíþjóð í lok október.
Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HR og HSÍ fór fram síðastliðinn laugardag en þangað mæta öll yngri landslið HSÍ.