Búið er að velja 50 stúlkur til æfinga dagana, 27.Desember- 5. Janúar. Stúlkunum er skipt í 2 hópa, sem munu bæði æfa saman og sitt í hvoru lagi.
Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi leikmenn Handknattleiksmann og konu ársins 2013.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Búið er að velja 50 stúlkur til æfinga dagana, 27.Desember- 5. Janúar. Stúlkunum er skipt í 2 hópa, sem munu bæði æfa saman og sitt í hvoru lagi.
U-18 ára landslið kvenna mun æfa frá 27.desember til 4.janúar.
Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-20 ára landslið karla sem mun æfa dagana 21.-22.desember.
Ísland mætir Rússlandi á æfingarmóti í Þýskalandi. Leikurinn hefst kl.17.00.
Ísland mætir Austurríki á æfingarmóti í Þýskalandi. Leikurinn hefst kl.14.00.
Ísland mætir Þýskalandi á æfingarmóti í Þýskalandi. Leikurinn hefst kl.15.15.
Ísland mætir Noregi í fyrsta leik liðsins á EM.
Ísland mætir Ungverjalandi á EM í Danmörku.
Ísland mætir Spáni í lokaleik riðlakeppninnar á EM í Danmörku.
Stjarnan varð í dag Flugfélags Íslands deildarbikarmeistarar þegar liðið bar sigurorð af Gróttu í úrslitaleik 28-23. Staðan í hálfleik var 16-12 Stjörnunni í vil. HSÍ óskar Stjörnunni til hamingju með titilinn.
Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-20 ára landslið karla sem mun æfa dagana 21.-22.desember. Æfingatímar verða sem hér segir: Laugardagur 21. des kl. 9-10.30 Víkin Laugardagur 21. Des kl. 15:30-17 Víkin Sunnudagur 22.des kl. 11-13 Kaplakriki Sunnudagur 22.des kl. 15-17 Kaplakriki
Haukar urðu í dag Flugfélag Íslands deildarbikarmeistarar karla þegar liðið sigraði FH í úrslitum 25-22. Staðan í hálfleik var 15-10 fyrir Haukum. HSÍ óskar Haukum til hamingju með titilinn.
Valinn hefur verið æfingahópur U-20 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman í kring um áramótin og taka þátt í æfingamóti með liðum úr Olís-deild kvenna. Fyrsta æfingin er 27.desember kl. 16:00 í Mýrinni í Garðabæ.
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 manna æfingarhóp fyrir EM í Danmörku. Liðið mun koma saman til æfinga á Íslandi laugardaginn 28.desember. Þann 2.janúar nk. mun liðið halda til Þýskalands og leika þar á æfingarmóti 3.-5. Janúar ásamt Þýskalandi, Austurríki og Rússlandi.