Í dag verður þráðurinn tekinn upp á nýjan leik í Olísdeild kvenna þegar heil umferð fer fram.
Nú þegar ein umferð er búin í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik er ekki úr vegi að líta á hvernig staðan er og hvenær næstu leikir fara fram.
Þriggja marka tap fyrir Slóvenum á EM í kvöld, 30:27. Vorum marki undir í hálfleik, 15:14.
Haukur Þrastarson leikur ekki með íslenska landsliðinu í dag gegn Slóveníu vegna smávægilegrar bólgu í öðru hné.
Upphitun fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Slóvena á Evrópumótinu í dag hefst klukkan 12 á sama stað og fyrir fyrri leiki íslenska landsliðsins í keppninni, þ.e. Paddys Restaurang.
Slóvenar eru næsti andstæðingur íslenska landsliðsins á EM2020 í handknattleik.
Alexander Petersson og Aron Pálmarsson náðu þeim áfanga í gærkvöld í tapleiknum við Ungverja, 24:18, að rjúfa 100 marka múrinn í lokakeppni EM.
Íslenska landsliðið, strákarnir okkar, verður í milliriðli tvö á EM, en keppni í honum hefst á morgun í Malmö.
Nú liggur fyrir hvenær flautað verður til leiks í leikjum strákanna okkar í milliriðlakeppni Evrópumótsins.
Sárt tap í kvöld fyrir Ungverjum, 24:18, í lokaleik riðlakeppni EM. Strákarnir okkar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:9.
Íslenska landsliðið, strákarnir okkar, mæta Slóvenum í fyrsta leik sínum í millriðlakeppninni á föstudaginn.
U20 ára landslið karla dróst í morgun í riðil Serbíu, Noregi og Austurríki í Evrópukeppninni sem fram fer fram í Austurríki og á Ítalíu dagana 2. til 12. júlí sumar.
Handknattleikssamband Íslands og Höldur hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Höldur sem rekur Bílaleigu Akureyrar hefur undan farin ár verið bakhjarl HSÍ og fagnar HSÍ því að endurnýja samstarfssamning sinn við þetta öfluga fyrirtæki.
Eftir að keppni lauk í D og F-riðlum Evrópumótsins í handknattleik karla í gærkvöld liggur fyrir hvaða liðum íslenska landsliðið mætir í milliriðlakeppni mótsins.
Upphitun fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Ungverja á Evrópumótinu í kvöld hefst klukkan 13 í dag á sama stað og fyrir fyrri leiki íslenska landsliðsins í keppninni, þ.e. Paddys Restaurang.
HSÍ og Bónus í samvinnu við aðildarfélög HSÍ bjóða krökkum í 1.-4. bekk að æfa handbolta frítt í janúar.
Vegna fjölda fyrirspurna varðandi milliriðla þá vill HSÍ upplýsa að við höfum tryggt okkur aðgang að takmörkuðum fjölda miða á riðilinn.
Lokaleikur íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumótsins verður á morgun gegn Ungverjum.
Guðjón Valur Sigurðsson er ekki aðeins markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi á Evrópumótum í handknattleik heldur er hann markahæsti leikmaður Evrópumótanna frá upphafi.
Eftir að Danir og Ungverjar skildu jafnir, 24:24, í kvöld í riðli Íslands á EM í handknattleik er ljóst að strákarnir okkar eru komnir áfram í milliriðlakeppni mótsins þótt einn leikur sé eftir.
Íslenska landsliðið í handknattleik karla steig í kvöld mikilvægt skref í átt að markmiði sínu að komast í milliriðlakeppnina á Evrópumótinu í handknattleik þegar það lagði landslið Rússa örugglega með 11 marka mun, 34:23, með frábærri frammistöðu í Malmö Arena.
Upphitun fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Rússa á Evrópumótinu í kvöld hefst klukkan 13 í dag á sama stað og á laugardaginn, þ.e. Paddys Restaurang.
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma í kvöld annan leik sinn á Evrópumótinu í handknattleik.
Næsti andstæðingur strákanna okkar á Evrópumeistaramótinu, íslenska landsliðsins í handknattleik, verður landslið Rússa.
HSÍ stendur fyrir blaðamannafundi á hóteli íslenska karlalandsliðsins í handbolta í Malmö í Svíþjóð nú klukikan 12.
Alexander Petersson náði í kvöld þeim glæsilega áfanga í magnaða sigurleiknum á Dönum að skora sitt 700. mark fyrir landsliðið.
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, strákarnir okkar, unnu heims,- og Ólypíumeistara Dana, 31:30, í upphafsleik sínum á EM í Malmö í kvöld. Íslensku strákarnir léku hreint magnaðann leik báðum megin á vellinum frá upphafi til enda.
Allir leikir íslenska landsliðsins í handknattleik karla á Evrópumeistaramótinu, EM2020, verða í textalýsing í rauntíma á vefsíðu HBStatz.is sem finna má einnig á hsi.is.
Upphitun fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Dani á Evrópumótinu í handknattleik hefst klukkan 13 í dag á veitingastaðnum Paddys Restaurang í miðborg Malmö.
Heims,- og Ólympíumeistarar Danmerkur verða fyrstu andstæðingar íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik en lið þjóðanna eru í E-riðli ásamt landsliðum Rússa og Ungverja. Flautað verður til leiks Íslands og Danmerkur á morgun klukkan 17.15 að íslenskum tíma. Þá verður viðureign Rússa og Ungverja að baki.
Ákveðið hefur verið að Sveinn Jóhannsson hvíli á morgun í fyrsta leik íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumeistaramótinu. Leikið verður gegn heims,- og Ólympíumeisturum Dana.
Alls hafa 46 menn skorað mörkin 1.593 sem íslenska landsliðið í handknattleik hefur skorað í 56 leikjum á Evrópmótum.
Ekki aðeins verður íslenska landsliðið í handknattleik í eldlínunni á EM2020 heldur eru dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson mættir til mótsins sem flautur sína.
Á næstu dögum birtum við á samfélagsmiðlum HSÍ og hér á heimasíðunni kynningu á leikmönnum Íslands í 19 manna hópi Íslands fyrir EM 2020. Í dag kynnum við þá þjálfarateymi Íslands.
Á næstu dögum birtum við á samfélagsmiðlum HSÍ og hér á heimasíðunni kynningu á leikmönnum Íslands í 19 manna hópi Íslands fyrir EM 2020. Í dag kynnum við þá leikmenn sem eru línumenn landsliðsins.
Á næstu dögum birtum við á samfélagsmiðlum HSÍ og hér á heimasíðunni kynningu á leikmönnum Íslands í 19 manna hópi Íslands fyrir EM 2020. Í dag kynnum við þá leikmenn sem eru hægra horni landliðsins.
Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 17 leikmenn sem fara á EM.
Á næstu dögum birtum við á samfélagsmiðlum HSÍ og hér á heimasíðunni kynningu á leikmönnum Íslands í 19 manna hópi Íslands fyrir EM 2020. Í dag kynnum við þá leikmenn sem eru hægri skyttur landsliðsins.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram um næstu helgi í TM-höllinni í Garðabæ.
Á næstu dögum birtum við á samfélagsmiðlum HSÍ og hér á heimasíðunni kynningu á leikmönnum Íslands í 19 manna hópi Íslands fyrir EM 2020. Í dag kynnum við þá leikmenn sem eru leikstjórnendur landsliðsins
Á næstu dögum birtum við á samfélagsmiðlum HSÍ og hér á heimasíðunni kynningu á leikmönnum Íslands í 19 manna hópi Íslands fyrir EM 2020. Í dag kynnum við þá leikmenn sem leika í vinstri skyttu.
Íslenska landsliðið í handknattleik karla tapaði með átta marka mun, 33:25, fyrir þýska landsliðinu í vináttuleik þjóðanna í SAP-Arena í Mannheim í kvöld. Þýska liðið var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13.
Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur þurft að gera breytingar á hóp sínum nú rétt fyrir leik Þýskalands og Íslands sem hefst 16:20 í Zap Arena í Mannheim.
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, teflir fram 16 leikmönnum í vináttulandsleik Íslands og Þýskalands í SAP-Arena í Mannheim kl. 16.20 í dag.
Gríðarlegur áhugi er fyrir vináttulandsleik Þýskalands og Íslands í handknattleik karla í SAP-Arena í Mannheim á morgun. Uppselt er á viðureignina en 13.500 aðgöngumiðar runnu út eins eins og heitar lummur. Flautað verður til leiks klukkan 16.20 og verður viðureignin sýnd í beinni útsendingu RÚV.
Á næstu dögum birtum við á samfélagsmiðlum HSÍ og hér á heimasíðunni kynningu á leikmönnum Íslands í 19 manna hópi Íslands fyrir EM 2020. Í dag kynnum við þá leikmenn sem leika í vinstra horninu.
A landslið karla hélt í morgun til Þýskalands en liðið leikur vináttulandsleik gegn Þjóðverjum á morgun
Á næstu dögum birtum við á samfélagsmiðlum HSÍ og hér á heimasíðunni kynningu á leikmönnum Íslands í 19 manna hópi Íslands fyrir EM 2020. Í dag kynnum við markmenn strákanna okkar.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram helgina 11.-12. janúar.
Æfingatímar yngri landsliða 2. – 5. janúar eru klárir og má sjá þá í meðfylgjandi frétt.