Í hálfleik á leik Vals og Akureyrar í Olís deild karla á laugardaginn verður dregið í 16 liða úrslit karla og kvenna í Coca Cola bikarnum.
Sökum ófærðar til og frá Eyjum í dag hefur leik ÍBV og Gróttu í Olís deild kvenna og leik ÍBV og Hauka í Olís deild karla verið frestað.
Úrskurður aganefndar HSÍ, 27.október 2015
Fjölmargir skemmtilegir leikir og nokkur kunn andlit snúa aftur á völlinn.
Vegna vandræða með Landeyjahöfn hefur leik Vals og ÍBV í Olísdeild karla verið frestað.
Ákveðið hefur verið að taka upp sérstakt númer fyrir mótavakt HSÍ.
Búið er að tímasetja alla leikina í 32 liða úrslitum karla í Coca Cola bikarnum og má sjá leiktímana hér að neðan.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalið mál lá fyrir fundinum og var afgreitt.
Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið nýjan starfsmann til starfa á skrifstofu HSÍ.
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 20 manna landsliðshóp til æfinga og keppni dagana 2.-8. nóvember.
Í dag var dregið í 32 liða úrslit EHF keppninnar. Þar voru Haukar í pottinum og fá þeir að kljást við Arnór Atlason og félaga í St Raphael.
Karlalið Hauka og ÍBV og kvennalið Fram spila í Evrópukeppni nú um helgina.
Nú í kvöld var dregið í 32 liða úrslit karla í Coca Cola bikarnum.
Nóg er um að vera hjá dómurum og eftirlitsmönnum HSÍ þessa dagana en auk verkefna hér heima eru þeir einnig á flakki um Evrópu.
Á morgun fimmtudag, 15.október, verður dregið í 32 liða úrslitum karla í Coca Cola bikarnum.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalið mál lá fyrir fundinum og var afgreitt.
Heil umferð er í Olís deild karla í kvöld og hefst veislan með leik Víkings og ÍBV kl.18.00.
Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á landsliðshópi Íslands sem mætir Þýskalandi í dag kl.16.00 í Vodafone Höllinni.
Þrír leikir fara fram í Olís deild karla í kvöld og eru þeir allir í beinni útsendingu á netinu. Eins er leikur Fjölnis og Selfoss í beinni útsendingu úr 1.deild karla
Í dag hefur kvennalandsliðið leik í undankeppni EM þegar liðið mætir Frakklandi. Leikurinn hefst kl.17.00 og er hann í beinni útsendingu á RÚV.
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að kalla Ástu Birnu Gunnarsdóttir, leikmann Fram til móts við kvennalandsliðið sem nú er í Frakklandi.
Valinn hefur verið æfingahópur u-18 ára landsliðs kvenna sem kemur saman til æfinga í næstu viku.
Valinn hefur verið æfingahópur u-20 ára landsliðs kvenna.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalið mál lá fyrir fundinum og var afgreitt.
Heil umferð er í Olís deild kvenna í kvöld og fjölmargir skemmtilegir leikir á dagskrá.
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 18 leikmenn til að taka þátt í undirbúningi fyrir leikina við Frakka og Þjóðverja í fyrstu umferð riðlakeppninnar fyrir EM 2016.
Spennandi leikir framundan í Olís deild karla
1.deild karla fer af stað í kvöld með 4 leikjum. Hér að neðan má sjá leikjaplan kvöldsins.
Valinn hefur fyrsti afrekshópur tímabilsins. Fyrsta æfing hópsins verður nk. sunnudag kl.10-12 í Kórnum. Hópurinn mun hittast reglulega yfir veturinn.
Heil umferð er í Olís deild kvenna um helgina.
Skráningar í utandeildir karla og kvenna eru í fullum gangi og hefur skráningarfrestur verið framlengdur til föstudagsins 18.september. Skráning fer fram á robert@hsi.is.
Þrír leikir eru í Olís deild karla í kvöld.
Þrír leikir eru í Olís deild karla í kvöld.
Sunnudaginn 27. September verður haldið námskeið í líkamlegri uppbyggingu handboltamannsins frá barnsaldri til fullorðinsaldurs. Farið verður vel yfir líkamlega þjálfun í 5. Flokki til 2. Flokks.
Olís deild kvenna hefst í kvöld með leik Stjörnunnar og Fylkis en leikið er í Garðabænum. Á morgun eru svo 6 leikir á dagskrá.
Sökum þess að Herjólfur siglir ekki í Landeyjarhöfn í dag hefur verið ákveðið að fresta leik ÍBV og Vals í Olís deild karla sem fram átti að fara í kvöld. Leikurinn verður leikinn á morgun, föstudag, kl.18.30.
Helgina 2.-4. október verður haldið C-stigs dómaranámskeið ef næg þátttaka fæst. C-stig er efsta stig dómararéttinda og veitir rétt til að dæma alla leiki. Skráning fer fram á robert@hsi.is og lýkur miðvikudaginn 30.september nk. Þátttakendur skulu taka fram við skráningu nafn, kennitölu, félag, tölvupóstfang og síma.
Helgina 2.-4. október nk verður haldið B-stigs dómaranámskeið á stór-Reykjavíkursvæðinu ef næg þátttaka fæst. B-stig er miðstig dómararéttinda og gefur rétt til að dæma alla leiki nema leiki í meistaraflokki og 2. flokki karla, úrslitaleiki yngri flokka og bikarkeppni yngri flokka.
Grótta varð í kvöld meistarar meistaranna þegar liðið sigraði Val örugglega 27-19 í leik í Hertz Höllinni. Staðan í hálfleik var 15-10 fyrir Gróttu.
Gróttu og ÍBV var spáð Íslandsmeistaratitlum Olís deildar kvenna og karla ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og formanna en spáin var kynnt á kynningarfundi deildanna sem fram fór í dag. Í 1.deild karla var því spáð að Stjarnan fari beint aftur upp í Olís deild karla ásamt annað hvort Fjölni eða Selfoss.
Grótta og Valur mætast á morgun í Meistarakeppni HSÍ. Leikurinn hefst kl.19.00 í Hertz Höllinni.
ÍBV varð í kvöld meistarar meistaranna þegar liðið sigraði Hauka 25-24 í æsispennandi leik í SchenkerHöllinni.
Í kvöld mætast Haukar og ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Leikurinn hefst kl.18.15 í Schenkerhöllinni.
Í vetur verður tekin upp ný regla í meistaraflokki hér heima en stjórn HSÍ hefur fengið leyfi hjá IHF fyrir reglubreytingunni.
Skráning í utandeild kvenna í handbolta stendur nú yfir og er hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á robert@hsi.is.
Skráning í utandeild karla í handbolta stendur nú yfir og er hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á robert@hsi.is.
Ákveðið hefur verið að seinka fyrirhuguðu námskeið fyrir tímaverði og ritara sem fram átti að fara fimmtudaginn 3.september. Ný tímasetning er mánudagurinn 7.september milli kl.18.30 og 22.00. Mikilvægt er að allir sem hyggjast starfa sem tímaverðir og ritarar á leikjum í meistaraflokki karla og kvenna, mæti á þetta námskeið. Kynnt verður meðal annars ný regla er varðar markmenn sem tekin verður upp í vetur.
Pepp myndböndin sem íslenska U-19 liðið notaði á heimsmeistaramótinu til að setja sig í rétta gírinn eru nú aðgengileg. Sjáðu myndböndin hér að neðan.
Íslendingar mættu Spánverjum í leik um 3. sæti á heimsmeistaramóti U-19 í Rússlandi. Lokatölur 26-22 og Ísland tekur því bronsverðlaunin á mótinu. Glæsilegur árangur.
Ísland mætir Spáni í dag kl 10:30 í leik um 3.sæti heimsmeistaramóts U-19 í Rússlandi.