Aron Kristjánsson hefur valið 28 manna hóp fyrir EM í Póllandi.
Varðandi þá ákvörðun IHF að senda okkur heim frá HM kvenna í handknattleik þá langar okkur að koma eftirfarandi á framfæri:
Fræðslunefnd HSÍ hefur sett saman þrjú þjálfaranámskeið sem verða á dagskrá 8.-10. janúar n.k.
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta leik ÍBV og Akureyrar í Olís deild karla sem fram átti að fara í kvöld.
Okkar fremsta dómarapar, þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða í Danmörku næstu tvær vikurnar.
Í ljósi þess hve slæm veðurspáin er fyrir seinni hluta dagsins í dag og með hliðsjón af tilkynningu frá Almannavörnum þá hefur mótanefnd HSÍ ákveðið að fresta öllum leikjum sem fram áttu að fara í kvöld.
Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar:
HSÍ í samvinnu við Icelandair hafa sett saman frábæra pakkaferð til Póllands í janúar.
Í haust var farið í endurskoðun á þýðingu á námskrá EHF um þjálfaramenntun og leiddi Aron Kristjánsson þá vinnu. Eins hefur verið unnið að breytingum á heildarskipulagi þjálfaramenntunnar hér á landi og það aðlagað að Rinck áætlun evrópska handknattleikssambandsins (EHF).
Það er allt undir í bikarnum, 16-liða úrslitin hefjast í kvöld með þremur leikjum.
Kvennalandsliðið lék í dag gegn B landsliði Noregs í Gjövík í Noregi. Norska liðið sigraði örugglega í leiknum 31-21 eftir að hafa leitt í hálfleik 15-6. Leikurinn var slakur að hálfu Íslands og var sigur Noregs aldrei í hættu.
Íslenska liðið hélt til Noregs í morgun þar sem það mun mæta B landsliði Noregs í tveimur leikjum.
Bæði lið hafa æft vel í Reykjavík nú í vikunni og nú er komið að tveimur leikjum.
Undanfarnar tvær vikur hafa þeir félagar dæmt í forkeppni Ólympíuleikanna í Asíu, í Doha, Qatar.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 24. nóvember 2015.
Vegna ófærðar til og frá Vestmannaeyjum hefur leik ÍBV og Aftureldingar í Olís deild karla sem fram átti að fara í kvöld verið frestað.
Valinn hefur verið hópur U-18 ára landsliðs karla sem tekur þátt í Sparcassen cup í Merzig í Þýskalandi milli jóla og nýárs. Liðið kemur saman til æfinga 20.-22 des. n.k.
Eftirtalin mál lágu fyrir og voru tekin til úrskurðar:
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 20 leikmenn til að taka þátt í æfingum og tveim vináttulandsleikjum við B-lið Noregs í Noregi.
Helgina 21. og 22. nóvember æfir u14 hópurinn undir stjórn Maksim Akbachev.
Vikuna 22.-29. nóvember æfir afrekshópur kvenna undir stjórn Hilmars Guðlaugssonar.
Einar Jónsson, þjálfari u20 kvenna hefur valið 19 manna hóp til æfinga vikuna 22.-29. nóvember.
Þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru komnir til Doha í Qatar.
Í morgun var dregið í riðla í undankeppnum sem fara fram næsta vor.
Þeir Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson hafa valið 16 manna hóp sem æfir 23.-29. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir æfingamót í Póllandi 17.-21. desember.
Nú um helgina er hingað komið dómarapar frá Noregi í tengslum við dómaraskipti á Norðurlöndunum. Þeir Magnus Myri Nygren og Vegard Kalløkkebakken hafa reynslu í efstu deildum í Noregi og eru auk þess komnir af stað í EHF youth referee.
Fjórir leikir fara fram í Olís deild karla í kvöld
Ákveðið hefur verið að seinka leik HK og ÍBV í Olís deild kvenna í kvöld til kl.20.30.
Hrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarsson hafa valið 25 manna hóp stúlkna fæddar 2000-2001 til æfinga vikuna 23.-28. nóvember.
11. umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld.
Ísland tapaði í kvöld fyrir Dönum 32-24 í úrslitaleik Gulldeildarinnar en leikið var í Noregi.
u-16 ára landslið pilta sigraði í dag Grænland 35-14 í þriðja vináttulandsleik liðanna. Staðan í hálfleik var 18-3.
Nýlokið er þingi Alþjóða handknattleikssambandsins (IHF) sem haldið var í Sochi í Rússlandi nú um helgina. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ og Davíð B. Gíslason varaformaður HSÍ sátu þingið fyrir hönd Handknattleikssambands Íslands.
U-16 ára landslið karla lék í dag öðru sinni við u-18 ára landslið Grænlands.
Aron Kristjánsson hefur kallað Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið fyrir leikinn á morgun gegn Dönum.
Ísland sigraði í dag Frakkland 25-23 í frábærum leik en liðið taka þátt í Gulldeildinni í Noregi um helgina.
Arnar Freyr Arnarsson leikur ekki með íslenska landsliðinu í dag gegn Frökkum vegna meiðsla.
U16 karla landsliðið áttu skínandi góðan leik í gærkvöldi gegn nágrönnum okkar í Grænlenska U18 liðinu.
kl.19.30 í Osló | Sýndur beint á RÚV 2
kl.14.45 í Osló | Sýndur beint á RÚV
Íslenska u16 liðið leikur þrjá leiki við grænlenska u18 liðið um helgina.
Ísland sigraði Noreg í kvöld 28-27 í fyrsta leik liðsins í Gulldeildinni en ásamt Íslandi leika Noregur, Frakkland og Danmörk á mótinu.
Leikur Íslands og Noregs í Gulldeildinni fer fram í kvöld kl.18.45.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 3. nóvember 2015.
Aron Kristjánsson hefur valið 17 manna hóp sem fer til Noregs og keppir þar í Gulldeildinni.
Janus Daði Smárason, Guðmundur Hólmar Helgason og Pétur Júníusson hafa verið kallaðir inn í æfingahóp A landsliðs karla.
Í dag var dregið í 16 liða úrslit karla og kvenna í Coca Cola bikarnum.
Heimir Ríkarðsson hefur valið hóp ti æfinga 4.-8.nóvember. Auk þess mun liðið spila þrjá leiki við unglingalandslið Grænlands.
Kristján Arason og Einar Guðmundsson hafa valið hóp til æfinga helgina 6.-8. nóvember.
Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið hóp til æfinga í næstu viku.