U-17 ára landslið kvenna gerði í dag jafntefli við sterkt lið Póllands í Kwidzyn í Póllandi. Lokatölur urðu 24-24.
Stelpurnar okkkar spiluðu fyrri vináttu leik sinn við Pólland í Kwitzyn í dag. Niðurstaðan varð sjö marka tap 32-25 eftir kafalskiptan leik.
Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til að taka þátt í æfingum í Reykjavik 6. – 18. júní 2017.
Á lokahófi HSÍ sem fram fór í gærkvöldi var tilkynnt um það hvaða leikmenn hafa skarað framúr í vetur.
Yngri hópur u-15 ára landsliðs drengja æfir næstkomandi helgi í íþróttahúsinu að Varmá, Mosfellsbæ.
Í kvöld fer fram lokahóf HSÍ í Gullhömrum í Grafarholti.
Bjarni Fritzson, þjálfari u-19 ára landsliðs karla hefur valið æfingahóp fyrir sumarið 2017.
Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á FH í oddaleik í Kaplakrika fyrr í dag.
Í dag kl.16.00 mætast FH og Valur í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil Olís deildar karla.
Heimir Ríkarðsson hefur valið æfingahóp fyrir u-17 ára landslið karla en liðið æfir 24. – 26. maí.
Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM u-21 árs liða sem fer fram í Alsír og hefst um miðjan júlí.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 16.maí 2017
Valur og FH mætast í fjórða leik liðanna í Valshöllinni í kvöld kl. 20.00.
Kári Garðarsson hefur valið 23 stúlkur til æfinga helgina 9. – 11. júní, æfingarnar fara fram í Reykjavík.
Framstúlkur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld með sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna.
Kvennalið Fram og Stjörnunnar mætast í 4. leik í Framhúsinu í kvöld kl.20.00.
Mótanefnd HSÍ hefur borist þátttökutilkynning frá 28 karlaliðum og 17 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2017-2018.
Knattspyrnufélag Akureyrar (KA), Íþróttafélagið Þór (Þór) í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna á rekstri meistaraflokks karla í handknattleik.
Bjarni Fritzson þjálfari u-19 ára landsliðs karla hefur valið hóp til æfinga helgina 19. – 21. maí í Austurbergi.
Í kvöld tryggðu Vals stúlkur sér Íslandsmeistaratitilinn í 3.kv. eftir sigur á KA/Þór.
Framarar urðu í dag Íslandsmeistarar í 2. fl. karla eftir sigur á Víkingum.
Selfoss tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í 4. fl. ka. eldri með sigri á HK.
Það voru Fylkisstúlkur sem tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 4.kv. yngri í dag með tveggja marka sigri á HK.
Í hádeginu tryggði Valur sér Íslandsmeistaratitilinn í 4.ka. yngri eftir mikinn spennutrylli þar sem bæði þurfti framleningu og vítakeppni til að fá úrslit.
FH varð í dag Íslandsmeistari í 4.kv. eldri eftir æsispennandi úrslitaleik gegn ÍR.
Haukar tryggðu sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 3.ka. með eins marks sigri gegn Val í frábærum handboltaleik.
Maksim Akbashev hefur valið 35 drengi til æfinga helgina 26. – 28. maí. Æfingarnar fara fram á Reykjavíkursvæðinu.
Fram og Stjarnan leika sinn þriðja leik í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna.
Úrslitaleikir yngri flokka fara fram í Fylkishöll um næstu helgi.
Um síðastliðna helgi fór fram á Selfossi hið árlega Landsbankamót í handbolta, keppt er í 7. flokki drengja og stúlkna 10 ára og yngri.
Úrslit Olísdeildarinnar halda áfram í kvöld og nú er leikið bæði í karla og kvennaflokki.
Í hádeginu var dregið í riðla fyrir HM 21 árs landsliða sem fram fer í Alsír í júlí.
Í hádeginu var dregið í riðla fyrir HM 19 ára landsliða sem fram fer í Georgíu í ágúst.
Úrskurður aganefndar mánudaginn 8. maí 2017.
FH – Valur | 16.00 | Leikur 5
Þá er komið að fyrsta leik Fram og Stjörnunar um Íslandsmeistaratitil Olís deildar kvenna
Strákarnir okkar eins marks sigur á Makedóníu í æsispennandi leik í Laugardalshöll í kvöld.
Strákarnir okkar mæta Makedóníu í undankeppni EM í Laugardalshöll kl. 19.45.
Karlalið ÍR og kvennalið Selfoss tryggðu sér í gærkvöldi sigur í umspili um laust sæti í Olísdeildunum á næsta ári.
Geir Sveinsson hefur kallað Theodór Sigurbjörnsson inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins en hann æfir með liðinu síðdegis í dag.
Mótanefnd HSÍ hefur tímasett úrslitaeinvígi karla og kvenna í Olís deildunum.
A landslið karla tapaðu í kvöld fyrir Makedóníu 30-25 í þriðja leik liðsins í undankeppni EM.
Í kvöld mætast Ísland og Makedónía í fyrri leik liðanna í undankeppni EM 2018. Liðin eru jöfn að stigum í riðlinum eftir tvo leiki.
Handknattleikssambands Íslands sendi í gær formlega kvörtun til Evrópska Handknattleikssambandsins vegna vegna frammistöðu dómara og eftirlitsmanns á leik Vals og AHC Potaissa þann 30.apríl sl.
Fram og Valur leika þriðja leik sinn í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld. Valur er 2-0 yfir í einvíginu og getur með sigri komist í úrslitaviðureignina.
Þá er komið að leik númer tvö hjá Selfossi og KA/Þór í úrslitum um sæti í Olís deild kvenna. Selfoss er 1-0 yfir eftir að hafa unnið fyrsta leik liðana 29-24.
Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson hafið valið 16 stúlkur sem fara í æfinga og keppnisferð til Póllands 25. – 29. maí.
Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson hafið valið 18 stúlkur til æfinga 2. – 5. júní á Akureyri.
Eftir myndatöku og ítarlega læknisskoðun í morgun var ákveðið að senda Aron Rafn Eðvarðsson heim til Íslands til frekari meðferðar.
Lokahóf HSÍ í Gullhömrum