Vegna takmarkanna á æfingum og keppni í íþróttum hefur HSÍ frestað mótahaldi sínu til 11. nóvember nk. Unnið er að endurröðun leikja í deild og í bikarkeppni meistaraflokka og verður það kynnt nánar í næstu viku, stefnt er að því að hefja leik helgina 11. – 15. nóvember. HSÍ hvetur félögin til að fylgja öllum…
Fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins funduðu nú síðdegis með ÍSÍ, sérsamböndum þess, ÍBR, ÍBH, UMSK og fulltrúum fyrir hönd sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Á fundinum var kynnt ákvörðun sviðsstjóra íþrótta og tómstundasviða sveitarfélaganna og almannavarna á höfuðborgarsvæðinu að meistaraflokkar og afrekshópar/fólk geti hafið æfingar í mannvirkjum á vegum sveitarfélaganna. Hvert sveitarfélag ákveður hvenær starf getur hafist þar sem…
Samþykktar hafa verið nýjar reglur HSÍ og KKÍ er gilda um æfingar og keppni frá og með 20.10.2020. Vakin er athygli á því að æfingar eru heimilaðar á landinu en þó með takmörkunum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, eins og fram kemur í reglunum. Vinsamlegast kynnið ykkur vel og farið eftir reglunum í einu og öllu svo…
Í morgun var dregið í 3. umferð Evrópubikarkeppni EHF en KA/Þór var í pottinum. Þetta er í fyrsta skipti sem liðið tekur þátt í Evrópukeppni í handbolta. KA/Þór dróst á móti Jomi Salerno frá Ítalíu, áætlað er að KA/Þór leiki útileikinn í Salerno 14. eða 15. nóvember nk. og heimaleikinn viku síðar. Þess má geta…
Guðmundur Guðmundsson hefur valið 17 leikmenn fyrir leiki A landsliðs karla gegn Litáen og Ísrael í undankeppni EM 2020. Leikirnir fara báðir fram í Laugardalshöll. Til stendur að leika tvo leiki hér heima í þessari landsliðsviku þar sem Ísrael óskaði eftir að víxla heimaleikjum vegna ástandsins þar og varð HSÍ við þeirri ósk. Leikir Íslands…
HSÍ hefur fallist á beiðni Ísraela að skipta á heimaleikjum landanna í undankeppni EM 2021. Ísland átti að fara til Ísrael og leika við landslið þeirra 8. nóvember nk. en vegna stöðu Covid-19 þar í landi og útgöngubanns í Ísrael óskaði handknattleiksamband Ísraela að færa leikinn til Íslands. HSÍ hefur ákveðið að verða við ósk…
Neðst í fréttinni má finna tilmæli sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra varðandi íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu sem gefin voru út í morgun og kynnt á fundi ÍSÍ og sérsambanda. Þar koma fram tilmæli um að allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu, þar með taldar æfingar, skuli liggja niðri til 19. október nk. fyrir alla aldursflokka. Handknattleikssamband Íslands beinir því til…
Vegna hertra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 og tilmæla sóttvarnarlæknis og Almannavarna um að gert verði hlé á íþróttastarfi ákvað stjórn HSÍ á fundi sínum í dag að fresta mótahaldi í öllum aldursflokkum til og með 19. október nk., staðan verður endurmetin að þeim tíma liðnum. Mælst var til þess af sóttvarnarlækni að…
Vegna hertra sóttvarnarreglna heilbrigðisráðherra hefur leikjum Þór – KA og ÍBV 2 – Vængir Júpiters í 32 liða úrslitum Coca-Cola bikars karla sem fram átti að fara í kvöld verið frestað. Nýr leiktími verður gefinn út við fyrsta tækifæri.
Úrskurður aganefndar 6. október 2020 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þráinn Orri Jónsson leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrsla vegna grófs leikbrots í leik Hauka og Vals í Olís deild karla þann 2.10.2020. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b)….
Coca-Cola bikarinn | Leik Hauka og Selfoss frestað Að tilmælum Almannavarna hefur leik Hauka og Selfoss í 32 liða úrslitum Coca-Cola bikars karla sem fram átti að fara í kvöld verið frestað. Nýr leiktími verður gefinn út við fyrsta tækifæri.
Ný vefsíða www.hsi.is var sett í loftið í morgun. Undirbúningur fyrir gerð nýrrar vefsíðu hófst fyrir í byrjun þessa árs og hefur framkvæmd verksins verið á höndum Kasmir. Eldri vefsíða HSÍ var komin verulega til ára sinna og fullnægði ekki tæknikröfum nútímans um gott aðgengi í mismunandi gerðum tækja. Helstu markmiðin með nýju vefsíðunni voru…
Úrskurður aganefndar 29. september 2020 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Bjarki Steinn Þórisson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrsla vegna grófs leikbrots í leik ÍR og Þór Ak. í Olís deild karla þann 24.09.2020. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um…
Í ljósi þeirrar óvissu sem er í þjóðfélaginu vegna nýrrar bylgju Covid-smita og í þeim tilgangi að leggja lóð á vogarskál baráttunnar við útbreiðslu veirunnar hefur mótanefnd HSÍ og stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að fresta eftirtöldum viðburðum: A landslið kvenna, æfingavika 28. Sept – 4. okt Yngri landslið, æfingahelgi 30. Sept – 4. okt…
Síðastliðna helgi stóð HSÍ í samstarfi við Völsung fyrir Handboltadögum á Húsavík. Börnum á grunnskólaaldri stóð til boða að æfa frítt undir leiðsögn reyndra þjálfara frá HSÍ. Gunnar Magnússon, íþróttastjóri HSÍ og Jónatan Magnússon, þjálfari KA stýrðu æfingunum þessa helgi. Vel var mætt á æfingarnar og var mikil ánægja bæði hjá þjálfurunum og þátttakendum með…
Úrskurður aganefndar 22. september 2020 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Garðar Benedikt Sigurjónsson leikmaður Vængja Júpiters hlaut útilokun með skýrsla vegna grófs leikbrots í leik Harðar og Vængja Júpiters í Grill 66 deild karla þann 18.09.2020. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar…
HSÍ og KKÍ hafa uppfært leiðbeiningar sínar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum. Þar er ein meginbreyting, börn telja jafnt sem fullorðnir í heildartölu leyfðra áhorfenda. Í framhaldi af þessu hefur HSÍ tekið upp leiðbeiningar frá ÍSÍ vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum. Þar kemur fram að heildarfjöldi áhorfenda skal ekki vera meiri en helmningur af stærð áhorfendarýmis í…
Að beiðni Almannavarna um að íþróttahreyfingin sýni frumkvæði varðandi sóttvarnir hefur stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að leikir helgarinnar fari fram án áhorfenda. Staðan verður svo endurmetin eftir helgi í samráði við yfirvöld. Leikir helgarinnar eru neðangreindir. Laugardagur 19. sept.:14:30 Olís deild kvenna KA heimilið KA/Þór – Stjarnan14:45 Olís deild kvenna Ásvellir Haukar – FH16:30…
Í dag var dregið í 32 liða úrslit Coca-Cola bikars karla. 19 lið eru skráð til leiks og var því dregið í 3 viðureignir. Þessi lið mætast í 32 liða úrslitum Coca-Cola bikarsins: ÍBV 2 – Vængir Júpíters Þór Ak. – KA Haukar – Selfoss Leikirnir fara fram 6. – 7. október.
Arnar Pétursson hefur valið 19 leikmenn til æfinga, hópurinn hittist og æfir í Vestmannaeyjum 28. september – 3. október. Næsta verkefni hjá stelpunum okkar er áætlað 4. – 6. desember nk. en þá fer fram undankeppni HM. Liðið drógst í riðil með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Riðilinn verður leikinn í Norður-Makedóníu. Vegna Covid-19 heimsfaraldursins er…
Úrskurður aganefndar 15. september 2020 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: 1. Stefán Darri Þórsson leikmaður Fram hlaut útilokun vegna leikbrots í leik KA og Fram í Olís deild karla þann 11.09. 2020. Í agaskýrslu frá dómurum kemur fram að við endurmat á atvikinu hafi þessi ákvörðun verið röng og rauða spjaldið…
Dómaranefnd stendur fyrir öðru námskeiði fyrir ritara og tímaverði mánudaginn 21. september kl. 18.00. Námskeiðið verður haldið í gegnum fjarfundarbúnað (MS teams) og geta þeir sem sækja námskeiðið fylgst með í tölvu, á spjaldtölvu eða í síma (við mælumst þó til þess að fólk noti tölvu). Skráning er hafin og má finna hlekk á skráningu…
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
U-18 ára landslið kvenna sigraði í gær Færeyjar 21-19. Stelpurnar sigruðu þar með báða leikina á móti Færeyjum.
U-16 ára landslið kvenna sigraði Færeyjar í vináttulandsleik í dag. Leikurinn var jafn til að byrja með en íslensku stelpurnar síndu styrk sinn í seinni hálfleik og lönduðu góðum sigri 23-21.
U-18 ára landslið kvenna sigraði í kvöld Færeyjar 32-24. Stelpurnar byrjuðu leikinn vel og gáfu ekkert eftir í 60 mínútur.
U-16 ára landslið kvenna tapaði fyrir Færeyjum 23-24 í hörku leik. Stelpurnar höfðu frumkvæðið í leiknum í 57 minútur en Færeyingar höfðu betur eftir æsi spennandi lokamínútur.
Á hádegi í dag, 31. júlí, tók gildi ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og er gildistími hennar til 13. ágúst næstkomandi.
U-16 ára kvenna, U-18 ára kvenna, U-18 ára karla og U-20 ára karla æfa öll í næstu viku, æfingartímar liðanna eru hér að neðan:
IHF hefur tilkynnt að dregið verður í riðla fyrir HM 2021 þann 5. september nk. en mótið fer fram í Egyptalandi dagana 13. – 31. janúar 2021.
Í lok ágúst fer fram fyrsta umferð nýrrar Evrópudeildar EHF og eru Valsmenn skráðir til leiks en dragið verður í keppninni 28. júlí nk.
U-18 og U-20 ára landslið karla æfa 27. – 30. júlí og hafa þjálfarar liðanna valið sína hópa.
Skrifstofa HSÍ verður lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna 13. – 17. júlí.Sé erindið áríðandi þá er hægt að finna netföng og símanúmer starfsmanna hér á heimasíðu HSÍ.
Þann 8. júlí nk. verður dregið í forkeppni fyrir HM 2021 í handbolta sem fram fer á Spáni í desember það ár.
U-16 og U-18 ára landslið kvenna halda til Færeyja í byrjun ágúst og spila þar tvo vináttulandsleiki hvort lið við heimakonur.