ÍBV er Íslandsmeistari í 4.kv. eldri eftir sigur á Gróttu 28-21
Fram er Íslandsmeistari í 4.kk. yngri eftir sigur á ÍR, 29-27
ÍBV er Íslandsmeistari í 4.kv. yngri eftri sigur á Haukum, 22-12
Úrskurður aganefndar 4. maí 2019
Sunnudaginn 5. maí fara fram úrslitaleikir yngri flokka í Kaplakrika í Hafnarfirði. Þar mætast landsliðsmenn framtíðarinnar og má reikna frábærri skemmtun frá morgni til kvölds.
Úrskurður aganefndar 3. maí 2019
Úrskurður aganefndar 1. maí 2019
Úrskurður aganefndar 30. apríl 2019
Í dag hefjast undanúrslit Olís-deildar karla með tveimur leikjum og verða þeir báðir í beinni útsendingu á Stöð2Sport.
Valur er Íslandsmeistari 2019 í Olís-deild kvenna en liðið sigraði í gær Fram 25 – 21 og tryggði sér það með Íslandsmeistaratitilinn.
Það er líf og fjör handboltanum um helgina, bæði yngri flokka mót og leikir í meistaraflokkum karla og kvenna.
Úrskurður aganefndar 23. apríl 2019
Úrskurður aganefndar 16. apríl 2019
Í morgun hófst æfingalota í Hæfileikamótun HSÍ og Bláa Lónsins. Til æfingana eru kallaðir efnilegustu stelpur og strákar úr 2005 árgangnum.
Strákarnir okkar náðu í gott jafntefli í Skopje í dag.
Vegna fjölda ábendinga hefur verið ákveðið að færa æfingu í Hæfileikamótun HSÍ og Blálónsins frá sunnudegi yfir á þriðjudag. Æfa hóparnir því mánudag og þriðjudag (15. & 16. apríl).
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á landsliðshópi Íslands sem heldur í fyrramálið til Norður Makedóníu.
Handknattleikssamband Íslands og Valitor hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Valitor hefur undanfarna áratugi verið bakhjarl HSÍ og fagnar HSÍ því að endurnýja samstarfssamning sinn við Valitor.
Karlalandslið Íslands lék í dag gegn Norður Makedóníu í undakeppni EM 2020 í Laugardalshöllinni.
Guðmundur Guðmundsson hefur gefið út hvaða 16 leikmenn taka þátt í leiknum gegn Norður-Makedóníu í kvöld.
Úrskurður aganefndar 9. apríl 2019
Í vikunni hefjast æfingar u-17, u-19 og u-21 árs landsliða karla.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fyrir drengi og stúlkur f. 2005 fer fram 15. og 16. apríl nk.
Í dag fór fram 62. ársþing Handknattleikssambands Íslands í Laugardalshöll þar sem Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður til tveggja ára og ný stjórn kjörin.
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á 20 manna hópnum sem mætir N-Makedóníu.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og N-Makedóníu í undankeppni EM geta nálgast miða á leikinn mánudaginn 8. apríl milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
U-15 ára landslið karla og kvenna æfa 16. – 17. apríl nk. í Kórnum, Kópavogi.
Úrskurður aganefndar 2. apríl 2019
Yngri landslið karla æfa 10. – 14. apríl nk.
Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn til æfinga vegna landsleiks Íslands gegn Makedóníu þann 10. apríl nk.
Fyrirhugað er að HSÍ í samstarfi við aðildarfélögin standi fyrir Íslandsmóti í strandhandbolta næsta sumar.
Úrskurður aganefndar 26. mars 2019
Í gær léku stelpurnar okkar sinn síðasta leik í Baltic Handball Cup mótinu í Gdansk.
Í gær léku stelpurnar okkar gegn liði Argentínu á Baltic Handball Cup sem fram fer í Gdansk.
Í dag mættust á fjögurra móti í Gdansk lið Póllands og Íslands en viðureignin í dag var fyrsti leikurinn af þremur sem stelpurnar okkar leika þar ytra fram á sunnudag.
Stelpurnar okkar hafa frá því á miðvikudag dvalið í Gdansk í Póllandi en þar tekur liðið þátt í fjögurra landa móti næstu daga.
Axel Stefánsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem heldur til Póllands í fyrramálið.
Úrskurður aganefndar 19. mars 2019
Nú er komið að undankeppni EM 2020 og íslenska landsliðið þarf á þínum stuðning að halda gegn Makedóníu miðvikudaginn 10. apríl klukkan 19:45.
Æfingatíma yngri landsliða kvenna í mars má finna hér fyrir neðan.
Úrskurður aganefndar 12. mars 2019
Í gær fór fram úrslitakeppni yngri flokka í Coca Cola bikarnum og fengu yngri flokkarnir sömu umgjörð og meistararflokkar karla og kvenna.
Í dag fara fram úrslitaleikir yngri flokka í Coca Cola bikarnum í Laugardalshöll.
FHingar unnu Valsmenn í úrslitaleik Coca Cola bikarsins 27-24 og eru því bikarmeistarar 2019.
Valskonur unnu Fram í úrslitaleik Coca-Cola bikarsins með þriggja marka mun fyrr í dag og eru bikarmeistarar 2019.
Úrskurður aganefndar 9. mars 2019
Eins og í fyrra er HB statz með lifandi tölfræði frá öllum leikjum Coca-cola bikarsins. Hana má finna undir lifandi tölfræði á HSI.is um það leyti sem leikirnir byrja.
Fram er komið í bikarúrslit í Coca-Cola bikar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni í kvöld.
Valsstúlkur eru komnar í bikarúrslit eftir 5 marka sigur á Val.
Um síðustu helgi fór fram fyrsti hluti Mastercoach námskeiðs sem HSÍ stendur fyrir á næstu mánuðum. EHF Mastercoach er æðsta gráðan í þjálfaramenntunar í handbolta í Evrópu og er þetta í fyrsta skipti sem námskeiðið er haldið hér á landi.