
Fræðslumál | Vel sóttir fyrirlestrar hjá Þóri og Hafrúnu Síðasta laugardag stóð HSÍ í samstarfi við Arion banka fyrir fræðsludegi i höfuðstöðvum Arion banka. Þór Hergeirsson, einn sigursælasti handknattleiksþjálfari sögunnar ásamt því að Hafrúnu Kristjánsdóttur, prófessor og deildarforseta við íþróttadeild Háskólans í Reykjavík héldu fyrirlestra. Þórir hélt tvo fyrirlestra á laugardaginn og í þeim fyrri…