05/07/2022
Leikreglur | Breytingar frá 1. júlí Í mars sl. tilkynnti Alþjóðahandknattleikssambandið (IHF) um fjórar breytingar á leikreglum sem taka gildi frá 1. júlí. Að þessu sinni verða leikreglurnar eingöngu gefnar út á PDF formi en ekki á pappír eins og tíðkast hefur. Leikreglurnar hafa verið uppfærðar á heimasíðu HSÍ. Breytingar hafa verið prófaðar í nokkrum…