Powerade bikarinn | Haukar eru bikarmeistarar 4. fl. ka. eldri Haukar sigruðu ÍR í hörkuspennandi úrslitaleik Powerade bikars 4. fl. ka. eldri en leikurinn endaði með 29 – 28 en Haukar skoruðu sigurmarkið á lokasekúndum leiksins. Staðan í hálfleik var 16 -17 ÍR í vil. Bernard Kristján Owusu Darkoh, leikmaður ÍR var valinn mikilvægasti maður…
Powerade bikarinn | Valur bikarmeistari 4. fl. kvenna Valsstúlkur sigruðu KA/Þór í úrslitaleik Powerade bikars 4. fl. kvenna en leikurinn endaði með 31 – 21, staðan í hálfleik var 13 -10 Valsstúlkum í vil. Arna Sif Jónsdóttir, markmaður Valsliðsins varði 16 skot í leiknum og var valin mikilvægasti leikmaður leiksins. Við óskum Val til hamingju…
Powerade bikarinn | Úrslitaleikir 4. fl. kv. og 4. fl. ka. yngri í dag Úrslitahelgi Powerade bikarsins heldur áfram í dag með úrslitleikjum 4. fl. kv. þar sem KA/Þór og Valur mætast kl. 18:00 og 4. fl. ka. eldri eigast við ÍR og Haukar kl. 20:00. Leikjunum er streymt á miðlum HSÍ og aðgangseyrir er…
Powerade bikarinn | Afturelding í úrslit! Afturelding sigraði Stjörnuna 35-26 í síðari undanúrslitaleik Powerade bikarsins! Afturelding leiddi í hálfleik 17-10. Þá er ljóst að Afturelding og Haukar mætast í úrslitum á laugardaginn klukkan 16:00!
Powerade bikarinn | Haukar í úrslit! Haukar tryggðu sér í úrslit Powerade bikarsins eftir 32-24 sigur gegn Fram. Staðan í hálfleik var 13-11 Haukum í vil. Nú klukkan 20:15 hefst síðari undanúrslitaleikurinn þegar Stjarnan og Afturelding mætast. Sá leikur er einnig sýndur beint á RÚV 2.
Powerade bikarinn | Úrslitahelgi yngri flokka Í fyrsta skiptið leika 6. og 5. flokkur á úrslitahelgi bikarhelgarinnar en leikir þeirra fara fram á laugardag og sunnudag. Er þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika í Laugardalshöll. 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn og er leikjadagskráin þeirra eftirfarandi:Kl. 09:00 6. fl. kv. yngri FH…
Powerade bikarinn | Undanúrslit karla í dag Úrslitahelgi Powerade bikarsins heldur áfram í dag með undanúrslitum meistaraflokks karla en handboltaveislan mun standa fram á sunnudag. Fyrsti leikur dagsins hefst kl. 18:00 en þar eigast við Fram og Haukar. Í seinni leik dagsins mætast Afturelding og Stjarnan og hefst sá leikur kl. 20:15. Leikið er í…
Powerade bikarinn | ÍBV í úrslit! ÍBV tryggði sér í úrslitaleik Powerade bikarsins eftir 29-26 sigur á Selfossi. Hálfleikstölur voru 16-11 fyrir ÍBV. Þá er ljóst að lið ÍBV og Vals leika til úrslita og hefst sá leikur klukkan 13:30 laugardaginn 18.mars!
Powerade bikarinn | Valur í úrslit! Valur tryggði sér í úrslit Powerade bikarsins með 28-19 sigri gegn Haukum. Staðan í hálfleik var 16-9 Val í vil. Nú klukkan 20:15 hefst svo síðari undanúrslitaleikurinn en þá mætast ÍBV og Selfoss. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á RÚV 2.
Powerade bikarinn | Undanúrslit kvenna í dag Úrslitahelgi Powerade bikarsins hefst í dag með undanúrslitum meistaraflokks kvenna en handboltaveislan mun standa fram á sunnudag. Fyrsti leikur dagsins hefst kl. 18:00 en þar eigast við Valur og Haukar. Í seinni leik dagsins mætast ÍBV og Selfoss og hefst sá leikur kl. 20:15. Leikið er í Laugardalshöll…
Powerade bikarinn | Handboltaveisla næstu daga Úrslitahelgi Powerade bikarsins hefst á miðvikudaginn þegar undanúrslit Powerade bikars kvenna fara fram og stendur handboltaveislan fram á sunnudag í Laugardalshöllinni. Miðasala á leiki meistaraflokks er í gegnum Stubbur app Leikir úrslitahelgi Powerade bikarsins bikarsins eru eftirfarandi: Miðvikudaginn 15. mars – mfl kv í beinni á RÚV 2kl. 18:00 Haukar…
Poweradebikarinn | Spennandi viðureignir í undanúrslitum Dregið var til undanúrslita í Powerade-bikarnum í hádeginu í dag. Undanúrslit kvenna fara fram miðvikudaginn 15. mars, þar mætast Haukar og Valur í fyrri viðureigninni kl. 18:00 en í síðar viðureigninni mætast ÍBV og Selfoss kl. 20:515. Undanúrslit karla fara fram fimmtudaginn 16. mars, fyrst eru það Fram og…
Powerade bikarinn | Dregið í undanúrslitDregið verður dregið í dag í undanúrslit Powerade bikarsins í yngri flokkum og í meistaraflokki. Dregið verður í Minigarðinum en drættinum verður streymt á www.ruv.is og hefst útsending kl. 12:00. Úrslitahelgi Powerade bikarsins verður leikin í Laugardalshöllinni dagana 15. – 19. mars.
Bikarkeppni HSÍ | 16 liða úrslit karla Dregið var í 16 liða úrslitum í karla í bikarkeppni HSÍ í hádeginu í dag og drógust eftirfarandi lið saman að þessu sinni:HK – AftureldingÍR – SelfossVíðir – KAFH – StjarnanÍBV – ValurKórdrengir – HörðurVíkingur – HaukarÍBV 2 – Fram Valur er ríkjandi bikarmeistari. Leikið verður í 16…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið í 16 liða úrslit karla Dregið verður í 16 liða úrslit Bikarkeppni HSÍ karla í dag og hefst drátturinn kl. 12:00. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður streymt frá drættinum á Youtube síðu HSÍ. Í pottinum verða 16 lið.Valur, KA, Haukar, ÍBV, Afturelding, FH, Fram, HK, ÍBV 2, ÍR, Hörður,…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið hjá yngri flokkum Dregið var í dag í Bikarkeppni HSÍ yngri flokka og eftirfarandi lið drógust saman í 16-liða úrslit, leikirnir þurfa að fara fram fyrir 16. desember nk. 3. kvennaVíkingur – StjarnanAfturelding – SelfossÍR – KA/ÞórHK 2 – FramFH – Fjölnir/Fylkir Valur, HK1 og Haukar sitja hjá. 3. karlaValur –…
Bikarkeppni HSÍ | 16 liða úrslit kvenna Dregið var í 16 liða úrslitum í kvennaflokki í bikarkeppni HSÍ í hádeginu í dag. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ stýrði drættinum en honum til aðstoðar var Sigríður Sigurðardóttir, handboltakempa og fyrrverandi íþróttamaður ársins. 14 lið eru skráð til leiks í bikarkeppninni í ár og var dregið í…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið í 16 liða úrslit kvenna Dregið verður í 16 liða úrslit í bikarkeppni HSÍ kvenna á morgun og hefst drátturinn kl. 12:00 og verður streymt frá drættinum á Facebook síðu HSÍ. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ stýrir drættinum en honum til aðstoðar verður Sigríður Sigurðardóttir, handboltakempa og fyrst kvenna sem kjörin…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið í 32 liða úrslit Í morgun var dregið í 32 liða úrslit bikarkeppni HSÍ. Dregið var í þrjár viðureignir og mætast eftirfarandi lið:Þór – AftureldingFjölnir – FramFH – Grótta Liðin sem sátu hjá í 32 liða úrslitum að þessu sinni voru Valur sem Íslandsmeistarar og KA, Haukar og ÍBV vegna þáttöku…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið í 32 úrslit bikarkeppni HSÍ í dag Dregið verður í dag í 32 liða úrslit í bikarkeppni HSÍ karla og hefst drátturinn kl. 11:00 og verður streymt frá drættinum á Facebook síðu HSÍ. Dregnar verða 3 viðureignir en 19 lið eru skráð til leiks. Eftirfarandi lið eru skráð til leiks í…
Meistarakeppni HSÍ kvenna | Valur meistari Meistarakeppni HSÍ kvenna var leikin í dag er Íslandsmeistarar Fram og bikarmeistarar Vals áttust við í Framhúsinu Úlfarsárdal. Valsstúlkur voru sterkari í upphafi leiks og komust í 0 – 3 eftir 7 mínútna leik og þá tóku Framstúlku við sér og jöfnuðu metinn á 17 mínútu fyrri hálfleiks í…
Meistarakeppni HSÍ kvenna | Fram – Valur í dag Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag í kvennahandboltanum með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast Íslandsmeistarar Fram og bikarmeistarar Vals. Leikið verður í Framhúsinu Úlfarsárdal og hefst leikurinn kl. 13:30. Að sjálfsögðu verður leikurinnn í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Við hvetjum fólk til að mæta…
Meistarakeppni HSÍ karla | Valur meistari Handboltavertíðin hófst formlega í dag þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ karla í Origo höllinni. Mikill hraði einkenndi leik beggja liða á upphafsmínútum leiksins en Valsmenn náðu góðri forustu þegar leið á fyrri hálfleik. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 21 – 15 Valsmönnum í vil. Í…
Meistarakeppni HSÍ karla | Valur – KA í dag Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast karlalið Íslands- og bikarmeistarar Vals og KA sem endaði í 2. sæti í bikarkeppninni. Leikið verður í Origio höllinni að Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 16:00. Að sjálfsögðu verður leikurinnn í beinni útsendingu…
Coca Cola bikarinn | Frábærri úrslitahelgi lokið Úrslitahelgi Coca Cola bikars lauk sl. sunnudag og hafði þá handboltaveislan staðið yfir í fimm daga. Leiknir voru samtals 11 leikir í undanúrslitum og úrslitum bikarsins í allt frá 4. flokki upp í meistaraflokk. Coca Cola bikarmeistarar 2022:Mfl. kv.: ValurMfl. ka.: Valur3. ka.: Selfoss3. kv.: Haukar4. ka. eldri:…
Coca Cola bikarinn | KA er bikarmeistari í 4.ka. eldri Í seinasta úrslitaleik Coca Cola bikarhelgarinnar voru það KA menn sem tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í 4.ka. eldri með tveggja marka sigri gegn Aftureldingu. Akureyringar hófu leikinn af miklum krafti og höfðu 7 marka forystu í hálfleik, 13-6. Í síðari hálfleik dróg en í sundur með…
Coca Cola bikarinn | KA/Þór er bikarmeistari í 4.kv. KA/Þór er CocaCola bikarmeistari í 4. flokki kvenna eftir þriggja marka sigur, 19-16 gegn ÍBV í bráðskemmtilegum leik á Ásvöllum í dag. Það voru Eyjastúlkur sem byrjuðu betur í dag og höfðu forystu meira og minna allan fyrri hálfleikinn, þegar liðin gengu til búningsklefa var staðan…
Coca Cola bikarinn | Haukar eru bikarmeistarar í 4. ka. yngri Haukar eru bikarmeistarar í 4. ka. yngri eftir dramatískan sigur á KA í frábærum handboltaleik á Ásvöllum fyrr í dag. Það voru Haukar sem byrjuðu betur og náðu mest 5 marka forystu í fyrri hálfleik en norðanmenn voru hvergi nærri hættir og jöfnuðu leikinn…
Coca cola bikarinn| Úrslit yngri flokka Handboltaveisla Coca Cola bikarsins heldur áfram í dag með úrslitaleikjum 4. flokks og eru þrír leikir á dagskránni í dag. Leikirnir endahnúturinn á úrslitahelginni sem staðið hefur yfir frá því á miðvikudaginn. Dagskrá dagsins er eftirfarandi:kl. 12:00 KA – Haukar 4.ka. yngrikl. 14:00 KA/Þór – ÍBV 4.kvennakl. 16:00 KA…
Coca cola bikarinn| Valsmenn eru bikarmeistarar Valsmenn eru bikarmeistarar í handknattleik eftir frábæra leik gegn KA á Ásvöllum fyrr í dag. Rúmlega 1500 áhorfendur voru mættir á leikinn og má segja að andrúmsloftið hafi verið rafmagnað á löngum köflum. Það voru KA menn sem höfðu frumkvæðið nánast allan fyrri hálfleikin og leiddu með 2 mörkum…
Coca Cola bikarinn | Valur bikarmeistari kvenna Valur sigraði Fram í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í dag 25 – 19 og er það áttundi bikarmeistara titilinn Vals kvenna. Fram byrjaði leikinn í dag af krafti og komst 5 – 2 yfir eftir um sex mínútna leik. Valsstelpur unnu sig inn í leikinn og náðu…
Coca Cola bikarinn | Bikarmeistarar krýndir í dag Handboltaveislan heldur áfram á Ásvöllum í dag þegar leikið verður til úrslita í Coca Cola bikar karla og kvenna. Kvennalið Fram og Valur mætast kl. 13:30 og karlalið KA og Vals eigast við kl. 16:00. RÚV sýnir beint frá leikjum dagsins, miðasala er í Stubbur App.
Coca Cola bikar | Selfoss meistari 3. flokki karla Selfoss hrósuðu sigri í Coca Cola bikarnum í 3. flokki karla eftir hörku leik gegn Fram í úrslitum á Ásvöllum í dag, lokatölur 32 – 26. Jafnt var í hálfleik 14 – 14. Liðin buðu upp á frábæran handbolta og þeir fjölmörgu áhorfendur sem mættu að…
Coca Cola bikarinn | Valur í úrslit Í síðari undanúrslitaleik kvöldsins mættust kvennalið Val og ÍBV. Eyjastúlkur voru með yfirhöndina framan af fyrri hálfleik en eftir því sem leið á hálfleikinn náði Valsliðið yfirhöndinni og hafði þriggja marka forystu í hálfleik 12-9. Valsstúlkur bættu í forskotið eftir því sem leið á síðari hálfleikinn og unnu…
Coca Cola bikarinn | Framkonur í úrslit Úrslitahelgi Coca Cola bikarsins hélt áfram í kvöld með undanúrslitum kvenna. Í fyrri leik kvöldsins léku núverandi Íslands- og bikarmeistarar í KA/Þór á móti Framkonum. Eftir jafnar upphafsmínútur tók Fram öll völd á vellinum og náði 6 marka forystu áður en flautað var til hálfleiks. Framkonur héldu áfram…
Coca Cola bikarinn | Undanúrslit kvenna í dag Leikið er til undanúrslita Coca Cola bikars kvenna í dag, fyrri leikur dagsins hefst kl. 18:00 en þar eigast við KA/Þór og Fram. Í seinni leik dagsins mætast Valur og ÍBV og hefst sá leikur kl. 20:15. Leikið er að Ásvöllum í Hafnarfirði og eru báðir leikirnir…
Coca Cola bikarinn | KA í úrslit eftir framlengingu Í síðari undanúrslitaleik dagsins mættust KA og Selfoss, fjölmargir áhangendur liðanna voru mættir á Ásvelli og mynduðu frábæra stemmingu allt frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu. Varnarleikurinn var í fyrirrúmi í fyrri hálfleik og lítið skorað. Jafnt var á öllum tölum og aldrei munaði meira en…
Coca Cola bikarinn | Valsmenn komnir í úrslit Úrslitahelgi Coca Cola bikarsins hófst í dag og stendur handboltaveislan fram á sunnudag þar sem bæði meistaraflokkar og yngri flokkar fá sviðsljósið. Í kvöld var byrjað á undanúrslitum Coca Cola bikars karla en leikið er á Ásvöllum að þessu sinni. Í fyrri leik undanúrslitanna áttust við FH…
Coca Cola bikarinn | Undanúrslit karla í dag Úrslitahelgi Coca Cola bikarsins hefst í dag með undanúrslitum meistaraflokks karla en handboltaveislan mun standa fram á sunnudag. Fyrsti leikur dagsins hefst kl. 18:00 en þar eigast við Valur og FH. Í seinni leik dagsins mætast Selfoss og KA og hefst sá leikur kl. 20:15. Leikið er…
Coca Cola bikarinn | Blaðamannafundur í hádeginu Úrslitahelgi Coca Cola bikarsins hefst á morgun miðvikudag og stendur fram á sunnudag. Blaðamannafundur með fulltrúum þeirra liða sem leika til undanúrslita fer fram í dag kl. 12.15 og verður honum streymt á miðlum HSÍ. Leikir úrslitahelgi Coca Cola bikarsins eru eftirfarandi: Miðvikudaginn 9. mars – mfl kakl….
Coca-Cola bikarinn | Dregið til undanúrslita Dregið var til undanúrslita í Coca Cola bikars karla og kvenna í hádeginu en úrslitahelgi Coca Cola bikarsins fer fram á Ásvöllum dagana 9. – 13. mars nk. Niðurstöður úr drættinum má sjá hér fyrir neðan. Coca-Cola bikar kvenna:KA/Þór – FramValur – ÍBV Coca-Cola bikar karla:HörðurFH/Þór – ValurSelfoss –…
Að tilmælum almannavarna vegna rauðrar viðvaranar hefur neðangreindum leikjum verið frestað til morguns: FH – Stjarnan 16-liða úrslit Coca Cola bikars kvennaValur – Haukar 8-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna. Leikirnir fara fram á morgun kl. 19:30
Coca Cola bikarinn | Leiktímar 8-liða úrslita Coca Cola bikarsins Búið er að raða niður leikdögum og tímum á allar viðeignir 8-liða úrslita Coca Cola bikars karla og kvenna. Leikirnir verða leiknir á eftirfarandi tímum um helgina: Coca Cola bikar kvenna:Sun. 20. feb. kl. 14:00 KA/Þór – HKSun. 20. feb. kl. 16:00 ÍR – FramMán…
Coca Cola bikarinn | Dregið í 8-liða úrslit Rétt í þessu lauk drætti í 8-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna og drógust eftirfarandi lið saman: Coca-Cola bikar karla:Valur/HK – Vængir Júpíters/VíkingurStjarnan/KA – Grótta/HaukarHörður/FH – ÞórÍR/Selfoss – Kórdrengir/ÍBV Coca-Coca bikar kvenna:Valur – Selfoss/HaukarÍR/Grótta – Víkingur/FramFjölnir-Fylkir/ÍBV – FH/StjarnanKA/Þór – Afturelding/HK Leikir í 16-liða úrslitum fara…
Coca Cola bikar yngri flokka | Dregið í undanúrslit Í morgun var dregið í undanúrslit yngri flokka í Coca-Cola bikarnum 2022, upptaka af drættinum fylgir færslunni. Viðureignir í undanúrslitum má sjá hér fyrir neðan 3. flokkur karlaSelfoss – ÍBVKA – Stjarnan / Fram 3.flokkur kvennaFram – ÍRFjölnir/Fylkir – Haukar 4. flokkur karla EldriKA – ÍR…
Coca-Cola bikarinn | Dregið í 32 liða úrslit Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla á skrifstofu HSÍ. Dregið var í þrjár viðeignir og mætast eftirfarandi:Fram – ÍBVStjarnan – AftureldingHörður – Fjölnir Liðin sem sátu hjá í 32 að þessu sinni voru: Valur, Haukar, FH, Selfoss ásamt 9 síðustu liðinum…
Coca Cola bikarinn | Dregið á morgun í 32 liða úrslit Á morgun, miðvikudag, verður dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður drættinu streymt inn á forsíðu hsi.is og hefst útsendingin kl. 11:00. Vegna sóttvarna verða engir gestir frá félögum eða fjölmiðlum á skrifstofu HSÍ á…
Coca cola bikarinn | Dregið í 16 liða úrslit í dag Í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Coca Cola bikar yngri flokka og eiga leikir þessara liða að fara fram í nóvember eða desember. Eftirfarandi lið drógust saman: 3. flokkur karla:Selfoss 1 – FHVíkingur – ValurHK – FramÍBV 1 – ÍRGrótta – KAÍBV…
Coca Cola bikarinn | Valsmenn Coca Cola bikarmeistarar karla 2021 Valsmenn tryggðu sér Coca-Cola bikarmeistaratitilinn 2021 með 5 marka sigri á Fram á Ásvöllum í dag. Það voru Framarar sem hófu leikinn af miklum kraft og komust meðal annars í 6-0 áður en Valsmenn vöknuðum upp af værum blundi og jöfnuðu leikinn snarlega í 8-8….
Coca Cola bikarinn | KA/Þór Coca Cola bikarmeistari kvenna 2021Norðanstúlkur er Coca-Cola bikarmeistarar 2021 eftir 7 marka sigur á Fram í úrslitaleik á Ásvöllum fyrr í dag. KA/Þór byrjaði leikinn og náði fljótlega 4 marka forystu en Framstúlkur sáu þá að sér og jöfnuðu leikinn 7-7 eftir 20 mínútna leik. Það var þó KA/Þór sem…