Í hádeginu var dregið í 16- og 8-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna á skrifstofu HSÍ. Myndband af drættinum má finna HÉR. Dráttinn í heild sinni má sjá hér: 16-liða úrslit kvenna (leikið 8. og 9. apríl): ÍR – HaukarSelfoss – FHGrótta – ÍBVFjölnirFylkir – KA/ÞórHK – ValurAfturelding – Stjarnan Víkingur og Fram…
Á morgun, fimmtudag, verður dregið í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður drættinu streymt inn á forsíðu hsi.is og hefst útsendingin kl. 12:45. Liðin í 16 liða úrslitum Coca Cola bikars karla eru:Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta, Haukar eða Selfoss, HK, ÍBV, ÍF…
Vegna hertra sóttvarnarreglna heilbrigðisráðherra hefur leikjum Þór – KA og ÍBV 2 – Vængir Júpiters í 32 liða úrslitum Coca-Cola bikars karla sem fram átti að fara í kvöld verið frestað. Nýr leiktími verður gefinn út við fyrsta tækifæri.
Í dag var dregið í 32 liða úrslit Coca-Cola bikars karla. 19 lið eru skráð til leiks og var því dregið í 3 viðureignir. Þessi lið mætast í 32 liða úrslitum Coca-Cola bikarsins: ÍBV 2 – Vængir Júpíters Þór Ak. – KA Haukar – Selfoss Leikirnir fara fram 6. – 7. október.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
HSÍ samið við Rúnar Sigtryggsson um að taka við þjálfun U-16 ára landsliðs karla.
- 1
- 2