
Úrskurður aganefndar 9. mars 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Einar Ingi Hrafnsson leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Afturelding og Fram í Olís deild karla þann 4.3.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 1. mgr. 3. gr. sömu reglugerðar…