
Úrskurður aganefndar 20. desember 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í tveggja leikja bann. Aganefnd vekur athygli á stighækkandi áhrifum útlokana vegna slíkra brota, skv. 2. mgr. 11. sömu reglugerðar. Leikbannið tekur gildi 21.12.2023…