
Úrskurður aganefndar 26. mars 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Með úrskurði aganefndar dags. 25.03.2025 var Gróttu gefið færi á að skila greinargerð áður en ákvörðun yrði tekin um viðurlög vegna málsins. Greinargerð barst frá Gróttu. Hefur aganefnd farið yfir sjónarmið félagsins. Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…