A landslið kvenna | Hópurinn fyrir leik dagsins Stelpurnar okkar mæta Serbum í undankeppni EM 2022 í dag, leikurinn fer fram á Ásvöllum og hefst kl. 16:00. Frítt er á leikinn í boði Arion banka. Á tæknifundi í morgun var gefið út hvaða 16 leikmenn spila í dag , tvær breytingar eru íslenska hópnum frá…
A landslið kvenna | Tap geg Svíum í dag Stelpurnar okkar mættu Svíþjóð í dag í fyrsta leik þeirra í undankeppni EM 2022 en með þeim í riðli eru Serbar og Tyrkir. Íslenska liðið átti á brattann frá upphafi gegn ógnarsteku liði Svía í kvöld, þegar dómarar kvöldsins blésu til hálfleiks var staðan 14 –…
A landslið kvenna | Hópurinn fyrir leik kvöldsins Fyrsti leikurinn í undankeppni EM2022 fer fram í Eskilstuna í Svíþjóð í kvöld þar sem stelpurnar okkar mæta heimakonum í Stiga Sports Arena. Á tæknifundi í morgun var gefið út hvaða 16 leikmenn spila í dag og er ljóst að Hafdís Renötudóttir markvörður er ekki leikfær eftir…
A landslið kvenna | Breyting á íslenska hópnum Saga Sif Gísladóttir hefur verið kölluð inn A landslið kvenna sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM 2022 á morgun. Hafdís Renötudóttir meiddist á æfingu í morgun og verður Saga Sif því til taks ef Hafdís verður ekki búin að jafna sig fyrir leikinn á morgun.
A landslið kvenna | Stelpurnar okkar á leið til SvíþjóðarStelpurnar okkar flugu í morgun með Icelandair á leið sinni til Eskiltuna í Svíþjóð. Landsliðið leikur þar gegn Svíþjóð á fimmtudaginn, hefst leikurinn kl. 17:00 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Liðið heldur svo heim á leið á föstudaginn og mæta Serbíu á Ásvöllum…
HSÍ hefur ráðið þær Hrafnhildi Ósk Skúladóttur og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur í þjálfarateymi kvennalandsliðsins og verða þær með umsjón yfir B landsliði kvenna ásamt Arnari Péturssyni og Ágústi Jóhannssyni. Valinn hefur verið hópur sem kemur til æfinga í október en B landsliðið heldur til Tékklands í nóvember til þáttöku á æfingamóti. B landslið kvenna:Markverðir:Eva Dís…
Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna verkefna stelpnanna okkar í undankeppni EM 2022. Landsliðið hefur leik í undankeppninni á móti Svíþjóð þar ytra 7. október og á Ásvöllum á móti Serbíu 10. október nk. Báðir leikir stelpnanna okkar verða í beinni útsendingu á RÚV. A landsliðs kvenna:Markverðir:Elín Jóna…
A landslið kvenna | Jafntefli gegn Slóveníu Stelpurnar okkar léku síðari leik sinn gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á HM á Spáni. Eftir 10 marka tap í fyrri leik liðanna voru líkurnar ekki með okkar stúlkum en þær létu það ekki hafa nein áhrif á sig og börðust til seinasta manns. Varnir beggja…
Í kvöld mætast Ísland og Slóvenía í síðari leik liðanna í umspili um laust sæti á HM en leikurinn fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Stelpurnar okkar töpuðu fyrri leiknum ytra með 10 marka mun, 24-14 en þær hafa ekki lagt árar í bát og ætla sér sigur í kvöld. Ein breyting verður á 16…
A landslið kvenna | Ísland – Slóvenía í dag Stelpurnar okkar leika í dag seinni leik sinn við Slóveníu um laust sæti á HM 2021. Leikurinn fer fram án áhorfenda. Leikskrá leiksins má finna á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2021/04/hsi-leikskra_isl_slov-1.pdf Leikurinn hefst kl. 19:45 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. ÁFRAM ÍSLAND!!
A landslið kvenna | Arnar bætir við leikmanni Arnar Pétursson hefur bætt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur leikmanni Vals við hópinn sem æfir nú hér heima fyrir síðari leikinn gegn Slóveníu. Stelpurnar okkar mæta Slóvenum í seinni leik liðanna um laust sæti á HM 2021 á Ásvöllum á miðvikudaginn kl. 19:45. Áhorfendur verða ekki leyfðir en leikurinn…
A landslið kvenna | 10 marka tap gegn Slóveníu Stelpurnar okkar léku fyrri leik sinn í dag í umspili um laust sæti á HM 2021 gegn Slóveníu ytra. Thea Imani Sturludóttir skoraði fyrsta mark leiksins og var jafnræði með liðunum fyrstu mínútur leiksins. Slóvenska liðið átti því næst mjög góðan kafla og náðu góðri forustu…
A landslið kvenna | 16 manna hópur Íslands gegn SlóveníuArnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna hefur valið 16 leikmenn vegna fyrri leiks Íslands gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á HM 2021 sem fram fer á Spáni í desember nk. Stelpurnar okkar leika fyrri leikinn í umspilinu þar ytra þann 16. apríl en liðin…
A landslið kvenna | 21 manna hópur Íslands fyrir undankeppni HM 2021 Arnar Pétursson þjálfari A landslið kvenna hefur valið 21 manna æfingahóp vegna leikja Íslands gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á HM 2021 sem fram fer á Spáni 2. – 19. desember nk. Heilbrigðisráðaneytið samþykkti í gær undanþágu beiðni HSÍ til hefbundinna…
A landslið kvenna | Ísland í sterkum riðli Dregið var fyrr í dag í riðla í undankeppni EM kvenna sem fram fer í Norður-Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallalandi í nóvember 2022. Stelpurnar okkar voru skráðar í 3. styrkleikaflokk fyrir dráttinn. Riðill Íslands í undankeppninni er eftirfarandi:SvíþjóðSerbíaÍslandTyrkland Fyrstu tvær umferðir riðlakeppninnar fara fram í byrjun október en…
A landslið kvenna | Slóvenar bíða í umspili Stelpurnar okkar mæta Slóvenum í umspili um laust sæti á HM á Spáni í desember. Fyrri leikurinn fer fram í Slóveníu 16./17. apríl og sá síðari hér heima 20./21. apríl. Liðin mættust í undankeppni EM í mars 2018, fyrri leikurinn í Laugardalshöll endaði með jafntefli 30-30 en…
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hefur valið þá fimmtán leikmenn sem mæta Litháen í dag í forkeppni HM sem fram fer í Skopje. Hópurinn sem leikur í dag er eftirfarandi: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (27/0)Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (4/0)Saga Sif Gísladóttir, Valur (1/0) Aðrir leikmenn:Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (4/5)Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (60/121)Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (38/30)Harpa Valey…
Stelpurnar okkar mættu í kvöld Grikklandi í annari umferð forkeppni HM í handboltaleik sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu. Íslenska liðið hafði mikla yfirburði í dag og með frábærum varnarleik liðsins náðu Grikkir ekkert að ógna stelpunum okkar en staðan í leikhlé var 15 – 7. Liðið byrjaði seinni hálfleikinn af krafti og…
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Grikklandi í dag í forkeppni HM sem fram fer í Skopje. Hópurinn sem leikur í dag er eftirfarandi: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (26/0)Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (3/0)Saga Sif Gísladóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn:Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (3/1)Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (59/119)Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (37/28)Harpa Valey…
Stelpurnar okkar léku í dag sinn fyrsta leik í forkeppni HM sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu. Jafnræði við með liðunum í upphafi leiks og þegar tíu mínútur voru liðnar af leiknum var staðan 2 – 2. Íslenska liðið átti þá frábæran kafla og skoraði fimm mörk í röð og breytti stöðunni í…
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Norður Makedóníu í dag í forkeppni HM sem fram fer í Skopje. Hópurinn sem leikur gegn Norður Makedóníu er eftirfarandi: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (25/0)Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (2/0) Aðrir leikmenn:Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (2/0)Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (58/118)Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (36/28)Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV…
Mótshaldarar hafa breytt leiktímum stelpnanna okkar aftur þar sem ekkert varð af lengingu útgöngubanns hér í Skopje. Leiktímarnir eru því eftirfarandi:Fös. 19. mars kl. 16:00 Ísland – Norður-Makedónía, streymt á ruv.is. Lau. 20. mars kl. 18:00 Ísland – Grikkland, streymi auglýst síðar Sun. 21. mars kl. 18:00 Ísland – Litháen, streymi auglýst síðar
Stelpurnar okkar hefja leik í forkeppni HM á föstudaginn er þær mæta N-Makedóníu í Skopje. Liðið hefur í dag fundað og farið yfir andstæðingana, verið í endurheimt og æft fyrir komandi átök og er góður andi í hópnum. Vegna mögulegs útgöngubanns í Skopje sem tæki gildi um helgina hafa mótshaldarar þurft að gera breytingar á…
Karen Knútsdóttir hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem leikur í forkeppni HM helgina 19. – 21. mars af persónulegum ástæðum. Ákvörðunin var tekin í samráði við HSÍ og þjálfara íslenska liðsins. Arnar Pétursson, þjálfari A landsliðs kvenna hefur ákveðið að kalla ekki á annan leikmann í hennar stað að svo stöddu.
Arnar Pétursson þjálfari A landslið kvenna hefur valið þá 18 leikmenn sem taka þátt í forkeppni HM í Skopje í Norður-Makedóníu í mars. Riðill íslenska liðsins fer fram 19. – 21. mars nk. Með íslenska liðinu í riðli eru Litháen, Grikkland og heimakonur í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar hefja æfingar fimmtudaginn 11. mars en liðið heldur…
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hefur valið 19 leikmenn til æfinga hjá A landsliði kvenna, hópurinn hittist og æfir á höfuðborgarsvæðinu 17. – 21. febrúar nk. Næsta verkefni hjá stelpunum okkar er 19. – 21. mars nk. en þá fer fram undankeppni HM. Liðið drógst í riðil með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Riðilinn verður leikinn í Norður-Makedóníu….
HSÍ barst í dag staðfesting á því að EHF hefði samþykkt undanþágu vegna Ásvalla sem keppnishús fyrir landsleiki Íslands á meðan Laugardalshöllin er lokuð vegna viðgerða. A landslið kvenna hefur spilað sína síðustu þrjá heimaleiki á Ásvöllum og mun A landslið karla færa sína leiki þangað og má búast við því að hið minnsta heimaleikir…
A landsliðs kvenna | Forkeppni HM frestað fram í marsRétt í þessu tilkynnti skrifstofa EHF um frestun á öllum riðlum í forkeppni HM kvenna en stelpurnar okkar áttu að leika í Makedóníu í byrjun desember. Helstu ástæður frestunarinnar eru allar tengdar Covid-19 faraldrinum; flugsamgöngur eru takmarkaðar Evrópu, undirbúningur er erfiður þar sem reglur um æfingar…
Í ljósi þeirrar óvissu sem er í þjóðfélaginu vegna nýrrar bylgju Covid-smita og í þeim tilgangi að leggja lóð á vogarskál baráttunnar við útbreiðslu veirunnar hefur mótanefnd HSÍ og stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að fresta eftirtöldum viðburðum: A landslið kvenna, æfingavika 28. Sept – 4. okt Yngri landslið, æfingahelgi 30. Sept – 4. okt…
Arnar Pétursson hefur valið 19 leikmenn til æfinga, hópurinn hittist og æfir í Vestmannaeyjum 28. september – 3. október. Næsta verkefni hjá stelpunum okkar er áætlað 4. – 6. desember nk. en þá fer fram undankeppni HM. Liðið drógst í riðil með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Riðilinn verður leikinn í Norður-Makedóníu. Vegna Covid-19 heimsfaraldursins er…
Þann 8. júlí nk. verður dregið í forkeppni fyrir HM 2021 í handbolta sem fram fer á Spáni í desember það ár.
Arnar Pétursson hefur valið 21 leikmann til æfinga með B landsliði kvenna 24. – 27. júní nk.
Arnar Pétursson hefur valið 22 leikmenn til æfinga, en hópurinn hittist þann 15. júní nk. og verður æft út mánuðinn.