A kvenna | Ísland – Ungverjaland á laugardaginn Stelpurnar okkar koma saman til æfinga í dag og hefst þá formlega undirbúningur þeirra fyrir viðureignir liðsins gegn Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Liðið leikur fyrri leikinn að Ásvöllum á laugardaginn og hefst leikurinn kl. 16:00. Frítt verður inn í boði Icelandair en…
A kvenna | 20 manna hópur gegn Ungverjalandi Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir umspilsleiki liðsins um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjalandi. Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl nk. og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti…
A kvenna | Svekkjandi 26-29 tap gegn Noregi Stelpurnar okkar tóku á móti Noregi í æfingaleik sem fram fór á Ásvöllum í dag. Þær leiddu 16-11 í hálfleik og leiddu á tímabili með 7 marka mun í seinni hálfleik. Norska liðið gaf þá í sigraði að lokum með með þriggja marka mun, 26-29. Næstu leikir…
A kvenna | Ísland – Noregur kl. 19:30 Stelpurnar okkar leika gegn B-liði Noregs að Ásvöllum í kvöld og hefst leikur liðanna kl. 19:30. Leiknum verður streymt á slóðinni hér að neðan. Seinni leikur liðanna fer fram á laugardaginn og hefst hann kl. 16:00. Frítt er inn í boði Kletts. https://www.youtube.com/live/qNZq5QPBkgA?feature=share
A kvenna | Ísland – Noregur í kvöld A landslið kvenna leikur fyrri vináttulandsleik sinn í kvöld gegn B liði Noregs á Ásvöllum og hefst leikurinn kl. 19:30. Frítt er inn á leikinn í boði Kletts. Síðari leikur liðanna verður á laugardaginn 16:00. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir umspilsleiki um laust sæti á…
A kvenna | Vináttuleikir framundan við Noreg A landslið kvenna kom saman í til æfinga en þær leika tvo vináttulandsleiki gegn B liði Noregs á Ásvöllum fimmtudaginn 2. mars kl. 19:30 og laugardaginn 4. mars kl. 16:00. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir umspilsleiki um laust sæti á HM 2024 sem spilaðir verða í…
A kvenna | Æfingahópur fyrir leikina gegn Noregi B Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir vináttulandsleikina gegn Noregi B sem fara fram í byrjun mars en leikið verður á Ásvöllum í Hafnarfirði. Hópurinn kemur saman til æfinga 27. febrúar, fyrri leikur liðanna fer fram fimmtudaginn 2. mars kl. 19.30 og…
A landslið karla | Styrktu strákana okkar Fjölmargir einstaklingar og fyrirtæki hafa haft samband undanfarna daga og óskað eftir því að styðja við bakið á strákunum okkar og HSÍ. Til að styrkja sambandið er hægt að fara inn í vefverslun HSÍ og velja styrki upp á 2.500 kr, 5.000 kr og 10.000 sem renna óskipt…
HSÍ | Handknattleiksfólk ársins 2022 Handknattleikskona ársinsHandknattleikskona ársins 2022 er Sandra Erlingsdóttir, 24 ára leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og íslenska landsliðsins. Sandra lék með EH Aalborg í Danmörku í vor þar sem hún var valin besti leikmaður liðsins annað árið í röð en liðið var í harðri baráttu um að komast í dönsku úrvalsdeildina….
A landslið kvenna | Ungverjar verða mótherjar Íslands Rétt í þessu lauk drætti til umspili HM 2023 í Ljubljana en Ísland var þar í pottinum eftir góðan sigur hér heima gegn Ísrael í tveimur leikjum í forkeppni HM í byrjun nóvember. HM 2023 fer fram í Danmörku, Svíþjóð og Noregi 30. nóvember – 17. desember…
A landslið kvenna | Dregið í umspili HM 2023 á morgun Á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar stelpnanna okkar í umspili um laust sæti á HM 2023 í apríl sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. A landslið kvenna mætti Ísrael hér heima í byrjun nóvember í forkeppni HM og vann Ísland…
A landslið kvenna | Hárvörur frá Waterclouds Eftir að stelpurnar okkar tryggðu sér sæti í umspili um laust sæti á HM 2023 færði Waterclouds liðinu hárvörur að gjöf. Waterclouds eru sænskar umhverfisvænar hársnyrtivörur sem hafa náð miklum vinsældum og í september sl. hóf fyrirtækið innreið sína inn á íslenskan markað. Fyrirtækið færðu stelpunum okkar veglegan…
A landslið kvenna | Leikdagur hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar leika í dag seinni leik sinn í forkeppni fyrir HM 2023 gegn Ísrael að Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 15:00 og er frítt inn í boði Arion banka. Ísland sigraði fyrri viðureignina 34 – 26 en sigurvegarinn í viðureignunum kemst áfram í umspil um laust sæti…
A landslið kvenna | Ísland – Ísrael í dag Stelpurnar okkar leika í dag sinn fyrri leik í forkeppni fyrir HM 2023 gegn Ísrael að Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 15:00 og er frítt inn í boði Arion banka. Sigurvegarinn í viðureignunum kemst áfram í umspil um laust sæti á HM. Liðin mætast að öðru sinni…
A landslið kvenna | 5 marka sigur í Klaksvík Stelpurnar okkar léku síðari vináttulandsleik sig gegn Færeyjum í dag en leikurinn var leikinn í Klaksvík. Íslenska liðið byrjaði af krafti í dag eftir 10 mínútna leik skoraði Andrea Jacobsen og staðan 0 – 5. Færeyingar sáu aldrei til sólar í fyrri hálfleik og staðan 8…
A landslið kvenna | Sigur gegn Færeyjum Stelpurnar okkar léku fyrri vináttulandsleik sinn í dag gegn Færeyjum en leikurinn fór fram í Höllinni á Skála. Sandra Erlingsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands í dag og eftir 10 mínútna leik voru stelpurnar okkar komnar með þrjggja marka forystu. Þegar dómarar dagsins flautuðu til hálfleiks var staðan 11…
A landslið kvenna | Leikdagur í Þórshöfn Stelpurnar okkar leika í dag sinn fyrri vináttulandsleik gegn Færeyjum. Eftir að liðið kom sér vel fyrir í Þórshöfn í gær var haldið á æfingu í Höllinni í Skála þar sem liðið leikur fyrri leik sinn í dag. Flautað er til leiks kl. 17:00 í dag og verður…
A landslið kvenna | Ferðadagur til Færeyja Stelpurnar okkar héldu af stað til Færeyja nú í morgun, um helgina leika þær tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum ytra. Fyrri leikurinn fer fram á morgun (laugardag) í Höllinni á Skála og hefst kl. 17:00. Síðari viðureignin verður leikin í Klakksvík á sunnudaginn og hefst kl. 16:00. Leikjunum er…
A landslið kvenna | Vináttuleikir við Færeyjar um helgina A landslið kvenna kom saman til æfinga síðastliðinn mánudag og hófst þar með undirbúningur fyrir leikina gegn Ísrael í forkeppni HM 2023. Liðið hefur æft af krafti alla vikuna en á morgun halda stelpurnar okkar til Færeyja en þar leika þær tvo vináttulandsleiki á laugardag og…
A landslið kvenna | Breyting á leikmannahóp Lovísa Thompson og Berglind Þorsteinsdóttir hafa dregið úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla en liðið undirbýr sig nú fyrir leiki í forkeppni HM 2023 gegn Ísrael á Ásvöllum 5. og 6. nóvember. Í stað þeirra hefur Katrín Tinna Jensdóttir, leikmaður Volda í Noregi verið kölluð inn í liðið. Katrín…
A landslið kvenna | Hópurinn fyrir leiki við Ísrael í forkeppni fyrir HM 2024 Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn fyrir forkeppni HM 2024 en þar mætir landsliðið Ísrael 5. og 6. nóvember. Báðir leikirnir fara fram hér heima og eins og í undanförnum leikjum hjá stelpunum okkar verður leikið á Ásvöllum í Hafnarfirði….
A kvenna | Tveir leikir gegn Ísrael á Ásvöllum A landslið kvenna leikur tvo leiki gegn Ísrael helgina 5. og 6. nóvember í forkeppni fyrir HM 2023. Ákveðið hefur verið að báðir leikir liðanna fari fram hér á landi. Leikirnir hefjast kl. 16:00 bæði laugardag og sunnudag og fara þeir fram að Ásvöllum í Hafnarfirði….
A kvenna | Stelpurnar okkar drógust gegn Ísrael Í morgun var dregið var í forkeppni fyrir HM kvenna 2023 sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Stelpurnar okkar voru í efri styrkleikaflokki og drógust gegn Ísrael, fyrri leikurinn fer fram hér heima 2./3. nóvember en síðari leikurinn í Ísrael verður leikinn 5./6. nóvember. Sigurliðið…
A landslið kvenna | Tap gegn Serbíu Stelpurnar okkar töpuðu gegn Serbíu í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Zrenjanin í dag. Leikurinn í dag var mikil og góð skemmtun þar sem mikill hraði einkenndi leik beggja liða. Í upphafi fyrri hálfleiks hafði Serbneska liðið frumkvæðið og skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins. Íslenska…
A landslið kvenna | Hópurinn gegn Serbíu Þjálfara A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Serbíu í dag. Leikurinn er síðasti leikur liðsins í undankeppni EM 2022 og er nú þegar ljóst að það verður úrslitaleikur um 2. sætið í riðlinum og þar með sæti á EM í nóvember. Leikurinn hefst kl….
A landslið kvenna | Æft í keppnishöllinni í ZrenjaninStelpurnar okkar eru þessa stundina að æfa í keppnishöllinni í Zrenjanin í Serbíu. Liðið ferðaðist í gær með Icelandair til Zurich og þaðan var flogið áfram til Zagrab og ferðalagið endaði á rúmlega klukkutíma rútuferð til Zrenjanin og komið var á leiðarenda um 19:00 að staðartíma. Liðið…
A landslið kvenna | 17 leikmenn halda til Serbíu Stelpurnar okkar ferðast í dag til Serbíu og leika þar ytra laugardaginn 23. apríl kl. 16:00. Er það síðasti leikurinn í riðlakeppninni og er nú þegar ljóst að það verður úrslitaleikur um 2. sætið í riðlinum og þar með sæti á EM í nóvember. Þjálfarateymi liðsins…
A landslið kvenna | Hópurinn gegn Svíþjóð Þjálfara A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Svíþjóð í kvöld að Ásvöllum. Leikurinn er síðasti heimaleikur liðsins í undankeppni EM 2022 og hefst hann kl. 19:45. Frítt er á leikinn í boði Icelandair og opnar húsið kl. 19:00 fyrir áhorfendur. Sölubás með landsliðstreyjum verður…
Stelpurnar okkar mæta Svíþjóð á Ásvöllum miðvikudaginn 20. apríl kl. 19:45, aðgangur er ókeypis á leikinn í boði Icelandair. Leikurinn er síðasti heimaleikur þeirra í undankeppni EM 2022. Góð mæting hefur verið á síðustu leiki þeirra og erum við þakklát þeim fyrirtækjum sem hafa boðið á leikina þeirra. Stelpurnar okkar halda þá til Serbíu og…
A landslið kvenna | Hópurinn gegn Svíþjóð og Serbíu Þjálfarateymi A-landslið kvenna hafa valið 18 leikmenn sem mæta Svíþjóð og Serbíu í undankeppni EM 2022. Liðið mætir Svíþjóð á Ásvöllum miðvikudaginn 20. apríl kl. 19:45, aðgangur er ókeypis á leikinn í boði Icelandair. Stelpurnar okkar halda þá til Serbíu og leika þar ytra laugardaginn 23….
A landslið kvenna | Frábær sigur gegn Tyrklandi Stelpurnar okkar léku gegn Tyrklandi á Ásvöllum í dag í undankeppni EM 2022. Olís bauð frítt á leikinn og mættu um 1300 áhorfendur í þeirra boði og stemningin á Ásvöllum var stórkostleg. Ísland byrjaði leikinn af krafti og náðu mest átta marka forystu í fyrri hálfleik. Liðið…
A landslið kvenna | Ísland – Tyrkland kl. 16:00 á Ásvöllum Stelpurnar okkar mæta Tyrkjum í dag í undankeppni EM 2022, leikurinn fer fram á Ásvöllum og frítt er á leikinn í boði Olís. RÚV sýnir beint frá leiknum. EM stofan fer í loftið kl.15:40 og leikurinn hefst svo kl.16:00. Hópur Íslands í dag er…
A landslið kvenna | Ísland – Tyrkland á Ásvöllum á morgun kl. 16:00 Stelpurnar okkar héldu áfram sínum undirbúningi í dag fyrir leik sinn gegn Tyrklandi á morgun. Byrjuðu þær daginn á myndatöku þar sem leikmannamyndir og liðsmynd voru tekknar af stelpunum. Næst fundaði Arnar Pétursson með liðinu og fór yfir síðasta leik og áherslur…
A landslið kvenna | Grátlegt tap í TyrklandiStelpurnar okkar mættu Tyrkjum á erfiðum útivelli fyrir framan 2800 áhorfendur í Kastamonu í Tyrklandi fyrr í dag. Þetta var þriðji leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2022 en liðið vann frækilegan sigur á Serbum að Ásvöllum seinastu umferð keppninnar.Íslenska liðið hóf leikinn af krafti og náði frumkvæðinu…
A landslið kvenna | Ísland – Tyrkland kl. 16:00 Stelpurnar okkar mæta Tyrkjum þar ytra í dag í undankeppni EM 2022. Leikurinn fer fram í Kastamonu og búast heimamenn við um 2500-3000 áhorfendum á leikinn í dag. RÚV sýnir beint frá leiknum. EM stofan fer í loftið kl.15:40 og leikurinn hefst svo kl.16:00. Hópur Íslands…
A landslið kvenna | Góður dagur í Kastamanu Stelpurnar okkar héldu í dag áfram undirbúningi sínum fyrir leikinn stóra gegn Tyrkjum á morgun. Leikmenn fengu að sofa út í morgun til að ná endanlega ferðaþreytunni úr sér. Fyrri part dags var og frjáls tími sem stelpurnar nýttu í göngutúr í nágrenni hótelins ásamt hvíld. Eftir…
A landslið kvenna | Ferðadagur til Kastamonu Stelpurnar okkar tóku daginn snemma í Istanbul í dag og var stefnan sett á borgina Kastamonu þar sem leikur þeirra gegn Tyrkjum fer fram nk. miðvikudaginn. Um 90 mínútna seinkun var á fluginu hjá liðinu en hópurinn skilaði sér á hótelið um klukkan 14:00 að staðartíma. Eftir að…
B landslið kvenna | 16 manna æfingahópur Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, þjálfarar B landsliðs kvenna hafa valið 16 manna æfingahóp. Liðið mun æfa saman frá næsta fimmtudegi til sunnudags á höfuðborgarsvæðinu. Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn:Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór (0/0)Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (4/2)Anna Þyrí Halldórsdóttir, KA/Þór (0/0)Auður Ester Gestsdóttir,…
A landslið kvenna | Hópurinn gegn Tyrklandi Landsliðsþjálfarar A landsliðs kvenna hafa valið 16 leikmenn sem mæta Tyrklandi. Landsliðið flýgur nú í morgunsárið með Icelandair til Kaupmannahafnar og um miðjan dag flýgur hópurinn áfram til Tyrklands. Ísland mætir Tyrklandi þar ytra miðvikudaginn 2. mars og á Ásvöllum sunnudaginn 6. mars. Olís ætlar að bjóða frítt…
A landslið kvenna | Tveir æfingar í dag hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar komu saman tvisvar í dag og héldu áfram undirbúningi sínum fyrir leikina sína gegn Tyrkjum í undankeppni EM 2022. Þær halda af landi brott í nótt og eiga fyrir höndum langt ferðalag til Tyrklands. Ísland mætir Tyrklandi þar ytra miðvikudaginn 2. mars…
A landslið kvenna | Fyrsta æfing fyrir TyrklandsleikinaStelpurnar okkar komu saman í dag á sinni fyrstu æfingu fyrir leiki þeirra gegn Tyrklandi í undankeppni EM. Arnar Pétursson fundaði með liðinu og fór vel yfir verkefni næstu daga. Landsliðið liðkaði sig svo til inni í sal og einbeittu sér að eindurheimt enda flestar þeirra spilað með…
A landslið kvenna | 19 manna æfingahópur Landsliðsþjálfarar A landsliðs kvenna hafa valið 19 leikmenn til æfinga vegna landsleikja liðsins við Tyrkland í Undankeppni EM 2022. Landsliðið leikur gegn Tyrklandi þar ytra 2. mars og stelpurnar okkar leika svo heimaleik sinn við Tyrki 6.mars nk á Ásvöllum. Báðir leikir stelpnanna okkar verða í beinni útsendingu…
HSÍ | Fjórir handboltamenn í topp tíu efst í kjöri Íþróttamanns ársins Samtök Íþróttafréttamanna tilkynnti í morgun hvaða tíu íþróttamenn eru efstir í kjöri samtakana í vali þeirra á íþróttamanni ársins 2021. Fjórir handknattleiksmenn eru á meðal tíu efstu í ár og eru það eftirfarandi leikmenn:Aron Pálmarsson leikmaður Álaborgar í DanmörkuBjarki Már Elísson leikmaður Lemgo…
Á verðlaunahófi mótsins í Cheb í Tékklandi voru bestu leikmenn hvers liðs útnefndir. Sandra Erlingsdóttir var útnefnd sem besti leikmaður A-landsliðins og Auður Ester Gestsdóttir hjá B-landsliðinu. Sandra skoraði 17 mörk á mótinu ásamt að stjórna sóknarleiknum virkilega vel. Auður Ester skoraði 11 ásamt að spila varnarleikinn vel. Hér má sjá mynd af Söndru og…
A landslið kvenna | 2. sætið staðreynd í Cheb Stelpurnar okkar léku lokaleik sinn á fjögura liða móti í Cheb með því að leika við heimakonur frá Tékklandi. Nokkuð jafnræði var með liðunum fyrstu fimm mínútur leiksins en eftir það náðu Tékkar yfirhöndinni. Þegar mest var munurinn kominn í fimm mörk en þá náðu stelpurnar…
B landslið kvenna | 17 marka sigur gegn Tékklandi B landslið kvenna lék í dag sinn síðasta leik í Cheb og að þessu sinni voru mótherjar þeirra Tékkar. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn frábærlega og varnarlega var liðið stórkostlegt. Tékkarnir skoruðu ekki sitt fyrsta mark fyrr en á 14 mínútu og staðan var 6 – 1…
B landslið kvenna | 17 marka sigur gegn Tékklandi B landslið kvenna lék í dag sinn síðasta leik í Cheb og að þessu sinni voru mótherjar þeirra Tékkar. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn frábærlega og varnarlega var liðið stórkostlegt. Tékkarnir skoruðu ekki sitt fyrsta mark fyrr en á 14 mínútu og staðan var 6 – 1…
A landslið kvenna | 8 marka sigur gegn Sviss Stelpurnar okkar mættu Sviss í kvöld í Cheb í Tékklandi. Landsliðið var ákveðið að bæta fyrir tap liðsins í gær gegn Noregi og var það ljóst frá fyrstu mínútu að þær ætluðu sér sigur í kvöld. Liðið byrjaði leikinn af miklum krafti í vörn og sókn….
B landslið kvenna | Eins marks tap gegn Sviss B landsliðið lék í dag sinn annan leik í fjögura landa móti í Cheb í Tékklandi og að þessu sinni voru mótherjar Sviss. Stelpurnar okkar mættu til leiks af krafti og náðu fljótt yfirhöndinni í leiknum. Vörn liðsins var sterk og Sara Sif Helgadóttir varði 9…
A landslið kvenna | Fimm marka tap gegn Noregi A landsliðið lék sinn fyrsta leik af þremur í Cheb í dag er þær mættu Noregi. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af krafti og gáfu ekkert eftir fyrstu 10 mínútur leiksins og jafnt var á með liðunum. Um miðjan fyrri hálfleik náði Noregur að síga fram úr…