
A kvenna | Frábær frammistaða dugði ekki til Stelpurnar okkar léku í kvöld síðari umspilsleiksleik sinn um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjum í Érd Arena í úthverfi Búdapest. Þrátt fyrir hetjulega baráttu liðsins á vellinum í kvöld er draumur liðsins úti eftir að liðið tapaði 34 – 28. Þrátt fyrir tap gegn sterku…