
A kvenna | Sigur gegn Parargvæ Stelpurnar okkar léku í kvöld gegn Paragvæ í öðrum leik þeirra í riðlakeppni Forsetabikarsins. Stelpurnar náðu strax góðum tökum á leiknum og höfðu frumkvæðið allan tímann. Staðan í hálfleik var 13-9. Munurinn hélst að mestu áfram og náðu stelpurnar að bæta aðeins í muninn í lokin og unnu sannfærandi…