A kvenna | Jafntefli gegn Angóla Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM kvenna fór fram í dag þegar stelpurnar okkar mættu liði Angóla. Viðureignin skar úr um hvort liðið færi áfram í milliriðla eða í Forsetabikarinn. Fyrri hálfleikur leiksins í dag var hörkuspennandi en í hálfleik var staðan 15 – 14 fyrir Angóla. Angóla byrjaði…
A kvenna | Hópurinn gegn Angóla Íslenska landsliðið leikur þriðja og síðasta leik sinn í riðlakeppni HM 2023 kvenna í dag kl. 17:00 þegar þær mæta Angóla . Leikið verður í DNB Arena í Stavanger og verður leikurinn í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymið hefur valið þá sextán leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands í…
Netverslun | Boozt hefur sölu á landsliðstreyjunni HSÍ og Boozt hafa ákveðið að færa netverslun HSÍ sem hefur boðið upp á landsliðstreyjur Íslands til sölu yfir til Boozt. Stór pöntun á landsliðstreyjum skilaði sér í dag til Boozt og munum við auglýsa það vel þegar sala hefst í gegnum Boozt.com. Boozt einn af aðalbakjörlum HSÍ…
A kvenna | Síðasti leikur riðlakeppni HM er á morgun Stelpurnar okkar hafa nýtt daginn vel til að undirbúa sig fyrir síðasta leik sinn í riðlakeppni HM sem fram fer á morgun þegar Ísland mætir Angóla. Hópurinn fékk að sofa örlítið lengur í morgun og eftir góðan morgunmat var gengið að vatni í grennd við…
A kvenna | Hildigunnur komin í 100 landsleiki Þegar stelpurnar okkar mættu Frökkum í öðrum leik sínum í D-riðli á HM spilaði Hildigunnur Einarsdóttir, leikmaður Vals sinn 100. A landsleik fyrir hönd Íslands. Hildigunnur spilaði sinn fyrsta landsleik 1. nóvember 2006 í vináttulandsleik gegn Hollandi. Í þeim leik skoraði hún 5 mörk. Við óskum Hildigunni…
A kvenna | Tap gegn Frakklandi Stelpurnar okkar mættu Ólympíumeisturum Frakklands í kvöld í öðrum leik Íslands í D-riðli HM 2023. Frakkland byrjaði af miklum í kvöld og náðu öruggri forustu strax í upphafi leiks. Í háflleik var staðan 20 – 10 Frakklandi í vil. Íslenska liðið mætti sterkara til leiks í síðari hálfleik og…
A kvenna | Hópurinn gegn Frakklandi Íslenska landsliðið leikur sinn annan leik á HM 2023 kvenna í dag kl. 17:00 þegar þær mæta Frakklandi í D riðli. Leikið verður í DNB Arena í Stavanger og verður leikurinn í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymið hefur valið þá sextán leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands í dag:…
A kvenna | Leikdagur hjá stelpunum okkar Ísland mætir ólympíumeisturum Frakka í dag á HM 2023 í Stavanger. Leikurinn er annar leikur Íslands í D-riðli og hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Stelpurnar okkar tóku létta styrtaræfingu í morgun og þjálfarateymið fundið svo með þeim fyrir hádegismat. Það er spenna og…
A kvenna | Fjölskylduhittingar og endurheimt Dagurinn í dag hjá íslenska liðinu fór að mestu leiti í endurheimt og undirbúning fyrir verkefni morgundagsins. Eftir góðan morgunmat tóku stelpurnar styrktaræfingar sem styrktarþjálfari liðsins, Hjörtur Hinriksson stjórnaði. Íslenska fjölmiðlasveitin hitti stelpurnar eftir hádegismat á hótelinu. Að því loknu fengu stelpurnar frjálsan tíma yfir daginn. Flestar fóru og…
A landslið karla | 35 manna hópur fyrir EM 2024 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðþjálfari hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi. Leikmönnum er raðað í stafrófsröð eftir leikstöðum á listanum hér að neðan. Eftirfarandi leikmenn eru í hópnum. Markverðir:Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6)Ágúst Elí Björgvinsson,…
A kvenna | Tap í fyrsta leik á HM Stelpurnar okkar léku í kvöld sinn fyrsta leik á HM 2023 þegar þær mættu Slóveníu í Stavanger. Fyrstu mínútur leiksins voru liðinu erfiðar, spennustigið full hátt og tók það nokkrar mínútur fyrir liðið að finna taktinn. Slóvenar komust mest í sjö marka forystu en með dugnaði…
A kvenna |Hópurinn gegn Slóveníu Íslenska liðið hefur leik á HM 2023 kvenna í dag kl. 17:00 þegar þær mæta Slóveníu í D riðli. Leikið verður í DNB Arena í Stavanger og verður leikurinn í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymið hefur valið þá sextán leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands í dag: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir,…
A kvenna | Ísland – Slóvenía í dag Stelpurnar okkar hefja leik í dag á HM 2023 er þær mæta Slóveníu kl. 17:00. Leikurinn er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á RÚV.Liðið tók létta styrktaræfingu í morgun og eftir hádegi verður þjálfarateymið með liðsfund þar sem farið verður yfir síðustu atriðin fyrir leikinn. Mikill fjöldi…
A kvenna | Tap gegn Angóla í hörku leik Stelpurnar okkar töpuðu í dag sínum síðasta leik á Posten Cup þegar liðið mætti Afríkumeisturum Angóla. Í hálfleik var staðan 13 – 11 Angóla í vil. Lið Angóla hafði frumkvæðið mest allan fyrri hálfleikinn en okkar stelpur aldrei langt undan. Síðari hálfleikur spilaðist að mörgu leiti…
A kvenna |10 marka tap gegn Noregi Stelpurnar okkar léku í dag gegn heims- og evrópumeisturum Noregs á Posten Cup. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og eftir 15 mínútna leik var staðan 8 – 5 þeim í norsku í vil. Þá tók við slæmur kafli íslenska liðsins og gríðarlega sterkt lið Noregs nýtti sér það…
A kvenna | Hópurinn gegn Noregi Stelpurnar okkar leika í dag sinn annan leik á Posten Cup er þær mæta evrópu- og heimsmeistum Noregs kl. 15:45 og fer leikurinn fram í Håkons Hall í Lillehammer.Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymi Íslands hefur valið eftirfarandi 16 leikmenn sem leika gegn Noregi í dag: Markverðir:Elín…
A kvenna | Góður dagur að baki hjá stelpunum okkar Dagurinn í dag fór hjá íslenska liðinu að mestu leiti í endurheimt og undirbúning fyrir verkefni morgundagsins. Eftir góðan morgunmat tóku stelpurnar styrktaræfingar sem styrktarþjálfari liðsins, Hjörtur Hinriksson stjórnaði. Eftir hádegismat var svo liðsfundur þar sem þjálfarateymið ásamt leikmönnum fóru yfir leik gærdagsins og var…
A kvenna | Tap í fyrsta leik á Posten Cup Kvennalandsliðið lék í dag fyrsta leik sinn á Posten Cup er stelpurnar okkar mættu liði Póllands. Íslenska liðið byrjaði vel í dag og jafnræði var með liðunum fyrstu mínútur leiksins en slæmur kafli um miðbik fyrri hálfleiks gerði það að verkum að pólska liðið náði…
A kvenna | Hópurinn gegn Póllandi Stelpurnar okkar leika í dag sinn fyrsta leik á Posten Cup er þær mæta liði Póllands kl. 15:45 og fer leikurinn fram í Boligpartner Arena. Morguninn fór í létta styrktaræfingu undir stjórn Hjartar Hinrikssonar, stytrktarþjálfara liðsins og nú situr hópurinn á fundi með þjálfarateyminu. Allir leikir Íslands á Posten…
A kvenna |Ferðadagur hjá stelpunum okkar A landslið kvenna hélt af landi brott í morgun er liðið flaug með Icelandair til Osló. Þegar þangað var komið fór hópurinn í það að safna öllum farangri liðsins saman og var svo haldið af stað með rútu til Lillehammer þar sem liðið mun dvelja næstu daga við æfingar…
A kvenna | Breytingar á leikmanna hópi Íslands Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka hefur þurft að draga sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir HM sem fram fer í desember vegna meiðsla. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur kallað Kötlu Maríu Magnúsdóttur leikmann Selfoss í hennar stað.
A kvenna | Stelpurnar halda til Noregs á morgun A landslið kvenna kom saman í gær og hófst þar undirbúningur þeirra fyrir HM en liðið æfir eingöngu tvisvar saman áður en þær halda á morgun til Noregs. Fyrir æfinguna í gær var myndataka af leikmönnum og hópnum í heild og einnig mættu fjölmiðlar til að…
A kvenna | Síðasti séns að tryggja sér miða á HM Stelpurnar okkar koma saman í byrjun næstu viku og hefst þá undirbúningur liðsins fyrir HM kvenna í handbolta. Ísland leikur í D riðli í Stavanger og er leikjadagskrá liðsins eftirfarandi: 30. nóv kl. 17:00 Ísland – Slóvenía2. des kl. 17:00 Ísland – Frakkland4. des…
A kvenna | HM hópurinn tilkynntur Þjálfarateymi A landsliðs kvenna tilkynnti fyrir stundu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Icelandair hvaða 18 leikmenn hafa verið valdið til þátttöku á HM kvenna sem hefst í lok nóvember.Stelpurnar okkar koma saman til æfinga 20. nóv. hér á landi og halda til Noregs 22. nóv. en liðið mun áður en…
A kvenna | HM hópurinn tilkynntur í dag HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í dag þar sem Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna tilkynnir leikmannahóp Íslands fyrir HM 2023 kvenna. Heimsmeistaramótið fer að þessu sinni fram í Svíþjóð, Danmörku og Noregi en stelpurnar okkar munu hefja leik 30. nóvember. Fundurinn í dag hefst kl. 15:00…
A kvenna | Flottur seinni hálfleikur skóp sigur í Færeyjum Stelpurnar okkar léku í dag sinn annan leik í undankeppni EM 2024 gegn Færeyjum. Leikið var í Færeyjum en stelpurnar voru vel studdar af fjölda Íslendinga sem fylgdu liðinu út. Íslenska liðið byrjaði vel í dag og komst fljótlega í góða stöðu 7-3. Þá tóku…
A kvenna | Hópurinn gegn Færeyjum Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Færeyjum í dag í annari viðureign íslenska liðsins í undankeppni EM 2024. Leikurinn fer fram í Höllinni að Hálsi í Þórshöfn og hefst hann kl. 14:00. Yfir 50 stuðningsmenn flugu til Færeyja með liðinu í gær og ætlar…
A kvenna | Sigur liðsheildarinnar gegn Lúxemborg í kvöld Stelpurnar okkar léku í kvöld fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2024 gegn Lúxemborg. Boozt bauð frítt á leikinn og frábær mæting var á Ásvelli í kvöld, 1400 áhorfendur mættu á leikinn í kvöld. Íslenska liðið byrjaði vel í kvöld og náðu öruggri forustu snemma í…
A kvenna | Aukaafsláttur í boði Boozt Boozt, aðalbakhjarl HSÍ býður frítt á leik stelpnanna okkar í dag gegn Lúxemborg. Leikurinn fer fram að Ásvöllum og hefst kl. 19:30. Að auki ætlar Boozt að bjóða í tilefni leiksins upp á 10% aukaafslátt með afsláttarkóðanum ICE10. *Afsláttarkóðinn gildir til og með 17.10.2023 á kaup yfir 10.000…
A kvenna | Hópurinn gegn Lúxemborg Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Lúxemborg í dag í fyrstu viðureign íslenska liðsins í undankeppni EM 2024. Leikurinn fer fram að Ásvöllum og hefst hann kl. 19:30. Frítt er inn í boði Boozt og verður leikurinn einnig í beinni á RúV 2. Fjölmennum…
A kvenna | Ísland – Lúxemborg á miðvikudaginnStelpurnar okkar komu saman til æfinga á sl. laugardag og hófst þá undirbúningur þeirra fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024. Liðið leikur gegn Lúxemborg á miðvikudaginn að Ásvöllum, leikurinn hefst kl. 19:30 og frítt er inn í boði Boozt. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV…
A kvenna | Breytingar á hóp Arnar Pétursson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem kemur saman í dag. Lena Margrét Valdimarsdóttir (5/3) leikmaður Fram kemur inn fyrir Birnu Berg Haraldsdóttir leikmann ÍBV sem er frá vegna meiðsla. Stelpurnar okkar leika gegn Lúxemborg miðvikudaginn 11. október að Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 19:30 og frítt…
A kvenna | 35 manna hópur kvennalandsliðsins fyrir HM 2023 Þjálfarateymi A landslið kvenna hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á HM 2023 sem fer fram í Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Stelpurnar okkar leika í D-riðli HM og verður riðilinn leikinn í Stavanger í Noregi. Með Íslandi í riðli verða Frakkland, Slóvenía…
A kvenna | Hópurinn gegn Lúxemborg og Færeyjum Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann sem mæta Lúxemborg og Færeyjum í undankeppni EM 2024 í byrjun október. EM 2024 kvenna verður haldið í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi í lok næsta árs. Stelpurnar okkar hefja undankeppni EM á heimaleik gegn Lúxemborg 11. október að Ásvöllum…
A kvenna | Miðasala á HM 2023 HM 2023 kvenna í handbolta verður haldið í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Stelpurnar okkar leika í D-riðli mótsins og verður hann leikinn í Stavanger í Noregi. Með Íslandi í riðli verða Frakkland, Slóvenía og Angóla. Þau sem bóka flug með Icelandair til Stavanger í september (tengiflug um Osló…
A kvenna | Fylgdu stelpunum okkar til Færeyja Stelpurnar okkar leika gegn Færeyjum í Þórshöfn í undankeppni EM 2024 15. Október nk.. HSÍ hefur í samstarfi við Icelandair ákveðið að bjóða stuðningsmönnum liðsins að fylgja liðinu til Færeyja. Leiguvél Icelandair flýgur frá Reykjavíkurflugvelli 14. okt. Kl. 09:00 og til baka frá Færeyjum kl. 21:00 15….
Dregið var í riðla fyrir HM 2023 kvenna sem haldið verður í Noregi, Danmörku og Svíþjóð í dag. Stelpurnar okkar leika í D-riðli mótsins og verður hann leikinn í Stavangri í Noregi. Með Íslandi í riðli verða Frakkland, Slóvenía og Angóla. Leikjadagskrá Íslands í D-riðli er eftirfarandi: 30. nóvember Ísland – Slóvenía 02.desember Ísland –…
A kvenna | Stelpurnar okkar á leiðinni á HM Alþjóðahandknattleikssambandið (IHF) tilkynnti í morgun hvaða tvö lið fengju boðssæti á HM 2023 sem spilað verður í Noregi, Svíþjóð og Danmörk í desember. Stelpurnar okkar fengu úthlutað sæti á HM ásamt Austurríki og eru þær því á leið á sitt fyrsta stórmót síðan 2012. Íslenska liðið…
Heiðursmerki HSÍ | Hanna Guðrún heiðruð fyrir sinn feril Á verðlaunahófi Olís- og Grill66 deildana í gær ákvað stjórn HSÍ að heiðra Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttir handknattleikskonu. Hanna hóf feril sinn í meistaraflokki með Haukum í Hafnarfirði árið 1995 og hefur leikið með Haukum og Stjörnunni í efstu deild síðan þá að undanskildu einu ári þar…
A landslið kvenna | Leikjadagskrá undankeppni EM 2024 Búið er að tilkynna leikdaga A landsliðs kvenna í undankeppni EM 2024 en dregið var í gær í riðla fyrir undankeppnina. Dregið var í átta riðla og fara tvö lið áfram í hverjum þeirra auk þess sem fjögur lið sem enda í þriðja sæti fá einnig sæti…
A landslið kvenna | Svíþjóð, Færeyjar og Lúxemburg móterjar Íslands Rétt í þessu lauk drætti í riðla í undankeppni EM 2024 kvenna sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss á næsta ári. Dregið var í átta riðla en tvö efsti lið hvers riðils fara áfram í lokakeppnina ásamt því að fjórum liðum sem hafna…
A landslið kvenna | Dregið í undankeppni EM 2024 í dag Dregið verður í dag í riðla í undankeppni EM 2024 kvenna, EHF gaf það út í síðustu viku að stelpurnar okkar færðust upp um styrkleikaflokk og verða í 2. styrkleikaflokki að þessu sinni, síðustu drætti hefur liðið setið í 3. styrkleikaflokki. Drátturinn hefst kl….
A kvenna | Stelpurnar okkar í 2. styrkleikaflokki EHF gaf út í morgun styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2024 næsta fimmtudag. Stelpurnar okkar færast upp um styrkleikaflokk og verða í 2. styrkleikaflokki að þessu sinni, síðustu drætti hefur liðið setið í 3. styrkleikaflokki. Fjölgað verður liðum á EM 2024 sem fram…
A kvenna | Frábær frammistaða dugði ekki til Stelpurnar okkar léku í kvöld síðari umspilsleiksleik sinn um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjum í Érd Arena í úthverfi Búdapest. Þrátt fyrir hetjulega baráttu liðsins á vellinum í kvöld er draumur liðsins úti eftir að liðið tapaði 34 – 28. Þrátt fyrir tap gegn sterku…
A kvenna | Leikdagur í Búdapest Stelpurnar okkar leika í dag síðari umspilsleik sinn gegn Ungverjum um laust sæti á HM 2023. Fyrri viðureign liðanna endaði með 21 – 25 sigri Ungverja en það lið sem vinnur einvígið tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu. Leikið er í Érd Arena rétt fyrir utan Búdapest og tekur höllinn…
A kvenna | Ungverjaland – Ísland á morgun kl. 16:15 Stelpurnar okkar héldu í dag undirbúningi sínum áfram fyrir síðari umspilsleik sinn gegn Ungverjum um laust sæti á HM 2023. Liðið dvelur í úthverfi Búdapest í góðu yfirlæti og hefur dagurinn í dag farið í fundi með þjálfarateyminu, meðhöndlun hjá sjúkraþjálfum liðsins og svo seinni…
A kvenna | Ferðadagur til Ungverjalands Stelpurnar okkar eru nýlentar í Amsterdam en þangað flugu þær í morgun með Icelandair og þaðan fljúga þær um miðjan til til Búdapest. Seinni leikur liðsins í umspili um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjum verður á miðvikudaginn og hefst leikurinn 16:15 að íslenskum tíma og verður leikurinn…
A kvenna | Fjögurra marka tap gegn Ungverjum Stelpurnar okkar þurftu að sætta sig við 21-25 tap í dag gegn Ungverjum en leikurinn fór fram á Ásvöllum. Staðan í hálfleik var 10-14, Ungverjum í vil. Þetta er annar leikurinn við Ungverja en síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi á miðvikudaginn. Það var frábær stemning á…
A kvenna | Hópurinn gegn Ungverjalandi Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ungverjalandi í undankeppni HM 2023. Leikurinn hefst kl. 16:00 að Ásvöllum og er frítt inn í boði Icelandair, leikurinn er í beinni útseningu á RÚV og hefst upphitun á HM stofunni 15:40. Lið Íslands í dag er þannig…
A kvenna | Styðjum stelpurnar okkar Stelpurnar okkar æfðu í Safamýrinni í dag en nú er undirbúningur fyrir leik gegn Ungverjum á laugardaginn. Leikurinn hefst klukkan 16:00 á Ásvöllum og verður FRÍTT INN í boði Icelandair! Leikurinn verður einnig í beinni útsendingu á RÚV! Styðjum stelpurnar okkar