
A landslið kvenna mætir Ísrael í kvöld í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2025. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV2. Leikskrá dagsins má finna hér. Eftirfarandi leikmenn leika gegn Ísrael í kvöld: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)Sara Sif Helgadóttir, Haukar (9/0)Aðrir leikmenn:Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram…