Stelpurnar okkar léku í kvöld þriðja leik sinn á EM 2024 gegn Þýskalandi. Um úrslitaleik var að ræða hvort liðið færi í milliriðil mótsins en liðin voru jöfn að stigum fyrir viðureign kvöldsins. Ísland byrjaði leikinn ágætlega og jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Um miðbik fyrri hálfleiks stigu þær Þýsku fram úr Íslenska liðinu…
Stelpunar okkar leika þriðja og síðasta leik sinn í kvöld í F-riðli þegar þær mæta Þýskalandi kl.19:30. Sigurvegarinn í viðureigninni fer áfram í milliriðil sem fer fram í Vínarborg. Það er því mikið undir í leik kvöldsins. Íslenska liðið hefur undirbúið sig vel í gær og í dag og andinn og stemningin innan hópsins virkilega…
Stelpurnar okkar léku í kvöld sinn annan leik á EM í Austurríki, þegar þær mættu Úkraínu í Innsbruck. Eftir svekkjandi tveggja marka tap gegn Hollandi í fyrsta leik voru þær staðráðnar í að tryggja sér sigur í leik kvöldsins. Ísland var sterkari aðilinn á vellinum frá fyrstu mínútu og naut góðs af kraftmiklum stuðningi íslenskra…
Stelpurnar okkar mættu í dag Hollandi í fyrsta leik sínum á EM 2024. Holland er eitt sterkasta kvennalandslið handboltans í dag og sýndu stelpurnar okkar frá upphafi að þær ætluðu ekkert að gefa eftir. Íslenska liðið spilaði einn sinn besta leik og Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður liðsins stóð sig frábærlega í markinu allan leikinn. Þegar…
A kvenna | Leikdagur gegn Hollandi Þá er komið að fyrsta leikdegi stelpnanna okkar á EM 2024 sem fer fram í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Holland er fyrsti mótherji Íslands að þessu sinni og hefst leikurinn kl. 17:00 í dag í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymi Íslands hefur valið eftirtalda leikmenn í leikinn gegn Hollandi:Markverðir:Elín…
A Kvenna | Holland – Ísland á morgun Kvennalandsliðið hóf daginn snemma í Innsbruck í dag, enda fyrsti leikur liðsins á EM 2024 á morgun gegn Hollandi. Þjálfarateymið hélt góðan fund með leikmönnum fyrir hádegi áður en haldið var á æfingu í Olympichalle, þar sem F-riðillinn fer fram. Fjölmiðlar fengu gott tækifæri til að taka…
A kvenna | Annað svekkjandi tap gegn Sviss Ísland og Sviss mættust í seinni vináttuleik sínum í Sviss í dag. Okkar konur voru staðráðnar í að hefna fyrir grátlegt tap á föstudaginn síðastliðinn. Óhætt er að segja að aðeins hafi verið eitt lið á vellinum fyrstu 20 mínútur leiksins, en íslensku stelpurnar stóðu fantaþétta vörn…
Bakhjarlar | Adidas og HSÍ í samstarf HSÍ hefur gert samninging við nýjan búningaframleiðanda handknattleikssambandsins og er það Adidas. Þetta er stórt skref fyrir HSÍ, þar sem Adidas er eitt virtasta og þekktasta íþróttavörumerki heims og merkið þekkt fyrir gæði og framúrskarandi hönnun, sem hefur gert vörumerkið að eftirsóknarverðum samstarfsaðila íþróttafólks um heim allan. Samstarfið…
A kvenna | Sigur gegn Póllandi Stelpurnar okkar léku í kvöld fyrri vináttulandsleik sinn gegn Póllandi í Lambhagahöllinni. Íslenska landsliðið mætti af krafti til leiks og spilaði liðið frábærlega í fyrrihálfleik og átti Pólska liðið fá svör gegn sterkum leik Íslands. Staðan í hálfleik var 18 – 9 Íslandi í vil. Pólska liðið náði með…
A kvenna | Tveir vináttulandsleikir gegn Póllandi Stelpurnar okkar halda undirbúningi sínum áfram fyrir EM 2024 þegar þær leika tvo vináttulandsleiki gegn Póllandi. Fyrri vináttulandsleikurinn fer fram föstudaginn 25. október í Lambhagahöllinni kl. 20:15 og síðari vináttulandsleikurinn verður spilaður á Selfossi laugardaginn 26. október kl. 16:00. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Handboltapassanum. Þjálfarateymi A…
A kvenna | Æfingamót í Tékklandi Stelpurnar okkar hefja undirbúning sinn fyrir EM 2024 sem fram fer í lok nóvember með því að landsliðið heldur til Tékklands og tekur þátt í æfingamóti í borginni Cheb. Liðið leikur þar þrjá leiki gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi 26. – 29. september nk. Landsliðið kemur saman til æfinga…
Allur pakkinn á EM og HM í handbolta með Icelandair Nú er ljóst að íslensku handboltalandsliðin okkar eiga spennandi tíma fram undan. Stelpurnar okkar spila á EM í Innsbruck í desember og strákarnir fara á HM í Zagreb í janúar. Icelandair einfaldar ferðalagið fyrir stuðningsfólk og hefur sett í sölu fjölbreyttar pakkaferðir á báða þessa…
A kvenna | Pakkaferðir á Stelpurnar okkar í Austurríki Nú verður EM kvenna í handbolta haldið í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Stelpurnar okkar munu spila í Olympia Hall í Innsbruck. Ísland mætir Hollandi 29. nóvember, Úkraínu 1. desember og Þýskalandi 3. desember. Tveir frábærir handboltapakkar hjá Icelandair – innifalið…
HSÍ og íþróttafræði HR auglýsa kostaða meistaranámsstöðu KOSTUÐ MEISTARANÁMSSTAÐA – KVENNALANDSLIÐ Umsóknarfrestur er til 15. maí nk Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Staðan eru kostuð af Háskólanum í Reykjavík (HR) og Handknattleikssambandi Íslands (HSÍ) og mun nemandi ekki greiða skólagjöld meðan á námstíma…
A kvenna | Íslandi í F riðli á EM 2024 Rétt í þessu var að ljúka drætti í riðlakeppni EM 2024 sem fram fer í Ungverjalandi, Sviss og Austurríki. Stelpurnar okkar voru í þriðja styrkleikaflokki í drættinum í dag en þær eru að fara að taka þátt í Evrópumótinu í fyrsta sinn í tólf ár….
A kvenna | Dregið í riðla í dag Dregið verður í riðla fyrir Evrópukeppni kvenna 2024 sem haldið verður frá 28. nóvember til 15. desember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Stelpurnar okkar eru í þriðja styrkleikaflokki í drættinum sem hefst kl. 16:00 en dregið verður í sex fjögurra liða riðla, drættinum er streymt á ruv.is….
A kvenna | Ísland á EM Stelpurnar okkar tryggðu sér farseðil á EM með fjögurra mark sigri á Færeyjum 24-20! #stelpurnarokkar#handbolti
A kvenna | Leikdagur Ísland – Færeyjar kl. 16:00 A landslið kvenna leikur í dag sinn síðasta leik í undankeppni EM 2024 þegar þær mæta Færeyjum að Ásvöllum kl. 16:00. Með sigri í leiknum tryggja stelpurnar sér sæti á EM 2024 sem fram fer í lok árs í Austurríki, Svíss og Ungverjalandi. Frítt er á…
A kvenna| Góður sigur í Lúxemborg Stelpurnar okkar léku fyrr í kvöld gegn Lúxemborg á útivelli í undankeppni EM 2004 sem fram fer í lok árs. Stelpurnar okkar tóku strax öll völd á vellinum og léku á stórum köflum mjög góðan handbola. Vörn og markvarslan var til fyrirmyndar og uppstilltur sóknarleikur agaður og góður stærsta…
A kvenna | Leikdagur í Lúxemborg Stelpurnar okkar leika í dag fimmta leik sinn í undankeppni EM 2024 sem sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Leikurinn gegn Lúxemborg í dag hefst 16:45 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Leikmannahópur Íslands gegn Lúxemborg er þannig skipaður:Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg…
A kvenna | Góður dagur að baki í Lúxemborg Þétt dagskrá var í dag hjá stelpunum okkar í Lúxemborg þar sem þær undabúa sig fyrir næst síðasta leik sinn í undankeppni EM 2024. Fyrir hádegi í var styrktaræfing og fundur með þjálfarateyminu. Eftir hádegismat var slakað aðeins á og seinni partinn í dag var annar fundur…
A kvenna | Stelpurnar komnar til Lúxemborg A landslið kvenna ferðaðist í dag til Lúxemborg en þær leika gegn heimastúlkum á miðvikudaginn. Leikurinn er næst síðasti leikur liðsins í undankeppni EM 2024. Landsliðið flaug með Icelandair í morgun til Brussel og þaðan ferðaðist liðið með rútu í þrjá klukkutíma til Lúxemborg. Liðið dvelur á góðu…
A kvenna | Síðustu leikir undankeppni EM 2024 framundan A landslið kvenna heldur af landi brott nú í morgunsárið þegar landsliðið flýgur til Brussel með Icelandair. Síðan tekur við rútuferð hópsins til Lúxemborg og munu stelpurnar okkar ná æfingu saman seinni partinn í dag. Liðið mætir Lúxemborg á miðvikudaginn og hefst leikurinn 16:45 í beinni…
A kvenna | Síðustu leikir liðsins í undankeppni EM framundan Stelpurnar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á EM sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Fyrri leikur liðsins verður í Lúxemborg miðvikudaginn 3. apríl kl. 16:45. Síðari…
A kvenna | Æfingahópurinn gegn Lúxemborg og Færeyjum Stelpurnar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á EM sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Fyrri leikur liðsins verður í Lúxemborg miðvikudaginn 3. apríl kl. 16:45. Síðari leikurinn, og sá…
A kvenna | Tap í Karlskrona í dag Stelpurnar okkar léku í dag gegn Svíþjóð í Karlskrona og íslenska liðið byrjaði leikinn frábærlega og var staðan 4 – 8 Íslandi í vil eftir 12 mínútna leik. Eftir það hrökk sænska landsliðið í gang og staðan í hálfleik 18 – 11. Í síðari hálfleik hélt Svíþjóð…
A kvenna | Svíþjóð – Ísland kl. 13:00 Stelpurnar okkar leika fjórða leik sinn í undankeppni EM 2024 í dag í Karlskrona gegn Svíum kl. 13:00. Hópurinn fór í morgun í stutta göngu við hótelið og nú situr liðið saman á fundi með þjálfarateyminu. Leikmanna hópur Íslands í dag er þannig skipaður: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir,…
A kvenna | Tap gegn Svíþjóð Stelpurnar okkar mættu Svíum í gær að Ásvöllum í undankeppni EM 2024. Leikurinn var þriðji leikur liðsins í riðlakeppninni. Svíar unnu leikinn 37 – 24 en liðin mætast að nýju í Karlskrona á laugardaginn kl. 13:00. Landsliðið ásamt starfsfólki liðsins flaug í morgun til Kaupmannahafnar með Icelandair. Dagurinn í…
A kvenna | Hópurinn gegn Svíþjóð Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í leik Íslands gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2024 í dag. Leikurinn hefst kl. 19:30 að Ásvöllum og verður í beinni útsendingu á RÚV 2. Frítt er inn á leikinn í boði Arion banka. Leikmanna hópurinn er…
A kvenna | Ísland – Svíþjóð á miðvikudaginn Stelpurnar okkar leika gegn Svíþjóð að Ásvöllum n.k. miðvikudag í undankeppni EM 2024. Leikurinn er þriðji leikur liðsins í undankeppninni en Ísland vann fyrstu tvo leiki sína gegn Lúxemborg og Færeyjum. Leikurinn gegn Svíþjóð hefst kl. 19:30 og frítt er inn á leikinn í boði Arion banka….
A kvenna | 19 manna hópur Íslands gegn Svíþjóð Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 19 leikmenn sem taka þátt í leikjum Íslands gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2024. Fyrri leikur liðanna verður að Ásvöllum miðvikudaginn 28. febrúar og svo mætast liðinn á ný í Karlskrona í Svíþjóð laugardaginn 2. mars. Leikmanna hópurinn er þannig…
A kvenna | BA ritgerð um A landslið kvenna ,,Stemning, leikgleði, samstaða og við vinnum hver fyrir aðra‘‘. Íslenska kvennalandsliðiðí handknattleik snéri aftur á stórmót Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik hefur nú náð þeim merka árangri að spila á fjórum stórmótum. Ellefuár eru liðin síðan liðið tók síðast þátt á stóra sviðinu. Liðið komst á stórmót…
Bakhjarlar HSÍ | 1xINTERNET nýr bakhjarl íslenska landsliðsins í handbolta. 1xINTERNET hefur bæst í hóp bakhjarla Handknattleikssambands Íslands árið 2024. Frá og með EM í Þýskalandi mun 1xINTERNET hafa auglýsingu sína á treyjum karla og kvenna landsliða Íslands í handbolta. 1xINTERNET, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir fyrirtæki, hefur sterka tengingu við bæði Ísland og…
A kvenna | Heimsókn til forseta Íslands Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands bauð stelpunum okkar á Bessastaði í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Forseti Íslands hóf mótttökuna með ávarpi þar sem hann þakkaði Íslenska landsliðinu fyrir þátttöku þeirra á HM en forseti Íslands var viðstaddur leik íslenska liðsins þegar þær léku…
HSÍ | Handknattleiksfólk ársins 2023 Handknattleikskona ársins Handknattleikskona ársins 2023 er Sandra Erlingsdóttir, 25 ára leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og A landsliðs kvenna. Sandra lék í stórt hlutverk með Tus Metzingen í þýsku úrvalsdeildinni auk þess sem liðið komst í Final 4 í bikarkeppninni. Sandra m.a. valin besti leikmaður 1. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar. Sandra…
A kvenna | Lærdómsríkt stórmót að baki A landslið kvenna skilaði sér heim til Íslands með Icelandair s.l. föstudag en þá hafði liðið verið saman í Noregi og Danmörku frá 22. nóvember. Að baki er fyrsta stórmót stelpnanna okkar frá árinu 2012. 1. nóvember tilkynnti Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hvaða 18 leikmenn hann tæki með á…
A kvenna | Sigur í Forsetabikarnum Stelpurnar okkar tryggðu sér í kvöld Forsetabikar IHF eftir sigur 30 – 28 gegn Kongó. Til hamingju með sigurinn stelpur!!
A kvenna | Hópurinn gegn Kongó Íslenska landsliðið leikur til úrslita í Forsetabikarnum í dag þegar stelpurnar okkar mæta Kongó. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymið hefur valið þá sextán leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands í dag: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (54/2)Hafdís Renötudóttir, Valur (55/3) Aðrir…
A kvenna | Úrslitaleikur á morgun Stelpurnar okkar hafa nýtt daginn vel til að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Forsetabikarsins á morgun þegar þær leika gegn Kongó. Dagurinn var nýttur í góða styrktaræfingu, fundarhöld ásamt meðhöndlun hjá sjúkraþjálfurum liðsins. Góð einbeiting er í hópnum að klára fyrsta stórmótið frá 2012 með góðum sigri. Leikurinn gegn Kongó…
A kvenna | Frábær sigur gegn Kína Stelpurnar okkar leika til úrslita í Forsetabikarnum nk. miðvikudag eftir frábæran sigur gegn á Kína í dag. Ísland byrjaði af krafti í dag og var með yfirhöndina frá upphafi leiks. Mestur var mundurinn í fyrir hálfleik 13 – 9. Hálfleikstölur voru 13 – 11. Kína náði í byrjun…
A kvenna | Hópurinn gegn Kína Íslenska landsliðið leikur til undanúrslita í Forsetabikarnum í dag þegar stelpurnar okkar mæta Kína. Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymið hefur valið þá sextán leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands í dag: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (53/2)Hafdís Renötudóttir, Valur (54/3) Aðrir leikmenn:…
A kvenna | Undanúrslit Forsetabikarsins í dag Það er stórleikur framundan hjá stelpunum okkar í dag þegar þær leika gegn Kína. Það lið sem vinnur viðureignina spilar á miðvikudaginn úrslitaleikinn í Forsetabikarnum. Leikurinn gegn Kína hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Sendum stelpunum okkar baráttu kveðjur! Áfram Ísland
A kvenna | Róleg heit í Frederikshavn Dagurinn í dag hjá stelpunum okkar hefur verið notaður í endurheimt jafnt andlega- sem og líkamlega. Hjörtur Hinriksson, styrktarþjálfari bauð að venju upp á frábæra æfingu í morgun og eftir hádegi fundaðu leikmenn og þjálfarar. Þar var síðasti leikur gerður upp og byrjað að spá í næsta andstæðing.Blaðamenn…
A kvenna | Sigur gegn Parargvæ Stelpurnar okkar léku í kvöld gegn Paragvæ í öðrum leik þeirra í riðlakeppni Forsetabikarsins. Stelpurnar náðu strax góðum tökum á leiknum og höfðu frumkvæðið allan tímann. Staðan í hálfleik var 13-9. Munurinn hélst að mestu áfram og náðu stelpurnar að bæta aðeins í muninn í lokin og unnu sannfærandi…
A kvenna | Hópurinn gegn Paragvæ Íslenska landsliðið leikur annan leik sinn í Forsetabikarnum í dag þegar stelpurnar okkar mæta Paragvæ. Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Stelpurnar tóku létta styrktaræfingu í morgun og svo var fundur með þjálfarateyminu þar sem farið var vel yfir mótherja dagsins. Þjálfarateymið hefur valið…
A kvenna | Létt yfir stelpunum okkar Kvennalandsliðið fundaði og æfði svo seinni partinn í dag. Þegar í höllina var komið var byrjað að ræða við þá fjölmiðla sem standa vaktina hér í Forsetabikarnum. Eftir með hópnum eru mbl.is og handbolti.is. Við erum þeim þakklát að fylgja liðinu áfram hingað til Frederikshavn. Æfingin tók svo…
A kvenna | Stórsigur gegn Grænlandi í kvöld Ísland lék í dag sinn fyrsta leik í Forsetabikarnum í Frederikshavn þegar þættu mættu liði Grænlands. Jafnræði var með liðunum fyrstu tíu mínútur leiksins og eftir það voru stelpurnar okkar með algjöra yfirburði á vellinum. Hálfleikstölur voru 19 – 8. Yfirburðir Íslands héldu áfram í síðari hálfleik…
A kvenna | Hópurinn gegn Grænlandi Íslenska landsliðið leikur fyrsta leik sinn um Forsetabikarinn í dag þegar stelpurnar okkar mæta Grænlandi. Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymið hefur valið þá sextán leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands í dag: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (51/1)Hafdís Renötudóttir, Valur (52/2) Aðrir…
A kvenna | Góður dagur að baki í Frederikshavn Þá er fyrsti dagur kvennalandsliðsins í Frederikshavn að baki. Andi í hópnum er góður og eftirvænting að takast á við verkefnið næstu daga. Eftir staðgóðan morgunverð fór liðið á styrktaræfingu hjá Hirti styrktarþjálfara þar sem stelpurnar tóku vel á því. Eftir hádegið var þjálfarateymið með liðsfund…
A kvenna | Stelpurnar komnar til Frederikshavn Gærdagurinn fór í ferðalög hjá kvennalandsliðinu en þær flugu snemma frá Stavanger yfir til Kaupmannahafnar. Þaðan var flogið áfram til Álaborgar og svo tók við um klukkutíma löng rútuferð til Frederikshavn. Leikjadagskrá liðsins í Forsetabikarnum er eftirfarandi: fimmtudaginn 7. des kl 17:00 Ísland – Grænlandlaugardaginn 9. des 17:00…