
HSÍ | Fjórir handboltamenn í topp tíu efst í kjöri Íþróttamanns ársins Samtök Íþróttafréttamanna tilkynnti í morgun hvaða tíu íþróttamenn eru efstir í kjöri samtakana í vali þeirra á íþróttamanni ársins 2021. Fjórir handknattleiksmenn eru á meðal tíu efstu í ár og eru það eftirfarandi leikmenn:Aron Pálmarsson leikmaður Álaborgar í DanmörkuBjarki Már Elísson leikmaður Lemgo…