
A landslið karla | Ísland – Austurríki miðasala hefst í dag kl. 12:00 Strákarnir okkar mæta Austurríki í umspil um laust sæti á HM í handknattleik laugardaginn 16. apríl klukkan 16:00 á Ásvöllum. Miðasalan hefst í dag kl. 12:00 á https://tix.is/is/event/12972/island-austurriki/ Fyrri leikur liðanna verður spilaður í Bregenz í Austurríki miðvikudaginn 13. apríl nk. leikurinn…