A landslið karla | Hópurinn gegn Ungverjalandi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Ungverjalandi í dag í þriðja leik strákanna okkar á EM 2022. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG…
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar! Það er komið kvöld hér í Búdapest og strákarnir okkar að koma komnir í ró. Nóg hefur verið að gera í dag hjá strákunum, tveir myndbandsfundir, æfing og svo samtöl með fjölmiðlum. Að auki var nóg að gera hjá sjúkraþjálfurum liðsins þeim Ella og Jónda sem sjá…
A landslið karla | Sigur gegn Hollandi í kvöld Strákarnir okkar léku í kvöld sinn annan leik í B-riðli er þeir mættu Hollandi á EM 2022 í Búdapest. Ísland hóf leikinn á að komast í 2-0 en síðan náðu Hollendingar að jafna metinn í 4 – 4. Jafnt var á með liðunum þar til á…
A landslið karla | Hópurinn gegn Hollandi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Hollandi í kvöld í öðrum leik Íslands í B-riðli á EM 2022. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (237/16)Viktor Gísli Hallgrímsson,…
A landslið karla | Endurheimt og æfing Strákarnir okkar nýttu daginn í dag í endurheimt eftir erfiðan leik í gær gegn Portúgal og eru sjúkraþjálfarar landsliðsins þar í lykilhlutverki. Liðið fundaði saman og fór yfir komandi verkefni ásamt því að landsliðið æfði í æfingahöllinni í dag. Á morgun mæta þeir Hollandi sem sigraði sterkt lið…
A landslið karla | Sigur í fyrsta leik á EM Strákarnir okkar léku í kvöld sinn fyrsta leik á EM 2022 þegar þeir mættu Portúgal í í Búdapest. Leikur kvöldsins fór rólega af stað og eftir um sex mínútna leik var staðan 1 – 1 og jafnt var á með liðunum þar til á landsliðið…
A landslið karla | Hópurinn gegn Portúgal Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Portúgal í kvöld í fyrsta leik strákanna okkar á EM 2022. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni og í dag er leikmannahópurinn eftirfarandi: Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16)Viktor Gísli…
A landslið karla | Ísland – Portúgal í kvöld Fyrsti leikur strákanna okkar á EM 2022 fer fram í kvöld er Ísland mætir Portúgal í B-riðli keppninnar og hefst leikurinn kl. 19:30. Leikið er í nýrri og glæsilegri keppnishöll í Ungverjalandi sem tekur um 20.000 áhorfendur í sæti. Landsliðið hefur verið saman frá 2. janúar…
A landslið karla | Ferðadagur hjá strákunum okkar Síðustu níu daga hafa strákarnir okkar haldið til á Grand hótel Reykjavík. Hótelið hefur dekrað við landsliðið á meðan þeir undirbjuggu sig fyrir komandi átak á EM. Dvöl þeirra þar lauk í morgun og vilja strákarnir og HSÍ þakka Íslandshótelum kærlega fyrir frábæra þjónustu við landsliðið. Ferðadagurinn…
A landslið karla | Fréttir af strákunum Og áfram heldur undirbúningurinn hjá strákunum okkar fyrir EM í Ungverjalandi sem hefst nú eftir 5 daga en þá mætum við Portúgal. Dagurinn í dag byrjaði á morgunmat og í framhaldinu var Guðmundur landsliðsþjálfari með myndbandsfund þar sem hann fór yfir áherslur liðsins í sókn. Í framhaldi af…
Strákarnir okkar héldu í dag undirbúningi sínum áfram fyrir komandi átök á EM en fyrsta verkefni þeirra var myndataka þar sem ný liðsmynd var tekin af hópnum í nýjum keppnisbúningi. Dagurinn fór svo í endurheimt og samveru á Grand hótel þar sem strákarnir spila mikið borðtennis, tefla og lesa bækur sér til skemmtunar.Dagurinn endaði svo…
A landslið karla | Allir neikvæðir Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í búbblu á Grand hótel þurfti að fara í PCR próf í gær. EHF hefur sett þátttöku þjóðum EM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar sóttvarnir áður en haldið er til keppnis. Einn liður í þeim kröfum eru reglubundin PCR próf….
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar Í dag hélt undirbúningur strákanna okkar áfram. Dagskráin var þétt, fundur og æfing í Víkinni fyrir hádegið. Á seinni æfingu dagsins var svo settur upp æfingaleikur innan hópsins þar sem margir mjög jákvæðir hlutir sáust í spilamennskunni. Nú svo…
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar Sem fyrr er nóg að gera hjá strákunum okkar í sínum undirbúning fyrir lokakeppni EM. Í dag hófst dagurinn á morgunmat og myndbandsfundi með Guðmundi þjálfara liðsins. Í framhaldinu hélt liðið á æfingu í Víkina og var áherslan lögð á sóknarleik. Eftir hádegið hélt svo hópurinn í…
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar Íslenska karlalandslið er þessa dagana í fullum undirbúningi fyrir EM þar sem Ísland leikur sinn fyrsta leik 14.janúar. Liðið heldur saman í búbblu á Grandhótel til að gæta sóttvarna. Í dag fór liðið á lyftingaræfingu fyrir hádegið og æfði svo handbolta í Víkinni seinni partinn. Á milli…
A landslið karla | Breyting á landsliðshóp fyrir EM Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands sem heldur í næstu viku til Ungverjalands til þátttöku á EM 2022. Sveinn Jóhannsson, línumaður meiddist á æfingu í gær og eru meiðslin þess eðlis að hann þarf að draga sig út úr hópnum. Daníel Þór…
A landslið karla | Vináttulandsleikjum gegn Litháen aflýst Handknattleikssamband Litháen hefur hætt við að koma með karlalandslið sitt til Íslands í vináttulandsleiki fyrir EM vegna stöðu Covid-19 faraldursins um alla Evrópu. Upplýsingar þess efnis bárust skrifstofu HSÍ í hádeginu í dag. Leikirnir tveir gegn Litháen sem voru fyrirhugaðir 7. og 9. janúar nk. voru einu…
HSÍ | Ómar Ingi Magnússon Íþróttamaður ársins 2021 Í kvöld var íþróttamaður ársins útnefndur af Samtökum íþróttafréttamanna í beinni útsendingu á RÚV. Handboltinn átti þar fjóra fulltrúa af tíu efstu eftir frábæran árangur þeirra með sínum félagsliðum en það voru Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson, Ómar Ingi Magnússon og Rut Arnfjörð Jónsdóttir. KA/Þór var tilnefnd…
HSÍ | Fjórir handboltamenn í topp tíu efst í kjöri Íþróttamanns ársins Samtök Íþróttafréttamanna tilkynnti í morgun hvaða tíu íþróttamenn eru efstir í kjöri samtakana í vali þeirra á íþróttamanni ársins 2021. Fjórir handknattleiksmenn eru á meðal tíu efstu í ár og eru það eftirfarandi leikmenn:Aron Pálmarsson leikmaður Álaborgar í DanmörkuBjarki Már Elísson leikmaður Lemgo…
A landslið karla l 20 manna hópur fyrir EM2022 Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 20 leikmenn sem taka þátt í EM í Ungverjalandi fyrir Íslands hönd. Liðið kemur saman til æfinga hér heima 2. janúar og leikur tvo vináttulandsleiki við Litháen á Ásvöllum í Hafnarfirði 7. og 9. janúar nk. Strákarnir okkar halda…
A landslið karla l 35 manna hópur fyrir EM2022 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Leikmönnum er raðað í stafrófsröð eftir leikstöðum á listanum hér fyrir neðan. Eftirfarandi leikmenn eru í hópnum: Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1)Björgvin Páll Gústavsson, Valur…
A landslið karla | Darri Aronsson kallaður til æfinga Guðmundur Guðmundsson hefur kallað Darra Aronsson leikmann Hauka til æfinga með A landsliði karla. A landslið karla æfir hér á landi þessa vikuna og kemur Darri á sína fyrstu æfingu í hádeginu í dag með strákunum okkar.
A landsliðs karla | Æfingar í nóvember, hópur Strákarnir okkar koma saman til æfinga 1. – 6. nóvember nk. og hefur Guðmundur Þórður Guðmundsson valið 21 leikmann fyrir þetta verkefni. Þessar æfingar marka upphafið að undirbúningi liðsins fyrir EM 2022 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Að…
Miðasala á EM 2022Skrifstofa HSÍ mun hafa milligöngu með miðasölu á EM 2022 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar nk. HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Búdapest frá 14. – 18. janúar. Miðarnir sem HSÍ hefur fengið úthlutaða að þessu sinni eru cat 2…
A landslið karla | Dregið í riðla á EM í dag Dregið verður í riðla Evrópumótsins í handknattleik í dag kl. 15:00 en mótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar nk. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki ásamt Frökkum, Slóvökum, Hvít-Rússum, Tékkum og Norður Makedóníu. Drátturinn verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV.is og…
A landslið karla | 10 marka sigur gegn Ísrael Strákarnir okkar léku í gær sinn síðasta leik í undankeppni EM 2022 gegn Ísrael á Ásvöllum. Landsliðið kom af miklum krafti til leiks og sáu gestirnir frá Ísrael aldrei til sólar í leiknum. Þegar dómararnir blésu til hálfleiks var Ísland með sjö marka forustu, 21 –…
A landslið karla | Ísland – Ísrael í dag kl. 16:00 Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. Leikurinn er síðasti leikur liðsins í undankeppni EM en fyrir leikinn hafa Portúgal og Ísland tryggt sér sæti Evrópumótinu. Ýmir Örn Gíslason ferðaðist ekki með íslenska…
A landslið karla | Tap gegn Litháen í kvöld Strákarnir okkar léku í dag við Litháen þar ytra í undankeppni EM 2021. Strákarnir okkar náði sér því miður ekki á strik fyrstu 20 mínútur leiksins og þegar blásið var til hálfleiks þá var staðan 13 – 9 Litháum í vil. Landsliðið mæti sterkara til seinni…
A landslið karla | Litháen – Ísland í dag kl. 16:00 Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Litháen í undankeppni EM 2022 í Vilníus í dag. Leikurinn hefst 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Hópur Íslands gegn Litháen er eftirfarandi: Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (39/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG…
A landslið karla | 10 marka sigur gegn Ísrael Strákarnir okkar léku í kvöld gegn Ísrael í Tel Aviv í undankeppni EM 2022 og er það fyrsti leikurinn af þremur sem liðið leikur á næstu sex dögum. Landsliðið mætti af krafti inn í leikinn og ljóst var frá fyrstu mínútu að strákarnir okkar ætluðu ekki…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í undakeppni EM 2022 í Tel Aviv í kvöld. Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður Kristianstad ferðaðist ekki með liðinu til Ísrael en hann kemur til móts við hópinn í Litháen á miðvikudaginn. Leikurinn hefst 17:30 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Hópur Íslands…
A landslið karla | Breytingar á hóp Guðmundur Guðmundsson hefur kallað inn Tandra Má Konráðsson leikmann Stjörnunnar í A landslið karla eftir að ljóst var að Arnór Þór Gunnarson og Elvar Ásgeirsson þurftu að draga sig úr hópnum. Strákarnir okkar spila þrjá leiki í undankeppni EM 2022 á næstu dögum og er leikjaplan Íslands hér…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðþjálfari hefur valið þá 18 leikmenn sem mæta munu Ísrael og Litháum í undakeppni EM 2022 í næstu viku. Strákarnir okkar leika við Ísrael í Tel Aviv þriðjudaginn 27. apríl, gegn Litháum í Vilnus fimmtudaginn 29. apríl og Ísrael á Ásvöllum sunnudaginn 2. maí nk. Ísland er eftir þrjá leiki í 2. sæti…
A landslið karla | EHF staðfestir leiktíma A landsliðs karla EHF hefur staðfest leiktíma leikjanna þriggja sem Ísland á eftir að spila í undakeppni EM 2022. Þar sem leik Íslands og Ísrael í mars var frestað eru 3 leikir á dagsskrá í þessum glugga. Leikjaplanið má sjá hér fyrir neðan: Þri. 27.apr. kl. 17:30 …
EHF hefur tekið þá ákvörðun að fresta leik Íslands gegn Ísrael í undankeppni EM 2022 en leikurinn átti að fara fram n.k. fimmtudag í Tel Aviv. Miklar hömlur er á flugsamgöngum til Ísrael og hefur skrifstofa HSÍ ítrekað lent í að flug til Ísrael hafi verið felld niðu Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn fer…
Tomas Svensson hefur óskað eftir því að láta af störfum sínum með A landsliði karla og hefur HSÍ orðið við ósk hans. Tomas hefur starfað með Guðmundi Guðmundssyni frá því að í Guðmundur tók við liðinu í febrúar 2018. „Það hefur verið mikill heiður fyrir mig að fá að starfa fyrir HSÍ og íslenska landsliðið….
Guðmundur Guðmundsson, landsliðþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í undakeppni EM 2022. Strákarnir okkar leika við Ísrael í Tel Aviv fimmtudaginn 11.mars nk. og hefst leikurinn 17:30. Hópur Íslands gegn Ísrael er eftirfarandi: Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn:Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219)Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36)…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Noregi í dag í þriðja leik strákanna okkar í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. 18 leikmenn eru skráðir til leiks á HM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni og eru tilkynntir til leiks á leikdegi. Heimilt er að gera 5 breytingar á 20 manna…
Ísland og Frakkland mættust í frábærum handboltaleik fyrr í kvöld. Franska liðið var taplaust á mótinu fyrir leikinn en strákarnir okkar mættu dýrvitlausir til leik og sýndu sitt rétta andlit eftir tapið gegn Sviss. Mikill hraði var í upphafi leiksins og skiptust liðin á að skora eftir hraðaupphlaup eða hraðar miðjur, Frakkar höfðu þó forskotið…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Frakklandi í dag í öðrum leik strákanna okkar í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. 18 leikmenn eru skráðir til leiks á HM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni og eru tilkynntir til leiks á leikdegi. Heimilt er að gera 5 breytingar á 20 manna…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Sviss í dag í fyrsta leik strákanna okkar í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. 19 leikmenn eru skráðir til leiks á HM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni og eru tilkynntir til leiks á leikdegi. Heimilt er að gera 5 breytingar á 20 manna…
Ísland og Marokkó mættust fyrr í kvöld í lokaleik F-riðils. Ekkert annað en sigur kom til greina og þannig tryggja 2 stig með í milliriðla. Jafnræði var með liðunum á upphafsmínútunum en eftir að leikmaður Marokkó fékk rautt spjald tóku okkar menn völdin og náðu fljótlega 5 marka forystu sem hélst fram til hálfleiks, staðan…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Marakkó í kvöld í þriðja leik strákanna okkar á HM í Egyptalandi. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á HM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni og eru tilkynntir til leiks á leikdegi. Heimilt er að gera 5 breytingar á 20 manna lista Íslands…
Vegna fréttar á Vísir.is þar sem vitnað er í ummæli Tomas Svensson um meiðsli Arons Pálmarssonar vill HSÍ koma eftirfarandi á framfæri. Aron var sannarlega skoðaður af læknum landsliðsins eins og fram kemur í tilkynningu HSÍ frá 2. janúar sl. og var staðfest að hann sé meiddur á hné og óleikfær. Ummæli Tomas eru byggð…
Vegna meiðsla hefur Janus Daði Smárason ákveðið að draga sig úr íslenska landsliðinu sem keppir á HM í Egyptalandi. Janus Daði hefur átt við meiðsli að stríða í öxl að undaförnu og ágerðust meiðslin hér úti. Í samráði við Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara og sjúkrateymi landsliðsins hefur Janus því ákveðið að draga sig úr hópnum og…
Annar leikur Íslands á HM í Egyptalandi fór fram í kvöld, andstæðingur okkar að þessu sinni var Alsír en þeir unnu Marokkó með minnsta mun í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Það mátti sjá á öllu í undirbúningi íslenska liðsins að þeir ætluð sér að gera betur en á fimmtudaginn, enda kom það á daginn. Leikurinn byrjaði…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Alsír í kvöld í öðrum leik strákanna okkar á HM í Egyptalandi. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á HM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni og eru tilkynntir til leiks á leikdegi. Heimilt er að gera 5 breytingar á 20 manna lista Íslands…
Strákarnir okkar hófu leik á HM fyrr í kvöld en fyrstu andstæðingarnir voru Portúgal. Þriðji leikur liðanna á 8 dögum og nú var allt undir í Kaíró. Íslenska liðið hóf leikinn af miklum krafti og skoraði fyrstu tvö mörkin en jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Þegar liðin fengu til búningsklefa var staðan 10-11…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Portúgal í kvöld í fyrsta leik strákanna okkar á HM í Egyptalandi. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á HM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni og eru tilkynntir til leiks á leikdegi. Heimilt er að gera 5 breytingar á 20 manna lista Íslands…
Strákarnir okkar hafa nú dvalið í um sólarhring í Kairó í Egyptalandi en fyrsti leikur þeirra á heimsmeistaramótinu er gegn Portúgal á fimmtudaginn kl. 19:30. 20 leikmenn ásamt starfsfólki flugu með Icelandair í gærmorgun til Kaupmannahafnar og þaðan áfram til Egyptalands. Ferðalagið var langt og strangt og komu strákarnir seint á hótelið eftir ferðalagi. Dagurinn…