B landslið kvenna | Ísland – Noregur
B landslið kvenna í hefur leik í Cheb í Tékklandi í dag þar sem liðið tekur þátt 4 liða móti. Þar leika þær gegn Noregi, Sviss og Tékklandi.
B liðið mætir Noregi kl. 17:00 og er þetta fyrsti landsleikur Hrafnhildar Skúladóttur og Önnu Úrsulu Guðmundsdóttur þjálfara B landsliðs Íslands ásamt því að fjölmargir leikmenn leika sinn fyrsta landsleik í dag.
Leiknum er því miður ekki streymt.
Hópur B landsliðs Íslands í dag er eftirfarandi:
Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0)
Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0)
Harpa María Friðgeirsdóttir, Valur (0/0)
Birta Lind Jóhansdóttir, Haukar (0/0)
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0)
Mariam Eradze, Valur (2/0)
Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0)
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0)
Berglind Þorsteinsdóttir, HK (3/0)
Lena Margrét Gestsdóttir, Stjarnan (0/0)
Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0)
Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0)
Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0)
Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22)
ÁFRAM ÍSLAND!